Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 Guðbjörg Jóhannes- dóttir Setbergi í Húsavík - Minning 1 dag kveðja Húsvíkingar öndvegiskonu, sem verið hefur sterkur stofn í samfélagi þeirra síðustu hálfa öldina og átti I rík um mæli þá mannkosti, sem efla hamingjuna í sambúð manna — Guðbjörgu í Setbergi, Hún lézt 22. marz s.l. eftir langvinnan sjúkleika og verður til moldar borin frá Húsavíkurkirkju í dag, í heimaranni, þar sem hún fæddist, lifði og starfaði til góðs nær sjö tugi ára. Guðbjörg Jóhannesdóttir fæddist 10. okt. 1903 að Móbergi í Húsavík, dóttir hjónanna Jóhönnu Kristínar Sigtryggsdótt ur og Jóhannesar Þorsteinsson- ar. Jóhanna móðir hennar lézt 1921, en Jóhannes Þorsteinsson varð háaldraður og lézt 23. marz 1945. Jóhannes Þorsteinsson bjó 1 Flatey, áður en hann fluttist til Húsavíkur, og seinni hluta ævinnar var hann hjá Guðbjörgu dóttur sinni. Hann var sérstakur ágætismaður, prúð menni annálað, fríður og góðvilj aður og naut vinsælda eftir því. Guðbjörg ólst upp i Húsavík og naut góðrar umönnunar en lítils auðs og komst ekki í kvennaskóla eins og hugur hennar stóð til. Hún varð frið og gjörvuleg stúlka og vel menntum búin til hugar og handa, eftir því sem aðstæður voru tO. Hún giftist Jóni Sörenssyni útvegsmanni frá Máná 19. maí 1923, tæplega tvi- tug að aldri, og þau reistu bú í Húsavik, byggðu sér síðar reisu legt hús, sem nefnt var Setberg, og bjuggu þar eftir það. Þar var rausnargarður einhver hinn mesti í kauptúninu. Rausnin, sem þar réð húsum, var ekki ævihlega með fullar hendur fjár, en hjartarými þvi meira, þar sem stórhugur, djörfung og hjálpfýsi réðu öllum ríkjum. Jón Sörensson, var annálaður sjósóknari og aflamaður, harð- Eiginmaður minn, Ingi Guðmundsson, Hólmgarði 9, lézt í Borgairspitala 30. marz. Gyða Guðmundsdóttir. Systir okkar, Systir M. Theodula, andaðist 30. marz á St. Jósepsspitala, Landakoti. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkju Krists konungs 5. apríl kl. 10. St. Jósepssystur. Jarðarför eiginkonu minnar, móður og ömmu, Guðrúnar Jónsdóttur, Berghólum, Keflavík, fer fram föstudaginn 2. apríl 1971 kl. 2 e.h. Matthías Karlsson Sigurður H. Matthíasson Hulda S. Matthíasdóttir Svavar og böm. duglegur og happasæll í hverri raun. Hann sér nú á bak konu sinni og stendur eftir á strönd- inni aldraður orðinn. Henni unni hann af heitum sefa. Jóni og Guðbjörgu varð sjö barna auðið, og eru þau nú öll upp komið manndómsfólk. Þau eru: Jóhann framkvæmdastjóri á Húsavík, kvæntur Þórhildi Kristjánsdóttujr, Sören deildar- stjóri, kvæntur Önnu Sigurðar- dóttur, Ingibjörg, gift Sigurði Jónssyni frá Sandfellshaga, Skúli kvæntur Freyju Sigurpáls dóttur, Kristin Sigurbjörg gift Kristjáni Bjömssyni útgerðar manni, Hafliði málarameistari giftur Guðbjörgu Tryggvadótt- ur og Sigrún gift Þórði Péturs- syni frá Árhvammi. Öllum börnum sinum komu þau Jón og Guðbjörg vel til manns af umhyggju sinni og for- sjá. En í rauninni voru böm þeirra hjóna fleiri. Þau skáru hjálpsemi sína og liðsinni aldrei við nögl og voru fljót til. Guðbjörg var fljót að rétta fram hönd, þegar hún vissi, að hjálp- ar þurfti við, og Jón latti hana ekki til þeirra stórræða. Hvað eftir annað tóku þau hjónin á heimili sitt böm og fleira fólk, sem átti i vök að verjast. Þau veittu þessum langdvalargestum ekki aðeins vist og skjól eins og börnum sínum, heldur miðluðu þeim af rausn hjartans, svo að þau bönd hnýttust, sem ekki slitnuðu síðan. Sá, er þetta rit- ar, naut þessarar gestrisni þeirra Setbergshjóna, veikur reyr á ungum aldri, og slíkir gestir voru fleiri en tveir og fleiri en þrír. Mér er sérstak- lega í minni Jóhannes skóari, Þökkum aiuðsýnéla samúð við fráfall og jarðarför, Kristínar S. Þorsteinsdóttur, Suðurgötu 111, Altranesi. Vandamenn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, aem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mainnsins