Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 99^99- RAUÐARÁRSTÍG 31 mmiR BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna HTIfl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÆNDUR Steypum upp votheysturna í skríðmótum 4 eða 5 metra víða. Hringið eða skrifið og við send- um yður upplýsingar um hæl. Steypuiðjan sf., Selfossi, sími 99-1399. Einar Elíasson, Selfossi, sími 99-1215. Vandaður, bráðfallegur og öruggur COMBINETTE 270 lítra Kæli- og frystiskápur Efri skápurinn er 60 lítra frystiskápur. Hann uppfyll- Ir settar kröfur um fryst- Ingu á ferskum matvælum. Neöri skápurinn er 210 I. kæliskápur með alsjálf- virkrl afhrímingu. Skápinn er mjög auðvelt að þrífa. Stáf brennt og lakkað að utan, ABS plast a3 innan. Allar hillur og skúffur lausar. Fallegir litir og skápurinn er vitaskuld á hjólum. Mál: 60 cm breiður, 65,5 cm mesta dýpt, 138 cm hæð. Þetta er norsk framleiðsla eins og hún gerist bezt. Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun Bergstaðastr. 10A Síml 16995 0 Ánægjulegt hlutskipti Hér kemur brél frá ámægðri húsmóður, sem efasemdir sækja þó á: „Ágseti Velivakandi. Mér er ekki grunlaust um að dálkar þínir séu það lestrar efni, sem konur láita síat óíliesið. Ég fer þvi að daami einnar kyn systur minnar en hún tekur það ráð að skrifa þér, til að koma þvií álieiðis, sem hienni 1‘iggur á hjarta. Bréf hennar er undirritað S. B. Tilefni br'ófs hiennar er, hvað dásamltega haminigjusöm hún er yfir Wutskipti siiniu sem kona. Það er ég einmitt líika og sv>o undarlega v'íl til að hög- um okkar vírðist vera mjög líkt háttað. Við erum báðar hús- mæður og heima allian daginn. Báðar erum við svo heppnar að eiga góðan mann, sem kem- ur oftast með ýsuna í matinn um það leyti, sem við vökmum eftir morgunlúrinn (drottning- arblundinn). Við eigum jafn mörg elskuilleg börn og þekkj- um þessa inniliegu hamingjiuitil- finninigu, þegar börn og eigin- maður spyrja: ,,Hvar er mamma?“, jafnvel áður en þau eru komin inn úr dyrunum. Við höfum nægan tiíma ti,l að þvo og þrífa heimiilið (höldina) og gera það vistlegt og notaliegt fyrir okkar elskaða heimiMs- fóllk. Á hiverjum degi fáum við ótal sannanir fyrir því að við erum algjörliega ómissandi á heimilinu. Það er ekki of sagt að við höfium báðar ástæðiu tól að vera þakkliátar oig hamingju samar. Ég held liíka að við sé- um sammála um að samvizku- samar mæður eigi að svara spumingum barna sinna eftir beztu sannfærinigu. Þá áíliykt- un dreg ég af því, að S. B. seg ir 7 ára syni sínum alveg eins og er, að enginn veit hvenær hann deyr nema Guð einn.“ B Hvernig færum við að „Ég verð að viðurkenna að þessi staðhæfing S. B. kom hátf iWia við mig, þótt hún kæmi mér ekki beinliinis á óvart. Tökum m dæmis þarrn möguleika að við misstum okkar góðu eigin- menn. (Ég vona að það gerist allls ekki). Hvað yrðli þá með ýsuna í matinn, drottninigar blundinin og hölfliina? Og hvem ig færum við að þvi að sjá fyr ir heimilli, héfllf upplkoimnum böroum og menntun þeirra? Það yrði óhjiákvsemilegt að leita að sæmilega vel laun- aðri vinnu, En ég hef heyrt að vel iaunuð störf sóu vand- fengin fyrir komur, sem ekki hafa neina starfsþjálifun, nema við heimiliisstörf. Og það er vist sjalidgeaft að þjóðfélagsfor sjónin Skapi ný emibætti eða stöður fyrir konur, sem missa menn sína. En koma dagar, korna ráð. Ég er viss um, að S. B, er bjarí- sýnismainneskja og það er ég líka. Og ekki er vist að við þyrftum að ieita langt, til að finna eina eða fdeiri komur, sem gætu gefið okkur ráð, af eigin reynsiu." £ Ekkja með tvö börn „1 næsta húsi við miig býr ekkja með tvö ung börn. Ég sé þessa konu stiundium á rniorgn- ana, ef ég llíit út um gliugg- ann, um leið og ég fer aftur upp í Mýtt rúmið mitt, eftir að vera búin að gefa miinu fólki morgunmatinn. Ég hefld einmitt að ég hafi séð hana daginn, sem hér var 14 stiga frost. Þá var hún að leggja af stað með bæði bömin, dúðuð 1 hverja fllíkina utan yfir aðra. Ósköp hiýtur annars að taka langan tlima fyr ir eina konu að kleeða tvö börn í svona mikið af fötum, gefa þeim morgunmat, fara með þau í strætisvagn á bamaheimiffi og komast sivo sjáfl'f til vinmiu á réttum tíma. Þessi kona var svo heppin, að hún féklk vinnu við að pressa föt í efnalaug." 