Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 Vona, að þeir innfæddu Nokkrir af áhöfninni. Þorbjörn er 3. frá vinstri. taki við af okkur — segir Þorbjörn Finnbogason, skipstjóri, í spjalli Heiniili Þorbjöms í CliittaeroriK við Margréti Thors Þorbjörn Finnbogason, skip- stjóri, hefur dvalið í Chitta- g'ong' í Aiistur-Pakistan nndan farin þrjú ár á vegum Alþjóða nmtvíelastofminarinnar — FAO. I»ar hefnr hann fengizt við að kenna íbiiuniini (með aðstoð samstarfsmanna sinna) fisk- leát, togveiðar, fiskverkun og fisksölu. Áður en liann fór utan, vann hann í 10 ár hjá Bæjar- útgerð Reykjavíkur, og sjóinn hefur hann stundað allt frá því, er hann fór að vinna. Nýlega var hann heima í fríi ásamt fjölskyldu sinni, eigin- konu og fjórum börnum, en tvö þeirra liafa dvalið ytra með honum og frúnni. Hann tók vel í þá málaleitan Mbl. að svara nokkrum spiirningum varðandi dvölina austur þar. — Ég réð mig þarna á veg- um FAO fyrir þremur árum. Frí, eins og ég er í núna, er okkur veitt á átján mánaða fresti, og að því loknu fer ég einn utan, því að börnin min yngstu eru orðin skólaskyld. Verkefni mínu lýkur ekki fyrr en í febrúarmánuði 1972, og reikna ég þá alveg eins með því að halda áfram við eitthvað annað þarna. Ég hef búið í Chittagong all- an timann, og er sæmilegt að vera þar. Heitt er að vísu, en húsakynni góð og lífskjör líka. Borgin liggur við fljót, sem Karnaphuli heitir og rennur út í Bengalflóa. Fljótið er skip- gengt eitthvað upp eftir, allt að 10.000 tonna skipum. Auk þeirra gengur mergð af smábát um og prömmum upp eftir fljót inu, og má ég segja, að lands- menn eigi stærsta bátaflota í heimi. Stóru skipin liggja við festar úti á ánni, en þau minni selxlytja farm þeirra í land. Núna er nýbúið að gera fiski- höfn hjá Ohittagong, hinu meg- in árinnar, og bætir það tals- vert meðferð matvælanna, þ.e. fisksins, sem veiddur er, því að hann var æði misjafn að gæð- um, er á markað kom. Við frá FAO erum þarna með tvo báta, annan 165 lestir að stærð, og á honum er ég skip- stjóri. Hinn er ekki nema 70 tonn. Annan þeirra eiga SÞ, hinn á stjórn Pakistans. Um borð eru menn frá FAO til að kenna landsmönnum vinnubrögðin. Við erum fimm frá Norðurlöndum, tveir Rúss- ar, einn Japani og einn Eng- lendingur, sem hefur yfirum- sjón með verkinu. Eru þeitta tveir skipst jórar, tveir vélstjór- ar, fiskifræöimgur, sem ráðinn er til árs í semn, haffræðingur, sem er að afla uppdýsinga um ihafið á þessum sióðum, en það er litt plæigður atour, og einn maður, sem kennir fiskvertoun og fisksöliu. Með otokur eru svo innlendir menn í læri, og taka NORTH EAST PART OF THE BAY OF BENGAL (EAST PAKISTAN) B<‘iigal-flói og eyjarnar. Sjókort, sein Þorbjörn hefur notiið í starfinii. þeir vonandi við af okkur, er við förum. Hásetar eru sex, þrír, sem þjálfa á til stýri- manns, þrír vélstjórar, tveir tootokar og o'ftasit tveir nemar í fiskiifræði. -—• Hvaða fisktegundir veið- ið þið helzt þarna? — Þær eru margar, kannski allt að 300 tegundir í togi, svo að ljóst er, að möguleikarnir eru mitolir. Rætojan er e.t.v. verðmætasti fiskurinn. Enn, sem komið er, veiðist þó ekki mjög mikið af henni, þótt við höfum stundum fengið góð tog. Reyndar erum við etotoi búnir að finna rækjumiðin ennþá, en erum vongóðir. Loftleiðir eða Cargolux sækja stundum heila farma af rækju þangað austur, en það er fremur vatnarækjan, sem veiðist í svokölluðu ,,brackinwater“ eða á vatna- mörkum ferskvatns og sjávar í ármynnum. Hún er stór og sæmilegur matur, en þó ekki eins góð og hafrækjan. Hún er hraðfryst, alveg eins og gert er héma, og hafa lands menn til þess ágæt frystihús á alþjóðamælikvarða. Það verða þeir að hafa, þvi að annars er markaðsvonin úti. — Hvað eruð þið lengi í veiðiferðum ykkar? — Venjulega svona sjö daga í einu. Við erum með kælitæki í lestinni, og svo ísum við afl- ann. Isinn er stundum dálítið dýr. í mestu hitunum hefur hann komizt upp í 2000 krónur tegundir af