míns og föður okkar, Ottós E. Guðjónssonar, sem lézt 16. þ.m. Svanhvít Guðmundsdóttir og böm. sem varð fórnarlamb lömunar- veikinnar en brauzt til sjálf- bjargar af dæmafárri seiglu með þann styrk, sem minnstur má duga til lífs, sérkennilegur og gáfaður maður með hetjulund. Honum veittu þau Setbergshjón skjól og vinnustað i húsi sinu og urðu honum sú hlíf, sem ef til vill reið baggamuninn. Guðbjörg í Setbergi var glæsi leg kona, frið og gerðarleg. Hún var glaðlynd og skemmtileg og hvers manns hugljúfi, ræðin og ágætlega greind og bar gott Skyn á menn og málefni, enda var hún liðtæk í bezta lagi i þeim félagsskap, sem hún tók þátt, svo sem i slysavarnarfélagi og kvenfélögum, þar sem hún starfaði ötullega og hafði marga forsjá. Heimilið var þó ríki hennar og bar aðalsmerki hennar, þar sem dugnaður hennar og mynd arskapur, hagsýni, rausn og hjartahlýja settu svip sinn á hvem hlut og alla umgengni og gerðu það að unaðsreit. í því starfi átti hún stuðning bónda síns í ríkum mæli, enda var hann aldrei veill né hálfur í um hyggju sinni fyrir konu og fjöl- skyldu. Guðbjörg í Setbergi átti stór- an sjóð þess gerðarþokka, sem kvenhetjur prýðir. Allir, sem kynntust henni vel, báru til hennar vinarþel og virðingu. Þeir mörgu, sem nutu styrks af hjálparhönd hennar, þegar á móti blés, muna það alla ævi og fá það vart þakkað sem skyldi. Hún var góður fulltrúi hinna beztu kvenna. Ég sendi Jóni manni hennar og börnum þeirra hugheilar samúð- arkveðjur á þessum degi. Andrés Kristjánsson. Davíð Marinósson Minning F. 23.7. ’53. D. 1.1. '71. Eisku Davíð minn. Þín andans þrá öld var svo göfu® þín ást var svo þögull og höfug er hönd þína í hcind mér þú lagðir. Þú hugsaðir ©eira en þú sagðir. Það er svo ófcrúfcgt að fá ekki að sjá þig oftar í þessuim heimi. Ég sit hér ein og hugsa til þín eisku hjartans drengurinm minn, eins og svo oft áðu-r. Sóliin skín skært til mín, en ég veit að hún er bjartari þar sem þú dveLur í öðrum og betr: heimi, þar sem við_ rnunurn hittast að lokum. Ég minnist þ-ess þegar þú varst lítill dreinigur hjá mér og þú sagðir við mig: „Guð ræður öIHu“, þetta vissir þú þá. Ég veit að ósk þín hefur alitaf hjálpað öðrum, því gleðst ég með þér, því að ég veit að þú hefur ósk Svava Jónsdóttir Minning Fædd 2/7 1894. - Dáin 25/3 1971. f dag fer fram jairðarför Svövu Jónsdóttur frá Álftamesi á Mýr- um, ©n hún var ein hirnna mörgu og glæsdtegu Álftanessystra, sem þekktar voru og mikiíis metnar um aillan Borgairfjörð fyrri hiuta þessarar aldar. Móðir þeseara sysitra var Mairta Níelsdóttir, mágkoraa mím, em hún var systir Haralds Nielssonar prófessors. Ég kiom þvi á heimili henmar og seinmi mamms henm-ar Haralds Bjaimia- sonar strax á fyrsta hjúskapair- ári mínu, og kymmtiist þá lifca bömum henoair, em þau ágætu kynmi hafa haldizt aflla tíð og engam skugga á borið. Var Álftanesheimilið framúrskaramdi aið góðvild og. rismiu, aiMiir siam- hentir í því að villja helzt leysa vamda sem allna fflestra. Jafn- framt vair heimilisbragurimm glaðvær og skemmtiífcgur, mamm Tamgað i aflltaf tifl. að dvélja þar lemgur. Á þessu heimili ólst Svava Jónsdóttir upp. Hún var með af- brigðum faílleg umg stúlka, þegar ég kynmtist fiemmi fyrst og húm var jafnfaílfcg alflia tíð, því eð'lis- kostiæ hemmar vonu svo miklir að það vair sem sálargöfgi henm.ar væri það, sem alltaf speglaSist í fari henmar, bæði í æsku og elfli. Ekki lamigt frá Álftamesi og í sömu sveit er bærimm Kmiarrar- Þökfcum inmilega öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andiát og jarðar- för föður okkar, Ámunda Jónssonar frá Hvammstanga. Fyrir hönd bama, tenigda- bama og bamiabama. Ólafur Ámundason. nes, sem margir kammast við. Þar óllst upp umgur sveimm uim þetta leyti, Helgi Ásgeirsson, himm ágætasti maiður bæði að útíiti og inmræti. Þaiu Svava felldu hugi saiman og gengu í hjómabamd vorið 1921, áttu því nú, er hún kvaddi þeninam heim aðeims eftir fáa mámuði til guffibrúðkaups. Mér er þesisi giftimgaraithöfm mjög mininissfæð, því þaiu voru gefin saim.am í skrifstofu miammis- irnis mímis og var ég vottur. Þetta var svo falLegt og elskulegt brúðarpar að mér er það ógleym- amflegt, og nú eftir nær 50 ár sagði brúðguimiirun við mig í dag: „Öll mín lífsháminigja, afllt það bezta, sem lífið hefur gefið mér, hefur verið tengt þessari komu.