Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 14
V 14 MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1971 í---------------------------------------------------------------------------- BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR SVARTFUGL mnrgfaldar markað yðar EF ég miam rett, þa eru eittihvað um þrjú áir, frá því að Haifistieinin Auabmanm sýnidi hér 1 barg síð- ast. En á þassu timabili heifiur Hafisbeinn dva'lizt um hríð í Danmörkiu og tiekið þar þáJtit í sýnmgum. Þiað verður ekki ann- að sagt en að þessi dvöl haifii orðið honium til góðs, ef dæma má eftir þeirri sýntagu, er hann nú hefiur komið fyrir á vertoum •staurn í Bogaisall Þjóðminjasafins- taa. Þiar eru þrjátiu og eitt mál- verfk til sýniis, og munu vera öll gerð, firá þvl er hann sýndi í Umuhúsi uim árið. Ég held, að ég haifi séð fleisttar Sýntagar Hafsbeins síðan hann hóif að sýna verk sÆn opinlber- iega, ag ég man eklki efitir, að nokkiur þeirra hiaifi verið eins þróttmilldl oig þessi sýntag. Það er milkllu léttara yfir þessum verkium Haifisitetas en áður var, og hann er yfirteiittt djarfari í meðferð lita. Hann notar mikið avört form og ilfaur við að byggja upp myndir sfaar, siem ofit falia vel að undirtóni sjálifis myndfilaitartas. Þetta er ertfitt viðfamgsefini og stundium tekst honium þetta vel, en því er heid- ur eklki að leyna, að situndum kemur það fyrir, að þessi svömtu form verða till þess að ofihlaða sjálfa myndbyggtaguna. Því verður ekki annað ságt en að sýntagin í heilld sé dálitið mis- jöfin að gæðum, en beiíldiartsvipuir hennar er engu að síður sér- kenniiegur og ber svipmót Hatf- stetas Auistmanns mieð ágæitum. 1 sem fæstuim orðum sagt: Hatf- steini hefiur fiarið mjög firiam i Hafsteinn Austmann við eitt verka sinna. SYNING HAFSTEINS AUSTMANNS meðfieirð láita einlkium og sér í iagi, en það er mtani breytinig í með- iflerð sjálfis farmisinis. En það er hivengi maiuðsynllieg forsenda fyr- ir góðu máliveirki að Maupa úr etaum stíl í annan, og það gerir Hafisitetan ekM. Hann heHdur sig Viið sitt, þráitt fyrir mikið uimirót •tíimianis, og það er í sjáiífu sér ágætt og bendir til þesis, að hann hafi nægiteig verkefini enn að gliíma við og lláti aðra um að freflsia heiminn. Þau verk, er vöfctu einífcum athyglli mtaa á þessari sýningu, voru nr. 7, „Vetumáitita kyrrur", léfit og teifcandi bæði í lit og foirmi. Nr. 8, „Uppisveiltir“, siann- færandi og diáMitið sóristök í lliita- meðfierð. Nr. 16, „MáHverfk", hietf- ur hvélta tóna, en samit sam- stifflta. Nr. 18, ,díreyfing“, hetfluir diúirænan blæ og er sértega að- laðandi 1 litum, og að Síðuisibu nr. 25, „Málað reltef", sem hefuir sérlega staemimtitega og aðlað- andi liltaandstæður, Hafsteinn á það til að vana nofcbuð hrár i litum stundium, en á þessari sýninigu ber éklki srvo mifcið á því, að hægt sé að nölctra yfir þvú Hainn heflur oflt hrjúfla átferð á verfcum Siinium, sem getfur þeim viisisa eigWleifca, sem ifiaíla vel að vtanubrögðum og sitffl hanis, og það er eins og eitthvað vanti í þau vark, etr hann rruáiar sléfit oig