Morgunblaðið - 30.04.1971, Side 6

Morgunblaðið - 30.04.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1971 * KEFLAVlK Issafan byrjuð aftuiT Brautamesti. HJÓN MB) ÞRJÚ BÖRN varrtar þriggja til fjögurra herbergja íbúð sem aílra fyrst f Reykjavfk. Sími 5-28-23, HÚS TU. SÖLU á Eyrarbakka. Upplýsingar í síma (90)-3132 á kvöldin. REHDHJÓLA OG BARNAVAGNA viðgerðir. Notuð hjól tif sölu. VaraWutasata. Reiðhjólaverkstæðið Nóatúnshúsinu Hátúni 4 A. JARÐÝTA f Caterpiller 8 — vélarteus — til sölu að Haga í Homa- firði. Sími um Höfn eða í 21274, Reykjavík. TAPAZT HEFUR drengjareiðhjól (koparbrúnt) frá Háskólabíói. Góðfúsfega skilist á Ægissíðu G4, sími 23232. VIL KAUPA TRILLUBAT 3—6 tonna í góðu standi. Uppfýsingar í síma 34938. HRAUNBÆR 14 ára telpa óskast til að gæta tveggja drengja (2 og 6 ára) frá kl. 1—7 á daginn. Upplýsingar í síma 81749. TVÖ HERBERGI EÐA ÍBÚÐ óskast í nágrenni Borgarspít- alans. Upplýsingar gefnar í síma 81200 í skrifstofutíma. Borgarspítalinn. TRILLA TIL SÖLU herrtug til hrognkelsaveiða með 5 hestafla Albine vél. Upplýsingar I síma 50716 kl. 12—1 og eftir 7 á kvöldin. UNGT PAR MEÐ EITT BARN óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Örugg greiðsla. Reglusemi hertið. Uppl. í síma 40649 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. KEFLAVlK Útsæðið komið. Smárakjör, Smáratúni 28, sími 1777. KEFLAVlK Trabant '67 til sölu. Sérstak- lega vel með farinn. Uppl. í slma 1421. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Sími 37494. KONA ÓSKAST ;il ræstingastarfa. tJlatstofa Austurbæjar taugavegi 116. DAGBÓK I dag er föstudagur 30. apríl og er það 120. dagur ársins 1971, Efir lifa 245 dairar. Árdegisháflæði kl. 10.01. (Úr fslands alrnan- akinu). Komið börn, hlýðið á migr, ég Sálmar Davíðs, 34,12. Næturlæknir i Keflavík 30.4., 1.5. og 2.5. Kjartan Ölafss. 3.5. Ambjöm Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mæntisóttarbólusetning fyrir tullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- vil kenna yður ótta Javhe. — V' k um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Báðgj af aþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan ér ókeypis og öllum heim- IL ) Frá Ráðleggi ngastöð > kirkjunnar ^ Læknirinn verður fjárverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Trimmið kemur viða við og veldur breyttum högum, og nú hafa áhrif þess eða skokksins borizt út um allt, mA. er ekki annað sýnna á myndinnl hér að ofan en giraffar suður í Afríku, séu þegar búnir að tileinka sér trimmið. Segið svo, að framtak mör- landans megi sín einskis? Farfuglar leggja land undir fót Farfuglar í Reykjavik hafa nýverið gefið út kynningarpésa urn ferðir sínar í sumar, og kennir þar margra grasa og góðra, því að ferðir farfugla em skemmtilegar, og reynt að hafa þær eins ódýrar og kostur er. Sú hefur verið stefna Farfugla, allt síðan þessi starf- semi fluttist inn í landið, rétt fyrir 1940, og er undirrituðum vel um þetta kimnugt frá fyrri dögum. Nánar mun síðar verða vikið að þessum kynningarpésa, en rétt er að segja frá næstu ferð- um, sem verða sunnudaginn 2. mai. Þá verða farnar tvær eins dags ferðir, önnur er göngu ferð á Esju, og hin gönguferð á hina sérkennilegu liparittinda, innan við Eskjuna, sem Mó- skarðshnjúkar heita, og sjást vel frá Reykjavík. 