Morgunblaðið - 04.04.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 04.04.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 PINGOUIN GARN Nýkomið mikið úrval af: Classicgiie Crylor og Sport Crylor. VERZLUN ANNA GUNNLAUGSSON. Vestmannaeyjum. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Spilakvöld HÓTEL SÖGU Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik verður þriðju- dagínn 6. april að Hótel Sögu, kl. 20,30. Spiluð félagsvist. Avarp: Ellert B. Schram form. S.U.S. Happdrættisvinningur. Spilaverðlaun. AUK: háHs mánaðarferðar Útsýnar til COSTA DEL SOL, sem er þriggja spiiavkvöldavinníngur og siðasta keppni. Dansað til kl. 1.00. Húsið opnað klukkan 20.00. Sætamiðar afhentir í Valhöll víð Suðurgötu á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411. Landsmálafélagið Vörður. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Rvík Fundur verður í Fulltrúaráðinu mánudaginn 5. apríl n.k. kl. 20,30 AD HÓTEL BORG. Dagskrá: 1. Val landsfundarfulltrúa. 2. Formaður Sjálfstæðisflokksins Jóhann Hafstein, forsætisráð- flytur ræðu. sem hann nefnir. AÐ ÞINGLOKUM. Fulltrúar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. KOPAVOGUR SjáHstæðisfélag Kópavogs boðar til almenns félagsfundar n.k. mánudagskvöld 5. april i Félagsheimili Kópavogs, neðri sal og hefst fundurinn kl. 20,30. A dagskrá fundarins er: KOSNING FULLTRÚA A LANDSFUND SJALFSTÆÐISFLOKKSINS. en síðan munu JÓHANNES ZOÍÍGA, hitaveitustjóri og STEINAR STEINSSON, tæknifræðingur. ræða „VIÐHORF i HITA- VEFf UMALUM'. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna. H AFN ARF J ORÐUR Málfundafélagið Þór heldur fund þriðjudaginn 6, apríl kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa á landsfundínn. 2. önnur mál. Stjóm ÞÓRS. Ilveragcrði — Ilvcragerði FÉL AGSMÁL AN ÁMSKEIÐ Félagsmálanámskeiðið heldur áfram mánudaginn 5. apríl kl. 20,30 í Hótel Hveragerði. FRAMTlÐ HVERAGERÐIS. Leiðbeinandi verður JÓN ATLI KRISTJÁNSSON deildarstjóri. Nánari upplýsingar gefa Skafti Ottesen, Frumskógum 3, simi 4148 eða Vignir Bjarnason, Hveramörk 6, simi 4263. SjáHstæðisfélagið INGÓLFUR. Hveragerði. * Alafoss 75 ára Álafossverksmiðjan varð 75 ára hinm 1. apiríL Það var vet- urirm 1894—95, að Bjöm bóndi Þorláksson að Varmá í Mosfells sveit hóf byggingarframkvæmd ir við Álafoss. Bjöm fór síðan tU Noregs og keypti tóvinnuvél- ar. 1. april 1896 hófst ullar- vinnslan að Álafossi. Staðurinn var ákjósanlegur til ullarvinnslu vegna heita vatnsins og orkunnar. Vélar verksmiðjunnar voru knúnar með vatnsorku frá Álafossi, og ullin þvegin í volgri ánni og þurrkuð úti fyrstu árin. Fyrstu tóvinmustoíuraar ís- lenzku eða „innréftingarnar" ]úðlu umdir lolk með Slkúla fógeta laust fyrir aldamótin 1800. Sið- am höifðu liðið nær 100 ár, þar til framtak Bjöms Þorláksson- ar kom til sögunnar og íslend- ingar reyndu á ný að vinna ull sina sjálfir í stórum stíl. Verksmiðjuhús Bjöms var 12x21 aJám, tivnllyft með kjallara. Á loftinu hafði hann íbúð fyr- ir sig og starfsfólk sitt, en vél- amar voru niðri. Vélakosturinn var í uppihafi 1 tætarí, 2 kemfoi- vélar og 1 spunavél. Halldór Jónsson, bóndi á Varmá, keypti verksmiðjuna af Bimi, reisti nýtt íbúðarhús og bætti við nýjum tækjum. Upp úr aldamótum varð á Álafossi nokkiur vnsir að klæðaverk- smiðjiu. KjósarsýsJiu átiti