fiski, og ég er þeirr ar trúar að þetta smákomi. — Borgar FAO kostnaðinn við fisksöluna að einhverju leyti, eða dreifinguna? -— Ég álít að svo mu.ni vera. Um tíima var þarna 'maður, sem kenndi þeim að sjóða nið- ur fisk. Hann hafði til þess smá verksmiðju, færanlega, sem núna er í Chittagong. Þarna suðu þeir niður fisk af síldar- stofni og spánskan makríl m.m. og eitthvað af djúpfiski. Var lagt niður í olíu og sterkan kryddlög, svo að framleiðslan væri við hæfi jafnt lands- manna sem útlendinga. — Eru fleiri bátar þarna á vegum FAO? - Nei, og þetta er eina fisk- veiðiáætlunin, sem þarna er I framtovæmd á vegum FAO í Austur-Patoi.stan. — Hvað viltu segja mér um viðgerðir og varahlutaþjón- ustu ykkur til handa. Annast FAO allt slíkt? — Það eru ýmsir erfiðleik- ar í sambandi við varahlutina, og tekur mjög langan tíma að fá þá afgreidda. Þrjár vikur fyrir minni hluti, meira fyrir stór stykki. Ef óvænta bilun ber að höndum, erum við oft illa settir. Vélstjórarnir okkar geta flest gert og lagfært, og venjulega erum við með nokk- uð góðan lager varahluta. En ef okkar menn geta ekki unn- ið verkið, leita þeir á náðir landsmanna. Þeir eru mjög Trotlið liift inn. íslenzkar, tonnið. En síðan nýja höfnin kom, er fast verð á ísnum, 1200 krónur tonnið, sem er ekki svo voðalegt. Áður verzluðu einkafyrirtæki með hann, og þá hækkaði verð eðli lega við eftirspurn, en núna sjá opinberir aðilar um slíkt. Marikaðuriinn er undir ströngu eftirliti og verðlag þvií stöðugt. — Hvar er aflinn ytokar seldur, hvernig verkaður og sér FAO um dreifinguna? — Aflinn er allur seldur á frjálsum markaði. Verkunin er einföld. Eina tegund, sagarfisk inn, kæsa þeir, annað selja þeir allt nýtt á opnum torgum. Kaupmenn koma utan af landi og flytja fiskinn með sér heim. Það sem þeir ekki geta selt nýtt, er þurrkað. Þarna starfar maður frá FAO til að reyna að tooma einhverjiu kerfi á fiskdreifinguna. Hann ferðast á milli fisksölustaða og gefur ráðleggingar í sambandi við verkun og annað, sem að fisksölu lýtur. — Hefurðu nokkuð sérstakt um nýtingu landsmanna á fiski að segja? — Ferskfiskinn éta þeir strax, eins og ég sagði áður . . . og ég hef aldrei heyrt, að þeir nýttu hann til neins annars en manneldis. — Er þá fiskur vinsæl fæða meðal landsmanna? — Hann er það að vísu, en það er fremur vatnafiskur, sem þeir hafa iagt sér tii munns fram að þessu. Það tekur sinn tíma að venja þá við að borða fisk úr sjó og að glæða sölu- möguleika hans. Við höfum ver ið að smávenja þá við nýjar verklagnir, og mesta furða, hvað þeir geta smíðað, ef að- eins þeir fá stykki til viðmið- unar, eða til að smíða eftir. Hvaða veiðarfæri notið þið helzt ? — Við erum með þrenns kon- ar veiðarfæri. Það eru fyrst venjulegt fisktroll með smáriðn um möskvum í pokanum. Svo erum við með rækjutroll, og síðast byrjuðum við með þýzka flottrollið, sem er með dýptar mæli á höfuðlínu. — Eru veiðar ykkar árstiða bundnar? — Allt til þess, er við kom- um austur, var aðeins veitt frá októberlokum fram í endaðan maí, og þá á opnum sjó. Þetta gerði það, að menn höfðu ekki nægilega viðamikla farkosti til að þola slæmt veður, en það vill oft vera á sumrin, miklar rigningar og sterkur vindur. Núna höfum við stundað veið- ar á sumrin lika, og gefizt vel, en ég segi ekki, að við höfum átt við byrjunarörðugleika að stríða. Það er orðinn margra alda vani, að ektoi sé hægt að stunda sjðinn á þessum tíma. Þetta er allt yfirstiganlegt. — Þegar ég fer utam, fer ég fyrst til Danmerkur til fundar við verkfræðing á vegum FAO, sem kemur frá Róm. Danir eru að smíða skip fyrir Pakistani, og útvega þeim góð lán til lanigs tima. Við förum frá Dan mörtou til Júgósiaviu, en þar etga Pakistanar átta stoip í smiíðiim. Það verður gaiman að fylgjast með framLförum í fiskveiðum Pakistana er fram líða stundir. — Að lokum, Þorbjörn: Varstu í Ghittaigoinig í of- Framhald á bls. Í3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.