Morgunblaðið - 30.04.1971, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1971
7
Nú verður það minkur í ár
sem kostur er, t.d. til sölu til
erlendra ferðamanna, ráð
stefnufólks og transitfar-
þega.“
„Og þið œtíið að gefa hlut
höfum í Loðdýr hf. kost á að
skoða og ef til vill kaupa sút
uð minkaskinn?"
„Við munum hafa markaðs-
og sölusýningu fyrir hluthaf-
ana n.k. sunnudag í Tjarnar-
búð — en þó aðeins þennan
eina dag. Hins vegar mun
Rammagerðin i Reykjavík
selja sútuð minkaskinn og
vörur framleiddar úr þeim í
verzlúnum sínum og er
Rammagerðin eini aðilinn sem
selur þessi skinn."
„Svo að eiginmennirnir
„Góðan daginn, er þetta hjá
Loðdýr hf.?“
„Jú, rétt er það."
„Er þetta Jón Magnússon,
hrl.?“
„Já, það er hann."
„Ég var að frétta að komn-
ar væru á markað frá ykkur
vörur unnar úr islenzkum
minkaskinnum."
„Jú, mikið rétt —• en við
viljum fara rólega af stað í
því efni."
„Rís þá ekki upp islenzkur
vinnsluiðnaður í sambandi
við íslenzku minkaskinnin?"
„Jú, vafalaust, enda alveg
sjálfsagt að nýta þetta ís-
lenzka hráefni til framleiðslu
á vörum hér á landi eftir þvi
Jón Magnússon,
geta farið að láta sauma á
dúfurnar sínar úr íslenzkum
minkaskinnum?"
„Já, ég er nú hræddur um
það."
„Gangi ykkur allt að ósk-
um."
„Ég þakka."
Fr. S.
Tveggja
mínútna
símtal
GAMALT
OG
GOTT
Flugan og kóngulóin
(Dæmisaga Esóps.)
I kirkju einmi sat fluga í
þungum þönkum, hún horfði á
skrautið og listaverkin, sem þar
voru. — Skammt þar frá lá
kónguló. Eftir að hún hafði
lengi horft á fluguna, sagði hún:
„Hvað ertu að hugsa um svo
áhyggjufull?"
„Hvað er ég að hugsa um,“
sagði flugan, „ég er að hugsa
um hvernig bygging þessi er til
orðin."
„Já, víst má dást að,“ sagði
kóngulóin, „íþrótt þeirri og hug-
viti, sem byggingarmeistarinn
hefir sýnt með þessari prýði
legu byggingu."
„Hvað ertu að bulia um bygg-
ingarmeistara og list," sagði flug
an. „Hér er allt orðið til sam-
kvæmt náttúrulögmáli."
„Samkvæmt náttúrulögmáli
þetta skil ég ekki," sagði
köngulóin, „fræddu mig um
það."
Flugan svaraði: ,,Ég efa það,
að þú í einfeldni þinni getir
fylgzt með minum djúpsæu
hugsunum, en ég skal reyna að
fræða þig, en taktu vel eftir:
Einn steinn dróst að öðrum
steini, fyrir eðlilegt aðdráttar-
afi, þangað tii að úr þeim varð
þessi holi klettur, sem þú og aðr
ir einfeldningar segja, að sé hug
vit og handaverk byggingarmeist
ara.“
Kóngulóin skildi ekki og
hristi höfuðið, svo fór hún og
vildi ekki heyra meira af kenn-
ingum flugunnar.
í*ráðurinn að ofan
Hvað er hinum megin?
(Auðunn Leifsson, Leifsstöðum, tók myndina).
Sextugur er í dag, 30. apríl
Hálfdan Auðunsson, Seljalandi
V-Eyjafjölium, Rang.
1 dag verða gefin saman i
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Inga
Steinunn Ólafsdóttir og Pétur
Björn Pétursson. Heimili þeirra
verður að Rauðalæk 52,
Blöð og tímarit
Heimilishlaðið Samtíðin maí-
hlaðið er komið út og flytur
þetta efni: Nákvæmni tækninn-
ar virðist takmarkalaus (for-
ustugrein). Viðhorf min og
vinnubrögð eftir Alberto Mora-
via. Hefurðu heyrt þessar?
(skopsögur). Kvennaþættir
Freyju. Vetrarævintýrið er orð
ið að veruleika, samtal við Stein
Lárusson forstjóra. Undur og af
rek. Sveitastúlka í Lundúnum
(saga). Listmálarinn E1 Greco.
Gáfað og athafnasamt fólk. Ilm-
vötn eru ævagömul. Mölur og
fatnaður eftir Ingólf Daviðsson.
Ástagrín. Skemmtigetraunir.
