Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1971 i Tekst Islending um nú að sigra? LEIÐRÉTTING Lyftingakapparnir: Óskar Sigurpáisson, Guðmundur Sigurðsson, Ib Bergmann, Flemming Krebs og Gunnar Alíreðsson NOKKURT brengl varð á nafna- U'ppfialinjn.'gun'ni undir mynd sem birtdisit í bdaðinu í gœr af IsJamds meisturum ViMmgs í 4. fSldklki karlia. Biðjum við viðlkiomandi af söfeunar og birtum hér mieð nöfm þeirra eimis og þau áititu að standa undir mymidimmi: Fimmibogi Þoriiákseom, Þorgilts Arasom-, Þor bergur AðaJstieinssom, Sigurjón Elliíiassom, Rúmar Siguonðssom, Him rik HjörQieáfssom, Óskar Jóhanns- som, Hatfiþór Kristjlámssom, Har- aldiur Haraldsson, Pálmi Kristims som og Sigiurður GisJasom þjéJf- ari. Eftir jafnteiflið við rúmieneiku! heimsmeistairana finnst mér að fóiemzka landsliðið geti vairla verið þeklkt fyrir animað en að sigra Danima. Ég spái að við vinm um tfynri ilieikiinn 17—14, en siðari leÉkuæinn fietr letftiir því hvotrt gerðar verða breytmigar á Hðintu Ætíli hamm verði ekki jafntefli 19—19. f DAG fer fram landsleikur í handknattleik milli íslendinga og Dana í Laugardalshöllinni. Er það ellefti landsleikur þjóð- anna í þessari íþróttagrein Og annað kvöld verður svo leikinn tólfti landsleikurinn. Leikir ís lendinga og Dana hafa jafnan verið miklir baráttuleikir, en Danir Iiafa alltaf ur.nið utan eínu sinni, en það var í leik sem Æfingaleikur við Víking KNATTSPYRNULANDSLIÐIÐ leikur sinn 13. æfingaleik í vetr ur á Melavellinum kl. 10.30 í dag ©g mætir þá Víkingum. Lands- Uðseánvaldurinn, Hafsteinn Guð- mundsson, valdi eftirtalda leik- memn til þessa letks: Þorbergur Atíiiasom, Fram ÍMiaigmús Guðlmundssom, KR Jóffiammes Atlliasom, Fram Róbert Eyjólísson, Val Þröstur Stefámssom, ÍA Guðni Kjartanssom, ÍBK Eamar Gummarsson, iBK IHaraldur Sturiiaugssom, ÍA Eyléifur Hafsteinssom, lA Guðgeir Leifsson, VSkingi Haldór Björmssom, Vöffsumgum. Baff dvin Baldvimssom, KR Ásgeir Effíasson, Fram Guðmundur Þórðarsom, Breiða- bffiki Jóffiamn Eðvaidsson, Val. fram fór í Beykjavik 7. aprii 1968. Síðast þegar liðin mættust sigruðu Danirnir með 19 mörk um gegn 13, en sá leikur fór fram í Hagondange í Frakklandi í fyrra og var liður í lokaátök um heimsmeistarakeppninnar í handknattleik. íslendingar léku fyrst lands- leik við Dani 19. febrúar 1950 og fór sá leikur fram í Kaup- manahöfn. Segja má, að þá hafi Menzkur handknattleikux enn verið á bernskuskeiði, og sigr uðu því Danir með miklum yf irburðum, 20 mörkum gegn 6. Næst var svo leikið niu árum síðar í Slagelse í Danmörku. Þá sigruðu Danir einnig, en greini lega var farið að draga saman, því að úrslitin urðu 23 mörk gegn 16. Næstu fjórir leikirnir sem leiknir voru á árunum 1961 og 1966 voru allir liðir í heims meistarakeppninni í handknatt- leik og var leikur sem fram fór í Essen 1961 þeirra jafnastur, en þá sigruðu Danir með aðeins eins marka mun 14:13, eftir æsi spennandi viðureign. Næst var svo leikið í Reykjavík og töp- uðu fslendingar fyrri leiknum 14:17. Síðari leikurinn vannst hins vegar með 15 mörkum gegn 10, og sýndi íslenzka liðið flest ar sinar beztu hliðar í þeim leik, en aðalstjörnur leiksins voru þeir Geir Hallsteinsson og Jón Hjaltalín Magnússon, sem Framh. á bls. 31 Lyftingakeppnin: Guðmundur sigraði — og Óskar setti 2 íslandsmet ÍSLENZKIR iyftingamenn sönn uðn enn einu sbini að þeir eru vel á Norðuriandamælikvarða í lyítingakeppninni sem fram fór í Laugardaishöllinni á föstuðags kvöldið, en til hennar hafði verið boðið þremur af beztu Jyftingamönnum Dana. — Einn þeirra meiddist hins vegar skömmu áður en leggja skyidi af stað til íslands og gat ekki komið, þannig að Óskar Sigur pálsson fékk ekki keppni í