Morgunblaðið - 24.04.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRlL 1971
23
eða síðar, þá er þakkarskuldin
jafnan atærat og íerskust á
slíkri kveðfustund og verður þó
ekki goldin með öðru en fátæk-
legum orðum.
Anna Adolfsdóttir var ekki
mikil að vallarsýn, hún var smá
ger og fínleg kona, síkvik og
pipur í hreyfingum, fáguð í
fasi, fríð sýnum, brosmild, heið-
rik og björt svo að af bar.
Þessi mynd er okkur hugþekk
og ljúf, en önnur mynd er þó
skýrari og eftirminnilegri, en
þar er Anna Adolfsdóttir meiri
og stærri, í manmúð sinni og
kærleika. Hún var búin þeim
frábæru mannlegu kostum, sem
dýrmætastir eru, að gef a af
gnægð hjarta aíns í kyrrþey og
hafa að launum aðeins sannan
innri föginuð. Það var gest-
kvæmt á heimili þeirra hjóna,
Jóns og önnu, meðan starfsæv-
in entist. Þar voru allir góðir
menn aufúsugestir, ekki síður
þeir, sem bjuggu við kröpp kjör
og knappan kost og latti þá
hvorugt þeirra hitt til að hjálpa
og styrkj a. Þangað fór enginn
erindisleysu allra sízt þeir, serji
eitthvað stóðu höllum fæti.
Þau áttu einstaklega fallegt
heimili, sem laðaði að sér stór-
an hóp vina og skjólstæðinga,
þar sátu jafnan í góðu yfirlæti
andans menn og listamenn,
einkum tónlistarmenn, enda var
húsbóndirm kunnur orga/nleikari.
Anna var mikil húsmóðir, hár
nákvæm í ölluim þrifnaði og uim-
gengni en öllu öðru fremur
kærleiksrík, hlý og heil kona.
Hún var hæversk og
nærgætin, en glaðvær og gaman-
söm. Unun var að heyra hana
segja frá löngu liðnum atburð-
um, því að hún var stálminnug,
Skörp og skipuleg í hugsun. Frá
sagnarlistin var henni eðlileg.
Þegar við ættingjar Önnu
Adólfsdóttur og vinir kveðjum
hana nú um sinn, er okkur ekk-
ert ofar í huga en þakklæti og
virðing. Þakklæti fyrir að hafa
átt hana að samferðamanni og
vini. Hún var leiðarljós um
stund í leit að fegurra lifL
Við sendum þeim Kristni Vil-
hjálmssyni og Guðnýju, fóstur-
dóttur hennar, og börnum þeirra,
hugheilar samúðarkveðjur og
þökkum þeim ástríki og um-
hyggju við þennan sameiginlega
vin á langri leið.
Önnur Adólfsdóttur var ekkert
að vanbúnaði, hún átti enga óupp
gerða reikninga við menn eða
máttarvöld. Við kveðjum hana í
öruggri vissu um, að sé vönduð
mannleg breytni einhvers virði,
þá hafi Anna nú hlotið full-
nægju þeirra vona, sem hreint og
göfugt hjarta á fegurstar, í fögn
uði heimkomu og endurfunda við
guð sinn og ástvini.
Blessuð sé minning hennar.
St. H.
HVERS virði hún Anna var þeim
mörgu, sem kynntust henni,
verður ekki vegið eða metið á
okkar vogaskálum.
Fjórtán ára unglingur norðan
úr landi, þá áttavilltur í Reykja-
vík, kunni heldur ekki að skilja
þá gæfu að vera tekinn inn á
heimili Önnu og Jóns Pálssonar,
að Laufásvegi 59.
Víst var það, að þegar Anna
brosti til mín í fyrsta skipti,
þótti mér strax vænt um hana,
— hver gat líka staðizt brosið
hennar Önnu? En fallega andiit-
ið hennar gat einnig orðið alvar-
legt og ákveðið og þá var viss-
ara að hlýða, eða öllu heldur,
— annað gat maður ekki.
