Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 23 okkur fSlögunum sem þruma úr heiðskíru lofti. Fráfall hans varð til þess að atórt skarð, sem aldrei verður bætt, myndaðist í stóran vina- hóp. Minning hans mun geymast í hugum okkar allra, sem sanns yinar og góðs drengs. Það er okkur félögunum fjar ræn hugsun, að verða nú að horfast í augu við þá staðreynd að alHrei framar munum við eiga eftir að mæta honum glöð um og heilbrigðum á lífsleið- inni. Hann stundaði nám við Voga skóla og Iðnskólann í Reykja- vík, þar sem hann naut virð- ingar og vinsælda bekkjarsystk ina sinna, sökum trúmennsku og áreiðanleika. Löngun hans til að reyna ó- troðnar og nýstárlegar slóðir átti hu)g hams oft og tíðuim, og varð hún þess valdandi að hann ákvað að hætta námi um stund arsakir. Hann tók sér ferð á hendur til Cambridge í Bandaríkjunum, en örlögin höguðu því þannig til, að hann átti ekki aftur- kvæmt. Þessi fátæklegu orð eigru ekki að verða ævisaga Davíðs, held ur aðeins örlítill þakklætisvott ur í minningu góðs drengs. Að lokum viljum við votta foreldrum hans, systkinum, unn ustu og kornungri dóttur inni lega samúð á þessari raunar- stundu. Blessuð sé minning þín, kæri bróðir. Vinir. Úr Sonatorreki Egils Skalla- grímssonar. Mjök hefr Rán ryskt um mik. Emk ofsiniauðr at ástvinum. s Sledt manr bönd minmiar ættar, snaratn þátt af isjölfium mér. í DAG er tiagður til hinztu hvítd- ar, uniguir dreniguir, sem hrifinn var á brott frá ástvimium símutm á svo snöggan og sorglegan hátt, að við sem eftir stöndum trúum þessu varla enn. Það, sem láðið eir af þessu ári, heíuir verið l'íkara martröð 'en verullieilka. Það frétt- ist mámidaginn 4. jan. s.l. að Davíð hefði horfið af skipi sínu, Goðafossi, sem þá var statt í Cambridge í MarySandfylki í U.S.A., á nýjársnótt. Ýtarfieg teit í höfninind batr emgam árang- uir og þegar þær fréttir báruist, giæddist vonim á ný, um að hann kynni að veira á lífi. Dag eftir dag var beðið og vonað, vonað að eitthvað fréttist, beðið eftir að eitthvað gerðist. Loks var það síðla dags, þriðjudaginn 9. rnarz, að fréttim kom, að hanr, hefði fundizít, látinn. Þessi fregn kom oklkur þó ekki aiveg á óvart, því að innist í hjörtum okkar viss- uim við að þessa hefði mátt vænta. En mdissirinn er jafn sár fyrir því, dauði umgs fólks virð- ist allltaf svo tillgangsíliaus, en ef Ifið hefur einhverin tilgang, þá hllýtur dauðinm eimmág að hafa tiftgamlg. Kanmski hefur Daváð einumgiis fæðzt til þess að við, ástvinir hans, mættum við dauða hanls öðlast þann aukna andlega þroska, sem hver maður öð'last við móflæti og sorg. Davíð Vilberg var fæddur 23. júli 1953, elzita bamn foreldra sinma , Hjördísar Jóhannsdóttur og Marinós Davíðssonar, raf- virkja, til heimilis að Gnoðar- vogi 66, hér í Reyikjavík. Líf hamis var lákt lífi amniarra barna, sem alast upp í föðurhúsum. Hamn var auigasteinm móður sinnar, von föður síms og ástkær og dáð- uir istóri bróðir Eftir fermingu fór persórauleiiki hans að taka á siig ákveðnari mynd, hann þrosk- aðist og fór að mymda sér skoð- arair. Ilanin var einlægur friðar- simni og stríð, hungur og misrétti í héimimium hafði djúp áhrif á hanm. Okkur, sem erum eldxi og allllt þykjumist vita þótti þetta jafnivel bamalegt og óþroskað, en ðenmdllega hefur Davíð haift mieiri andl'egan þroska en við hin. Þegar fólk er orðið fulllorðið hættir iþví titt að gileyma sinum eigim umiglinigsárum, þeirri ein- mianlakennd, sem grípur um sig, þegar maðiur finnur að maðUr tiHheyrir eigimHega engum, hvoriki barn né fUMorðinn. Enginm tekur vandamál uinglinigs álivarflteiga, fulllorðmum finnst þau lítiivæg, am.k. í samantourði við eigin vandamál af daglegu