Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl 1971 4ra herbergja nýtizku ibúfl í 1. flokks ástandi, við Hraunbæ, er til sölu. Sér- þvottahús á hæðinni. Góð teppi, einnig á stigum. Ibúðin að miklu leyti frágengin. Mikið útsýni. 3ja herbergja íbúð við Blómvallagötu er ril sölu. Ibúðin er á 1. hæð. Stærð um 85 fm. Litur vel út miðað við aldur hússins. 4ra herhergja sérhæð við Borgarholtsbraut er lil söhj. Ibúðin er um 115 fm og er 1 stofa, 3 svefnherb., eld- hús, baðherb., þvottahús og geymsla. Nýtokið við eldhús, bað og þvottahús flísalagt. Ný teppi. Stór nýr bílskúr. Tvöfalt gler. Allt í 1. flokks ástandi. Parhús við Digranesveg er til sölu. — Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, for- stofa og gestaherb. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og baðherb. 1 kjallara, sem er Ktt niðurgrafinn er 2ja herb. íbúð. Teppi á gólf- um. Svalir. Tvöfalt gler. Góður garður. Vandað einbýlishús við Sporðagrunn er ti! sölu. — Húsið er tvilyft, sambyggt við annað, og er hvor hæð um 99 fm. Á efri hæðinni eru mjög stórar stofur með svölum og út- sýni til vesturs, stóru eldhúsi með borðkrók, anddyri með gestaasalerni, hol með fallegum stiga niður á neðri hæð. A neðri hæð eru 3 svefnherb, bað- herb., stórt þvottahús, 2 geymslur og hitaklefi, sem er mjög rúmgóður og þokkalegur, þannig að nota mætti hann sem þvottahús fyrir sjálfvirkar vélar og breyta þvottahúsinu í gott herbergi. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum, teppi á gólfum, óvenju góð einangrun á húsinu. Húsið er um 12 ára gamalt. — Vandað að frágangi og vel um það gengið. Eignarlóð við Lindargötu er til sölu, stærð um 590 fm. 3ja herbergja íbúð í steinhúsi við Bragagötu er til sölu. Eldhús, baðherb, hurð ir o: fi. endurnýjað. Teppi. Tvö- falt gler. Sérhiti. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð, stærð um 115 fm. Svalir. Tvöfalt gler. Sameiginl. vélaþvottahús, oíl- skúrsréttur. Veitingastofa í Au'Sturborginni er ti! sölu. — Sæti fyrir 70 manns. Sérstakur sðfúr fyrir einkasðmkvæmi og véizlúr. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Slmar 21410 og 14400. 26600 allir þurfa þak yfírhafudið Arnarhraun 4ra herb. 104 fm íbúðarhæð í þríbýlishúsi. Sérhiti. Sérþvotta- herb. á hæðinni. Suðursvalir. Laus fljótlega. Borgarholtsbraut 5 herb. 125 fm efri hæð í tvi- býlishúsi. Sérinngangur. Suður- svalir. Bilskúr. Cranaskjól 3ja herb. um 100 fm., Rtið nið- urgrafin kjallaraíbúð (jarðhæð). Sérhiti. Hátún Einbýlishús. sem er hæð og kjall ari, um 87 fm að grunnfleti. Alls 8 herb. íbúð. Eign I góðu ástandi. Holtsgata 4ra herb., 108 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Sérh'rti. Laus 1. júfí. Hraunbœr Einstaklingsíbúð á 1. hæð í blokk. Verð 650 þús. Hringbraut 5 herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlis- húsi (steinhúsi). Sérhrti. Veð- bandalaus. Laus 1. júni. Karfavogur 3ja—4ra herb. risibúð í tvíbýlis- húsi (steinhúsi). Laus 1. júnl. Laugavegur 2ja herb. Ibúð á 1. hæð (jarð- hæð) I bakhúsi (steinhúsi). Sér- hiti. Sumarbústaður — Ársbústaður I Vatnsendalandi. Gott 3ja herb. hús á stórri lóð. I smíðum Raðhús pallahús, endahús með innb. bílskúr I Breiðholti I. Selst fok- helt og pússað að utan. Raðhús hæð og jarðhæð með m. a. innb. bilskúr i Kópavogí. Selst tifbúið undir tréverk og málningu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 bílasafq GUÐMUNDAR Bergþóruqölu 3 'Slmar: 19032 — 20070 8-23-30 Til sölu m.a. 4ra herb. ibúð I Heimunum. 3ja herb. ibúðir við Mávahlíð, Skólagerði og Kópavogsbraut. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Hermasími 85556. »i [R 24300 Til sölu og sýnis. 18. Nýleg 4ra herb. íb. um 118 fm á 2. hæð, þvotta- herb. I íbúðinni og sérhita- veitu í Árbæjarhverfi. Suður- svalír, laus til ibúðar. Við Dalaland ný. vönduð 4ra herb. jarðhæð. Harðviðarinnréttingar. Teppi. fylgja. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð, um 120 fm á 3. hæð. Við Ásbraut nýleg 4ra herb. ibúð, um 100 fm á 2. hæð. Harðviðarinnrétt- ingar. Við Digranesveg nýleg 2ja—3ja herb. jarðhæð með sérinngangi. Við Grettisgötu 3ja herb. íbúð með sérhitaveitu á 1. hæð. 6 herb. sér íbúð um 140 fm I Kópavogskaup- stað. Bílskúrsréttindi. 1 Hlíðarhverfi góð 6 herb. íbúð, um 140 fm á 4. hæð. Laus til íbúðar. Steinhús við Grettisgötu og Urðarstíg. Iðnaðarhúsnœði 300—500 fm og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari lllýja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutima 18546. Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð i góðu timburhúsi við Öðinsgötu. íbúðin er teppa- lögð með góðri eldhúsinnrétt- ingu. Gott geymsluherb. i kjall ara. • Raðhús við Fögrubrekku, Kópavogi, 130 fm ibúðarhæð, 4 svefn- herb., stofa, eldh., bað og skáli. Jarðhæðin 130 fm, þ. e. bilskúr, geymslur og föndur- herb. Húsið er nú fokhelt og selt þannig. Fagurt útsýni. Góð lán. Raðhús við Kjelarland með innbyggð- um bilskúr. Alls um 270 fm. Selst fokhelt. Sérhœðir Álfhólsveg, 140 fm neðri hæð, 5 herb. íbúð, fullgerð. Bílskúr fokheldur. Borgarholtsbraut, 125 fm efri hæð, fullgerð, 5 herb. íbúð. Bilskúr. Holtagerði um 130 fm efri og neðri hæð, fullgerðar. Bílskúrs réttindi. FASTCIGMASAL AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 Simi 16637. Heimas. 40863. 11928 - 24534 Við Hvassaleiti 3ja—4ra herb. endaíbúð á 4. hæð (efstu). fbúðin skiptist í, 2 saml. óskiptar stofur, 2 herb. o. fl. Teppi á stofu. Tvöfalt gler. Glæsilegt út- sýni. fbúðin er laus nú þegar. Verð 1500 þús. Útb. 1 mill. Við Hraunbœ 2ja herb. vönduð nýieg íbúð. Góðir skápar. Vandaðar inn- réttingar. Verð 1175 þús., Útb. 700 þús. Við Hraunteig 3ja herbergja 90 fm kj.ibúð. Björt og rúmgóð íb. m. nýrri hitalögn og teppum. Verð 1150—1200 þús., útb. 600 þ. Við Nökkvavog 2ja herbergja kj.ibúð m. sér- inngangi og sérhita. Verð 850 þús., útborgun 500 þús. Við Álfaskeið 3ja herbergja nýleg vönduð ibúð á 1. hæð. Verð 1350 þ., útborgun 700 þús. MnOSAHIBLUIIlH V0NAR5TRÆTI IZ símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Hafnarfjörður Nýkomið til sölu: 3ja herb. neðri hæð með % kjallara í timburhúsi á fallegum stað við læk- inn. 3ja herb. jarðhæð við Köldukinn með sér hita og sér inngangi. Ámi Gunnlaugsson, hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Kl. 9.30—12 og 1—5. EIGNASALAN REYKJAVÍK 4ra herb. sérhæð í Hafnarfirði, sérhiti, sérinngangur, sér- þvottahús. 5 herb. íbúðarhæð i Lækjunum. 6 herb. vönduð íbúð i Háaleitis- hverfi. Hægt að hafa sérþvotta hús í íbúðinni. Laus strax. 6 herb. sérhæð i Kópavogi. Laus strax. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð möguleg. 5 herb. vönduð íbúð i Háaleitis- hverfi, i skiptum fyrir einbýl- ishús eða sérhæð í Kópavogi. Fokheld einbýlishús í Fossvogi. Byggingarlóð óskast til kaups í Reykjavik. Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum af öllum stærð um og gerðum. Málflutníngs & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, lirl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: J — 41028. 19540 19191 2ja herbergja litil íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi i Breiðholti, sérþvottahús á hæð- inni, hagstætt lán fylgir. 2ja herbergja rishæð við Langhoitsveg, íbúð- in er öl! i góðu standi, hag- stæð kjör. 3/o herbergja efri hæð i Vesturborginni, ásamt einu herb. i risi. Ibúðin laus til afhendingar nú þegar, útb. kr. 450 þús. 3/o herbergja ibúð i fjölbýlishúsi í Laugarnes- hverfi. íbúðin öil í góðu standi, laus til afhendingar nú þegar. 4ra herbergja ibúðarhæð, um 130 fm á 3. hæð í nýfegu fjölbýlishúsi í Austur- borginni, sérhitaveita, Stórar svalir. 4ra herbergja íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi i Hraunbæ. íbúðin er á 3. hæð, hagstætt lán fylgir. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á einum bezta stað í Breiðholts- hverfi, seljast tilbúnar undir tré- verk með frágenginni sameign. íbúðirnar eru tilbúnar til afhend- ingar nú þegar. EIGNASALAN REYKJAVÍK Pórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 30834. 1 62 60 Til sölu Parhús á tveimur hæðum ásamt ein- staklingsibúð og bílskúr á Sel tjarnarnesi. Falleg lóú, og gott útsýni. Fokhelt einbýlishús í Fossvogi. Teikn- ingar á skrifstofunn!. 3/o herbergja íbúð á 3. hæð i steinhúsi i gamla bænum. Útb. 600 þús., sem má skipta, 1. veðréttur laus. 4ra herbergja »búð við Ásbraut í Kópavogi. Sanngjarnt verð, útb. 200 þús., eftirstþðvar greiðist með skuldabréfum. I Garðahreppi Á’ Einbýlishús í fokheldu ástandi. Teikningar á skrif- stofunni. Á: 4ra herb. sérhæð i tvibýús- húsi. Hafnarfjörður Fokhelt raðhús við Mývang. — Teikningar á skrifstofunni. Fnsleignasalan Eiriksgötn 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Ottar Yngvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.