þungavigtarflokknum. — Hann varð því aðeins að keppa við sín eigin met og sigraði tvö þeirra er hann snaraði 123 kg ©g jafnhattaði 177,5 kg, sem livort tveggja eru hin glæsileg- itstu afrek, Þá var Óskar held wr ekki langt frá me.ti sínu í pressu, en hann lyfti nú 167,5 kg. Guðmundur Sigurðsson og Flemming Krehs háðu einvígi í milliþungavigt og þrátt fyrir að þar væru sett tvö dönsk met cigraði Guðmundur örugglega. Hann lyfti samtals 437,5 kg — pressaði 142,5 kg, snaraði 127,5 kg og jafnhattaði 167,5 kg. — Krebs lyfti hins vegar 422,5 kg en það er danskt met. Hann pressaði 143 kg, snaraði 120 kg og jafnhattaði 161 kg og er það danskt met. f léttþungavigt áttust þeir svo við Ib Bergman og Gunnar A1 freðsson og lauk þeirri viður- eign með sigri Danans, enda átti hann töluvert betri árang ur en Gunnar fyrir. Daninn lyfti samtals 410 kg — pressaði 135 kg, snaraði 125 kg og jafnhatt- aði 150 kg. Gunnar sýndi mikla keppnishörku og bætti sinn fyrri árangur um 7,5 kg, er hann lyfti samtal 377,5 kg. Hann pressaði 140 kg, snaraði 95 kg, og jafn hattaði 142,5 kg. Mót þetta heppnaðist með miklum ágætum og var mikill fengur að fá hina erlendu gesti til keppni, en íslenzkir lyftinga menn hafa því miður fengið of fá tækifæri til þess að spreyta sig við erlenda íþróttamenn. Hvernig fara Einar Mathiesen Það er vitanitega erfitt að spá um úrslit þessara feilkja. Ég hield að Danix vinnd fyrxi iteikinm 17—15, en reynslan að umdan- fömu bendir til þess að ísttend- inigar standi sig betur í siðari leikjunium og því gizfea ég á að við vinmium hann 16—14. Kanmelki eoru þær tölur efcki siðuir ósk- hygigja en spá. Valgeir Ársælsson Nái Oiðið vel sarman er ég bjartsýnn á að við vinmum lieik- ina með 2—3 marka imrn, en um úrslitatölluirn ar þori ég eikki að spá. Ég hettid að það verði ekoruð svona 30—40 mörk sairatala í hvorum leik. Stefán Ágústsson Ég helld að vdð vimnutm fyrri leikilnn mieð 3ja marka mum, og töllunnar 17—14 þykja mér efldki ósennilegar. Siðari leikinn. ætt- um við sivio að vinna með fímtm marka mun 20—15. Ég beld að ísttlemzka lanxMðið sé mjög gott núna, og jafnteiflið við Rúman- ana eykur á bjartisýnima. — stjórn HSI svarar sHtatölur, en á von á því að í fyrri lleákmum verði skomuð uma 40 mörk s-amltals, en aftur færri í síðari leiknum. Sveinn Ragnarsson Ég heif tallsrverða trú á okkar ldði niúna, og er bjartöýnmá en ofltast áður fyrir lamdsilteik. Ég spái því að ísland vinni fynri leiikinn 15—14, en jafmteíld verði í tsíðari leiknum 16—16. Jón Kristjánsson Ég trúi á íSl,enzkan siguir í þess- um lleikjum. Fymri teikurinin gætí unnizt 15-13 og síðari leik- urinn 18—12. Mér lízt vefl á ís- lenzka liðið, en sem betur flér er breiddin í Menzfcum handknatt- ledk orðin það mikil að alllltaf má deila um val á eimBtöitoum ieikmönmium. í það eina skip-ti sem við höfum sigxað Dani 15—10, voru að verða þáttaskil í Menztoum h a nd k nattl e ik. Ynlgxi mermirnir voru að taka við af þeim eldri. Þeir menn sem komiu þá í fyrsta sinn inn í landisliðið exu nú alilir í þ\'í og ve-rður fróð- iegt að sjá hvort þeir hafa fylgt þeirri framþróun sem orðið heÆ- ur í íþróttinni. Ég var í l'ands- liðsnefnd þegar við sigruðum Danina og man þær tilfinningar sem maður hafðd að leik lobnum og ég á reyndiar eniga ósk heitari en að landsliðsniefnd, þjáifari og ieikmienn fái nú að mjóta sömu tiflfinminiga. Rúnar Bjarnason Ég hef nú aldrei viljað spá íslenziku ffamdsliði ósigiri og geri ekki á þvi umdantekmingu núna. Ég sjái því að fyrri ffleilkurinn verði jafmtefli, en við vinnum þamm sdðari með edmu rniarki. Ég vill helzt efcki nefna neinar úr- landsleikir nir ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.