Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 09.05.1971, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 11. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8 30 og '10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fiml kl 7.50. Morgunstund barn- anna kl 8.45: Jónína Steinþórs- 'dóttir heldur áfram sögunni „Lfsu litlu í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren (2). Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna kl. 9.05. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Alirio Diaz leikur á gítar Invocation og Dans cftir Rodrigo 1 Jan Tomasow og Anton Heiller leika Sónötu fyrir fiðlu og sembal eftir Tartini og Marcello (1100 Fréttir). Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Hamborg leikur Serenötu í E-dúr op. 22 eft- ir Dvorák; Hans Schmidt-Isser- stedt stj. / Fílharmonfusveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 4 f a-moll op. 63 eftir Sibelius; Six- ten Ehrling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: ,.Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björns- son Jón Aðils leikari les (6). 15.00 Nútimatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir Sinfón- íu nr. 5 eftir Dimitri Sjostakovitsj og Sinfóníu nr. 3 eftir Wahing- ford Rieger. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan „Gott er i Glaðheimum“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les <6), 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölóls- Sns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Toifi ÓI- afsson, Magnús Þórðarson og Tóm- as Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 Á sjó Séra Gísli Brynjólfsson segir frá einni af sjóferðum séra Odds G5sla sonar í Grindavfk. Sunnudagur 9. maí 18.00 Á helgum degi Umsjónarmaður s*r. Ingólfur Guð- mundsson og verður rætt um sum- arbúðastörf. 18.15 Stundin okkar BÖrn frá Dagheimili Landspítalans, leikskólanum Holtaborg og /dag- heimilinu Laugaborg skemmta með leik og söng. Börn úr Tónskóla Sigursvelns D Kristinssonar leika á hljóðfæri. Palli knattspyrnumaður Ljóð eftir Böðvar Guðilaugsson aneð teikningum eftir Ólöfu Knudsen. Hljóðfærin Leiikin eru á strokhljóðfæri tiJ- brigði eftir Ingvar Jónasson um stef eftir W. A, Mozart. Kynnir Kristin Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. Hlé. Vörugeymsluhúsnœði éskast. 200—300 fm á jarðhæð, má vera óupphitað. Tilboði sé skilað ti! Morgunblaðsins, merkt: „7397". Vestmannaeyingar Kaffisala í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 9. maí klukkan 14 30 til 17 00. Vestmannaeyingum, 65 ára og eldri, er boðið. Yngri Vestmannaeyingar fjölmennið. Rifjið upp gömul kynni. Kvenfélagið HEIMAEY. Heimsþekktir hollenzkir vindlar... EINNI6 FAANLEGIR : HENRIWINTERMANS LONDRES CELLO ■ CAFE CREME-CAFE CREMETIPPED SENORITAS PERFECTSHORT PANATELLAS 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn eg dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les <I6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,.Mennirnir og skóg- urinn“ eftir Christian Gjerlöff i þýðingu Guðmundar Hannessonar prófessors. Sveinn Ásgeirsson hagfræðJinguir les (8). 22.35 Harmoníkulög Mogens Ellegárd leikur lög eftir Falla, Dinicu, Smetana og f3eiri. 23-®0 Á hljóðbergi „John Brown’s Body“ eftir Step- hen Vincent Benét. Með aðalhiut- verk fara: Tyrone Fower, Judith Anderson og Reymond Massey, Sag an er flutt i ieikgerð Charles Laughtons undir stjóm Pauis Gregorys: síðari hluti. