Morgunblaðið - 30.04.1971, Side 29

Morgunblaðið - 30.04.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1971 29 Föstudagur 30. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,45 Bæn. 7,50 Morg unleikfimi. 8,00 Tónleikar. 8,30 Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikar. 8,45 Morgunstund barnanna: Ág- ústa Björnsdóttir les söguna „Kát ir voru krakkar“ eftir Dóra Jóns- son (8). 9,00 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 '■ Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna. Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Tónlist eftir Carl Maria von Weber Friédrich Gulda og Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leika Konsert 1 f-moll fyrir píanó og hljómsveit. Irmgard Seefried og Rita Streich syngja með kór og hljómsveit út varpsins í Bayern atriði úr óper- unni Töfraskyttunni; Eugen Joch- um stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tiikynningar. 19.30 ABC a. íslenzk einsöngslög Hanna Bjarnadóttir syngur lög eft ir Fjölni Stefánsson, Áskel Snorra son og Pál ísólfsson; Guðrún Krist insdóttir leikur á píanó. b. Þrjú hvít skip Frásöguþáttur eftir Þorvald Steina son. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir fiytur. c. Hagyrðingar í Hvassafelisætt Laufey Sigurðardóttir frá Torfu- felli flytur vísnaþátt. d. Þáttur af Sæmundi sterka Eiríkur Eiríksson í Dagverðar- gerði les úr þjóðsögum Odds Björnssonar. e. Undarleg tilvik Sigrún Gísladóttir les nokkrar frá sögur sínar úr Gráskinnu hinni meiri. f. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. segir frá g. Kórsöngur Karlakór KFUM syngur nokkur lög; Jón Halldórsson stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (11) 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Mennirnir og skógur inn“ eftir Christian Gjerlöff Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur les (3). 22,35 K völdhl jómleikar: Frá tónleik um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko „Myndir á sýningu", hljómsveitar verk eftir Mússorgský-Ravel. 23,10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Laugardagur 1. maí Hátíðisdagur verkalýðsins 8,30 Morgunbæn: Séra Gunnar Árna son flytur. Tónleikar. 8.45 Morgunstund barnanna: Ágústa Björnsdóttir endar lestur sögunn ar „Kátir voru krakkar“ eftir Dóra Jónsson með söngtextum eftir Huldu Runólfsdóttur, fluttum af Kristínu Björk Guðmundsdóttur og Sigrúnu Björk Karlsdóttur (9). 9^00 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónlcikar a. „Skýþía“, svíta eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur; Antal Dorati stjórnar. b. „Gayaneh“, ballettsvíta eftir Aram Khatsjatúrjan. Hljómsveitin Philharmonia í Lund únum leikur; höf. stjómar. 10,10 Veðurfregnir 10,25 í vikulokin Þáttur i umsjá Jónasar Jónasson ar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kypnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd als Magnússonar cand. mag. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar í léttum tón Rúmenskt listafólk syngur og leikur lög frá heimalandi sínu. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur íslenzk vorlög og alþjóðlega baráttusöngva. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason, sem leikur einnig á píanó. a. „íslands lag“ eftir Björgvin Guðmundsson. b. „íslpinds fáni“ eftir Ingólf Davíðsson. c. „Vorkvæði“ eftir Stefán Sigurðs son. d. „í vorþeynum“ eftir Sigursvein D. Kristinsson. e. „Sjá roðann í austri'* í útsetn ingu Sigursveins D. Kristinssonar. f. „Internationalinn” eftir Geyter. 19,45 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar. 20,10 Leikrit: „Ósigurinn“ eftir Nordahl Grieg Áður útv. 3. nóv. 1962. Þýðandi: Sverrir Kristjánsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Varlin ....... Róbert Arnfinnsson Rigault ........ Gísli Halldórsson Louis trésmiður ................ Steindór Hjörleifsson Marie, kona hans ......... Margrét Guðnvundsdóttir Lucien ....... Rúrik Haraldsson Pauline .......... Kristbjörg Kjeld Gabrielle .... Helga Valtýsdóttir Pierre ........... Gísli Alfreðsson Gustave Courbet .... Valur Gíslason Delescluze .... Þorst. ö. Stephensen Thiers ..... Haraldur Björnsson Elise, kona hans Arndís Björnsd. Rossel ofursti ..... Helgi Skúlason Beslay ............ Gestur Pálsson Forseti Frakklandsbanka ........... .... Ævar R. Kvaran René ........... Erlingur Gíslason Aðrir leikendur: Baldvin Halldórs son, Árni Tryggvason, Jón Aðils, Inga Þórðardóttir, Valdemar Helga son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Kristín , Magnús Guðbjartsdóttir Valdimar Lárusson, Sævar Helga- son, Halldór Karlsson og Stefán Thors. Hljóðfæraleikarar: Jón Sigurðsson, Stefán Stephensen og Herbert H. Ágústsson. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 30. apríl 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Frá sjónarheimi — og ljónið mun hey eta . . . . í þessum þætti greinir frá hinum svokallaða „naivisma" í málara- list. Meðal annars er sagt frá franska málaranum Henri Rousseau og bandaríska kvekaranum Ed- ward Hicks. Umsjónarmaður Björn Th. Björns- son. 21.10 Mannix Allt fyrir peningana Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. Mann vanfar á smurstöðina við Suðurlandsbraut. Helzt vanan. Upplýsingar hjá verkstjóra í sima 34600 og á kvöldin 84322. Strigaskór með tökkum nýkomnir Stœrðir 2-7 Fótboltaskór, handbolta- skór, trimmskór. Fótboltar, handboltar, körfuboltar og minni boltar. ^ívöruvef*^ Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM Vanan háseta vantar á netabát sem landar í Grindavík. Upplýsingar í síma 50418. ÓSKUM EFTtR 2JA HERBERGJA skrifstofuhúsnœði sem fyrst. — Upplýsingar í síma 10335 í dag milli kl. 5 og 7. Gorðleigjendur í Kópnvogi Vinsamlegast greiðið gjöldin á bæjarskrifstofunum fyrir 14. maí. Viðtalstími frá kl. 9:30—11:30, ekki svarað i heimasíma. garðyrkjurAðunautur. MIÐILLINN Hnfsteinn Björnsson hefur skyggnilýsingar á veg- um Sálarrannsóknafélags ís- lands í Sigtúni við Austurvöll mánudagskvöldið 3. maí n.k( kl. 8,30. Dagskrá: 1. Erindi: Máttur bænarinnar: Þórarinn Jónsson kennari. 2. Skyggnilýsingar: Hafsteinn Bjömsson miðili. 3. Tónlist. Aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu félagsins í dag föstu- daginn 30. apríl kl. 5,30 til 7 e. hád. og mánudaginn 3. maí kl. 5,30 til 7 e. hád. Allir velkomnir. STJÓRNIN. Blaðburðar- fólk óskast í eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Baldursgata — Ii Bergstaðastræti Hverfisgötu I Kvisthagi Flókag. efri unrihluti Laugavegs GÓÐUR KÖRFUBÍLL TIL SOLU Upplýsingar í síma 36548 og 18733.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.