Morgunblaðið - 24.04.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 24.04.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐTÐ, LAUGARDAGUR 24. APRlL 1971 5 :: ''V; s \s • ■ : :: ■:;ý; Handritin fyrir almenningssjónir: I Arnag-arði. Gylfi Þ. Gíslason, inonntamálaráðherra, Helge Larsen, Thorsen skipherra á V ædderen. Aftar niá greina (f.h.) Finnboga Guðnuindsson, landsb ókaviirð, K. B. Andersen og Jó- hann Hafstein, forsætisráðherra. Dönsku gestirnir skoða Flateyj arbók. A inyndinni eru frá hægri: -lens Otto Krag, Erik Erik- sen, Karl Skytte, Axel Larsen, Helga Larsen og J. W. Arnfred. (Ljósm. Kr. Ben.). Hleypa inn í hópum Geysilegur mannf jöldi heimsótti Arnagarð sumardaginn fyrsta GEYSILEGUR mannfjöldi skoðaði Flateyjarliók og Kon- ungslwik Eddukva'ða í Arna- garði á suniardaginn fyrsta.. Strax kl. 9 uni morguninn, þegar sýningin var opnuð, hafði mikill fjöldi inanns safna/.t sanian í Handrita- stofnuninni til þess að skoða hina endurheimtu dýrgripi og var stöðug ös þar til lokað var kl. 10 um kvöldið. Handrita- sýningin var opin frá kl. 9—1 og aftur frá kl. 5—10 á sum- ardaginn fyrsta en i gær var hún opin frá 1—7 síðdegis. Sýningin verður opin frá kl. 1—7 um helgina og síðan nm óákveðinn tíma eftir því hve nðsókn verður mikil. — Síð- degis á siimardaginn fyrsta heimsóttu dönsku gestirnir Handritastofnunlna. Skoðuðu gestimir Ilaiidritasýniiiguna en síðan var þeim sýnd húsa- kynni stofnunarinnar. Dönsku gestirnir voru síðan leystir lit með bókargjöfum. Um kvöldið sátn þeir vei/lu Há- skólarektors að Hótel Sögu. Flateyjarbók og Sæmuindar- Eddu hefur verið komið fyrir i sérstökuim .sýningarkösKuim i sýnimgarsal Handritastoifn- unarinnar, en auk þess hefur verið komið fyrir ljósrituðum eintöikum af handriitum svo og ýmsum st;ekkuðum ljós- myndium af stökum síðum og skreytimgum úr handritun- um. — !>egar bliaðamaður og Ijósmyndari Moi'gunblaðsiin.s heimsðfctu Ámagarð um kl. 9 að morgni sumardaginn fyrsita höfðu þéttir hópar fðiks myndazt ufcain um sýn- i nigarkassia með hitnum verð- mætu handrittum ag forsitöðu- maður og s'tarfsmenn sitofin- unarinmar voru önnum kafnir við að leysa úr spumimgum almenntogs varðandi handrit- in. Voru la'gðar fyrir þá óta:l spumingar bæði varðandi innihaid haindritanna og alla gerð og viirtust þeir hafa mikla ánægju aif því að leysa úr spurningunum. — Fyrstu gestimir voru á Ö13um a'l dri, adlt frá háöldruðu fólki til ungbama og virtist áhugi alflra jafn, þótt hann vatri liátinn í ljós á mismunaindi hátt. Lítil telpa, sem sat á hamdTegg föður siinis, beorti á fomar hesitamyndir, á stsekk- aðri ljósmynd oig saigði me, me, tvsar gamilar konur ræddu um það áí milklum ákaifia, hve ótrútega liitið sæist á handrit- umum ecBtir alllain þennian tirna. Síðar um dagiinn, eftir að dönsku gesthnir höfðu heim- sótt Handritasitofnunina, kom mjög mikiill manmfjöldi í Árnagarð og vairð um tíma að hleypa inn í hópum vegna aðsökraarilnnar. Munu síðusibu gest.irnir sem stkoðuðu hand- ritin á suimardaginn fyrsita hafa farið út úr stofnuninni um kl. 11 um kvöldið. Forstöðumaður Hanðritastofnun arinnar, .lónas Kristjánsson, sýn- ir gestum bandritin Geir Hallgr ínissou, borgarstjóri til iiægri, Hörður Rjarnason hiisanieist ari rikisius til vinstri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.