Morgunblaðið - 30.04.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 30.04.1971, Síða 32
flUGLVSincnR £|*-®22480 FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1971 IE5IÐ DDGLEGR Góður af li trollbáta aðrir með dágóðan reyting AFLI vertíðarbáta var svipaður í gær og undanfarna daga og stöðug löndun var í verstöðvum sunnanlands í gær. Beztan afla fengu trollbátar, en aðrir fengu dágóðan reytingsafla. í gærkvöld höfðu borizt á land 360 tonn til Reykjavíkur úr 23 bátum. Beztan afla í troll fékk Lundey, eða alls 35 tonn, en beztan afla í net fékk Fram, 30 tonn. í fyrrakvöld bár ust samtals 390 tonn til Reykja- víkur úr 33 bátum, en beztan afla þann dag var Blakkur með, alis 36 tonn. 50 bátar lönduðu í Sandgerði alls 450 tonnum í fyrrakvöld og í gær var þar stöðug löndun. Var afli trollbátanna um og yfir 20 tonn í gær, netabátar voru mest með 15 tonn en bezti afli í net á bát var 8 tonn. Um kl. 9 í gærkvöldi voru 20 bátar komnir að í Keflavík. Voru það eingöngu Mnu- og netabátar. Voru netabátamir með þetta frá 8 tonnum og upp í 18 tonn, en línubátar með 4-8 tonn. í Þorlákshöfn voru 8 bát- ar komnir að um svipað leyti í gærkvöldi. Höfðu þeir fengið frá 6—15 tonn. Sólarhringinn áður komu 35 bátar til Þorláks- hafnar með samtals 344 tonn. Hagstæður markað- ur fyrir freðfisk 1971 EMBÆTTISMENN frá Kanada, Danmörku, íslandi og Noregi komu saman tU fundar í Osló hinn 27. aprU sl. til að ræða um ástand og horfur á alþjóðlegum freðfiskmarkaði. Var þetta 6. fundur embættismanna þessara landa um freðfisksölumál, en fyrsti fundur af þessu tagi var Fasteignamatið tekur gildi 1* / / . juni RÁÐGERT var, að nýtt fast- eignamat yrði löggilt 1. maí nk. Úrskurður á kærum hefur tekið lengri tíma en við var búizt, og hlýtur því löggilding fasteigna- matsins að frestast. Að því er stefnt, að hið nýja mat taki gildi 1. júni nk. (Fréttatilkynmmg frá fj ármálaráðuneytinu). haldinn í marzmánuði 1969 í Kaupmannahöfn. Kom þetta fram í fréttatilkynningu frá Við skiptaráðuneytinu í gær. Fundarmenn voru sammála um að markaðsástand hefði enn far- ið batnandi frá þvi síðasti fund- ur var haldinn i október 1970. Framleiðslan fyrstu mánuði árs- ins 1971 væri nokkru lægri en á sama tima árið 1970 og birgðir væru litlar. Á grundvelli upplýsinga sem fyrir lágu var það samdóma álit fundarmanna, að hagstætt mark aðsástand mundi haldast bæði i Evrópu og Norður-Ameríku á ár- inu 1971. Samkomulag varð um að halda áfram að skiptast á uppiýsing- um um framleiðslu og birgðir freðfiskafurða og hittast aftur síðar til viðræðna um þessi mál. Fulltrúi íslands á íundinum var Stefán Gunnlaugsson deild- arstjóri í viðskiptaráðuneytinu. Bátarnir sem teknlr voru að meintum ólöglegum veiðum liggja nú í Reykjavíkurhöfn. 1%/T • a. 1 (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.) Meint fiskveiðibrot: Varðskip tekur togbáta 1 einu Voru á svæði, þar sem tog- veiðar eru bannaðar til 1. maí FJÓRTÁN bátar voru teknir að meintum ólöglegum veiðum í gærmorgun 10—12 sjómílur út af Stafnesi. Voru bátarnir að tog- veiðum á svæði þar sem ein- ungis eru leyfðar veiðar með línu tU 1. maí n.k. Þegar varð- skip kom að bátunum voru þeir 0,6 tU 1 sjómílu innan leyfUegra marka. Komu 12 bátar til hafnar í Reykjavik síðdegis í gær, en 2 bátar fóru til Sandgerðis. Mál skipstjóranna á bátunum sem fóru til Sandgerðis voru tekin fyrir í Hafnarfirði í gærkvöldi, en mál hinna verða tekin fyrir í Rvík í dag. Er það mjög sjald- gæft að jafnmargir bátar séu teknir að ólöglegum veiðum, að sögn Gunnars Ólafssonar hjá Landhelgisgæzlunni. Bátarnir sem teknir voru í gær eru þessir: Viðey RE 12, 180 tonna bátur, Víkingur III ÍS, 280 , en hann er 149 tonn, Erlingur RE 65, 38 fjórtán Á kortinu sést hvar bátarnir voru að veiðum. ísland og landgrunnið eru eitt Ályktun landsfundar Sjálfstæðisf lokksins um landhelgismálið