Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUBAGUR 4. APRÍL 1971 15 Skrifstofusfarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Stúdentspróf eða sambæri.eg menntun æskileg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir næstkomandi mánudagskvöld, merktar: „Ritari — 7469". MORGUNBLAÐSHÚSINU Ráðskona og aðstoðarstúlka óskast í veiðihús í sumar. Aðeins reglusamar stúlkur koma til greina. Tilboð ásamt upplýsingum og meðmælum ef til eru sendi afgr. Mbl. merkt: „Lax — 495". Fjölbreyttasta svefnbekkja- úrvalið SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 (Sögin). Dömustóllinn kominn aftur. Úrval áklæða. Tilvalin fermingargjöf. Skrifborðsstólar og sima- borð. HÚSGAGNAVERZLUN KAJ PIND HF. Grettisgötu 46 - Sími 22584 johns - mmi glerullareínangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hi. Verzlun Sigríðar Sandholt auglýsir Nýkomið enskt buxnaterylene í svörtu, hvítu, Ijósgráu, grænu og fleiri litum. — Rúllukragagpeysur með háum kraga. — Karl- manna- og drengjasundskýlur. — Frotté-buxur í sex litum, 2ja til 7 ára. — Nærföt í miklu úrvali á alla fjö.skylduna. Verzlun Sigriðar Sandholt, Skipholti 70, sími 83277. 1. vinningur (11 réttir) 383.000.00 krónur nr. 30718 (Reykjavík) + 2. vinningur (10 réttir) 9.600,00 krónur nr. 101 (Akranes) nr. 29203 (Reykjavík) — 147 + — 41382 (Reykjavík) — 161 + — 45329 (Reykjavík) — 5721 (Grindavík) — 47604 (Reykjavík) — 7180 + (Haínarfjörður) — 47947 (Reykjavík) — 10020 (Keflavík) — 61360 (Reykjavík) — 11754 (Keflavík) — 67677 (Reykjavík) — 18777 (Stokkseyri) — 71201+ (Hveragerði) — 19739 (Vestmannaeyjum) + nafnlaus Kærufrestur er til 17. april. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku verða póstlagðir eftir 18. apríl. Handhafar nafrriausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. KÆ Ll S KÁPAR 7 cubfet Verð kr: 20.490,— 9 — Verð kr: 22.117,— 9 — 2ja dyra Verð kr: 28.622,— 10 — 2ja dyra Verð kr: 30.248,— ELECTRIC hf. Túngötu 6 — Sími 15355. Stúlkur — Grillduma Sælkerinn óskar eftir að ráða snyrtilega og reglusama stúiku nú þegar, til aðstoðar í grilli. Unnið er á skiptivöktum, 6 tíma í senn. Tilvalið starf fyrir ungar húsmæður sem vilja vinna utan heimilisins hluta úr degi. Væntanlegir umsækjendur komi til víðtals á skrifstofuna Hafnarstræti 19, 2. hæð á morgun mánudag 5. apríl mitli kl. 2—5 e.h. SÆLKERINN. íl6lUFj6lt®VR * Arshátíð Siglfirðinga- féiagsins Árshátið Siglfirðingafélagsins verður á Hótel Sögu miðviku- daginn 7. apríl og hefst með borðhaldi k.ukkan 19. Fjölbreytt skemmtiatriði. Miðasala í Tösku- og hanzkabúðinni, Bergstaðastræti 4, sími 15814. Skemmtinefndin. Smoking Andersen & Lauth hf KL/EDDUR í ARISTO SMOKING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.