brauðstrilti. Við sj áum ekki hversu margt, sem okkur finnst einfalt, g'etur verið eiraum ungliingspillti óyfir- stíganllega erfitt. Við hluistum áldrei á unglingana okkar, ætl- umst 'hellzt tifl. að þeir þegi, og liáti fara sem minnist fyrir sér. Davíð var góðum gáfum gædd- ur, en nokkuð duiliur og flíkaði Mt)t tiflifinminigum sínum, hann vax prúður í firamkomu, og virt- ist jafnval örfllitið feiminn, er við hittumist á förnum vegi. Hann var sérstaktega hamidlaginn, og hafði auðugt og frumlegt hug- myndaflug. Að koma í herbergið hans var ’lí'kt og að koma inn í æviratýraheim, allt þar irnni ber vott um persónuleika íbúans. Hamm Ikynntist ungur, yndislegri og góðri stúlku, Maríu Gumnars- dóttur og bundust þau mákílium tryggðaíbömidum. Þau eiignuðust saman litla dóttuir, Hjördísi, sem er á fyrsta ári, og er lifandi eftir- mynd pabba síras. Helgi Rafn Ottesen Minning Fæddur 2. apríl 1955 Dáinn 18. marz 1971 Kveðja frá bekkjarsystkinum. HANN Helgi er dáinn. Fréttin um lát hans kom eins og reið- arslag. Er við settumst í landsprófs deild'í haust 29 krakkar, sem horfðum fram á veginn, til prófanna, óraði okkur ekki fyr ir öðru en við myndum öli fylgjast að til vors. En svo fór þó ekki. Á unglingsárum er dauðinn órafjarlægt hugtak, og því er erfitt að skilja, að Helga skuli hafa verið kippt burtu í blóma lífsins. Helgi var fremur dulur í skapi, en vinfastur og drengur góður í raun, i góðri og gam- alli merkingu þess orðs. Helgi var gæddur afbragðs gáfum og skoðanir hans voru fastmótað- ar. Hann var prúður og dag- farsgóður í skólanum og mátti aldrei vamm sitt vita. Þessi fátæklegu orð eru hinzta kveðja okkar til horfins skólabróður. Við vottum foreldrum og systkinum Helga dýpstu samúð okkar og biðjum Guð að vera þeim stoð í sorg sinni. Bekkjarsystkin. Hjartanlegar þalkkir til vina og vandairraanna, sem með kveðjum, heiimisóikinum, gjöf- um og á araraan hátt gerðu mér 85 ára afmæl isdaginn ógleymanfliegan. Hjartans innilegusitu þakkir færi ég ölllum minum möirgu vinum og ættingjum, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæii mfrau með heimsóknum, skieytum, blómum og gjöfum. Ég bið þess, að trúin á araraað og beltra Mf efltir þetta, miegi verða foraldrum hans og systkin,- um, unmustu haras og dóttur, huggun og styrkur í þeirra sáru sorg. gj. Guð blessi ykkur öll. Haildóra Sænmndsdóttir frá Ögurnesi, Guð blessi ykkur öil. Sigurður Þoriáksson. Allt á sama stað m Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJALMSSON HE ÖRYGGI i UMFERÐ er krafan — og Chrysler United Kingdom byggir Suribeam bílinn. Hann er byggður fyrir fimm manns. Fólkið situr í þægindum de luxe innréttingar í miðjum bíl. Umhverfi þess er styrkt sérstaklega, en báðir end- ar bílsins „mýktir" til að draga úr höggi. Skagi eitthvað út úr sjálfri innréttingunni er það bólstrað. Hurðahandföng inngreypt. Rúðusnerlar brotna af við högg. Hrökkvi- lás á hurðalæsingum auk barnalæsinga. Þér gerið örugg kaup í Sunbeam. DISKAHEMLAR á framhjólum. Öryggisfelgur á öllum hjól- um. Sjálfvirk bakkljós, stórar afturlugtir. Fjölhraða rúðuþurrkur og öflugur rúðu- blástur ásamt miklu Ijósmagni tryggja út- sýni fram á veginn. Eitt snöggt tillit nægir til álesturs á mælaborð. STJÓRNSVÖRUN Sunbeam bílsins er létt og mjúk og hliðar- leiðni í lágmarki. Snúningsraðíusinn er 9,68 m og gírskipting al-samhæfð. Steðji að hætta, sem hægt er að drífa sig frá, hjálpar viðbragðið: 0—100 km/klst. á 14,5 sek. Góð viðhaldsþjónusta er mikið ör- yggisatriði og tryggir auk þess hátt endur- söluverð. Nýr kostar hann kr. 276.500,00. Þér gerjð örugg kaup í Sunbeam. Sunbeam DeLuxe.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.