Mærð var Önnu ekki að skapi,
enda finn ég að orð mín verða
heldur fátækleg nú, þegar minn-
ingarnar um hana sækja að. En
sá, sem eignaðist vináttu hennar
og kynntist hennar miklu mann-
kostum, eignaðist auð, sem ekk-
ert gjaldþrot nær til.
Það virðist fylgja mannlegu
eðli að hryggjast, þegar vinur
kveður, jafnvel þótt maður viti,
að umskiptin hljóti að verða vin-
inum kærkomin og svo verður
um Önnu. En mynd hennar mun
lifa áfram hjá okkur, sem hún
veitti bros sín.
Ragnar Björnsson.
Minning:
Árni Guðmundsson
verzlunarmaður
Fæddur 29. september 1899
Dáinn 18. apríl 1971.
ÁRNI Guðmundisson, verzlunar-
maður, andaðist hinn 18. apríl
eftir langa sjúkdómslegu, rúm
lega sjötugur að aldri.
Etamitt nú, á mörkum veitrar
og vors, þegar bjartari og hlýrri
dagair eru á næsita leyti, birtisit
hta helkalda hönd og svipiti buirt
þeim, sem bezt kutnni að meta
og mesit þráði kyrrláta dýrð og
fegurð hiins íslenzka sumans.
Árni óílist upp við stórbrotmia
fegurð æskuatöðvainina við Fá-
Skrúðsifjörð, þar sem hirun unigi
sveinn mótaðist við margvísleg
þroskandi em erfið stöxtf bæði á
fanidi og sjó.
Fyrir kom að Ártni rifjaði upp
einstaka þætti og athafnir þess-
aira ára og þá helzt á því sviði,
sem honium var kærast og átti
hug harus frekar en fliest annað,
ein það var veiðimeninisfcain.
1 þaran ttð var að vísu ekki
um sportveiði að ræða, heldur
var veiðistarfið siniar þáttur í
lífsbarátt'u fólksinis oig brýn
nauðsyn var að ungir mienin
lærðu að fara með bát, bysisu
og færi.
Senmiliega hefur huigur Áma
alldrei sditnað úr tengslium við
störfta eysitra á æsfcuárumum.
Svo mikið er viist að flljóttega
eítir að Ámi tekur til starfa hér
syðra verður hann sér úti um
stönig og iitau til iaxveiða og
gerist mi'kiill áhugamaður á því
sviði. En laxveiðimenn voru á
þeim árum tilltöiulega fáir hér
á landi. Ámi var því einn af
braiutryðjendunum í laxveiði á
stömig. Ég var etan þeirra sem
áitti þvi láni að fagnia að gamgia
í skóla til Árna í þessari íþrótt
og verð ég honum ávalilt þakk-
láifcur fyrir Ö31 heilræðta sem
hann gaf. Þaikkláitiur fyrir marg-
ar ánægjutegar samverustundir
í skauti htamar dásamlegu ís-
lenzku náttúru, sem hann kunni
manna bezt að meta.
En nú voru ekki horfur á að
Ámi gæti lengur notið þess að
stunda þessa íþrótt, sem verið
hafði hans hálfa líf. Einkennileg
tilviljun má það heita, eða ef til
villl aills engta tilviljun, að eta-
miitt nú þegar Mfsiþróttiurinn
hafði svo mjög fjarað út, átti
Ámi ekki lenigur aðgang að
hýlj'um þeim og stremgjum, sem
hann um margra áratuigaiskeið
hafði motið i svo rífcum mæli.
Með Áma Guðmundssyni hverf
ur af sjónarsviðinu góður, heil-
steyptur maður, siem í engu
mátti vamm sliltt vita. Heiðar-
lieigur og niákvæmur svo af bar.
Maður, sam vann sán verk í
kyrrþey af ósérplægni og skyldu
ræfcni.
Ég og mitt fóttfc kveðjum nú
góðan vin með þökk fyrir órofa
tryggð og vtaáittiú og ótalmargar
mtanistæðar samiverustundir.
Blessuð sé minntaig hans.
Björgvin Schram.
Árni Guðmundsson frá Hafra-
nesi lézt í Borgarspítalanum 18.
þ.m. og er til moldar borinn í
dag. Hann varð 71 árs gamall.
