Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 27 — TJr verinu Framhald af bls. 3. yfiir dag’i.nin, ailgeniglt, að 10 til 12 lesta báutiar mieð 3—4 mönniuim haifi verið að fá 3—5 liesitir, aflflt þorskiur. Þessi bátastærð ryður sér nú tiH rúms. Aflahæatiu bátamir frá ára- mótuim og fraim að síðustu mán- aðamó'tuim eru: Andvairi 542 lest- d!r, Sæbjörg 431 (Lesít, Haimiraberg 372 lestir, Kristbjörg 359 íestir og Einigey 333 ledtir. Aflli frá áramótuim til 1. aipríl er il.768 lestir, en var í fyrra 16.620 lestir. LÍFSBJÖRGIN Útfærsila landhelginniar í 50 mílliur eða j'afnvel út afltt íaind- gruomið, þar sem það er meixa, er nú eíst á baiuigi með þjóðinmi. Það er aiuðséð, að þetta verður aðáimiál kosniniganinia í vor, og greimir menn þar um leiðir oð ®ama marki. Enigum blaindaist hugur um, að um sjálfa lífsbjörg þjóðarkunar er að ræða, þar aem er fiskurirun umhverfis lamdið og veamdum miðamma í framtíðinmi fyrir Is- lemdiniga. Það er kanmski of djúpt telkið í árinmá að segja, að þetita lamd væri ekki byggilegt, ef fisikinum umhverfia það væri eyitt eða homum spiflilt með eiitureftnium. Það er vairt uirunt að huigsa sér, að íslemdinigar sæktu megin- híliutainin af fislkaflla sínium á ömn- ux mið en þau, sem eru um- hverfig landið þeirra. Em. er það hugsamilegt, að fiskimium um- hverfis íslamd verði eytt með of mikiflli veiði eða gáleysd í um- gengni við uppvaxandi umigviði, hvort heldur það eru seiði eða eldri hálfvaxinm ókynþmska fisíkur? SJieppum þvi emm sem komið er, að fisikurimn umhverf- is liamdið okkar verði drepinm á eitri. Það sýmist emn svo óra- fjarri. Síldinni eytt. Hvað gerðist með sflMina, bæði þá, sam köfliluð er nor.siki stofnimm og gekk upp að Norður- og Austuinlamd'inu, og eins íslemzka stoflniinm, eem kom að Suð-Vestunlamdimiu? Þessir báðir stoflniar emu svo til upp- urnir. Síld þessari hetfur lainig- trúlegast verið eytt með smá- sáMardrápi í norsfcum fjörðum og gegndarlausri veiði við Noreg og Ísílamd, þar sem voru eðlliileg hrygniimgar- og uppvaxtarsvæði. Það hefði enigimm getað trúað þessu, ef það hefði verið saigt fyrir, þegar veiðim var sem mest Memm héldu, að þeir gæltu ausið slldi'nni geigndariaust upp úr sjónium eins og einhverjum nægt- airbrummd, seim aldrei þryti í. Og þannig bafa hiuigmymidir mamma lengst af verið um bafið. Karfanum eytt. Eða hvermiig er ástatt með aðra fisksitofma og tegumdir? Hvermig fór með kartf- ianm fyrir Vesitfjörðuim, þegar honum var mokað upp gegnd ar- laiuisit í bræðslu? Eða hvað átti séir stað með hamm á Nýfunndna- damidsmiðum, þar sem atllra þjóða togamr, smáir og Stórir, jusu uipp karfanum í nokkiur ár og sdðam ekki sögumia meir. Karf- inm er þó efcki alveg útdauður eims og fomialdiairdýr eða geir- fiuiglinn, em balnm er ekki svipur bjá sjón í afla ísfl'emdimiga borið samiam við það, sem áður var. Ýsunni eytt. Og hvað er uim ýsumia? Það, sem veiðist af bemmi, miímnkar stöðugt, þó að