Morgunblaðið - 09.05.1971, Page 13
MORGUNBLAÐTÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 19T1
13
1 (1) DOUBLEBARREL Dave & Ansil Collins
2 (6) KNOCK THREE TIMES Dawn
3 (12) BKOWN SUGAR Rolling Stones
4 (3) MOZART 4« Waldo De Los Rios
5 (9) IT DON‘T COME EASY Ringo Starr
6 (1) HOT LOVE T. Rex
7 (8) REMEMBER ME Diana Ross
8 (4) BRIDGET THE MIDGET Ray Stevens
!> (5) LOVE STORY Andy Williams
1« (7) W’ALKING C.C.S.
10 VINSÆLUSTU LÖGIN I BANÐ VHlK.H NUM
FÖSTUDAGINN 7. MAÍ:
1 (1) JOY TO THK WORLD Three Dog Night
2 (2) NEVER SAY GOODBYE Jackson Five
3 (3) PUT YOUR HAND IN THE HAND Ocean
4 (5) IF Bread
5 (10) ME AND VOU AND A DOG NAMED BOO Lobo
6 (13) BROVVN SUGAR Rolling Stones
7 (8) BRIDGE OVER TROUBLED VVATER
Aretha Franklin
8 (7) STAY AWHILE Bells
9 (4) I AM ... I SAID Neil Diamond
10 (9) CHICK-A-BOOM Daddy Dewdrop
10 VINSÆLUSTU LÖGIN I BRETLANDI
FÖSTUDAGINN 7. MAÍ:
PIONEER
Hinn sanni braut-
ryðjandi í hljóm-
tækjum.
Kynnið yður verð,
gæði og skilmála á
þessum frábæru
tækjum.
í hljómplötudeild
kappkostum við að
eiga ALLAK POP-
plöturnar sem
skipta rnáli.
í dag er —
KOLBRÚN SNÆFELD
Mér finnst mjög áberandi eit-
urlyfjaneyzla hjá þessu unga
fólki. Ég er hlynnt friði og get
aðhyllzt friðarboðskap þess, en
ég tel ekki œskilegt að eiturlyf
og friðarboðskapur fari saman.
BERGUR SIGMUNDSSON
í>essi mynd er ,,great“. Ég er
algerlega sammála þessu unga
fólki og mér finnst stórkost-
legt að sjá ungt fólk sáfnast
saman og sjá það láta í ljós sln-
ar skoðanir og vera óháð öllu
nema sjálfu sér.
stefAn friðgeirsson
Mér fannst það nokkuð já-
kvætt, það þráir frið og er á
imóti stríði. Frjálsræðið var
kannski einum of mikið en það
sýndi að það gat búið saman í
sátt og samlyndi. Ég er mikið á
móti eiturlyfjum og tel að neyzla
þeirra í myndinni sé lýti á henni.
Vona að þau berist ekki hingað
til lands. Það sem mér fannst
minnisstæðast í myndinni var
sviðsframkoma Alvins Lee í
SIGURÐUR RÚNAR
SIGURJÓNSSON
Unga fólkið i myndinni sýnir
vilja sinn. Það vill frið og það
borðar eiturlyf. Ég er að nokkru
leyti sammála því í mótmælum
þess, en ég er algerlega á móti
eiturlyfjaneyzlu. En ég myndi
ekki vilja lifa þessu lífi, ég er
alveg ánægður með mitt eins og
það er.
BJARNIBOGASON
Þetta unga fölk virðist vera
mjög mikið í eiturlyfjum og vilja
frið. Ég er mjög á móti eitur-
lytfjaneyzlu og tel þetta tvennt
ekki eiga samleið. Annars fannst
mér mjög gaman að sjá mynd-
ina og allt þetta unga fólk safh-
SIGRÍÐUR lífi. Ég held samt að þau hefðu
SIGURÐARDÓTTIR ekki verið svona án eiturlyfj-
Mér fannst þau vera mjög anna en það er það eina sem ég
ast saman og lifa í friði og spekt, frjáls en ekkert of samt. Ég gæti var mikið á móti.
það er hreint ótrúiegt. alveg hugsað mér að lifa svona
Ten Years After og The Who.
EYGLÓ AÐ ALSTEIN SDÓTTIR
Mér finnst þetta fín mynd. Ég
gæti vett hugsað mér að lifa ttíf-
inu, sem þetta unga fólk lifir,
því ég held að það sé stórkost-
legt að fá að vera svona frjáls
og gera það sem maður viltt. En
ég er á móti eiturlyfjum í þessu
öllu saman.
LEIFUR jósteinsson
Mér fannst það að sumu leyti
jákvætt og að sumu neikvætt.
Það sem mér fannst jákvætt er
lífsgieðin og frelsið en það nei-
kvæða fannst mér eiturlytfin.
Annars fannst mér myndin mjög
góð og gerð hennar hin vandað-
asta.
DAGUR VILHJÁLMSSON
Mér finnst lífsviðhorf þessa
unga fólks rnjög heilbrigt og já-
kvætt. Mér finnst framkoma þess
ekki fara út í neinar öfgar, en
ég er alveg á móti eiturlyfja-
neyzlu þeirri sem fram kom í
myndinni.
TÍZKUVERZL
UNGA FÓLKSINS
LAUGAV. 6tí
TÝSGÖTU I.
Hljómur morgundagsins
# KARNABÆR