Árni fluttist að Hafranesi 8
ára gamall með móður sinni, sem
þá var orðin ekkja. Þarna ólst
hann upp i stórum unglinga-
hópi, já, líklega höfum við ver-
ið um 14 eða 15 á svipuðu reki
á báðum heimilum, en þarna var
sambýli. Foreldrar mínir áttu
7 börn, en ólu upp 3 önnur,
sem þau tóku að sér. Sambýlis-
hjónum okkar varð ekki barna
auðið, en ólu upp 4 börn og eitt
af þeim var Árni. Svo samrýnd
vorum við öll, að þetta var eig-
inlega sem einn stór systkina-
hópur. Margt var um manninn,
þvi að sum árin voru um 50
manns í heimilunum samanlögð-
um, enda stunduð bæði sjósókn
og landbúnaður.
Ég skal nú ekki fara frekar
út í að lýsa bernskuheimili okk-
ar, en á þeirri tíð var flest
öðruvísi en nú er, en ég er eng-
inn sagnaritari.
Á æskuárum Árna Guðmunds
sonar var ekki algengt að ungl-
ingar leituðu til menntunnar
utan Austfirðingafjórðungs,
enda erfiðleikar til þess miklir,
svo að mörgum unglingum nú
mundu finnast ekki yfir-
stíganlegir. Barnaskólar voru
þá eigi í sveitum. Pabbi hafði
pó alltaf fastan kennara á hverj
um vetri á eigin kostna^
en hversu löng sú skólaganga
okkar var árlega man ég
nú ekki. — Annað olli og erfið-
leikum til framhaldsnáms, en
það var peningaskortur. Verzl-
unarhættir á Austfjörðum þeg-
ar ég var barn og ungHngur
voru þannig að fólk lagði
afurðir sínar inn í reikning hjá
kaupmanni eða kaupfélagi og
tóku síðan vörur út á reikning.
Menn voru þá ýmist i skuld við
viðkomandi verzlunarfyrirtæki,
eða þeir áttu inni hjá þvi og
þori ég að fuHyrða, að hið fyrra
var svo langsamlega algengara.
Ég vil segja að peningar sáust
varla um mínar slóðir á þeim
tímum. Það gefur því auga leið,
að erfitt var fyrir unglinga að
axla sinn bagga og fara burt
til menntunar, sem þá var
nærri eingöngu að sækja tU
Reykjavíkur.
Ég hefi haft þennan formála
kannski nokkuð langan, en
hann er nauðsynlegur til að
sýna hvílíka skapfestu þarf
fyrir ungan dreng, sem á ekki
annan að en fátæka móður i
vinnumennsku til þess að
ákveða að hann vilji keppa að
einhverju öðru en hinir. Árni
mun ekki hafa verið kominn
mikið fram yfir fermingu þegar
hann var alveg ákveðinn í þvi,
að hann ætlaði að gera kaup-
sýslu að ævistarfi sínu. Hvern-
ig í ósköpunum hann fékk þessa
hugmynd var víst flestum ráð-
gáta. Hann hafði aldrei haft
tækifæri til að sjá annað en
fátæklega útbúnar „krambúðir"
með vægast sagt litlu vöruvali
og verzlunarháttum, eins og ég
áður hefi lýst.
En haust eitt dreif Árni sig
bókstaflega úr beitingaskúr til
Reykjavíkur í Verzlunarskól
ann, áreiðanlega illa undirbúinn
menntunarlega og ég mundi
halda mjög félítUl. En þetta
tókst vegna sterks viljaþreks.
Eitt sumar á skólaárunum kom
Árni til sumarvinnu á Hafra-
nesi, landbúnaðarverka og sjó-
róðra, og man ég vel hvað ég
leit upp til þessa skólagengna
manns. Annað sumar leigði
hann sér hest og kerru hér í
Reykjavík og vann sér þann-
ig inn fyrir a.m.k. hluta af
námskostnaði.
