Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBOK twmwMaM^ 91. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rússar hafa sent einhverja reyndustu geimfara sína með Sojusi-10. Yeliseyev og Shatalov eru lengst til hægri. Með þeim á myndinni eru geimfarar ú r leiðangri geimfaranna þriggja, Sojus-6, 7 og 8, Volkov, Fili pchenko og Gorbatko. Rogers til Arabalanda Washington, 23. apríl — AP WILLIAM Rogers, utanríkisráð herra staðfesti í dag, að hann hygðist heimsækja Egyptaland, Jórdaníu, Líbanon, Saudi-Arab íu og ísrael að loknum fundi CENTO í Ankara um næstu mán aðamót. Hann sagði á blaða- mannafundi að hann mundi ræða við leiðtoga þessara landa um möguleika á því að Súez- skurður yrði opnaður. Rogers sagði að heimsóknin bæri vott um áhuga Bandaríkj- anna á máleínum Miðaustur- landa og tækifæri mundi gefast til að kanna friðarhorfur og flýta fyrir friðarumleitunum. Hann kvaðst ekki búast við því að heimsóknin mundi leiða til skyndibreytinga á ástandkiu, en sagði það skoðun sína að samkomulag um opnun Súez- skurðar gæti orðið fyrsta skrefið í átt til endanlegrar lausnar. Rogers kemur við í París á leið 3 Rússar til móts við ómannað geimfar Tenging undirbúin — Búizt við f leiri geimskotum Unnið að undirbúningi á smíði geimstöðvar Moskvu, 23. apríl. NTB-AP RÚSSAR hafa stigið enn eitt mikilvægt skref í tilraunum sínum til þess að smíða fyrstu mönnuðu geimstöðina sem ætlunin er að geimfarar dveljist í um langan tíma við rannsóknarstörf. Þremur sov- ézkum geimförum var í nótt skotið út í- geiminn með geim farinu Sojusi 10 til þess að tengja það við ómannaðan geimpall, Saljut 1, sem var skotið á braut um jörðu á mánudaginn. í kvöld komu geimfararnir Sojusi 10 á sam- hliða braut við Saljut og hófu undirbúning tengingarinnar. Braut Sojusar var ofurlítið hærri en braut Saljuts, en af- staða þeirra til jarðar var sú sama og aðeins þurfti að draga dálitið úr hraða Sojusar til þess að koma honum á sömu braut og Saljut. Tass-fréttastofan til- kynnti síðdegis, að geimfarið hefði farið sex hringi um jörðu um hádegisbil að Moskvu-tíma. Vladimir A. Shatalov, stjórnandi geimfarsins, tilkynnti að áhöfn- Torveld sókn Pakistanhers NÝJU DELHI 23. apríl, NTB, AP. Her Palástans mætti kröftugri mótspyrnu í dag er hann sótti gegn aðalmiðstöð frelsissveita lýðveldistns Bangla Desh í Mymenslng-héraði, að því er indverska fréttastofan PTI segir f frétt fra landamærabæn- um Krishnagar. MikiH fjöldi Gísl sleppt ZUrich, 23. apríl. NTB. ÓÐUB sánabaðhúseigandi, Fern- and MúIIer, hótaði i dag að ráða eér bana með sprengiefni i ibúð sinni í Ziirich, en leysti óvænt úr haldi dr. Louise Kneissl, full- trúa úr austurriska sendiraðinu, sem hann hefur haft í gislingu í þrjá og halfan dag. óbreyttra borgara hefur týnt Hfi í árásum stórskotaliðs og flug- véla á héraðið, sem er í norð- austanverðu Austur-Pakistan, að sögn PTI. FreSsiisherinin hefur að sögn PTI stöðvað sókn tveggja fyllk- inga tiorður á bóginn frá Dacca og Comilla-svæðinu. Þriðja fylk- ingin er koanin tfl staðair i t&u Wiámeitra fjarflægð frá bæmum Mymensiingh og þar virðist blóð- ug orrusta i uppsig'lingu. Pakist- anstour herflokkur í bænum hef- ur verið umifriwgdur. Pakist- amskar flugvélar haía ráðizt á Sherpur, suður af Sylhet, til að hjáOipa landsveiituim við að ná mikilvægurn ferjustað. Stjórn Pakiatans ásalkaði í dag indversk yíirvöld fyrir að hafa ekki tekið í tautmana í tseka tið til að binda enda á mótmœilaað- Framh. á bls. 12 in hefði lagað sig vel að þyngd- arlausu ástandi. Geimfararnir hafa gert ýmsar athuganir og vísindalegar tilraunir, auk þess að elta Saljut uppi. Æðasláttur þeirra er sagður eðlilegur. Shatalov er meðal reyndustu geimfara Rússa og sama máli gegnir með félaga hans, Alexei