0 Bakkus tók manninn „Ég kannast llíka við aðra konu, sem býr héma í hiverf- inu. Hún á fimm börn. Maður- inn hennar tapaði í baráttunni við Baklkus gamla og fór alifar inn til hans. Þessi kona hefur haft ofan af fyrir sér og böm- uim síðasta áratuginn með því að skúra góitf á tiveim stöðum, í sinum hvorum borgarhiliuta. En hún ér heima á miM þess, sem hún er að slkúra og getur eldað matinn og séð um heim- ilið fyrir börnin sín. Það eru milkil hiliunnindli. Ég sé hana stundum koma heim með ýsu í matinn. Hún á neflnilega að- hún þarf að vinna fyrir ýsunni, sækja ihana í fiskbúðina, mat reiða hana og þvo upp eftir matiinin. Húm á mefn'ilega að- eins syni, en engar dæbur, og þess vegna koma húsverkin trúlega eimgöngiu í hennar hlut. Vafalaust mumdum við S. B. gera ökkar bezta, ef það henti okkur að þurfa að gegna skýWiustörfluim fyrirvinnu barna og heimt’Ms, vera aiulk þess faðir og móðir i uppaldis legum skiflningi og vimna síðan heimiiisstJörfim í hjáverkjum. Ekki yrðum við síðum ðanfes- andi þá. Á meðan við þurfium þess ekki, reynum við að gleyma þessum möguleika og llátum olkkur nægja að horfa út um gliuggann, á þær kynsysit- ur ökkar, sem ekki eiga um annað að velja. Nema þá að leita sér að nýjum eiginmamni." 48 Kona vísindamaður!! „Ég sé að likletga er ég bú- in að skriifa aMt of mikið. En nú kemur mér dálítið sfcrút ið og næstum skemmitálegt í hug, sem ég get bara alls ekki stifflt mig um að bæta hér við. Fyrir fáeinum dögum voru nökkur sfcólabörn úr 10 ára bekk stödd heirna hjá mér. Þau voru með aflmællisdagabök og lásu upphátt nöfn merkra nrnnna, sem fæddir voru tifl- tekna daga, Svo kom nafn, sem þau fcönnuðusit ekki við og ábbu erfitt með að lesa, en það var Marie Ourie. Þau vilöu flá að vita hver það var. Ég reyndi að skýra þeim frá, að hún hefði eytot starfsævi sinni í þágu vísindanna og ásamnt manni símum, hefði hún fundlið upp milkilivægt efni, sem kaiilað væri Radium. Mér varð undar- lega við efamn og undrunina, sem svipur barnanna iýsti, er þau spurðu: „Var hún vis- indamaður"? Er ég spurði hvers vegna þeim fyndist það svo undarlegt, svöruðu þau: „Hún var kona. Að kona stouM geta verið visindamaður, þoð er svo ótrúlegt." Ég hef verið að bugleiða það síðan, hrvort konur hafi brugð- izt sjiálfum sér eða börmum sin um, fyrst nútoima böm hatfa þessa hugmynd um hflutverk fkonunnar í þróun menn.in®ar- sögu kynslóðamna.“ 0 Nærgætni sýnd „Velvakandi minn, ég veit ekki hvort þú treystir þér tii að koma þessu bréflkomi fyrir á þlmu yfirráðasvæði í Morgun blaðinu. Bf svo verður, vona éig að þú sýnir mér þá nærgætmi að birta ekki nafnið miitt. Ég er affltaf dállítið hrædd um að það veki pf rnilkla athygli, ef ég iæt álit mitt í l'jtós á mönn- um og málefmum, hvort heldur það er í ræðu og riti. Fóllk gæti haldið að ég væri tekin upp á þvi að hugsa — rétt eins og karlmaður. Það gæti Bka orðið tifl þess að Jónas Jónasson hébdi að hann gætoi fengið mig til að koma fram í þættinum „Veiztu svarið"? Þvilik fjar- stæða. Ég, sem er bara kona. Að endingu vil ég taka fram, að óg hef ekki dáflæti á rauð- um lit. 1 rauða sokka hef ég ekki farið síða-n ég man eftir mér. Bn min vegma, getur hiver sem vill gengið í rauðum sokk um. Með bezta þakklæti, ef þú birtir þetta. TIL SÖLU Stórglæsileg 180 fm sérhaeð á bezta stað í borginni, bilskúr. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, bílskúr. Góð efri hæð og ris á góðum stað í borginni. Einbýlishús í Kópavogi. Góð 120 fm efri hæð. Endaraðhús í Breiðholti, fokhelt, ákv. Húsnæðisstjórnarlán. Hef kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða og eigna, útborgun mjög mikil í sumum tilfellum getur verið um staðgreiðslu að ræða. Eignaskipti Ný 4ra herb. íbúð á bezta stað í Vesturborginni í skiptum fyrir stærri eign. Upplýsingar í skrifstofu minni, ekki í síma. KRISTINN EINARSSON HRL., Búnaðarbankahúsinu við Hlemm. TIL ALLRA ATTA LOFWIOIR Til sölu á Akureyri fasteignin Bjarmastígur 7, ásamt eignarlóð Upplýsingar hjá málflutningsskrifstofu Gunnars Sólnes, Gierárgötu 1, Akureyri. Sími 96-21820. Þ.Á.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.