verk- smiðjuna um skeið, og síðar keypti hana Bogi Þórðarson á Lágafelli. Sigurjón Pétursson keypti aila verksmiðjiuna í ársbyrjum 1919 ásamt Einari bróður sán- um. Verksmiðjan vann í fyrstu aðeins að kembingu og spuna, en fljótt eftir 1920 var farið að vinna dúk i föt Sigurjón keypti fuiikomnar vélar frá Þýzka- landi, og voru sumar þeirra í notkun allt til ársins 1950. Jók hann vélakost verksmiðjunnar mikið þessi ár. Starfsemi verksmiðjunnar byggðisit iönigum að mestu leyti á því, að bændur komu með ull ina til hennar og höfðu þar siálfir reikning, og verksmiðjan kiembdi og s.pann fyrir hina ein- stöku bændur. Fljótlega eignað- ist verksmiðjan þó einnig sína eigin verzlun, sem hún hefur rekið æ siðan. 40 manms störfmðu við verk- smiðjuna árið 1920. Upp úr 1930 var sett á stofn saumastofa, sem hefur verið rek in síðan. Segja má, að með framleiðslu klæðisdúka hefjist fyrst eiginleg ur verksmiðjuiðnaður úr ull hér lendis. Dúkagerðin hófst um svipað leyti á Áiafossi, Iðunni í Reykjavík og Gefjun á Akur- eyri. Á árum heimskreppunnar upp úr 1930 átti allur atvinnu- rekstur við mikinn vanda að stríða. Sigurjón Pétursson* komst þó yfir þessa örðugleika, meðal annars með beinum vöru- skiptum við bændur. Bændum gekk illa að selja afurðir sinar, og fór Sigurjón þá austur í sveitir og keypti sauðfé á fæti en greiddi með afurðum Ála- foss, oig þóttí bæmkim þessi vöruskiptaverzlium hagkvæm. Fénu var síðan slátrað á Ála- fossi, unnið úr ulflimni og kjöt- ið saltað og fryst. Urðu það allt að 1200 kindmr, sem Sigurjón Pétursson keypti með þessum hætti á hverju hausti. Á Álafossi var búskapur til að fæða starfsfólk verksmiðj - unnar, sem flest bjó á staðnum. Voru það oft mili 10 og 20 kýr. Búskapur þessi lagðist ekki nið ur fyrr en 1956. Á árunum 1930--40 voru jafnan 80—100 starfsmenn við verksmiðjuna. Mikil breyting varð á aðstöðu fyrirtækisins, þegar verksmiðj- an fékk rafmagn frá Sogsvirkj- un um miðjan fjórða tug aldar- innar. Gamla túrbinan var iengi notuð jafnframt eða afit til árs- ins 1956. Húsakynni á Áiafossi voru lengi ófullkomin. Árið 1946 var byggt hús austan við gömlu húsin og siðan byggt vestan við þau. Var þessu iokið árið 1950, og við það gjörbreyttist tii hins betra öli vinnuaðstaða, og var unnt að efla framleiðsluna mjög. Árið 1946 voru kieypitar frá Bandaríflcjiunum kembó- og spunavéiar, er þá voru eimhverj- ar þær fullkomnustu, sem til voru, og voru þá litið komnar í notkun í Evrópu. Eru sumar þessar vélar í notkun enn í dag. Sigurjón Péturssson hafði mörg jám í eldinum og vanm Sigurjón Pétursson. Gólfteppavefnaður merkiiegt brautryðjendastarf í íslienzíkri iðnþróum. Hann hóf árið 1915 neta- og botnvörpugerð og stofnsetti netaverzlun. Hafði hann sitt sérstaka lag á gerð botnvörpuneta (svonefnd Sigur jónsnet). Á Álafossi voru vélrið in þorskanet og síidarnet. Hann rak um skeið sápuverksmiðju, sem framleiddi svonefnda „Ser os-sápu" til almennrar sölu og notkunar á Álafossi. Sigurjón Pétursson starfaði mikið að féiagsmálum íslenzkra iðmrekemda. Hanm var fyrsti for- maðrnr Féliags isiemzkra iðmrek- enda, sem var stofnað árið 1933. Álafossverksmiðjan hefur frá upphafi aðallega framleitt band og lopa og grófari ullarvörur í fatnað. Jafnframt var í verk- smiðjunni pressað og lóskorið heimagert vaðmál. Framleiðsia