Morgunblaðið - 30.04.1971, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1971
Atvinna
Viljum ráða röskan og ábyggitegan mann tJl afgreiðslu á
vélum og varahlutum, þarf að hafa bílpróf, æskilegur aldur
20 til 35 ára.
Umsóknir sendíst blaðinu sem fyrst ásamt upplýsingum um
eldur, menntun og fyrri störf, merkist „7254"í
AUCLYSING
um skoðun bifreiða og bifhjóla
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur mun fara fram 3. maí til og með 30. júní n.k., sem hér
segir
Mánudaginn 3 maí R-5401 til R-5550
Þriðjudaginn 4. — R 5561 — R-5700
Miðvikudaginn 5. — R -5701 — R-5850
Fimmtudaginn 6. — R-5851 — R-6000
Föstudaginn 7. — R-6001 — R-6150
Mánudaginn 10. — R-6151 — R-6300
Þriðjudaginn 11. — R-6301 — R-6450
Miðvikudaginn 12. — R-6451 — R-6600
Fimmtudaginn 13. — R-6601 — R-6750
Fðstudaginn 14. — R-6751 — R-6900
Mánudaginn 17. — R-6901 — R-7050
Þriðjudaginn 18. — R-7051 — R-7200
Miðvikudaginn 19. — R-7201 — R-7350
Föstudaginn 21. — R-7351 — R-7500
Mánudaginn 24. — R-7501 — R-7650
Þriðjudaginn 25. — R-7651 — R-7800
Miðvikudaginn 26. — R-7801 — R-7950
Fimmtudaginn 27. — R-7951 — R-8100
Föstudaginn 28. — R-8101 — R-8250
Þriðjudaginn 1. júní R-8251 — R-8400
Miðvikudaginn 2. — R-8401 — R-8550
Fimmtudaginn 3. — R-8551 — R-8700
Föstudaginn 4. — R-8701 — R-8860
Mánudaginn 7, — R-8851 — R-9000
Þriðjudaginn 8. — R-9001 — R-9150
Miðvikudaginn 9 — R-9151 — R-9300
Fimmtudaginn 10. — R-9301 — R-9450
Föstudaginn 11. — R-9451 — R-9600
Mánudaginn 14. — R-9601 — R-9750
Þriðjudaginn 15. — R-9751 — R 9900
Miðvikudaginn 16. — R-9901 — R-10050
Föstudaginn 18. — R-10051 — R-10200
Mánudaginn 21. — R-10201 — R-10350
Þriðjudaginn 22. — . R-1CK»1 — R-10500
Miðvikudaginn 23. — R-10501 — R-10650
Fimmtudaginn 24. — R-10651 — R-10800
Föstudaginn 25. — R-10801 — R-10950
Mánudaginn 28. — R-10951 — R-11100
Þriðjudaginn 29. — R-11101 — R-11250
Miðvikudaginn 30. — R-11251 — R-11400
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd
þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30.
Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif-
reiðunumum tfl skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur
og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir 1971 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiða-
eigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna
kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til rikisútvarpsins fyrir árið
1971. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu
viðgerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt.
Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel
læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug-
lýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlögum, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar
næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. apríl 1971.
Sigurjón Sigurðsson.
Húsnœði óskast
sem allra fyrst fyrir málmamóttöku.
Þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu.
ARINCO, sími 33821 og 12806.
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð
í Laugaráshverfi.
4ra herb. íbúð á jarðhæð í tví-
býlishúsi í Laugarásnum, sér-
hiti, sérinngangur, mjög vönd-
uð og snyrtileg eign.
6 herb. vönduð íbúð í Háaleitis-
hverfi, hægt að hafa þvotta-
hús á hæðinni.
IVIálflutnings &
[fasteignastofa^
Agnar Ciístafsson, lirl^
Austurstræti 14
, Símar 22870 — 21750.,
, Utan skrifstofutíma:
— 41028.
Vélapakkningar
Dodge '46—'58, 6 cyl.
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar gerðir
Bedford 4-6 cyl., disil, '57,'64
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6—8 cyl., '64—’68
Ford Cortina '63—'68
Ford D -800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. "52—'68
G.M.C
Gaz '69
Hiknan Imp. '64—408
Opel '55—'66
Rambler '56—'68
Ranauft, flestar gerðir
Rover, bensín, dísil
Skoda 1000MB og 1200
Simca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M, 17 M, '63—’68
Trader 4—6 cyl, '57—'65
Volga
Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65
Willys '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Simar 84515 og 84516.
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255
Tii sölu m.a.
2ja herb. vönduð íbúð í háhýsi,
mikið og gott útsýni.
3ja herb. risíbúð í Hlíðunum,
lítið undir súð.
4ra herb. íbúð á góðum stað í
þríbýlishúsi í Garðahreppi.
Stór eignarlóð, sérinngangur.
Einbýlishús í Austurbænum í
Kópavogi á tveimur hæðum.