LANDHELGISMÁLIÐ, fisk- veiðilögsagan og hagnýting landgrunnsins voru ein stærstu viðfangsefni 19. lands fundar Sjálfstæðisflokksins. í ályktun landsfundarins um landhelgismálið er lýst yfir ÞRJÚ til fimm þúsund fuglar eru nú að veslast upp og deyja á strandlengjunni frá Bolungarvík í Álftafjörð, á eyjum í Djúpinu og ef til vill víðar, tæpri viku eftir að Mbl. benti á hættu af olíumengun frá Hulltogaranum Caesari, sem strandaði á Arnarnesi 21. apríl. í gær héldu áleiðis til fslands tvö norsk björgunar- skip mcð flothylki og á að freista þess að ná togaranum al strandstað og þctta hann. Þau eru væntani. um helgina. fullum stuðningi við stefnu Alþingis í landhelgismálinu. Lögð er áherzla á útfærslu fyrir 1973, t.d. ef ásókn er- lendra skipa eykst verulega á íslandsmið. Lagt er til að nú þegar verði hafnar tíma- Það er norskt björguniar- fyrirtæki, sem tekið hefur að sér að bjarga togaranum. A bæjarstjórnarfundi, sem hald- inn var á ísafirði í fyrra- kvöld urðu talsverðar um- ræður „vegna hins mikla seinagangs, sem verið hefur í saimbandi við björgun togar- ans.“ Lítur bæjarstjórnám málið mjög alvarlegum aug- um. Sjór er mikill í véiarrúmi togarans, en leki mun enginin vera úr tönkum hans, eftir að hundnar friðunaraðgerðir til verndar ungfiski á land- grunnssvæðinu. Ennfremur er lögð áherzla á varnir gegn því, að hafið kringum Is- land geti orðið fyrir skaðleg- um mengunaráhrifum. loftræsigöt voru þétt, en í geymunum eru um 150 til 160 smálestir af svartolíu, sem e‘kki verður dælt úr skipinu, nema með mjög miklum und- irbúningi og er sú aðferð að lyfta togaranum, þétta botn hans og draga til viðgerðar, álitin vænlegri og áhættu- minmi. Allt er þetta þó háð því að veður haldist gott. Sjá nánar um þá vá sem yf ir ísafjarðardjúpi og fuglalífi þar vofir á blaðisíðu 12. Ályktun landsfundarins er svo hljóðandi: 19. landsfundur Sjálfstæðis- flokksins álýktar að lýsa yfir fullum stuðningi við þá stefnu, sem Alþingi mótaði í landhelgis málinu og felst i þingsályktun um réttindi Islendinga á hafinu umhverfis landið. Landsfundurinn telur eftirfar- andi atriði mikilvægust: 1. ísland og landgrunn þess eru eitt. 2. Ríkisstjórn íslands er rétt og skylt að gera allar nauðsyn- iegar ráðstafanir á einhliða grundvelli til þess að vernda auðlindir landgrunnsins sjálfs og hafsvæða þess. 3. Fiskveiðilandhelgin verður færð út í a.m.k. 50 sjómílur frá grunnlínum eða meiri viðáttu, sem fara mun eftir ákvörðunar- reglum um landgrunnið sjálft. 4. Haldið skal áfram fyrri stefnu og reynt til hlítar að afla viðurkenningar annarra þjóða á rétti íslendinga til hagnýtingar auðæfa landgrunnssvæðisins alls svo sem Alþingi mælti fyrir um í þingsályflítun 5. maí 1959 og sáðan hefur verið margárétt- uð og unnið eftir. í Frambald á bls. 19 tonn, Særún IS 9, 343 tonn, Hrefna VE 500, sem er 29 tonn að stærð, Arnar HU 1, 187 tonn, Pétur Thorsteinsson BA 12, 249 tonn, Sóley IS 225, 245 tonn að stærð, Þrymur BA 7, 196 tonn, Jökull ÞH 299, 266 tonn að stærð, Sléttanes IS 710, 268 tonn og Hafnarnes SI 77, 228 tonn að stærð. Allir þessir bátar fóru til Reykjavíkur. Til Sandgerðis fóru Jón Oddsson GK 14, sem er 82 tonna bátur og Freyja GK 48, sem er 29 tonn. Margir bát- anna voru með ágætan afla og var fiskurinn stór og fallegur. 1 gær var afla landað úr ein- um Reykjavíkurbátanna, sem teknir voru. Báturinn var Erling- Framhald á bls. 19 Met- vertíð lýkur í dag RÆKJUVERTÍÐ í Isafjarðar- djúpi lýkur í dag og þar með , beztu rækjuvertíð í Djúpinu fram til þessa. 48 bátar hafa verið á vertíðinini og lýnduðu þeir aflanum á ísafirði, , Hmifsdal, Bolungarvík og 1 Langeyri. Endanlegar töluri heildarafla bátanna liggja fyr A ir fljótlega eftir helgina. 1 Bátamir fara semn að und-1 irbúa handfæraveiðar. i — Fréttaritari. Púsundir deyjandi sjófugla við Djúp

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.