“ Faguir vitnisburður að leiðarliok- um og vafaflaust siammur. Nærri miá líkia geta, hvermig móðir þessi eigimkonia var, ©n þar að auki veát ég, að húm lét affis staðar gott af sér fciða, þar sem því varð viðfcomið. Þess vegmia mum líka mLnmimg benmiar geymaist í þakklátum hjörtuim alllra þeiirra, ®em kynmt- usf henmi. BíLesisuð sé mimmimg hemmiar. Affalbjörg Sigurffardóttir. þína upptfyllta og hjálp þín er fuffikomim. Ég vildi segja svo margt við þig og þakka þér af öUnx hjarta fyrir liðin ár og fögru minning- una sem við höfum etftir, sem er litla dóttir þín. Þegar ég kveiki á kertimiu þkuu og býð þér góðan dagimm ellsku drengurinn minm þá þakka ég þér, þú varat mér svo mikið í lífinu, og okfcur ölftum sem eftdr erum hér á jörðinni. Ég veit þú vildir segja „Það var svo gott að deyja — ó grát ei, mamma mín. Til pabba og álira yðar á örmum ljóss og friðar ég síðar líð er sólin skín.“ Þakka þér fyrir aldJt, þín ölskandi móðiir. LAUST fyrir síðustu áramót réðst drengur sem léttadrenigiur á Goðafoas, skip Eimskipafélags íslands h.f., sem sigldi til Cam- bridge í Maryiand. PiLtur þessi hét Davíð Marinósson, fortidrar hans voru Hjördís Jóhanmsdóttir og Marimó Daviðstson, rafvirki, til heimilis að Gnoðarvogi 66 í Reykjavík. Davíð hvarf frá borði aðfaranótt nýársdags í Cam- bridge og var hans Leitað em án árangurs. Fanmst hann drufckm- aður í höfninni þamn 8. marz s.I. Davíð var 17 ára að aldri og hugðist kanna nýja stigu og réð sig til sjós um stumdarsakir. Þó hugur hans stæði ekki lerugi til siglimga hetfur sjómenniskan ef til vilfl. verið honum í blóð borin, því ömmubróðir hans og lang- afi stunduðu báðir sjóinm og henti þá báða að drukkma, svo að aldrei spurðist um skip þeirra. Þeir voru báðir yfirnneinm, langafi hans var skipstjóri, ÓLaf- ur Sigurðsson frá Flatey í Breiða- firði, en ömmubróðir hans hét Eggert Ólafsson og var vétstjóri á Erninium frá Hafmarfirði, er skipið fórst og spurðist ekflcer-t til þess. Davíð var nýtrúlofaður ungri myndarlegri stúlku, sem heitir María Gunnarsdóttir og eiga þau eima dóttir, sem er nokkurra mánaða gömiull. Það er mikiíll sökuður fyrir umnustu hanis og TitliU dótturima, sem er það uang að hún getur ekki skilið fráfall föður sínis. En veigir Guðs eru. órannsakanlegir og emgin má sköpuim reinma. Hugur minm remm- ur til þeirra sem eiga um sárt að binda. Ég fel Guði að styrkja forekira hanis og systkini, unm- ustuma og litlu dótturina í sorg þeiirri, sem þau hafa orðið fyrir við fráfall dóttursonur míns og mun mininimg hans geymast í huiga mínium. Það vifcum við öflll að oktoar bíður dauðinm, em hvað fcekur við höfum við takmarkaða þekkingu á. En treystum því að þar hittum við ástvini okkar, siem á umdan eru fannir og bíði okkar björt og umaðsrík framtíð. Guð varðveiti hans nánustu og styrki þau í trúnná að hanis biði hamingjurík framtíð. afi. í DAG verður lagður til hinztu hvíldar Davíð Vilberg Marinós son, sem lézt af slysförum 1. janúar sl. Davið ólst upp í Reykjavík við hlýju og um- byggju foreldra sinna, sem eru hjónin Hjördís Jóhannsdóttir og Marinó Davíðsson. Fregnin um andlát hans barst Eiginkona mlm, Sigrún Guðmundsdóttir, til heimils að Nýbýlavegi 16, amdaðist að heknili dóttur sinmar 30. þjm. Davíð Björnsson frá ÞverfellL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.