4 svefnherb. og baðherb.
uppi og tvær stofur, eldhús
og fleira niðri, bílskúr og stór
lóð.
Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði i
borginni, um 200 fm,
Vandaður sumarbústaður í ná-
grenni Reykjavíkur.
f Vesturbœnum
5 herb. íbúðarhæð á góðum
stað í Vesturbænum. Ris með
3 herb. fylgir. Stór hornlóð,
sérinngangur. Hæðin að mestu
nýstandsett. Nánari uppl. á
skrifstofu vorri.
Jón Arason, hdl.
Sími 22911 og 19255.
Kvöldsími 36301.
2ja herb. nýleg íbúð á 3 hæð við jr jr svefnherb , eldhús og bað, sér-
Fálkagötu. Suðursvalir. Fallegt út þvottahús, aðeins 3 íbúðir í húsinu.
sýni. 814lln irðt _ Glæsilegt útsýni
2ja herb. íbúð í lítið niðurgröfnum IDIIIrlt* Raðhús við Skeiöavog, húsið er 2
kjallara í tvíbýlishúsi við Karfa- stofur, húsbóndaherb. 4 svefn-
vog. C A 1 Æk herb., þvottahús, geynaslur. inn-
4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleit byggður bílskúr.
isbraut íbúðin er 2 stofur, 2 svefn Gegnt Gamla Bíói sími wbo Fokhelt endaraðhús í Fossvogi Hús
herb .eldhús og bað. Falleg íbúð 4ra herb. sérhæð í Norðurmýri. íbúð ið er 2 stofur, húsbóndaherb., sjón varpsherb., 4 svefnherb ldhús og
in er 2 stofur 2 svefnherb. eldhús HEDVL\SÍMAJt bað, geymslur, þvottahús Fallegt
og bað. íbúðin ©r nýstandsett. GtSI.I ÓLAFSSON S397Í, skipulag á húsinu
6 herb. íbúð á 3. hæð, 140 ferm. við AKNAR SIGlíROSSON 3634». Höfum ávallt eignir, sem skiptl kem
Fálkagötu. íbúðin er 2 atofur, 4 ur til greina á.
2 milljónir
Hef kaupanda að einbýtishúsi,
raðhúsí eða sérhæð. Otborgun
tvær milljónir,
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
4ra herbergja
íbúð í Vesturbæ til söki. Enn-
fremur 5 herbergja í Austurbæ.
Haraldur Guðraundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Raðhús í Heimunum, 60x3 fm
með 7 herb. íbúð og innbyggð-
um bítskúr.
2ja herb. íb. við
Hjarðarhaga, 2. hæð, um 60 fm
Ktið niðurgrafin. Verð kr. 600
þús., útb. 200—250 þús.
3/o herb. íb. við
Langholtsveg, stór og góð ris-
hæð með sérhitaveitu.
Langholtsveg í kjallara, stór og
góð íbúð með sérhitaveitu og
sérinngangi. Verð 950 þús.,
útborgun kr. 400 þús.
Nönnugötu á 2. hæð, 80 fm, í
gömlu steinhúsi með sér-
hitaveitu. Verð kr. 975 þús.,
útb. kr. 450—500 þús.
4ra herb. íb. við
Dalaland á 1. hæð um 90 frn.
Ný úrvals íbúð með sér-
hitaveitu og mjög vönduðum
innréttingum.
Lyngbrekku í Kópavogi, 117 fm,
miðhæð í þríbýlishúsi, mjög
glæsiteg 5 ára. Bilskúrsréttur,
hiti og þvottahús sér.. Sefst
eingöngu í skiptum fyrir 3ja
herb. ibúð í borginni eða
Kópavogi.
Við Fálkagötu
6 herb. glæsileg 3. hæð, 146
fm, í þríbýlishúsi með sér-
h'rtaveitu, tvennum svölum og
fallegu útsýni. Nánari uppl.
ásamt teikningu á skrifstof-
unni.
I Hvömmunum
I Kópavogi er mjög gott ein-
býlfshús með 4ra herb. íbúð
á hæð, í kjallara 60 fm tvö
íbúðarherb. með meiru, nýr bíl-
skúr, stór lóð með trjám.
Verð kr. 2,3 milj., útb. kr.
1300 þús.
Hafnarfjörður
5 herb. ný úrvals efri hæð,
130 fm, í Hvömmunum í Hafn-
arfirði. Allt sér. Kjallari 30 fm,
bílskúr í byggingu. Mjög góð
kjör.
Sérhœð
6 herb., ný og glæsiteg sér
neðri hæð, 140 fm, í tvrbýlrs-
húsi í Austurbænum í Kópa-
vogi, bílskúr.
Skipti
Höfum fjölmargar eignir i
skiptum, t. d. 2ja herb. glæsi-
lega íbúð í háhýsi, 74 fm, sem
selst eingöngu í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. góða íbúð með
bílskúr.
Komið oq skoðið
ASTEIGHASAUH
l«D»86W?SIM»||OT.^70|