Morgunblaðið - 24.04.1971, Page 32
r 3&or0tmWní>ií>
nucivsincnR
#*~»22480
k
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1971
waaaBBg
SsSaamssm-
‘IgjMtý
Slippstöðin
afhendir
tvö skip
Kjölur lagður að öðrum tveimur
og Esja afhent í næstu viku
tegundinni Alla. Hjálparvélar
eru tvær af gerðinni Mercedes
Benz og er stærð rafala 36
KWA. Vistarverur eru fyrir 12
manna áhöfn, allar í afturskipi,
nema íbúð skipstjóra, sem er
í brú. Togvinda er smíðuð í véla
verkstæði Sigurðar Sveinbjörns-
sonar í Garðahreppi og er tog
kraftur hennar 16 tonn. Kæli-
búnaður er í lestum skipsins og
einnig í línu- og beitugeymslu.
Skipstjóri á Arinbirni verður
Birgir Guðjónsson og 1. vélstjóri
Halldór Jónsson. Ætlunin er að
Arinbjörn hefji veiðar fljótlega,
en fyrsta verkefni hans verður
þó að draga Sigurberg GK 212
til Hafnarfjarðar, þar sem lokið
verður við smíði hans hjá Skipa
smíðastöðinni Dröfn h.f.
Sigurbergur GK 212 er smíðað
ur fyrir samnefnt hlutafélag í
Hafnarfirði. Hann er smíðaður
eftir sömu teikningu og Arin-
björn, en er 4 metrum styttri.
Bátarnir tveir, sem kjölur var
lagður að í dag, verða smíðaðir
fyrir Meitilinn h.f. í Þorláks-
höfn og Hraðfrystistöð Vest-
mannaeyja (Einar Sigurðason).
Þeir verða 105 brúttólestir og
í megindráttum eins og Sigur-
bergur GK 212.
Afhending m.s. Esju hefur
dregizt lítið eitt, en að líkindum
verður hún afhent Skipaútgerð
ríkisins í síðari hluta næstu
viku. — Sv. P.
ísafjaröardjúp:
Togarinn á strandstað — fulliir af sjó og svartolíu, sem ekki er hægt að dæla.
— Ljósim.: Haukur Sigurðsson.
Hætta á olíumengun
180 lestir af svartolíu um borð í strandaða togaranum
Erfitt að dæla olíunni úr skipinu
Akureyri, 23. apríl
1 DAG afhenti Slippstöðin h.f.
tvo báta, Arinbjörn RE 54 og
Sigurberg GK 212. Einnig var
lagður kjölur að tveimur nýjum
bátum. Smíði beggja bátanna,
sem afhentir voru í dag, hófst
í byrjun október síðastliðins og
hefur gengið samkvæmt áætlun.
Arinbjöm RE 54 er smíðaður
fyrir Sæfinn h.f. í Reykjavík
og er 149 brúttólestir. Heildar-
lengd skipsins er 31 metri,
breidd 6,70 metrar og dýpt 3,35
metrar. Skipið er útbúið til
línu-, neta-, tog- og nótaveiða
og í því eru öll fullkomnustu
Biglinga- og fiskileitartæki. Að
alvél skipsins er 600 hestafla
Alfa-dísil og er gír samtengdur
vél. Skiptiskrúfa er einnig af
Guðmundur Pálmason.
Doktors-
vörn
i Háskólanum
DOKTORSVÖRN fer fram í Há-
skóla íslands í dag við verk-
fræði- og raunvísindadeild. Guð-
mundur Pálmason ver ritgerð
sína um jarðeðlisfræðilegar rann
sóknir á berggrnnni íslands, sem
hyg'ÍTjast á jarðskjálftabylgjum,
sem komið er af stað með spreng
ingu. Andmælendur verða prófess
or Markus Báth frá Uppsalahá-
skóla og dr. Guðmundur E. Sig-
valdason. Doktorsvörnin hefst
kl. 14 í hátíðasal háskólans og er
öllum heimill aðgangur.
