Morgunblaðið - 30.04.1971, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1971
■ 7T «/ LA LKiUA Y
JjAIAJRv
22-0-22'
IRAUDARÁRSTIG 31J
35555
\miim
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
YW SeníferSíKfreM-VW 5 irmwa-VW s*eí»a(i
VW 9manna-bn<fíovsr 7manna
IITIfl
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
ir 21190 21188
SENDUM
BÍL,NN
TL? 37346
<------------
bilaleigan
AKBBAUT
car rental service
/* 8-23-4T
sendum
Hannyrðavörur
Allar tegundir af handavinnuefni,
ailtaf eitthvað nýtt.
Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigur-
jónsdóttur, Aðalstr. 12, s. 14082.
margfaldar
markoð yðor
^ Trjágróðurinn við
Suðurgötu
Hér er bréf úr Suðurgöt-
unni:
„Fyrir tveimur áratugum
voru gróðursett allmörg greni
tré í þyrpingu fyrir sunnan
kirkjugarðinn við Suðurgötu.
Margir munu ekki hafa gert
sér mildar vonir um þessar
hríslur, sérstaklega vegna þess
að jarðvegurinn er mjög mag
ur þarna og grunnt niður á mó
hellu, en trén, sem hafa háft
skjól hvert af öðru hafa dafn
að mjög vel og eru orðin álit
leg tré, sem prýða umhverfi
sitt og skarta sínum fagur-
græna Iit þegar fölvi vetrar-
ins hvílir yfir öllu.
Mætti þetta dærili verða til
þess, að garðyrkjumenn Reykja
víkurborgar reyndu víðar að
planta trjám í þyrpingu, í
Nýtl iðnaðarhúsnæði
2 salir, annar 420 ferm. með lofthæð um 4 m, hinn 160 ferm.
með lofthæð 2,7 m; báðir á jarðhæð með góðum innkeyrslum.
Tilboð sendist Mbl, mefkt: „7251".
stað þess að setja þau niður
ein og skjóllítii á berangri,
eins og oft er gert og með
árangri, sem vekur litla trú á
skógrækt hér á landi.
Tilefni þessa tilskrifs er það,
að nú á annað ár hafa blas
að við vegfarendum sem leið
eiga um Suðurgötu, ömurleg-
ar leifar þeirra birkitrjáia, sem
flutt voru, þegar farið var að
grafa fyrir félagsheimili stúd
enta við hlið Gamla Garðs.
Þá fullyrtu garðyrkjumenn
að birkitrén myndu þola fiutn
inginn, en þetta voru margar
hverjar vænar bjarkir. Full-
yrðingar garðyrkjumanna stóð
ust ekki, Allur kostnaðurinn
við flutning og endurgróður-
setningu trjánna fór til einsk
is.
Nú má ekki minna vera en
að bætt sé fyrir þessi mistök
Peningamenn
Fyrirtæki með góð innlend og erlend umboð, óskar eftir með-
eiganda, sem getur tekið að sér reksturinn. Miklir möguleikar.,
gott húsnæði.
Tilboð merkt: „Trúnaðarmál 584 — 7250" sendist Morgun-
blaðinu fyrir mánudagskvöld 3. maí.
Bifvélavirki — nemi
Viljum ráða bifvélavirkja og nema á verkstæði okkar nú þegar.
Góðir framtíðarmöguleikar í nýju húsnæði.
Hafið samband við skrifstofuna.
BMW umboðið — RENAULT umboðið
KRISTINN GUÐNASON H.F.,
Klapparstíg 25—27, sími 22675.
ooooooooooooooooooooooooooo
KA UPUM HREINAR,
STÓRAR OG GÓÐAR
LÉREFTSTUSKUR
PRENTSMIÐJAN
ooooooooooooooooooooooooooo
með því að gróðursetja mynd
arlegar trjáraðir meðfram
Suðurgötunni endilangri. Þær
myndu á ókomnum árum
glæða trú stúdentanna, sem
þarna búa og starfa á gróður
og framfarir Landsina og
gleðja aðra vegfarendur.
Sá, sem rífur fagurt tré upp
með rótum, vinnur skemmdar-
verk og ber honum siðferðl-
leg skylda tii að bæta fyrir
spjöll sín.
Má þá einnig benda á þar,
sem vel er að farið, eins og
t.d. meðfram Miklubrautinni.
Trjáaraðirnar þar tala sínu
máli um alúð og natni, sem
eru frumskilyrði þess að gróð
ur megin dafna.
H. Hjálmarsdóttir
Suðurgötu 13.“
§ Kveðja til lögreglunnar
Þá er hér þakkarbréf til lög
reglunnar:
„Oft hefur verið sagt, að við
Islendingar séum ádeilugjarn-
ir og fljótir að grípa það, sem
miður fer, en minnumst sjald-
an á það, sem vel er gert. Lög
reglan hefur ekki farið var-
hluta af árásum ýmissa
manna. Þeir í lögreglunni hafa
oft þurft að fást við vanda-
söan verk og óvinsæl, en þó
r.auðsynleg. Oft og tíðum eru
þeir jafnvel í hættu, sér-
staklega þegar óprúttnir,
drukknir menn eiga í hlut.
Ásitæðan fyrir því, að ég
sendi lögreglunni nokkur
kveðjuorð nú, er umferðar-
þáttur hennar í útvarpinu. Er
hann þeim, sem að honum
standa, til mikils sóma og okk
ur hinum til eftirbreytni. —
Hann er bæði fróðlegur og
skemmtilegur, og vil ég ráð-
leggja öllum ökumönnum að
fylgjast með honum.
Það er hryllilegt til þesa að
hugsa, hvað bílslys eru orðin
tíð hér á Landi og hafa oft og
tíðum valdið dauða. Sjálfsagt
er erfitt að koma í veg fyrir
alla bifreiðaárekstra, en lög-
reglan gerir sitt tií þess að
fækka þeim með fræðsiuslarf
semi sinni. Færi ég henni beztu
þakkir fyrir það framlag sitt.
Jóhann Þórólfsson.“
^ Á í erfiðleikum með
frímerkin
„Kæri Velvakandi.
Ég er ekki ánaegður með frí
merkin, sem fólki er gefinn
kostur á að kaupa. Ekki að-
eins, að þau eru ósmekkleg,
riiörg hver, heldur er limið á
þeim mjög slæmt, og verður
oft að bæta við lími til þess
að frímerkin tolli á bféfup-
um. Þó víL ég láta í ljós hriín
ingu míria á 50 kr. fríinerk-
inu, sem gefið var út í tíL-
efni Listahátíðarinnar 1970.
Það er eitt fallegasta frímerki
sem ég hef séð.
Eitt er það enn, sem ég er
óánægður með. Það eru frí-
merkjasjálfsalarnir. Ég setti
20 krónur í einn þeirra fyrir
stuttu og fékk hvorki frímerki
né 20 krónurnar til baka, þó áð
ég ýtti á hnappinn, sem á að
skila peningunum aftur, éf
ekkert fæst úr sjálfsalanum.
Garðar Helgason.“
Erlendor bréfaskriftir
Fyrirtæki óskar eftir að ráða mann eða konu við erlendar
bréfaskriftir sem aukastarf. Vinnutími eftir samkomulagi,
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vandvirkni nr. „7252" fyrir
5. maí n.k.
Skrifsfofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni eftir kl. 5,
AXMINSTER H/F.,
Grensásvegi 8.
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
•-------
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
GLASGOW
Fimmtudaga
LONDON
Fimmtudaga
LUXEMBOURG
Alladaga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
LOFTLEIDIfí