trollbuxna og togaraúlpna fyr- ir sjómenn var löngum mikiivæg ur þáttur framleiðslunnar. Stórt skref var stigið í fram- leiðslunni, þegar fjórir full- komnir gólfteppavefstólar voru keyptir á árunum 1957—59. Um það leyti bættust verksmiðjunni ýmsar aðrar vélar. Árið 1963 var byrjað að reisa nýtt verksmiðjuhús, um 800 fer metra, sem var rúmlega 50% steakfcum flatarmáte verksmiðju- bygginga. Keyptar voru fuil- komnar kembivélar og aðrar vélar. Stækkun þessi var að verulegu leyti gerð með útfiutn ing fyrir augum. Eftir hinar miklu byggingar- framkvæmdir og véiakaup á ár unum 1963 og 1964, lenti fyrir- tækið i miklum fjárhagslegum erfiðleikum. Var svo komið árið 1968, að um algjört greiðsluþrot var að ræða hjá fyrirtækinu. Ákvað þá Framkvæmdasjóður íslands, sem var aðallánadrott- inn fyrirtækisins frá uppbygg- ingartímanum, að breyta hluta af skuldum þess í hlutafé og er Framkvæmdasjóður nú aðaieig- andi fyxirtækisins. Aðalrökin fyrir þessari ákvörðun voru þrenn: I fyrsta lagi, að veita at- vinnu þeim rúmiega hundrað manns, sem störfuðu við Ála- fossverksmiðjuna, en atvinna var um það leyti af skomum skammti í landinu. í öðru lagi, að nýta það innlenda hráefni, sem verksmiðjan vann úr. 1 þriðja lagi, að byggja upp út- flutningsiðnað. Einnig má geta þess, að veruieg hætta var á miklum töpum fyrir sjóðinn ef rekstur fyrirtækisins hefði siböðvazf. Það varð ffljótt fljóst, að af- kastageta fyrirtækisins var meiri en innlendur markaður gat tekið á móti. Var þvd árið 1969 svipazt um eftir erlendum mörkuðum með þeim árangri, að árið 1970 var flutt út fyrir 50 milijónir króna af framleiðsiu verksmiðjunnar. Árið áður nam þessi útflutningur um 20 millj ónium. Ásbjörn Sigurjónsson og Guð jón Hjartarson hófu árið 1967 framleíðslu á sérstæðu gami, hespuiopa. Á næstu árum var unnið að markaðsathugunum og sölu á lopanum bæði í Amer- íku og Evrópu. Voru árið 1970 flutt út meira en 50 tonn af hespulopa, mest til Ameríku. Ennfremur voru á árinu 1969 hafnar markaðsathuganir á ým- iss konar fatnaðarvörum, ým- ist saumuðum eða prjónuðum, sem framleiddar eru af ýmsum smærri fyrirtækjum bæði í Reykjavik og úti á landi. Þessar vörur voru flutt- ar út í nokkru magni í fvrra. Sölustarfið hefur verið unnið með umboðsmönnum, þátt töku í sýningum eriendis og út gáfu á bæklingum. Mest hefur salan orðið til Bandaríkjanna og smávegis til Japan. Níu fýr- irtæki annast þessa framleiðslu, sem ætluð er til útflutnings. Á]a ftoss sér um, að þa>u fái hráiefn- ið, hvort sem er dúkur eða gam, og tekur við fullunnu vörunni og kemur henni á markaðinn. Þetta fyrirkomulag hefur verið talið gefa góða raun. Afkoma Álafoss hefur batn- að undanfarin ár. Áframhaid- andi uppbygging fyrirtækisins stendur fyrir dyrum á þessu ári. Verða keyptar kembi- og spuna vélar og fleiri vélar, þannig að afkastageta verksmiðjunnar mun vaxa um 60%. Afkastageta hennar er nú fulinýtt, og er unn ið allan sólarhringinn. Öil hin fyrirhugaða stækkun er miðuð við aukinn útflutning á fram- leiðslunni, og fyrir vissar fram- leiðslutegundir mun verða að flytja inn ull til blöndunar. Heildarframleiðsla í spuna- verksmiðju var árið 1970 um 400 tonn af garni, en hún mun íara upp i 640 tonn eftir stækkun. Fyrirtækinu hefur haldizt vefl Framhald á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.