Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APR.ÍL 1971 9 May Fair vinyl veggfóðríð er auðveldara i uppsetningu og endist betur. Það fæst í sígild- um og nýtízku munstrum og lit- um, sem halda ferskum blæ sín- um i áraraðir. May Fair er framleitt í ótrúlegu munsturúrvali. m. a. pálmatré, prentuð á thai silki. marglitað bamaveggfóður. dökkt veggfóð- ur með Ijósri (reflekterende), moire-rönd, þakin smágerðu filigran munstri, og viðanmunst- ur í miklu úrvali. May Fair vinyl veggfóðríð. sem er ósl tandi og heldur Irt stnum árum saman, hefur fengizt hér í nokkur ár. Það er framleitt af einni stærstu vinylverksmiðju í Vestur-Evrópu — Commercial Plastics Ltd. May Fair veggfóðrið er framleitt sem vinylrenningur. pressaður ofan á pappir. Það rifnar ekki við uppsetningu þar sem það er kantskorið, og þarf aðeins að þrýsta lengjunum þétt saman. Ef lím skyldi festast á vegg- fóðrinu. þvæst það auðveldlega af með vatni. Þar sem May Fair dregur ekki í sig raka, þarf að nota fúaeyðandi lím við upp- setningu. Ef skipta á um veggfóður, geng- ur allt eins og í sögu. I stað þess að þurfa að rifa og tæta gamatt pappírsveggfóður af, þá rennur May Fair lengjan af í heilu lagi, aðeins með því að taka í efsta hom hennar. Hinn upprunaiegi pappír. sem settur var undir, er fyrirtaks undirlag fyrir næstu veggfóðrun. Enda þótt May Fair sé örlítið dýrara en hið svokallaða þvotta- veggfóður, þá mun það samt sem áður reynast ódýrara. Það rispast ekki eða rifnar, og hægt er að þvo það endalaust. Bezt er að nota venjulegt sápuvatn. Ef málningarblettir skyldu hafa sletzt á veggfóðrið. má ná þeim af með terpent'nu. Öðrum slæm- um blettum má ná af með strok- leðri. May Fair veggfóður fæst í hent- ugum lengjum. 10 m á lengd, 53 cm á breidd. Þar sem May Fair er 100% þvottekta og mjög endingargott. má nota það í öll herbergi í húsinu — einnig eld- hús og baðherbergi. MAY FAIR veggfóðrið fæst nú í stórkostlegu úrvali hjá Laugavegi 164, og í verzlunum víða um land. Spyrjið um og skoðið hina glæsilegu munsturbók 1971 í verzlunum. mm ER 24300 Til sölu og sýnis 3. Höfum kaupendur að öllum stœrðum íbúða í borginni Sérstaklega eru nokkrir sem biðja um 4ra—5 og 6 herb. sérhæðir og nýtízku einbýlis hús. Útborganir 1,2—1,8 millj. og meira ieinbýlishúsum. Höfum til sölu nýlegt einbýlishús um 140 fm nýtízku 5 herb. ibúð ásamt 60 fm bílskúr í Markþpltshverfi í Mosfells- sveit. Hitaveita er í húsinu. tvöfalt belgískt verksmiðju- gler, teppi á öllum gólfum. Vandað tveggja íbúða hús ásamt bílskúr í Austurborg- inni. Skipti — íbúðir um 5 herb. íbúð i Háaleitis- hverfi í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð i Laugarnes- hverfi. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Nýja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavik Vegna páskahátiðarinnar hefjast greiðslur ellilífeyris mánudaginn 5. apríl. Tryggingastofnun ríkisins HEIMAVAL — pósthótf 39 — Kópavogi. Vinsamlegast sendið mér ----- stk. „SURESTOP" vindlingamunnstykki. NAFN: ................................................ HEIMILI: ....................................... Fasteignasalan Uátúni 4 A, Nóatúnshúsið Siraar 21870 -20998 I Austurborginni 3. hæð (efsta) með 4 svefn herbe-rgjum og tvisettri stofu. þar sem gert er ráð fyrir hús- bóndaherbergi. Inn af eldhúsi er kalt búr og þvottahús, geymsla á hæðinni, bílskúr. Einbýlishús í Túnunum Húsið er kjallari, hæð og ris. Á hæðinni eru tvær stofur, tvö svefnherbergi og eldhús. í risi eru 3 herbergi, þar af tvö stór, og í kjallara er 2ja—3ja herb. ibúð með sérinngangi. Allar lagnir fyrir eldhús eru í risinu. Bílskúr fylgir og lóðin er frá- gengin og girt. — Nánari upp- lýsingar aðeins í skrifstofunni. Siðastliðinn sunnudag fengum við tíl sölu margar ódýrar eign- ir-. sem allar seldust þann sama dag. 1 dag eigum við von á hóp kaupenda að slikum eign- um. Látið skrá eign yðar strax kf. 2. Hún verður ugglaust seld fyrir kvöldið. Það er ekkert leyndarmál að við höfum sára fáar sérhæðir til sölu, en kaup- endur með allt að 2 milljónum i 1. útborgun eru margir. — L'rtið við eða hringið strax i dag, opið frá kl. 2—8. immmtmmm 33510 | ” J 85740. 85650 lEIGNAVAL Sudurlandsbraut 10 Hcettið að reykja á aðeins 6 vikum Með „SUREST0P“ s garettumunnstykkjunum. „SURESTOP" aðferðin gerir yður mögulegt að hætta að reykja fyrir fullt og allt án eftirkasta. Með þessari aðferð hættið þér ekki skyndilega, heldur kerfisbundið og örugglega. Sex vikum frá því að þér byrjið að nota „SURESTOP", verðið þér ekki lengur meðal þeirra mörgu, sem eyða um 18 000 til 20.000 kr. árlega í tóbak, því að þá verðið þér ekki bundinn nikótíni, eins og áður var. „SURESOP" kostar á við fáeina pakka af vind.ingum, eða 390,00 krónur. Skrifið nafn yðar og heimilisfang (með blokkstöfum) á mrða og sendið HEIMAVALI, pósthólf 39, Kópavogi, ásamt 390,00 króna ávísun. Ef þér sendið okkur peninga, þá vinsamtega sendið bréfið í ábyrgð. Við sendum yður munnstykkið ásamt leiðbeiningum um hæl. Seljendur athugið ýmsar stærðir fyrirliggjandi Ólafur Gíslason & Co hf. Ingólfsstræti 1 A - Sími 18370 Nýkomið mjög fjölbreytt úrval af alls konar tréskóm, klinikklossum og trésandölum V E R Z LU N I N aiísm Fatabúðin. AVERY Iðnaðarvogir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.