Morgunblaðið - 24.04.1971, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.04.1971, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 24. APRlL 1971 Vandræðaárin (The Impossible Years) David Niven, Cristina Ferrare. Víðfræg amerísk gamanmynd í litum og Panavision. jíSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182. JSLENZKUR TEXTI Gott kvöld frú Cumpbell Snilldar vel gerð og leikin, ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin, sem er í litum, er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Phil Silvers Peter Lawford Telly Salvas. Ástarhreiðrið (Common Law Cabin) tASTMANCOLOR BlMta BARDOT Meta Afar spennandi og djörf ný amerísk litmynd, gerð af Russ (Vixen) Meyer. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. BARBRA STREISAND 'OMAR SHARIF 1 TECHNICOLOR' PANAVISION* WILLIAM WÝLFR-RAY STARK a--.- ■ ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd i Technicolor og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbara Streis- and, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. Leik- stjórí: William Wyler. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Gömlu- og: nýju- dansarnir frá 9-2 Grettir stjórnar. PÓRSMENN TEMPLARAHÖLLIN Hljómsveitin ÁSAR leikur Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. SKÚPUN HEIMSINS Stórbrotin amerisk mynd tekin i De Lux litum og Panavision. 4 rása segultónn. Leikstjóri John Huston. Tórilistin eftir Toshiro Mayuzumi. Aðalhlutverkin eru leikin af fjölda heimsfrægra leikara. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Tónleikar kl. 5. 4 )j ÞJODLEIKHUSID FÁST sýning í kvöld kl. 20. Siðasta sinn. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning sunnudag kl. 15. Eg vi'/, ég vil sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. HITABYLGJA í kvöld kl. 20.30. MÁFURINN sunnudag. KRISTNIHALD þriðjudag. 80. sýning. HITABYLGJA miðvikudag. MÁFURINN fimmtud., 4. sýning. Aðgöngumiðasalan í Ifnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 ekkar vlnsœTd KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg ali»- konar heltlr réttlr. Atvinnn óskast Stúlka með verzlunarpróf, margra ára reynslu við skrif- stofustörf og góða islenzku-, dönsku og enskukunnáttu, ósk- ar eftir starfi nú þegar. Áhuga- samir vinsamlega sendi tilboð merkt „Samvizkusöm 6069" til afgreiðslu Morgunbiaðsins fyrir næstkomandi þriðjudag. Ást 3 dagar í friði tónlist... og ást Kvikmyndin um popptónleikana frægu, sem haldnir voru í U.S.A. 1969. Plötu- og hljómtækjakynning. „Diskotek" í anddyri hússins hálftíma fyrir sýningu og í hléi. PIONEER — KARNABÆR. Sýnd kl. 4 og 8. Athugið breyttan sýningartíma. ÍSLENZKUR TEXÍ Stúlka ósknst strax til eldhússtarfa. Vakta- vinna. Upplýsingar i síma 17758. Veitingahúsið Naust. Lítil íbúð óskast í nágrenni hótelsins fyrir starfs- mann. M0ÍT1ÍL* Farið til Danmerkur á VORDINGBORG Husholdningsskole 4760 Vordingborg. Tlf. (03) 770275, um VA tíma ferð frá Kaupmannahöfn. Al'hliða og hag- kvæm tilsögn. Nýtízku matar- gerð. Ríkisviðurkenndur skóli. 5 mán. námskeið f. nóv. og maí. Skólaskrá sendist. Ellen Myrdahl SÍSLENZKUR TEXTI1 Flint kinn ósigrandi (l'N LIKE FLHNT) Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerisk Cinema-scope lit- mynd um ný ævintýri og hetju- dáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS Símar 32075, 38150. HARRY FRIGG Úrvals amerísk gamanmynd i litum og Cinemascope. Titil- hlutverkið, hinn frakka og ósvina Harry Frigg, fer hinn vinsæli leikari Paul Newman með og Sylva Koscina aðalkvenhlut- verkið. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs HÁRIÐ Sýning mánudag kl. 20. HÁRIÐ þriðjudag kl 20. HÁRIÐ niiðvikudag kl. 20. IIÁRIÐ fimmtudag kl. 20. Miðasala í Glaumbæ opin í dag kl, 14—18. Sími 11777.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.