Keflavík, 23. apríl
TOGARINN Haken frá Þýzka-
landi villtist af leið, er hann
var á leið inn í Keflavíkur-
höfn og sigldi inn í Njarðvíkur
jiöfn, þar sem lítið dýpi er fyr-
MIKIIX leki er nú kominn oð
brezka togaranum Ceasar H 226
sem strandaði á Arnar-
nesi við ísafjarðardjúp á mið-
vikudag. Sjór er nú í skipinu frá
stafni og aftur í skut og hallast
það um 50 gráður á stjórnborða
og er hætt við að mikið þurfi
að kosta til björgunar sldpsins.
Um 150 tU 180 smálestlr af svart-
olíu eru um borð í skiplnu, en
leki var ekki kominn að oiíu-
ir, enda kenndi togarinn
grunns þar, en náðist þó út á
flóðinu og voru skemmdir á skip
inu ekki mjög miklar.
Engin teljandi slys urðu á
áhöfn skipsins. — hsj.
gær. Allir hafa yfirgefið slkipið
og beið áhöfnin flugveðurs til
Reykj avikur i gær, em ekki gaf,
Hins vegar irnrou skipsitjóri,
stýrknaður og 1. vélistjóri ekki
fara suður strax og væntanlegir
eru vestur með flugvél tveir
brezkir tryg'giinig'a/nieaKn, sean
koma tdl þess að kynna sér að-
stæður og möguleika á björgun.
Guðmundur KaiHsson umboðs-
maður brezkra togara á Isafirði
Stolið í
Domus
BROTIZT var inn í Domus, Laug
arvegi 91, og þaðan stolið um
10 þúsund krónum í skiptimynt
úr sjö peningakössum í verzlun
inni. Auk þess var stolið nokkr-
um Ronson-kveikjurum, en ekki
lá fyrir hvort einhverju fleiru af
varningi hefði verið stolíð.
sagði í gær að ákafflega ertfitt
yrði að ná ollunni úr skipinu,
þar eð hún þykknaði mjög í
kulda og því væri erfitt að dæla
henni. Þegar Boston Welvale
strandaði á saana stað fyrir
nokkirum árum var ekkert
vandaanál að dæla olíunni, enda
disilolía. Oldan í Ceasar er hituð
upp fyrir brennslu, svo að hún
renni, en slikri upphitun er nú
ekki hægt að koma við af skilj-
anlegum ástæðum.
Það hlýtur að vera mikil
hætta á þvi að olíutoki komi að
skipinu, þar sem það stendur á
strandstað. Hjálmmar R. Bárðar-
LANDSFUNDUR Sjálfstæðis-
flokksins hefst á morgun. Lands-
fundarfulltrúar eru vinsamlega
beðnir um að afhenda kjörbréf og
vitja fulltrúaskirteina sinna og
son, siglingamálastj óri sagði í
viðtaii við Mbl. í gær að um
væri að ræða þyngstu gerð af
oiíu, sem væri alverst viður-
eignar þegar undan væri skilin
hráolia. Hætta væri mikil á
mengun þar vestra. Þó kvað
hann enga hættu á því að öll
olían færi í sjóinn í eimiu — hún
myndi vera í mörgum geymum.
Ekki kvaðst hann viita hvoirt
offiiufélögin hetfðu fulBkominn
siöniguútbúnað til þess að hefta
útbreiðsiuna ef ieki myndaðist,
en flotsiöragur eru þau tæki, sem
bezt hafa reynzt I þvi skyni. Þó
er ertfitt að nota þær etf sjó-
gangur er mikiil
annarra fundargagna í skrií-
stoíu Sjálfstæðisflokksins að
Laufásvegi 46, sem verður opin
í dag til kl. 22.00 og á morgun
tii kl. 19.00.
tönkunum í gær.
Varðskip var á strandstað í
Strandaði í
Njarðvíkurhöfn
Landsfundur Sjálfstæðisfl.:
Fulltrúaskírteini
og fundargögn
— afhent í dag og á morgun