S. Yeliseyev, en þriðji geimfar- inn, Nikolai Rukavishnikov, fer nú í sína fyrstu geimferð. I Moskvu er hald kunnugra, að einhvern næstu daga verði skot- ið á loft þremur geimskipum til viðbótar með að minnsta kosti 10 manns innanborðs. Talið er, að Saljut 1 myndi miðpunkt fyr- irhugaðrar geimstöðvar er muni auk hans standa saman af þeim Framh. & bls. 21 inni til Ankara og ræðir við Maurice Schuman utanríkisráð herra. Á heimletiðinni kemur hann við í Róm. Um önnur heimsmál sagði Rogers m.a.: Bandarískum full- trúum í Suður-Víetnam hefur verið bannað að skipta sér af væntanlegum forsetakosningum. Bandaríkjastjórn vonar að hin nýja stjórn Lon Nols í Kambód íu verði farsæl. Ef samskipti Bandaríkjanna og Kína batna er hugsanlegt að Kínverjar hvetji Norður-Víetnama til frið arviðræðna. Bandaríkjastjóm vonar að hafinn sé nýr kafli i samskiptum Bandaríkjanna og Kína eftir borðtennisheimsókn- ina. Uppgjafahermennirnir, sem hafa mótmælt Víetnamstríðinu Framh. á bls. 12 Við- búnaður Washington, 23. apríl AP. JOHN N. Mitchell, dómsmálaráð- herra, sagði í dag að töluverðar líkur væru á hörðum átökimi við fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir i Washington um helgina gegn Víetnam-stríðinu. Alríkishermenn hafa fengið boð um að vera vlð búnir útkalli á morgun. Talið er, að 100.000 manns taki þátt i mót mælunum, og eru skiptar skoðan ir um hvort þau verði friðsamleg eða ekki. Nokkur hundruð fyrrverandi hermenn, sem barizt hafa í Víet- nam, tóku sér stöðu við þinghús ið í Washington í dag og fleygðu frá sér striðsheiðursmerkjum. Þar með náði f jögurra daga mót mæli hermanna hámarki, en við taka fundir annarra mótmæla- hópa um helgina. Kyrrt á Haiti eftir andlát Duvaliers Viðbúnaður bandarískra flotadeilda á Karíbahafi Port-au-Prince og Washing- ton, 23. apríl — NTB-AP KYRRT var í Port-au-Prince, höfuðborg Haiti, í dag eftir dauða Francois Duvalier for- seta, sem verður jarðsettur á morgun og ekki er búizt við ó- eirðum. Hinn nýi forseti, Jean- Claude Duvalier, 19 ára gamall sonur hins látna forseta hefur sent Bandaríkjastjórn beiðni um aðstoð vegiva innrásarundirbún- ings frá Kúbu og Dóminiska lýðveldinu, en þótt ekkert sé talið hæft i þessum staðhæfing um eru bandarískar flotadeild- ir við öllu búnar á hafinu um- hverfis eyjuna Hispaníólu, eink um á 440 sjómílna breiðu belti milli Kúbu og Haiti. ?------------------? Sjá grein á bls. 16 ?------------------? Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Washington að Bandaríkjastjórn muni ekki láta viðgangast að gerð verði innrás á Haiti né Karíbahafi, frá Kúbu, hvorki annars staðar á en hins vegar muni Bandaríkja menn ekki reyna að tryggja sig ur Jean-Claude Duvaliera verði uppreisn gerð gegn honum. Tal ið er ólíklegt að Kúbumenn eða Rússar hafi áhuga á fhlutun á Haiti þar sem slíkt hefði í för með sér óhemju kostnað vegna gífurlegrar fátæktar landsins. Sambúð Haiti og Dóminíska lýð veldisins hefur hins vegar alltaf verið stírð, en þó hefur banda- ríska leyniþjónustan engar fregnir um að dóminíski herinin hyggist láta til skarar skríða. Jean Claude hefur skipað al- gerlega nýja stjórn, og halda að eins kennslumálaráðherrann og viðskiptamálaráðherrann emb- Framh. á bls. 12 Dæmdur f yrir Mirage-njósnir Lausanne, 23. april — AP SVISSNESKUR verkfræðingur, Alfred Frauenknecht, var í dag dæmdur til fjögurra og hálfs árs nauðungarvinnu fyrir að út vega ísraelskum leyniþjónustu- mönnum leynilegar upplýsingar um Mirage-þotuhreyfla. Fraucn knecht játaði að hafa þegið 200 þús. dollara af Israelsmönnum frá því í maí 1968 þar til í sept ember 1968. Frauenknecht hélt því fram að verknaður sinn hefði mótazt af hugsjón og samúð með f«,a el og Gyðingum. Hann kvað kveikjuna að verknaðinum hafa Framh. á bls. 12