Hann var orðinn uppiskroppa
með fé í skóla og leitaði þá
til Ásgeirs Sigurðssonar, heild-
sala, og lagði fram fyrirætlan-
ir sínar og spurði, hvort hann
vildi lána sér peninga til þess
að ljúka námi, gegn vinnu að
námi loknu. Mér skildist á Árna,
að þarna hafi ekki staðið á
svari. Þetta lýsir Ásgeiri
Sigurðssyni. Hann sér strax að
þarna er maður sem treysta má
og aldrei má vamm sitt vita.
Allt líf Árna Guðmundssonar
reyndist sönnun þess, að þetta
var rétt á litið.
Árni vann svo hjá nefndu
fyrirtæki þar til hann réðst sem
sölumaður til Nathan & Olsen,
þar sem hann starfaði til ævi-
loka.
Á mörgum fyrstu árum sínum
sem sölumaður ferðaðist Árni
mikið um landið. Þessar ferðir
urðu til þess að Árni tók að
stunda þá íþrótt, sem honum
varð hugleiknust og hjartfólgn-
ust.
Kringum árið 1930 voru lax-
veiðar með stöng ekki mjög
stundaðar af Islendingum en
meira af Englendingum. Ég
hygg, að Árni hafi verið með
æim fyrstu, sem tóku að stunda
þessa íþrótt. Hann uppgötvaði
hana fljótlega á ferðum sínum
um landið, tók stöng og öngul
með og fékk leyfi til að renna
í þessa eða hina ána.
Laxveiði varð ástríða Árna,
ég vU segja: eina ástríða
hans. Hann kom mér upp á þetta
strax og ég kom heim eftir 9 ára
dvöl erlendis. Hann bauð mér
iá fljótlega í veiðiferð. Þær
urðu síðan margar, óteljandi og
ógleymanlegar um nú meira en
tveggja áratuga skeið.
Og Árni dó einmitt þegar
síðasta veiðitímahilið okkar var
útrunnið. Táknrænt fyrir hann,
Enginn vafi er á þvi að Árni
hefði getað stofnað eigið fyrir-
tæki og þá tekið að sér umboð
frá mörgum framleiðendum og
fyrirtækjum. Hann gerði það
ekki.
Árni var svo húsbóndahollur,
að ég held ég megi segja, að
hann hafi sjaldan eða ekki tekið
sumarfrí. Hann tók einstaka veiði
daga M, en efcki amnað. Oflt var
þetta viðkvæði: „Það er komin
vörusending, sem ég verð að
selja." Árni Guðmundsson var
mjög glæsilegur maður að vall-
arsýn og fríður. Á skólaárunum
í Verzlunarskóla Islands var
hann þekktur dansherra og
þótti glæsimenni. Kurteisi hans
og snyrtimennsku hefir alltaf
verið viðbrugðið. Hjúkrunar-
konurnar sem stunduðu hann
síðustu dagana og klukkustund-
irnar hafa sagt mér, að jafnvel
eftir að hann hafði misst með-
vitund að þvi er virtist, hafi
hann þakkað kurteislega fyrir
alla aðstoð, sem honum var veitt.
Þetta var hans aðaU. Hann hlaut
að vera hinn fágaði aðalsmaður
allt fram í dauðann.
Við hjónin flytjum hinni
ágætu konu hans Margréti
Ellertsdóttur Schram og öðrum
nánum aðstandendum innilegar
samúðarkveðjur.
Friðrik Einarsson.
Að sjálfsögðu veldur það
ávallt sársauka að sjá á
bak góðum vini og starfsfélaga,
en eitt sinn skal hver deyja, og
síðasta barátta Áma var orðin
löng þótt hann tæki henni með
æðruleysi.
Um æskuár Áma veit ég ekki
gjörla, en fæddur var hann að
Gilsárstekk í Breiðdal, sonur
hjónanna Elínbjargar Gunn-
laugsdóttur og Guðmundar
Svetassonar. Ungur missti hann
föður sinn, en fluttist þá með
móður sinni að Hafranesi við
Fáskrúðsfjörð. Þar ólst hann
upp við öll algeng störf bæði til
lands og sjávar.
Þegar aldur leyfði brauzt
hann tU náms í Verzlunarskó'la
Islands og brautskráðist þaðan
árið 1922.
