Morgunblaðið - 30.04.1971, Page 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1971
25
Fél. pípu-
lagninga-
meistara
ABALFUNDUR Félags pípit-
Iagningameistara var haldinn
laugardaginn 27. marz sl. Grim-
ur Bjarnason, formaður félags-
ins, flutti skýrslu stjórnarinnar
og kom þar fram, að starf fé-
lagsins hefur verið mjög grósku-
mildð á síðastliðnu ári. Haraldur
Salónionsson, gjaldkeri, las upp
reikninga félagsins og báru þeir
með sér, að fjárhagur félagsins
er góður. Þá var kosið í stjórn
félagsbis, en Grímur Bjarnason,
sent verið hefur i stjórn félags-
ins sl. 20 ár og lengst af for-
maður, gaf ekki kost á sér til
endurkjörs og var Benedikt
Geirsson kosinn formaður í
hans stað. Aðrir í stjórn voru
kosnir Bjarni Guðbrandsson,
varaformaður, Tryggvi Gíslason,
ritari, Haraldur Salómonsson,
gjaldkerl, og Axel Bender, með-
stjórnandi.
Auk þess var kosið í Heið-
merkurnefnd, lagameÆnd, fulfl'trúi
á Iðmjþimig og ftuMitrúair á aðal-
f und Meis'tarasambands bygg-
tngamanna. 1 lok fundarLns tóflcu
mnargir til máls og þökikuðu
Gríimi Bjairnasyni, fráfaratidi
formanni, mikið og heillarilkt
stiarf í þágu félagsins og iðn-
aðarsamtakarma og var sam-
þykkt einróma að kjósa hann
heiðursfélaga Félaigs pípulagn-
ingameistara.
HERRA- OG
UNGLINGA-
FRAKKAR
KR. 2.185 -
Útsölustaðir:
ANDRÉS
Ármúla 5
Aðaistraeti 16
FATAMIÐSTÖÐIN
Bankastræti 9.
DRCIEGff
GÆDI í GÓLFTEPPI
GÆÐl í GÓLFTEPPI
GÆÐI í GÓLFTEPPI
Gólfteppagerðin hf.
________ Suðurlandsbraut 32 — Sími 84570.
Auglýsing um sveinspró*
Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram í maí og júní 1971.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir
þá nemendur sina sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi
frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku
fyrir þá nemendur sem eiga minna en 2 mánuði eftir af
námstíma sínum þegar próf fer fram, enda hafi þeir lokið
prófi frá iðnskóla.
Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi próf-
nefndar fyrir 15. maí n.k. ásamt venjulegum gögnum og
prófgjaldi.
Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um formenn próf-
nefnda og lætur i té umsóknareyðublöð.
Ennfremur veita iðnfulltrúar, svo og bæjarfógetar, og sýslu-
skrifstofur upplýsingar um formenn prófnefnda í umdæmi
sfnu.
Að marggefnu tilefni skal athygli prófnefnda vakin á því, að
sveinspróf mega aðeins fara fram á auglýstum tíma, nema
fengið sér sérstakt leyfi í hverju einstöku tilfelli.
Reykjavík, 27. apríl 1971.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ.
Rumbler Americon
einkobifaeið
árgerð 1966, er til sölu eins og hún nú er, mikið skemmd eftir
árekstur. Bifreiðin verður tfl sýnis á bifreiðaverkstæði Árna
Gísiasonar Dugguvogi 23 í dag.
Ti'íboð afhendist á skrifstofu okkar, Laugavegi 176, fyrir 5. mai.
SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG íiSLANDS H/F.,
Bifreiðadeild.
Takið effir
12 tegundir roccostólar — Píanóbekkír, klukkustrengir.
Púðar. borðreflar í hvítan og mislítan ullarjafa, einnig mikíð
úrval Gobelin strengir, púðar og teppi. Rya púðar, teppi,
strengir, ámálaðúr strammi, mynsturbækur, 15 teg.
Prjónagarn, heklugarn og margt fleira.
Næg bílastæði. — Sendi í póstkröfu.
Slmi 32777 eftir klukkan 6 á daginn.
G.J.-búðin, Hrísateíg 47
(móti íshúðinni Laugalæk 8).