Skáldskapur á skákborði eftir
Guðmund Arnlaugsson. Bridge
eftir Árna M. Jónsson. Úr einu
í annað. Stjörnuspá fyrir
maí. Þeir vitru sögðu o.ffl. Sam-
tíðin er eins og fyrr mjög fjöl-
breytt og myndum prýdd. Rit-
stjóri er Sigurður Skúlason.
lé==f
Spakmæli dagsins
Samhiigur
—Trúarbrögð framtíðarinnar
ná engum tökum á hjörtum
mannanna án einhvers konar
safnaðarmyndunar. Þá fyrst,
þegar vér leggjum hönd i hönd
og horfumst í augu, finnum vér,
að vér tilheyrum mannkyns-
heildinni. — V. Vedel.
Landsfundarvísa Leifs Auðuns
sonar, Leifsstöðum.
Alltaf verður Ingólfur
afl í Rangárþingi.
Okkar fremsti forkólfur
og framtaksmaðurinn slyngi.
Vor - Sumar
Hlýnar í veðrinu, hækkar sól,
hverfandi myrkrið svarta.
Nú er að koma um Norðurpól
nóttlausa vorið bjarta.
Fuglarnir kvaka, grundin grær,
gott er á sjó og landi.
Vangana strýkur blíður blær,
blessaður lífsins andi.
Guð okkur sumar gefur nú,
gott, því mun ekkert fresta.
Við skulum því í von og trú
vænta alls hins bezta.
Giiðmnndiir A. Finnbogason.
HOOVER-ÞVOTTAVÉL
til sölu, er með þeytivindu
og suðu. Verð 5 þ. kr.
Upplýsingar í síma 42414.
HEKLUGARN
Hvítt, nr. 5, 10, 15, 20, 30,
40, 50, 60 og 100, drapp-
litað nr. 30.
Hannyrðabúðin
Reykjavíkurvegi 1, Hafnar-
firði, sími 51899.
BANDARÍSKAN VERKFRÆÐING
með fámenna fjölskyldu vant
ar góða ibúð eða hús (þrjú
svefnherb.) m. húsgögnum
sem næst Keflavíkurflugvelli.
Paul Lindgreen Keflavíkur-
flugvelli, svæði 2290.
VÍSUK0RN
Bíleigendur — Bíleigendur
0PNUM Á !
M0RGUN
bílaverkstæði og sjálfsþjónustu í björtu og
rúmgóðu húsnæði að
Sólvallagötu 79
horni Sólvallagötu og Hringbrautar.
Hjá okkur getið þið þrifið bílinn, gert við
sjálfir og fengið aðstoð fagmanna ef með
þarf. — Verkfæri á staðnum.
Gjörið svo vel að reyna viðskiptin.
Bílaverkstæði Skúla og Þorst ?ins |
(áður í Tryggvagötu).
brotamAlmur
Kaupi allán brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR
Tökum að okkur fólksflutn-
inga innanbæjar og utan, svo
sem: Vinnuflokka, hljómsveit-
ir, hópferðir. Ferðabílar hf„
simi 81260.
Fjaðór, fjaðrablöð. hljóðkútar,
púctrör og fleíii varahfutír
I mefgar goröír bifreiðe
Bftavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Stmi 24180
ALLT MEÐ
EIMSKIP
j'A næstunm ferma skip voij
:til Islands, sem hér segir:
jANTWERPEN:
Dettifoss 30. apríl
Skógafoss 12. maí
Reykjafoss 25. maí*
Skógafoss 2. júní
í’ROTTERDAM:
Reykjafoss 6. maí *
} Skógafoss 13. maí
J Reykjafoss 24. maí
f Skógafoss 1. júní
FELIXSTOWE
, Dettifoss 3. maí
, Reykjafoss 7. maí*
* Mánafoss 11. maí
Dettifoss 18. maí
► Mánafoss 25. maí
? Dettifoss 1. júní
ÍHAMBORG:
5 Reykjafoss 5. maí
j Mánafoss 13. maí
j Dettifoss 20. maí
«, Mánafoss 27. maí
Dettifoss 3. júní
'WESTON POINT:
Askja 5. mai
Askja 25. maí
fNORFOLK:
Brúarfoss 30. apríl
Ljósafoss 6. maí
Selfoss 18. maí
Goðafoss 2. júní
^KailPMAMNAHÖFN
Gullfoss 4. maí
Tí Tungufoss 12. maí
Gullfoss 18. maí
Tungufoss 26. maí*
Gullfoss 9. júní
^HELSINGBORG
Tungufoss 13. maí
Tungufoss 27. maí*
SGAUTABORG:
Hofsiökull 30. apríl*
Mánafoss 7. maí
"21 Tungufos1 ''5 maí*
n TIANSAND.
Askia 10. maí
Askja 29. maí
<5*, GDYNIA
Tungufoss 10. maí
Fjallfoss 21. maí
^ OTKA
Fjallfoss 18. maí
^ VENTSPILS:
skip 11. maí
^ Skip, sem ekki eru merkt
með stjömu, losa aðeins ií
JRvik.
* Skipið lestar á allar aðal-
hafmr, þ. e. Heykjavik, Hatn-r
arfjörður, Keflavík, Vest-^
mannaeyjar, ísafjörður, Akur-
eyri, Húsavík og Reyðarfj.
tf'h >