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Húsavik Á Húsavík við Skjálfanda er 2iOOO manna kaupstaður í örum vexti. Brugðið er upp myndum úr þess- ari útgerðarstöð og þjónustumið- stöð S-Þingeyjarsýslu. Kvikmyndun Þrándur Thoroddsen. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Að sög:n Magmisar gerðn þeir sjónvarpsmemi þessa mynd í Cefið konunni hlóm á Mœðradaginn OPIÐ ALLAN BAGINN. Vegna flutnings í nýja Siila & Valda húsið, Álfheimum seljum við öll potta- blóm og gjafavörur á niðursettu verði. RÓSIN Aðslsíræti — Simi 23523. — Sendum blóm um allan bæ — NÝTT - NÝTT JT Urval af hollenskum og enskum kápum í öllum stœrðum BERNHARÐ LAXDAL Híjeegarði ágúst í fyrrasumar á sama tima og myndin uni I.axá var gerð, er sýnd var fyrir nokkru. Hann ræðir þarna við héraðslækninn um læknamiðstöðina, við bæjar- stjórann um framtíðaráætlanir, kynnir sér fyrirhugaða byggingu byggðasafns og sitthvað fleira. 20.50 Flóttamannakvöld norrænu sjónvarpsstöðvanna 1971 Samnorræn lista- og skemmtidag- skrá, flutt í tilefni af flóttamanna- degi Sameinuðu þjóðanna. Flutt er tónlist af ýmeu tagi, dæg- urlög, ballett- og óperuatriði og fleira. Ei*nnig koma fram persónur úr Kardemommubænuím, Múmínálf- unum og Línu langscykk. Flytjendur eru vinsælt listaíólk frá Norðurlöndunum og víðar að. Þýðandi Gunnar Jónasson (Nordvision) 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. ntai 20.00 Fréttir 20.25 Veður ©g auglýsingar 20.30 Skákeinvigi í sjónvarpssal Stórmeistararnir Friðrik Ólafsson og Bent Larsen tefla sjöttu og siðustu skákina í einvigi því, sem Sjónvarpið gekkst fyrir þeirra i milli. Guðhnundur Arnlaugsson rektor, skýrir skákina jafnóðum. 21.05 Karamazov-bræðurnir Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samtnefndri ökáldsögu eftir Fjodor Dostojevskí. 5. þáttur Dularfullt vitní. Leilcstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk Ray Barrett og Jud- ith Stott Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 4. þáttar: Mitja leitar að Grusjenku, og frétt ir hjá þemu hennar, að hún hafi farið til Mokroje að hitta gamlan elskhuga sinn. Áður hefur Mitja farið heim tál föður síns, þvi að hann grunar, að Grusjenka sé þar. Meðan hann stendur þar við er Fjodr gamli Karamazov mýrtur á dularfullan hátt. Böndin berast að Mitja, sem dvel- ur í Mokroje og ökemmtir sér við spil, dans og söng. Raunar kostax hann veizluna sjálfur því hann hefur skyndilega komizt yfir mik- ið fé. Grusjenku verður nú ljóst, að hún elskar aðeins Mitja, og þau eiga saman nokkrar sælar stundir, unz lögreglan kemur og handtek- ur hann, grunaðan um föðurmorð. 21.55 Matur handa milljónum Fræðslumynd um fæðuöflun mann kyns og nýjar leiðir til fram- leiðslu matvæla, til dæmis kyn- bætur korntegunda og fiska, stór- fellda fiskirækt og nýjar veiðiað- ferðir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. maí 20.0« Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ballettskóli Birgit Cullberg Brugðið er upp myndum ai starfi þessa fræga sænska ballettskóta, rætt við Birgit Cullberg nokkra nemendur hennar og áhugafólk um ballett og skyggnzt inn á æfingar og sýningar. Þýðandi Jón O Edwald. •(Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.10 Skiptar skoðanir Umræðiuiefni: Almannavarnir. Umsjónarmaður Gylfi Baldurseon. 21.55 Kildare læknir Nýr bandarískur myndafloikíkur um ungan lækni og viðburðarikt starí hans á stóru sjúkrahúsi. Aðalhlutverk leikur Richard Cham- berlain. Þessi fyrsta mynd nefnist Sjá þann hinn mlkla mann. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.