AUGLÝSING
frá Pósf- og símamálastjórninni
Frá og með deginum í dag að telja verður tekið á móti um-
sóknum um opnun á gíróreikningum við póstgíróstofuna í
Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á pósthúsum,
öðrum en bréfhirðingum, og á póstgíróstofunni (kl. 10—12
og 14—16 í afgreiðslusalnum nýja, gengið inn frá Kirkju-
stræti).
Reykjavík, 30. apríl 1971.
I.O.O.F. 1, = 15343081/2
= H.S/F.L.
I.O.O.F. 12 = 1534308’/2 s
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 3.
maí kl. 8.30 í fundarsal Kirkj-
unnar. Sýndar verða myndir
frá afmælishófinu, rætt um
sumarstarfið.
Stjórnin.
Miðiilinn
Hafsteinn Björnsson
befur skyggnilýsingar á veg-
um Sálarrannsóknafélags Is-
lands í Sigtúni við Austurvöll,
mánudagskvöldið 3. maf nk.
kl. 8 30.
Dakskrá:
1. Erindi: Máttur bænarinnar,
Þórarinn Jónsson kennari.
2. Skyggnilýsingar: Hafsteinn
Björnsson miðiM.
3. Tónltst.
Sljómin.
Frá Guðspekifélaginu
Prófessor Sigurður Nordal
flytur opinbert erindi í húsi
félagsins Ingólfsstræti 22 kl.
9 í kvöld. Utanfélagsfólk vel-
komið.
Akranes — Akranes
Hjálpræðisherinn heldur sam-
komu í kirkjunni laugardags-
kvötd 1. maí kl. 8.30. Margar
stuttar ræður. Mikill söngur.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur sina árlegu kaffisölu í
Tónabæ laugardaginn 1. maí
og hefst hún kl. 3. Bæjarbúar
fjölmennið og njótíð veiting-
anna.
Farfuglar — ferðamenn
Tvær ferðir á sunnudag:
1. Esja,
2. Móskarðshnúkar.
Farið verður frá Bifreiðastöð-
inni við Arnarhól kl. 9.30.
Stjórnin.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • ettir John Saunders og Alden McWilliams
BÍLAR
Sel$um
í dag
Cortina, árgerð 1971, ekinn
aðeins 3.800 km.
Hillman Hunter, sjálfskiptur,
ekinn 6000 km, árg. 1970.
Toyota Crown, 1967,
Volkswagen 1600,
Fastback, 1967,
Simca 1301, 1970,
Taunus 12 M, 1967,
Witlys Jeep, 1963,
Rambler American, 1966/67.
Plymouth Belvedere, 1966,
Rambler Rebel, 1967,
Dodge Coronet, sjálfsk., 1967
Austin Gipsy, 1962,
Rambler Classic, 1964.
Seljum nokkrar bifreiðir
gegn fasteignatryggðum
skuldabréfum.
^VOKULLH.F.
Chrysler-
umboðið
Hringbraut 121
sími 106 00
KÁPQR
með sló
eðu hetfn
V THAT'S ONLy
I EXHIBIT'A'
PERRY/YOU
also said you
THOUGHT YOUR
FIRST SHOT HIT
k HISCAR/....
THE THEORy THAT y
JERRy RERMHTED HIS
CAR IS INTERESTINQ/
LEE Roy...BUT IT
DOESN'T PROVE A
ANyTHING/
NO 5UCH THINS,MAN/WE>
DON'T WANT AtT/ONE TO
KNOW WE'RE GONE.
UNTIL AFTER VÆ. PICK
UPTHATCAR/
Það er athyglisverð kenning að Jerry
ltafl látið endurmála bílinn sinn Lee Roy,
en það SANNAR ekkert. Þetta er bara
fyrsti liðnrinn í sönnnnargögnum
Perry. ðlanstu að þú sagðir að þú héld-
ir að fyrsta skotið þit.t hefði hitt híl-
inn. (2. mynd). Ég fann þetta við ráns-
staðinn, og það passar nákvæmlega á
brotna stautinn á bílimni. (3. mynd).
Heyrðu Jerry, kannski ég aetti að skilja
cftir niiða tii mömmii. Ekkert svoleiðis
góði, við viljum ekki að neinn viti hvert
við erum að fara fyrr en eftir að við
höfum sótt bíiinn.
margfaldor
markað yöar