fleild. Það ©r enginn vafi á, að þessi sýning hiefiur verið mifcið áitalk íyrir listamanninn og það áifiaik hetfiwr heflidur efcki verið unnið tfyirir gýg. Þetfia er að mitauim dóml bezta sýntag, sem Haflsfleimn hietf- ur enn haldið, og hún er þess verð, að henni verði veifit ©ftíir- tefct. Valtýr Péturssom, ATBURÐIR þeir, sem gerðust að Sjöundá vestur á Rauðasandi fyrir meira en hálfri annarri öld hafa orðið mönnum hug- Stæðir — og eru það enn í dag. Miðaldra Reykvíkingar muna Stetakudys, sem var hér á Skóla vörðuholtinu í dentíð, en svo urðu bein Steinunnar Sveins- dóttur að Víkja fyrir hlauna- gleiðum sæfaranda úr eir og fólk varð að leggja niður grjót- kast til að tjá forakt sína á saur lífi. Steinunn Sveinsdóttir og Bjarni Bjarnason á Sjöundá hafa birzt síðari tíma mönnum á ólikan hátt og mynd þeirra dregin á alla vegu. Samtíðin út- hrópaði þau sem „svívirðilegt glæpahyski". Hundrað árum aíðar þegar Steinkudys var ritf- in og menn þráttuðu um greftrun á beinunum, birtiat í Vísi grein eftir ritstjóra blaðs- ina, Gunnar Sigurðsson frá Sela- læk, en hann var forsvarsmað- ur þeirra sem töldu oraök glæpsins að finna í aldarfarinu Og kreddum rotins þjóðfélags. Um Steinunni segir hann m.a.: „Hún Steinunn var gædd öllum þeim kostum, sem konu mega prýða, frá náttúrunnar hendi. Hún var fluggáfuð, viðkvæm og glaðlynd. Allra kvenna var hún fríðust og tíguleguat. And- litið var svipmikið og etabeitt, ög gullhárið hennar tók henni í beltisstað...............Tímarnir liðu. Hún varð gjafvaxta og bar eins og gull af eiri af stall- aystrum sínum.“ Banameini hennar lýsti hann með þessum orðum: „Hún springur af harmi.“ Saga Gunnars Gunnarssonar af atburðunum á Sjöundá er snilidarverk, sem borið hefur hróður höfundar síns og þess aem bezt er gert í íslenzkum bókmenntum vítt um jarðir. Það er því ekki lítill viðburður, þegar ungur íslenzkur leikrita- höfundur hefur gert leikrit, sem byggt er á þessari aögu, og það sýnt í Þjóðleikhúsinu — sýntag, sem í fiestu tilliti er mjög vel unnin. Ekki dregur það úr gildi hennar að meðferð leikaranna á hinum vandasömu og mjög kröfuhörðu aðalhlut- verkum er eftirminnileg og mér nær að halda að íslenzk leiklist hafi hér auðgazt að per- sónum, sem vart munu mást út — er mér þá eflst I huga hjú- in Steinunn og Bjami í með- ferð Kristbjargar Kjeld og Rúriks Haraldssonar að ógleymd um Soheving sýslumanni, sem Gunnar Eyjólfsson leikur. í leikskrá Þjóðleikhússins kemst höfundur leikritstas, Örnólfur Árnason, m.a. svo að orði um Svartfugl: „Leikritinu er ætlað að sýna hversu vafa- samt það er að menn dæmi anm- að fólk. Varla er til sá glæpur sem ekki á sér hliðstæðu í gjörðum, eða að minnsta ko®ti í hugskoti dómafans. Við göng- um svo oft á hlut annarra, þurf um svo oft að ryðja öðrum úr vegi til að ná því sem við gim- umst. Hamtagjan á sér oftaat ranghverfu." — Og í sama við- tali segir hann ennfremur: „Spumingin sem reynt er að kasta fram í Svartfugli er kannski um sekt og sakleysi, en hún er engu síður um hvað aé hretat og hvað óhretot.