sökmim aiukist ár frá ári með mieiri og stærri flllota, og fiskurimm srnækk- ar. Ufsinn einn þriSjl, nú einn tiundi. Og hvermiig er það með ufiSanm? Aflinm befur á þessari vertíð dregizt samam um % hiluitia Harnm var i fyrra Vz heildar- þorsktegumdainma í aflamiuim. Það getur ekki verlð, að fiski sé eytt á nokkrum árum, segir aimenminigur. Það eir aflilt klaíkið, og það hefur misheppmiazt, segja fiskiffæðimigamir. Miikið rétt, en hvermig hefur farið með sffidima, kairfanm og ýsumia. Því getur ekki það ®ama átt sér atað með ufs- amm. Er komin röðin að þorskinum? Hvað tók mörg ár að eyðileggja Breiðubugtima, þegair húmi var þvergiirt með netum af flota Suðuxmiesja, Sniæfefllsness og summamverðra Vestfjarða? Bana tvö, þrjú ár. Og hvernig er kom- ið fyrir Faxafflóa og miðumum út 'af horaum? Og hvað sltainidast miðiin fyrir. Suðuirlaindi lemgi metag.irðinguma,. Eitrt mfiðiiö á flæit ur öðru eyðist, svo að þar ®em áður var árviss mikifl fisíkgengd, fæst mú ekki nokkiur bramda, svo að segja í hvaðia veiðamfæri sem er, eiinis og miðim ausrtur og vest- ur af Eyjum. Afldrei murna elztu formanm í Eyjum efltir ammarri eins ördeyðu eirns og verið hefur í vetur flram að þesisiu. Hvergi er friður. Þegar fisk- uriinm fær emgam frið ár etftir ár á sínum eðiilegu brygminigar- svæðum, ekki einu sinmi á hraum- umium, við hverju er þá að búast. Og þó að uppflýst sé, bvað efltir laininiað, að seiði séu drepim dag- lega sem svanar tugum togará- flamma af fluflrtvöxnuim fidki þá hrekkur ekki mofckur maður við. Og alltaf stækka skipin og veiðitæ'kmim eykst. Nú eru tæp- ast byggðir miema verfcsmiðju- togairar. Og þeir eru hér mairgir og eiga eftir að koma ’mikfliu fleiri. Og það er sagt, að þeir sópi iinn öllu, þvi að þeir haifa gúanió. Og svo eru allir himir togararmir. Það gæti orðið þramgt fjranr dynum hjá eimhverjum útgerðarkarflimum, þegar hamm f emgi ekki atffla miema svoma helm- imginm af þvi, sem barnn befur femgið áður. Það er hæflt við þvi, þegar svo væri komið, að fisk- verðið þyrfti þá að hæfcka eða eitnhver að neita ®ér um sittíhvað, sem hanm hefur í d'ag. Sá guli gaeti hætt að bíta á krókinm, ekki aðeina hjá íslemd- imgum, hefldur lífca hjá Tjailiiam- uim, etf umgemgniim við bamm yrði ekki eillítið kristiflegri í fnamtfáðimim en hingað tL MUCILL LOÐNUFENGUR Loðmuiafli Norðmamma er nú komimin upp í tæpar 1.200.000 lestiir, en var í fyrra 1.000.000 lestir. Og eirun veiða Norðmemm. Hér náði loðnuiaflinn ekki ai- veg 200.000 leslbum. KARLAR, SEM SEGJA SEX Fyrruimi sjávarútvegsmáflaráð- herra, Eim'ar Moxmes, var ekki fynr laus úr borgaralegu rikiis- Stj'órnimmd í Noregi, þegar stjómiar sfldptim urðu þar um dagimm og j afm'aðarmaniniastj ó min tók við, en bamm var komimm út á miðin í Norðux-Notregi í vaðstígvéflum og gattfla og farinm að veiða fisk í troll. Hamm kvað batfa gert góð- am túr. Eimar er orðlagður fyrir náið samstamf við sjómiemmiima. Þegar þessi