1 dagsferðirnar þarf ekkert að tilkynna fyrirfram, en þá verður að mæta við bílastæðið hjá Amarhóil k.l 9-30 að morgni en þaðan er lagt af stað. Auð- vitað verða menn að búa sig vel í gönguferðir þessar. Verði gott verður á sunnudag, er ekki efi á, að ferðirnar verða fjölmenn- ar. Er lika ekki alltaf verið að tala um „trimm“? Ekkert jafn- ast á við fjallgöngur í trimmi, og svo er það aðeins mín ábending til fólks, að það læri kvæði Tómasar um Fjailgöng- una utanbókar áður en af stað er farið, og það gott vegarnesti með brauðsamlokum. „Ekkert nema urð og grjót uppi mót.“ Góða ferð. —Fr.S. ”i upphafi skyldi endirinn skoða” SliS.ÍUT. HÍK. Fangi flöskunnar Samband bindindisfélaga i skólum. Islenzkir ungtemplarar og Bindindisfélag islenzkra kennara, hafa nýverið gefið út „plakat,“ eða veggspjald, sem þeir hafa sent i skóla og á vinnu- staði. Hugmyndin að mannin- um í flöskunni er tviþætt tákn- mál, eftir því sem forráðamenn þess tjáðu Mbl., annars vegar, að hann sé fangi flöskunnar og oft vegna þess, lendi hann sem fangi í fangelsi. Þeir hafa lika sent út fylgiblað veggspjaldsins og er það á þessa leið: Fangi flöskunnar. 1 fangelsi vegna flöskunnar. Þessar tvær merkingar koma í hugann, þeg- ar litið er á meðfylgjandi spjald sem þrenn bindindissamtök, SBS, lUT og BlK hafa látið gera. Minnt er á, að margir eru innilokaðir vegna afbrota, sem framin voru undir áfengisáhrif- um, og enn fleiri sv_fl háðir áfengi, að telja má þ”a fanga þeirrar nautnar. Við viljum stuðla að þvi, að ungt fólk geri sér grein fyrir þessum og öðr- um afleiðingum áfengisneyzlu. Leikurinn með glasið og flösk- una fer oft sorglega illa. Bezt er að byr ja hann aidrei. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D2 GANGBRAUT Við gangbrautina sjálfa er svo þetta gangbrautarmerkl, blár ferningur með gulum þríhyrningi innan í. Stundum eru merki þessi tvöföld með Ijósi, oftast blikk- Ijósi. Gangandi vegfarendur ættu að muna, að betri er krókur en kelda, og því öruggast að fara einungis yfir akbraut þar sem slíkum merkjum hefur veríð kom ið fyrir, eða þá við gatnamót. Bifreiðastjórar eru minntir á að á þeim hvílir sú skylda að aka hægt og sýna ítrustu varkárni við gangbrautir og nema staðar, ef gangandi vegfarandi bíður þess að komast yfir akbrautina. Framúrakstur við gangbraut er ekki aðeins óleyfilegur heldur og stórhættulegur. Þrátt fyrir þessi ströngu ákvæði gagnvart ökumönnum, ber gang- andi vegfarendum ávallt að gæta itrustu varkárni og taka tillit til akstursskilyrða. SÁ NÆST BEZTI Nýtrúlofuð stúlka, A., var að segja vinkonu sinni frá því, að hún hefði staðið með kærastanum við búðarglugga og verið að hrósa steinhringum, hálsmenum og öðru gullskrauti, sem þar lá, og svo hefði hún sýnt á sér hálsinn og handleggina. Vinkonan: „Skildi hajin það?“ A.: „Nei! Hann misskildi það hrapaliega. Næsta dag sendi hann mér eina öskju með sápu.“ Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson Draugurinn úr Miimindal; Ég er kominn. Skjálfið þér mannlegir í myrkri nætur innar. Múminniamman: Já, það ert þú, en skemmtilegt. Draugurinn úr Múmindal: Ég fékk bréfið þitt í gær, Múminmamma. Hvað er á seyði? MAminmamman: Ég er bú- inn að finna hefðarfrú- draug handa þér. Draugurinn úr Múmíndal: Omm, omm, reglulega hefð arfrú, draug, löngu dauða ,Jady“. Ég er alveg himbi- lifandi, omm, omm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.