Morgunblaðið - 30.04.1971, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRlL 1971
12
r
...... ^
Caesar H 226, þar sem hann liggur á strandstað við Arnarnes — Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson.
Tekst björgun í tæka tíð?
— Dráttarbátar frá Noregi væntanlegir um helgina
ÞKJÚ til fintm þúsund
fuglar eru nú deyjandi á
ströndum við ísafjarðar-
djúp, frá Bolungarvík og
inn fyrir Álftafjörð. Orsök
þessa fugladauða er svart-
olía frá Hull-togaranum
Cæsari, sent strandaði á
fræðingi. Voru þeir um borð
i togaranum megnið af mið-
vikudeginum ásamt tveimur
Bretum, fulltrúa eigenda
slkipsins og fulltrúa trygginga
félags þess og einnig norsk-
um björgunarsérfræðingi. Um
borð voru þeir félagar að at-
huga aðstæður til björgunar
skipsins, en samtimis var
Frá tilraunum i fyrradag við að hreinsa olíuna um borð.
Verið er að spúla olíuuppleysandi efni frá borði Trollið
liggur á borðstokknum.
Arnarnesi við Skutuls-
fjörð hinn 21. apríl sl. kl.
um 18. Gerðist þetta í
björtu og góðu veðri, en
togarinn var á leið inn til
ísafjarðar með bilað spil.
Cæsar strandaði á sama
stað og Grimsby-togarinn
Boston Wellvale, GY 407,
hinn 23. desember 19(»6. í
Cæsari H 226 eru um 160
lestir af þykkri svartolíu.
Til allrar hamingju hefur
veður verið stillt og gott alit
frá því er strandið varð. Olí-
an, sem lekið hefur í sjóinn,
mun hafa komizt út um loft-
göt á tönkum skipsiins, en
þeim hefur nú verið lokað. Ef
ekki tekst að hindra frekari
leka frá skipinu er fyrirsjáan-
legur stórfeildur og miklu
meiri fugladauði, sagði dr.
Finnur Guðmundsson, fugla-
fræðingur, í viðtali við Mbl.
í gær. Þá hefur bæjarstjórn
Isafjarðar samkvæmt upp-
lýsingum fréttaritara Mbl.,
Ólafs Þórðarsonar fjallað
um málið á fundi í fyrra-
kvöid. Lítur bæjarstjórn ísa-
fjarðar málið alvarlegum aug-
um og þann seinagang, sem
verið héfur á björgun togar-
ans.
• AÐSTÆÐUKKANNAHYK
Hjálmar R. Bárðarson,
siglingamálastjóri, fór til Isa-
fjarðar í fyrradag ásamt dr.
Finni Guðmundssyni, fugla-
gerð tilraun til þess að þvo
olíusora, sem festst hafði á
skipið með olíuuppleysandi
efnum. Höfðu þeir meðferðis
um 75 lítra og eftir þvottinn
var skolað með sjó. Hjálmar
sagði ljóst, að unnt yrði að
hreinsa sorann af skipinu
sjálfu, en hins vegar er ekki
víst, hvort unnt sé að sökkva
olíunni sjálfri með þessu efni.
Hún leysist að vísu upp að
vissu marki, en til þess að
það verði að einhverju gagni,
þarf geysilegt magn af efn-
inu.
• FLOTHÆFNI FBAM-
HLUTA ÓSKERT
Megin tilgangur með ferð
þeirra félaga vestur var þó
ekki þessi tilraun með að
hreinsa olíuna, heldur til að
hindra frekari mengun í sjón-
um. Hjálmar sagði, að skipið
hallaðist á stjómborða 38 til
40 gráður og lægi það kyrrt
nú. Þeir fóru um skipið og
athuguðu það og viröist lest-
in óskemmd, þannig að flot-
hæfni framhluta skipsins er
óskert. Miðskipa eru oliu-
geymarnir 8 að tölu og i þeim
eru samtals 150 til 160 smá-
lestir af þykkri brennsluoliu.
Þar fyrir aftan er vélarrúm-
ið fullt af sjó. Ofan á sjónum
í vélarrúminu flýtur olía um
1.5 cm að þykkt og virðist
vera að mestu leyti diesel- og
smurolía, en ekki brennslu-
olia — enda upplýstist, að bú-
ið var að slökkva undir kötl-
um og loka fyrir oliuað-
streymi af þungu olíunni inn
í vélarrúmið, áður en skipið
var yfirgefið.
Troll skipsins liggur á
stjórnborðssíðunni og hafði
verið skilið þar eftir til þess
að hindra útbreiðslu oliunnar
frá skipinu. Þar eð trollið
liggur þarna hefur ekki ver-
ið unnt að kafa við skipshlið-
ina til þess að athuga botn-
skemmdir, því að kafari gæti
hæglega festst í trollinu og
farið sér að voða. Hins vegar
sjást engar skemmdir á bak-
borðshlið skipsins, enda ligg-
ur togarinn ekki á henni.
• DBÁTTABSKIF
MEÐ FLOTHYLKI
Um hádegisbilið í gær var
birgða, þar eð floteiginleikar
annarra hluta skipsins eru
óskertir. Þegar þéttingu er
lokið er ætlunin að dæla sjón-
um úr vélarrúminu og verður
þá dælt undan oliunni og dæl-
ingu hætt áður en olían nær
sogstað. Síðan er hugmyndin
að draga skipið utan til Eng-
lands, án þess að tæma olíu-
Stjórnborðshlið togarans. Á inyndinni sést hvemig olian
hefur skvetzt á undirstöður briiarinnar.
ákveðið að til landsins kæmi
dráttarskip frá Noregi. Heit-
ir það Parat og mun hafa lagt
af stað strax með tvö flot-
hylki, sem hvort um sig getur
lyft 100 smálestum. 1 raun er
það aðeins vélarrúmið, sem
lyfta þarf, svo að unnt sé að
komast að botni skipsins til
þess að þétta það til bráða-
-
Dauðvona langvía ■ flæðarmálinu
Djúp
gærmorgun.
tanka þess. Þá mun og hafa
lagt af stað frá Noregi annað
skip, Achilles, með tvö önnur
flothylki, sem höfð verða til
taks, ef hin tvö fyrri nægja
ekki.
Hjálmar R. Bárðarson sagði,
að sér litist bezt á þessa björg
unarleið, því ef farið væri að
opna geymana, myndi það að-
eins bjóða miklu meiri hættu
heim. Mikinn undirbúning
þyrfti við að dæla olíunni úr
togaranum. Á staðnum þyrfti
að vera skip með gufuketil,
dæluskip og tankskip og hita
þyrfti oliuna i 20 gráður.
• DAUÐADÆMDIR
FUOLAB
Þeir dr. Finnur og Hjálm-
ar gengu fjörur í gærmorgun.
Þeir óku frá Isafirði og í
Álítaf jörð, en stönzuðu annað
slagið og gengu einn kíló-
metra í fjöru og töldu fugla.
Með þessa talningu að undir-
stöðu áætluðu þeir fjölda
fuglanna, sem komizt hefðu í
olíu og væru dauðadæmdir á
ströndinni frá Bolungarvík og
fyrir Álftafjörð. Við þessa
lauslegu athugun taldist þeim
félögum til, að tala fuglanna
væri frá 3000 til 5000. Rúm-
lega helm ngur þess er æðar-
fugl, afgangurinn svartfugl,
imest langvía, en eitthvað af
stuttneíju. Þeir félagar sáu að
eins einn lunda.
• FUGLAI* V OTTU K
TILGAN GSL AU8
Hjálmar R. Bárðarson
sagði, að gjörsamlega til-