nýfráfaima borg- aralega ríidsstjóm var upphaf- lega mynduð, var Ole MyMébysfc sóttur út á mið og gerður að sj ávairúitvegsmállaráðherra. Heirts- an reyndist svo ekki eins góð í stjórnmálastússirau , í lamdi og sjónum. Þegar hamm hatfði verið ráðherna um miokkurt skeið, tók Eirnar við atf homuma. Ekfld veit sá, er þetta ritar, hvomt Ofle fór þá til sjós aftur og fékk þá sámta fyrri hestaheiflisu. VERÐMÆTARI EN OLÍA OG GAS „Böm okkar kumma að srtamda á strömdinmi við haf, sema er fisk- lauist, vegnia þess að saimitíð okkar vamrækti að gæta af slkyn- semi þeirmar auðlegðar, sem í sjóoum fiminst.“ Þessi orð eru höfð eftir hofllemzkajm flotatfor- ingja, W. Lainigeraar, vegna otf- veiði á fiskstofinumum og naemg- unarinniar í batfinu. ENGIN NET ÚTI ÁSUNNUDÖGUM Víðast í Noregi, ef ettdd ailíla stfaðar mú, er bamniað að láta þorskain'et liggja í sjó yfir heflgar. Nú hefur Vestur-Fimmmörk og Trom í Noregi bætzt í hópimm með þetta bainm, og eru þetta trúflega síðustfu sbaðirmir, sem immleiða sttíkt banm. Starfsfólk óskast Karlmaður í matvörudeild Kvenmaður í álnavörudeild Upplýsingar klukkan 2-3 á mánudag — Ekki í síma Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 F1 American Motors kynna: BEZtU VÉLARNAR Islenzkir leigubílstjórar þekkjá 232 cu.ln., 135 hestafla American Motors vélarnar. Þeir fullyrða gjarnan að „það séu beztu bílvélar á markaðnum. Þær gangi 400 til 500 þúsund kílómetra án endurþygging- ar“. Opinþerlega fullyrðum við ekki einu sinni 300 þúsund, en það er líka þónokk- uð. 12 til 15 ára akstur venjulegs einka- bílstjóral „Þetta sé líka sparneytnasta ameríska vélin". Því trúum við. „Öruggar í slydduhríð og vatnsgangi. Hafi skemmti- legan gang og góða vinnslu" Samþykktl STYRKLEIKI American Motors bílanna er löngu viður- kenndur. Við þekkjum t. d. einn leigubíl- stjóra á ’66 módelinu af Rambler. Við- haldskostnaður hans nú á fyrsta ársfjórð- ungi nam 2000.— krónum, þrátt fyrir mikla keyrslu. Vel gert af rúmlega fjögurra ára leigubíl. ENDURSALA American Motors bílanna er örugg. Bætt varahlutaþjónusta gerir hana enn hag- stæðarl. Jeppaeigendur þekkja þjónustu Egils Vilhjálmssonar h.f. á því sviði. Að því marki keppum við gagnvart Hornet og Matador bflunum. Þessir bílar eru af lið- legri og góðri stærð og góðar benzínvélar eru heppilegri en diesel þegar kemur að endursölu. Það er dýrt spaug að þurfa þá að skipta um vél, til að geta selt bflinn. Komið því og bjóðið okkur að taka nú- verandi vagn upp í kaupin. Hornetinn kostar ca. kr. 360.000:— til leigubílstjóra og Matadorinn ca. kr. 440.000.— . i verð- unum fyigja stýrislæsingar, öryggisbeltl frammf og afturf, Ijós f hanzkahólfi og far- angursgeymslu o. fl. slík þægindi. Athug- ið möguleikana á að eignast svo skemmti- iegan og góðan vagn sem Hornet eða Matador. MOTOR HFFI Motors Egiis Vilhjálmssonarhúsinu Laugavegi 118 sími 22240 HORNET s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.