“ Með öðrum orðum: Svartfugl — leikritið eða sagan — er ekki eingöngu gömul og sönrn frá- sögn af mannlegum örlögum — saga, sem gerðist í afskekktu byggðarlagi á fslandi á ein- hverjum mestu þrengingartim- um sem þjóðin hefur búið við, ekki aðeins frásögn af atburð- um sem átt hafa rík ítök í hug- um manina enn þann dag í dag, þótt þeir hafi gerzt fyrir meira en hálfri annarri öld, — Svart- fugl er tilraun til að öðlast meiri skilning á þeim þáttum mannlegs eðlis, sem við sjálf dæmum hart eða viljum ekki kannast við. — Og, „það er til margs konar missir. Og marga konar dauði . . . .“, en „hafi maður lagt líf sitt og blóð í söl- urinar, verður meira vist ekki látið — eða hvað?“ Steinunn Sveinsdóttir og Bjarni Bjarnason á Sjöundá kölluðu yfir sig grimm örlög, en þau lögðu líf og blóð í söl- urnar. Slíkt má að vísu kalla blinda ástríðu og vart verður glæpurinn af þeim þvegtain — en eru þau samt sem áður ekki óvenju sarnnir fulltrúar okkar sjálfra? Að minnsta kosti er þetta fólk hugstætt okkur — svo sem það hefur verið mönn- um hingað til. Ég tel að með sýningu Þjóð- leikhússins á Svartfugli geftet nú fslendingum sérstakt tæki- færi til að virða þetta fræga mál fyrir sér frá nýju sjónarhorni, kynnast persónum þess — og þar með sjálfum sér. Oddur Björnssoniu Myndirnar sem fylgja með eru teiknaðar af Gunnari Gunnars- syni, sonarsyni Gunnars Gunn- arssonar skálds. Hann hefur komið nokkrum sinnum á sýn- tagar á Svartfugli og teiknað myndir af flestum leikunmum í hlutverkum sínum. Meðfylgj- andi myndir eru af Rúrik og Kristbjörgu í hlutverkum Bjarna og Steinunnar. Enn- fremur mynd af Gunnari Eyj- ólfssyni í hlutverki Schevings sýslumanns, Finnsk ljós- myndasýning FINN FOTO nefnist sýniing, sem utm þessar mundir getur að Kta í amddyri Narræna hússtas, og sem ótvirætt er mieð skemmti- teguisitu sýntagum, aem þar hatfa verið settair upp. Sýnimg þessi spamnar yfir ótfrútega stórt svið, þótt ekki sé húm milkil að vöxit- um. Víð sjáum sammiverðugar og merkitegar myndir frá Ftan- lamdi fyrri aildiar og aJMit tfl vorra dagia. Við fýigjumst mieð þróum í tjósmyndaigerð í hefla öld og jafniframt þróum manmliíifistas í furðutegum margbreytiteik sín- um. Það er afflt önmur tillftaninig að standa fyrir fraimian Ijóa- myndir en málverk, því að Ijós- myndavélin er hlutiaus áhoitf- andí og er btesisunarfega laus við margræða sjáTlfsvitund mál- anamina, — hún end'urvairpar samntetk, en uimformar hamn ekki og bætir enigum eigta til- ftoningum þar við. Maður verð- ur áþreiflamfega var við þessi samntadi við skoðun þessarar sýntagar, og það er áreiðantega mjög fróðtegt að hugsa tfl mál- aralistar, um leið og myndimar eru sfcoðaðar og kann að verða tlí nýs og hei'lbrigðari akifafags á raunverulegu eðffl myndilistar hjá eimum og öðrum. Það er óþanfi að gera upp á millli hirrna mörgu fögru myn'da á sýnlrtg- unni, en ég vil beiina aithyglli að skemmtiltegri sýntagu og tefis- verðri starflsemi Norræna húss- ins, sem nær sammartega etamitig tfl myndræna sviðstas. Bragi Ásgeirssomt. €i»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.