Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 23
1- MORQUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 23 / DATSUN - japanski bíllinn er kominn á íslenzkan markað DATSUN-diesel-bíllinn tók strax forystu í sölu til leigubílstjóra, þegar fréttist að hann kœmi á islenzkan markað og hafa nú þegar selzt ytir 90 bílar DATSUN 1200 er frægastur allra DATSUN bíla fyrir það að vera langsöluhæstur allra innfluttra smábíla í U.S.A., enda eru Japanir frægir um alian heim fyrir vandvirkni og völ- undarsmíði. DATSUN 1200 er sérstaklega pantaður fyrir hina kröfuhörðu íslenzku kaupendur. — DATSUN fylgir: Tvöfalt, litað öryggisgler í öllum rúðum, útvarp, svefnsæti, ryðvörn, öryggisbelti, tveggja hraða rúðuþurrka, rafknúin rúðusprauta, innkaupagrind, fullkomið loftræstikerfi, kraftmikil miðstöð fyrir íslenzkar aðstæð- ur vindlakveikjari, armpúðar, stýrislás, skær bakkljós, stöðuljós og flest allt annað, sem íslenzkir kaupendur vilja. DATSUN 1200 er með 69 ha. toppventlavél slagstutta á 5 höfuðlegum, tvöfaldur blöndungur, þrýstistillt kælikerfi, riðstraumsrafall, 12 volta, samhæfður 4ra gíra gólfskiptur gírkassi, gormfjöðrun að framan. fjaðrir að aftan. tvöfalt öryggis- bremsukerfi. Lægsta hæð á undirvagni 17 cm. DATSUN 1200 er aðeins 700 kg. Verð: DATSUN 1200 De Luxe — 275.800.00 krónur DATSUN 1200 sjálfskiptur — 307.900,00 krónur DATSUN 1200 station — 317.200,00 krónur DATSUN 1200 coupé — 315.100,00 krónur DATSUN 1600 er kallaður „Japanska rakettan”, enda var hann í síðustu og erfiðustu SAFARI- keppni í I., II. og V. sæti. — Tæknileg uppbygging DATSUN 1600, bæði að gerð bílsins og vélar eru sterkustu söluhliðar hans, auk þess sem hann er samslung- inn japanskri vandvirkni og völundarsmíði að útliti og gæðum. DATSUN 1600 fylgir: Tvöfalt litað öryggisgler í öflum rúðum, útvarp, svefnsæti, ryðvörn, ör- yggisbelti, tveggja hraða rúðuþurrka, rafknúin rúðusprauta, innkaupagrind, full- komið loftræstikerfi, kraftmikil miðstöð fyrir islenzkar aðstæður, vindlakveikjari, armpúðar, stýrislás, skær bakkljós, stöðuljós, læst hanzkahólf, vegmælir, hand- bremsuljós, Ijós í vélarhúsi og flest allt annað, sem kröfuharðir islenzkir kaup- endur vilja. DATSUN 1600 er með 96 ha. slagstuttri vél á 5 höfuðlegum, með ofanáliggjandi knastés. Tvöfaldur blöndungur, 12 volta riðstraumsrafall. Þrýstistillt kælikerfi á vél — S.S.S.-gerð af DATSUN er með 109 ha. vél og tveimur tvöföldum blönd- ungum. — Gírkassi er samhæfður, 4ra gira, góSfskiptur. Gormafjöðrun sérstæð á hverju hjóli að framan og aftan. Tvöfalt öryggisbremsukerfi. Lægsta hæð á undirvagni 21 cm. DATSUN 1600 er aðeine 925 kg. DATSUN 1600 De Luxe — 332.600,00 krónur DATSUN 1600 S.S.S. — 359.100,00 krónur DATSUN 1600 sjálfskiptur — 377.700,00 krónur DATSUN 1600 station — 381.600,00 krónur DATSUN-bflar hafa nú þegar unnið hug allra þeirra, sem vit hafa á bílum. -k Við getum því miður ekki afgreitt allar þær mörgu pantanir, sem þegar hafa borizt, en verksmiðjurnar stoppa ekki að framleiða og því getum við eftir nokkrar vikur afgreitt bíla til væntanlegra kaupenda. ★ Við munum ávalt kappkosta að hafa sýningarbíla á staðnum til reynsluaksturs. — Komið — spyrjið og reynsluakið DATSUN og vonbrigðin verða hvorki yðar né okkar. INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg — Símar: 84510-84511 ------------------—------------------!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.