Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 f IÍTBOÐ Tilboð óskast í jarðvinnuframkvæmdir vrð grunngröft og fyllingu vegna nýbyggingar við Dragháls í Reykjavík. Útboðsgagna skal vitja á Verkfræðistofu Almenna bygginga- félagsins, Suðurlandsbraut 32, gegn 1000.— kr. skilatryggingu. NÝ SENDING AF HÝA-teppum Verzlunin MANCHESTER Skólavörðustig 4. eru til sölu í sama húsi 3ja herbergja kjallaraíbúð og 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Nánari upplýsingar gefa ÓLAFUR ÞORGRlMSSON og KJARTAN REYN1R ÓLAFSSON hæstaréttarlögmenn, Háaleitisbraut 68. Skuldubréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasóla Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. Nýkomið KJÓLAKÖGUR og BUXNATERYLENE. Dömu- og herrabúðin LAUGAVEGI 55. M PIERPI M0DEL1 Garðar Ólafsson Lækjartorgi — Sími 10081. ]NT ÚR 971 JL Einnig úrval af OMEGA — ALPINA — ETERNA — ROAMER og FAVRE-LEUBA úrum. Vor-og sumartízkan 1971 _ Glæsilegt úrvol oí kjólum (É|pk í muxi- og chunelsídd lot Síðir sumkvæmiskjólur úr /4 ulsilki, síðbuxur með , /Vi tunikum í skemmtilegum / M litusomsetningum til / jWr notkunur inni og úti iAW Kúpur fyrir sumurið úr vönduðum ullurefnum \ Heilsúrskúpur, kuldu- \ Jfe fóðruður regnkúpur mr Tízkuverzlunin /? / 1 J Ljuoriin Rauðarárstíg 1 — Sím/ 15077 FLAKARA, PÖKKUNARSTÚLKUR OC FÓLK í SALTFISKVERKUN VANTAfl 1 FRYSTIHÚS. SJÓLASTÖÐIPd Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði, sími 52727. — Mik.il vinna. ÍR-ingar, skíðafólk Dvalið verður í skáia félagsins um páskana. Dvalargestir kaupi gistingu í I.R.-húsinu v/Túngötu fimmtu- dagskvöld milli kl. 8 og 10 e.h. Athugið! Þeir ganga fyrir sem verða frá skirdag fram á annan í páskum. STJÓRNIN. Starf gœzlumanns við Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna er laust til umsóknar. Starfstími er frá 15. júní til 15. sept. Starfið er fólgið í vörzlu, sýningu og hirðingu safnsins. Umsóknir sendist fyrir 15. apríl n.k. til Ólafs H. Kristjánssonar, Reykjaskóla. Höfum fyrirliggjandi: RAFMACNSÁHÖLD Hand- hrærivélar Brauð-hnífa Kaffikvarnir Hrærikönnur Hárþurrkur Jón Jóhannesson & Co. umboðs- og heildverzlun Sími 15821.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.