Morgunblaðið - 31.03.1971, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.03.1971, Qupperneq 9
MORGU NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 9 3ja herbergja ibúð við Blöndwhlíð er tíl sölu. Ibúðin er í risi en er með kvist- um í öllum herbergjum og litur mjög vel út. Góðir stigar. 4ra herbergja ibúð við Löngufit i Garðahreppi er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð, staerð um 110 fm. Teppi, sérinn- gangur. 5 herbergja hæð i sænsku húsi, um 137 fm, er til sölu. Húsið stendur við Nökkvavog. Eldhús og bað ný- uppgert. Tvöf. gler, parkett, sér- inngangur. Hœð ag ris við Stórholt er til sölu, alls 6 herb. íbúð. Tvöf. gler, svalir, teppi. Verð 1550 þús. kr. 4ra herbergja íbúð vrð Rauðalæk er til sölu. fbúðin er á jarðhæð, stærð um 95 fm. Sérinngangur, sérhiti. Björt íbúð i góðu standi. Verzlunar- og skrifstofuhús við Laugaveg er til sölu. Húsið er 3 hæðir og ris. Á götuhæð eru 3 verzlanir. Grunnflötur hússins er um 183 fermetrar. 3/o herbergja ibúð við Ásbraut i Kópavogi er til sölu. íbúðin er á 2. hæð. Harðvíðarskápar, tvöfalt gler. 6 herbergja úrvals íbúð i Vesturborginni er til sölu. fbúðin er á 3. hæð i tjölbýlishúsi, er fárra ára gömul, stærð um 150 fm. Einbýlishús i Garðahreppi við Lyngás er til sölu. Húsið er hæð og hátt ris. Grunnflötur um 100 fm. Bílskúr fylgir og frágengin lóð. 5 herbergja hæð um 116 fm við Miðbraut á Seltjarnarnesi er til sölu. Ibúðin er á miðhæð, hefur sérinngang, sérhita og lítur mjög vel út. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daaleaa Vagfn E. Jónsson Gunnar M. Guðmnndsson hæsta ré ttar lögmenn Austurstræti 9. Sfmar 21410 og 14400. 23636 - 14654 Til sölu Góðar 2ja—5 herb. ibúðir á borgarsvæðinu, m. a. mjög góðar 5 herb. ibúð á 1. hæð í fjöibýlishúsi við Laugar- nesveg. Hæð og ris við Ránargötu. Vönduð íbúð. Hæð og ris við Hringbraut. 4ra herb. mjög góð sérhæð við Lönguflöt i Garðahreppi. 6 herb. sérhæð við Bergstaða- stræti. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Mariubakka í Breiðholtshverfi, seljast tilbúnar undir tréverk. Tilbúnar til afhendingar 1. rnaí. Fokhelt einbýlishús i Hafnarfirði. Einbýlishús og raðhús í Kópav. Til kaups óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð, helzt með bílskúr á borgarsvæðinu. sala oo m\mm Tjamarstíg 2. Símar 23636 -14654. 26600 al/ir þurfa þak yfírhöfuðid I smíðum Raðhús í Fossvogi. Húsið er samtals um 260 fm með innbyggðum bílskúr. Selst fokheh. Skipti hugsanleg á íbúð i Rvík eða Kópavogi. Raðhús í Hafnarfirði. Norðurbæ. Stærð um 190 fm með innbyggðum bílskúr. Selst fokhelt. Mjög gott verð. Raðhús á Seltjamarnesi. Stærð 170 fm með innbyggðum bilskúr. Þessi hús seljast fokheld með tvö- földu verksmiðjugleri, pússuð og máluð utan og frágengið þak. Raðhús í Breiðhoftshverfi. PaHahús með innbyggðum bilskúr. Stærð alls 200 fm. Selst fokhelt, pússað utan, þak frágengið. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Vaídi) simi 26600 Hef kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Austur- borginni og annan kaupanda að ibúð í háhýsi. Litlar útborganir. Hef kaupendur að góðum 3ja—4ra herb. ibúð- um. Góðar útborganir. Hef kaupanda að góðri 5 herb. sérhæð, helzt með bílskúr. Mikil útborgun. Hef kaupendur að ibúðum i smiðum. Auiturstraetl 20 . Sfrni 19545 Fasteignasalan Hátúni 4 A, NóatúnshúsiS Simar 21870-20998 Við Stórholt 180 fm á efstu hæð, bílskúr. Stór húseign við Tjarnargötu. Efri hæð við Borgarholtsbraut. 4ra herb. við Kleppsveg í skipt- um fyrir 4ra herb. með bílskúr. 3ja herb. góð ibúð við Skaftahlíð. 3ja herb. risíbúð við Fífu- hvammsveg. 2ja herb. við Hverfisgötu, Skipa- sund, Rauðarárstig og Hraun- bæ. I smíðum Raðhús í Fossvogi og Seltjarnar- nesi. 4ra og 6 herb. ibúðtr við Unnar- braut. Einbýlishús á Flötunum. SIMMN ER 24300 Til sölu og sýnis 31. Nýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtízku 6 herb. ibúð ásamt bílskúr í Kópavogskaupst. Nýleg 6 herb. íbúð um 140 fm 1. hæð með sérinng. og sérhita i Kópavogskaupstað. Bilskúrsréttindi. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúð á hæð i borg- ínni. Við Lindarbraut 3ja—4ra herb. jarðhæð um 100 fm með sérinngangi ög sérhita. Laus strax, ef óskað er. I Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð í steinhúsi. Sérhitaveita. Útborgun 500—600 þúsundir. Við Laugaveg 4ra herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi. Söluverð 850 þúsundir. útborgun 450 þúsundir. Við Löngubrekku nýleg 3/a herb. jarðhæð með sérinngangi. I Árbœjarhverfi nýlegar 2ja herbergja ibúðir. Iðnaðarhúsnœði um 300 fm (má stækka i 400 fm) á góðum stað i Kópavogs- kaupstað. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Slýja fastcignasalan Sirni 24300 Laugaveg 12 _________________ Utan skrifstofutíma 18546. — Sími 1-62-60 — Höfum kaupanda að grunni fyrir einbýlishús eða húsi sem er á frumbyggingar- stigi í Árbæjarhverfi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Höfum kaupendur að sérhæðum, einbýlishúsum og raðhúsum, á flestum stöðum f Reykjavik og nágrenni. Fasteignasolon Eiríksgötu 19 — Sími 1-62-60 — Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Heti til siilu m.a. Einbýlishús í Kópavogi, hæð og ris. Á hæðinni eru 2 herbergi, eldhús, bað, en í risinu eru 2 svefnherbergi og góðar geymslur. Góð lóð og bilskúr fylgir. Útb. 500—600 þús. kr. Iðnaðarhúsnæði við Höfða- tún á 3 hæðum og kjallara. Grunnfl. er 140 fm. Selst i einu lagi eða hlutum. Baldvin Jonssan brl. Kirkjutorgl 6, Simi 15545 og 14965. Utan skrifstofutima 34378. U928 - 24534 3ja herbergja falleg íbúð á 3. hæð (efstu) við Álfaákeið. Ibúðin skiptist í rúmgóða stofu og 2 herb. Teppi, suðursvalir, mikið út- sýni, vélaþvottahús. Útborg- un 700 þúsundír. 3/o herbergja jarðhæð (slétt) við Lindar- braut með sérinng. og sér- hitalögn. Teppi, tvöf. gler, lóð frágengin. Verð 1250 þ., útborgun 650 þúsundir. 5 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) við Kleppsveg. Ibúðin skiptist i 2 saml. stofur og 3 herbergi. Tvöf. gler. Lóð frágengin. 2 geymslur i kjallara fylgja. Verð 1700 þús., útb. 1 miilj. mciAHiMmiH VONARSTRÍTI I2 simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534, Kvöldsimi 19008. FASTEIGNAVAL Skölavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu I skiptum 2ja herb. íbúð á hæð við Fells- múla í skiptum fyrir 4ra herb. hæð, helzt í nánd við Heim- ana eða Háaleitishverfi. 3ja herb. góð íbúð á hæð í Vest- urbænum í skiptum fyrir 5—6 herb. ibúð í Vesturborginni. 3ja herb. ibúð á hæð í Álfheim- unum í skiptum fyrir stærri 3ja—4ra herb. ibúð á svipuð- um slóðum. 2ja herb. íbúð á hæð við Búða- gerði í skiptum fyrir 4ra herb. góða ibúðarhæð (3 svefnh.b.). 2ja herb. nýtízku ibúð á hæð, Harðarlandi, í skiptum fyrir 4ra—5 herb. hæð, sem mætti vera i smíðum. 4ra herb. íbúð á hæð við Hag- ana i skiptum fyrir stærri eign helzt í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð (2 svefn herbergi) í Vesturborginni í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúðarhæð á svipuðum slóð- um. 4ra herb. góð íbúðarhæð við Hagana i skiptum fyrir 6—7 herb. íbúð i Vesturborginni. 4ra—5 herb. góð efri hæð við Sólvallagötu i skiptum fyrir stærri eign, helzt einbýlishús. 3ja herb. hæð við Álftamýri í skiptum fyrir góða 5 herb. hæð eða raðhús, sem mætti vera í smiðum. Við Melana Hálf húseign í Vesturbænum, 7 herb. með meiru og bilskúr, í skiptum fyrir góða 3ja—4ra herbergja hæð í borgirmi. Vinsamlegast leitið nánari upp- lýsinga í skrifstofu vorri. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 36301. EIGNASAIAN REYKJAVÍK 19540 19191 Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Ibúðin þarf ekki að losna strax, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda Að 3ja herbergja íbúð. Til greina kæmi jarðhæð eða rishæð, útb. 700—800 þús. kr. Höfum kaupanda Að 4ra herbergja góðri íbúð, gjarnan í Háaleiti eða nágrenni. Einnig kæmi til greina íbúð i Árbæjarhverfi, mjög góð útb. Höfum kaupanda Að 4ra—5 herb. íbúð, helzt sem mest sér. gjarnan með bílskúr eða bílskúrsrétti. Staðgreiðsla kæmi bl greina. Ibúðin þarf ekki að losna strax. Höfum kaupanda Að einbýlishúsi, gjarnan í Smá- íbúðahverfi, eða Kópavogi, mjög góð útborgun. Veðskuldabréf óskast Höfum kaupendur að vel tryggð- um veðskuldabréfum. EIGIMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Ánægðir viðskiptavinir er bezta auglýsing fyr- ir okkur. Seljendur Ræðið við okkur um sölu á fasteignum. Kaupendur Ræðið við okkur um kaup á fasteignum. Höfum kaupendur með útborganir frá 300 þús., 450 þús., 700 þús., 900 þús., 1 millj., 1200 þús., 1400 þús., 1650 þús, og allt að 2 millj., að öllum stærðum íbúða í Reykjavik, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnar- firði, kjallaraíbúðum, risíbúðum, blokkaríbúð- um, hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Höfum kaupanda að 4ra—6 herb. raðhúsi í Reykjavík, helzt á einni hæð, einnig kemur sér- hæð til greina, útborg- un 1.5 millj. nmiMU mTEICNIt Austurstræti 10 A, 5. hae® Simi 24850 Helgarsími 37272.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.