Að loknu námi lagði Árni fyr-
ir sig sölumennsku og varð það
hans ævistarf. Fyrstu árin starf
aði hann hjá Heildverzlun
Ásgeirs Sigurðssonar og fleir
um, en árið 1930 réðst hann tH
Nathan & Olsen, og þar
starfaði hann á meðan kraftar
entust eða rétt 40 ár.
Fyrstu minningar minar um
Árna eru frá þvi, er ég sem
ungur drengur kom í kurteisis-
heimsóknir á skrifstofuna til
föður míns, og frá þeim árum
er mér minnisstæð aðdáun hans
á eldlegum áhuga, árvekni og
dugnaði þessa nýja sölumanns.
Þegar ég svo 28 árum siðar
tók við stjóm fyrirtækisins, leit
ég á hann sem eina af hinum
traustu máttarstoðum þess. Mér
varð að þessari trú, þvl
að aldrei slakaði Árni á meðan
kraftar entust og aldrei brást
stundvísi hans og orðheldni, á
hverju sem gekk.
Árið 1924 kvæntist Ámi,
Sigríði Ólafsdóttur en missti
hana eftir stutta sambúð. Þau
eignuðust einn dreng og enn
varð Árni fyrir þvi áfalli að
missa hann á sjöunda aldursári.
Sjálfur átti Árni við vanheilsu
að stríða á þessum árum, og bar
hann þess nokkrar menjar æ síð
an.
Þann 16. nóvember 1 929
kvæntist hcinn Margréti
Ellertsdóttur Schram og lif-
ir hún mann stan. Þeim varð
lekki barna auðið, en bróður-
dóttir Margrétar, Margrét B.
Schram ólst upp á heimili þeirra
og gekk þeim i dóttur stað, enda
skorti ekki umhyggju frá
beggja hendi fyrir velferð
hennar.
Þegar ég nú að leiðarlokum
kveð vin minn og starfs-
félaga Árna Guðmundsson, færi
ég innilegustu þakkir mínar og
meðeiganda minna fyrir langan
og heilladrjúgan starfsdag í
þágu Nathan & Olsen h.f.
Samverkafólkið kveður þig
einnig með söknuði og þakkar
þér ágæta samvinnu, sem hvað
marga snertir er orðin býsna
löng. Fyrirrennari minn Carl
Olsen biður og fyrir kveðjur og
þakkarorð.
Öll vottum við eftirlif-
andi ástvinum innilega samúð
okkar.
Hilniar Feng-er.
Stefnir kominn út
STEFNIR, ttmarit um þjóðmál
og menningarmál, er kominn út.
Efni Stefnis er að þessu sinni
helgað að verulegu leyti lands-
fundi Sjálfstæðisflokksins, sem
hefst á sunnudag og kosningum
í sumar, M. a. eru í blaðinu við-
töl við tvo af ungum frambjóð-
endum Sjálfstæðisflokksins, Ell-
ert Schram og Halldór Blöndal.
Þá má nefna greta eftir Jó-
hamn Hafstein: Ósamntadaikveikja
í kosninigiaíl'aug. Styrmir Gunn-
arsson skriflar gredntaa: Hvað
tekur við að kosinmgum loknum ?
Fjallað er um anda sjálfstæðis-
stefniunniar. Haukur Bjömsison
sikrifar um skatttagn tagu fyrir-
tækjia og Haralldur Blöndal ritar
greta um lýðræðið í Rúmeníiu.
í tangamgsorðum segir rit-
stjóri Stefnis m. a.: „Bttað þetta
kemur út i uppha'fi landisfundiar.
Sú staðreynd mótar að verulegu
leyti efni þess. LandhelgismáHð
verður eitt af höfuðviðflangs-
efnum landsfundar. Hafa stjóm-
arandstæðtagar ofið mikinn vef
blekktaga og lyga um það mál.
Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra, tekur einn þáttinn fyrir
í grein stani og rekur upp, og
áréttar þær staðreyndir, sem
haifa verður í huga við útfærislu
tandhelgtanar. 1 opnu blaðsins
eru sett fram nokkur hötfuð-
atriði sjálfstæðisstefnunnar."
lEsm
DDCLECn