Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1971
21
vikudálkur
Sunnudagur
9. mal
8.30 Létt morgunlög
Oberkrainer-kvintettinn og fleiri
þýzkir listamenn syngja og leika
þýzk sveitalög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
a) Orgeltónleékar
Jozef Sluys leikur verk eftir tvö
tónskáld frá 18. öld:
Tváer fúgur í C-dúr og í a-moll
og Prelúdíu og fúgu í d-moll eftir
Abraham van den Kerckhöven, og
Fimm organforleiki í kirkjutónteg-
undum eftir Jean Jacques Robson.
b) Konsert í C-dúr eftir Johann
Sebastian Bach
Sýlvia Marlowe og Pamela Cook
leika á sembal með Barokík-ka-mm
ersveitinni; Theodore Saidenberg
stj.
c) Andleg lög eftir Edward Elgar
Kór dómkirkjunnar í Worchester
syngur; Christopher Robinson stj.
Organleikari: Harry Bramma.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson ræðir við Jón
Þórðarson um bæjarvinnu í Reykja
vík og fleira; þriðji og síðasti sam
talsþáttur.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnar-
firði
Prestur: Séra Bragi Benediktsson.
Organleúkari: Birgir Ás Guðmunds
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar
12.25 Fréttir og VeSurfregnir. kynningar. Tónleikar. Til-
13.15 Um menntun fullorðinna Jóhann S. Hannesson flytur degiserindi. há-
14.00 Miðdegistónleikar: „Föðurland
mitt“, tónverk eftir Bedric Smet-
ana
Fílharmóníusveitin 1 Vínarborg
leikur; Rafael Kubelik stjórnar.
Árni Kristjánsson tónlistarstjóri
flytur skýringar.
15.20 Kaffitíminn
Swingle Singers syngja bandarísk
þjóðlög
Franskir listamenn syngja og leika
frönsk danslög.
16.00 Fréttir.
Gatan mín
Jón Grímsson málflutningsmaður
segir frá ýmsum götum á ísafirði,
húsum og íbúum.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími
a) Merkur íslendingur
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
segir frá Jóni Eiríkssyni.
b) „Leví“, saga eftir Christian
Höj. Konráð Þorsteinsson les end-
ursögn sína.
c) Bessi Bjarnason syngur vísur
eftir Stefán Jónsson.
d) Framhaldsleikrit: „Gosi“ eftir
Charles Collodi og Walt Disney.
Kristján Jónsson bjó til flutnings
og er jafnframt leikstjóri.
Persónur og leikendur í þriðja
þætti:
Tumi ........... Lérus Ingólfsson
Láki ............ Árni Tryggvason
Gosi .... Anna Kristín Arngrímsd.
Bládis ..... Þórunn Sveinsdóttir
Falur .......... Bessi Bjarnason
Mangi ____ Guðmundur Magnússon
Hrólfur ........ Erlingur Gíslason
Gaui ........... Sigurður Skúlason
Sögumaður ........ Ævar Kvaran
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með Roger Wagn- er-kórnum sem syngur bandaríska suðurrikja- söngva.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tón- leikar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fræðslustarf alþýðusamtakanna á Norðurlöndum Sigurður E. Guðmundsson skrif- stofustjóri flytur síðara erindi sitt.
19.50 Klassísk tónlist Clifford Curzon og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Píanókonsert nr 24 íc-moll (K491) eftir Mozart; Istvan Kertesz stjórnar.
20.20 ,.Hagl er heiði næst“, smásaga eftir Jón Hjalta Árni Tryggvason leikari les.
20.40 Gcstur í útvarpssal: Carmel Kaine frá Lundúnum leikur á fiðlu Partítu nr. 2 í d- moll eftir Johann Sebastian Bach.
21.10 Veröldin og við Umræðuþáttuir um utanríkismél í umsjá Gunnars G Schram. Þátt- takendur: Ivar Eskeland forstjóri Norræna hússins, Magnús Þórðar- son blaðamaður o.fl. Fjallað verður um spurninguna: Hvert er gildi norrænnar sam- vinnu?
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir, Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
Mánudagur 10. maí
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 , 8,30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Gunnar Árnason (alla vikuna). Morgun- leikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfs- son íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla vik- una). Morgunstund barnanna: Jón- ína Steinþórsdóttir byrjar lestur sögunnar ,,Lísu litlu í Ólátaga>rði“ eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sigurðssonar. Útdráttur úr forustugreinum landsmálablaða kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Milli ofangreindra talsmálsliða leikin létt lög, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Shermann Walt og Zimbler hljóm- sveitin leika tvo fagottkonserta eftir Vivaldi og Arturo Benedetti. Michelangeli leikur Píanósónötu nr. 5 í C-dúr eftir Galuppi. Fréttir kl. 11.00. Síðan Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Árni G. Pétursson ráðunautur tal- ar um sauðburðinn.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: ,.Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson. Jón Aðils leikari les (10).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
i
i
fr
O r SW.ITZERLAN D
sjáHkjönm
fermingargjöf
*
Það fylgir ábyrgð
hverju ROAMER-úri
*
KAKL R. GUÐMUNDSSON
ÚRSMIDUR — SBLFOSSI
Klassisk tonlist: HljómsVeitin Philharmónía leikur „Gosbrunna Rómaborgar" eftir Respighi; Alceo Galliera stj. Kammersveitin í Stuttgart leikur Konsertino nr. 2 í G-dúr eftir Ricciotti og Chaconnu eftir Gluck: Karl Miinchinger stj. Isaac Stern og Sinfóníuhljómsveit- in í Fíladelfíu leika Symphonie Espagnole í d-moll op. 21 eftir Lalo; Eugene Ormandy stj. 20.50 íslenzk tónlist Flytjendur: Guðmundur Guðjóns- son, Krlstinn Hallsson og Sinfóníu- hljómsveit íslands; Páll P. Páls- son, Proinnsias O’Duinn og Bohdan Wodiczko stjórna. a) Sex vikivakar eftir Karl O. Rúnólfsson b) Fimm sönglög eftir Pál ísólfs- sön í hljómsveitarbúningi Hans Grischs. -c) ,,Hörpusveinn“, tónverk fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir £*kúla Halldórsson. d) ,,Islandia“, hljómsveitarverk eft ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Gott er í Glaðheim- um“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrúri Guðjónsdóttir les <5).
21.25 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá.
18.00 Fréttir á * ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 21.40 islenzkt mái Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn.
19.00 Fréttir. Tilkynningar, 22.00 Fréttir,
19.30 Um daginn og veginn Sigurður Óskarsson framkvæmda- stjóri á- Hellu talar. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mennirnir og skógur- inn“ eftir Christian Gjerlöff Sveinn Ásgeirsson hag’fræðingur les (7).
19.50 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptón- list.
22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
20.20 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol sjá um þáttinn.
23.35 Fréttir í stuttu máli, Dagskrárlok.
Ljóma
smjörlíki
íallati baksíur!
LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN
MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRi
RB smjörliki hf.
Friðrika skrifar og teiknar:
,.Nú kemst ég ekki hærra,“ sagði
pilsfaldurinn þegar. hann kyssti belt-
ið. Það var í tíð stuttu pilsanna,
þegar hvorki var hægt að beygja
sig né teygja, án þess að "sæist i
buxurnar og það þótti engum fínt
Nú voru góð ráð dýr. En næst vafði
faldurinn snjalli sér utan um lærin
og nú ganga ungu stúlkurnar
áhyggjulausar á stuttbuxum.
Mörg góð stuttbuxnaefni eru til
núna í Vogue. Flauel, rifflað flauel,
jersey t.d. 100% nylon jersey 1.50 m
br. á kr 584/— rautt og hvítt, með
sterkri glansáferð . — upplagt í
,,Straker“-galla stutta eða síða —
eða stuttbuxur — lC-0% nylon mjög
þunnt og þéttofið efni með glans-
áferð, ennþá betra í ,,Strak-er“-galla,
anorakka o.fl., í bláum rauðum og
svötrum lit 1.50 m á br á kr. 252/—
pr. meter. Grófofin bómullarefni rós-
ótt og bekkjótt.. Terylene, ullartau og
öll hugsanleg efni 1 stuttbuxur í
miklu úrvali.
. Hittumst aftur á sama stað næsta
sunnudag.