Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 21
MOftGUNBLAÐtÐ, ÞRLÐJUDAGUR 18. MAÍ 1971 21 — Rann- sóknaráð Framh. af bls. 17 íylgiskjöl reikninga skyldu lliggja frammi á þeim fundi, sem fjallaði um reikningana. Formað ur framkvæmdanefndar minntist ekki slíkrar samþykktar, en sagðist mundu kynna sér hana. Þegar þetta er ritað, tveimur dögum fyrir fundinn, hef ég hvorugt séð, afrifin af athuga- semdum rikisendurskoðunar eða fylgiskjöl reikninganna 1970, enda margumrædd heimiid ókom in. Reikningsyfirlitið 1970 hefur ekki heldur borizt, þótt því væri heitið í fundarboði. Fund- anboðið sýnir, að ætiunin er að baka fyrir mörg mál, þar á með al fjárhagsáætlun fyrir 1972, og hl'jóta að vera síðustu forvöð að ræða hana. Má því ætla, að um ræðutíminn verði heldur af stornum skammti. FRÓÐL.EG FUNDARGERÐ Fundarboðinu fylgir fundar- gerð siðasta fundar (desember- fundarins), rituð af fratn- kvæmdastjóra. Ég hef áður sagt frá andmælum mínum við fund- argerð júnifundarins, þegar framkvæmdastjórinn felldi nið- ur frásögn mina af upphafi þessa leiðindamáls. Nú endur- tekur sagan sig, þvi að í fund- argerð desemberfundarins er hvergi að finna eitt orð um það, að ég hafi lagt fram skriflega athugasemd við fjárreiðurnar eða farið fram á fund um málið. Ekki er þar heldur minnzt á, að S. Helgason hf. STEINIÐJA Eiftholti 4 Simar 26677 og 14254 ráðtierra hafi heitið þvi að fund ur skyldi haldinn strax upp úr áramótum. Þykir mér þetta held ur undarleg fundargerð. Þó gæti fundargerð næsta fundar orðið sýnu forvitnilegri, ef hald ið verður óbreyttri stefnu og nið ur felld öll óþaagiiag atriði. UNDARLEG VIÐBRÖGÐ 1 upphafi máls mlns vitnaði ég í orð framkvæmdastjóra rann- sóknaráðs. Eins og þessi ianga frásögn ber með sér, er ekki laust við að ég hafi haft rtokrkra fyrirhöfn af eftir- grennslan minni, — öllu meiri fyrirhöfn en orð framkvæmda- stjórans gefa til kynna. Við brögðin hafa að ýmsu leyti orð ið önnur en búizt var við. Þann ig hef ég nýlega sannfrétt, að menntamálaráðherra hafi borið fra-m kvörtun yfir því, að ég. skuli hafa komizt í skjöi hjá rikisendurskoðun án réttra heimiida. Hefur ríkisendurstoð- unin nú fengið fyrirmæli sem eiga að tryggja, að slíkt endur- taki sig ekki! Það skal tekið fram, að til- gangur þessarar greinar er ekki sá að fella neinn endanlegan dóm um fjárreiður rannsókna- ráðs. Hins vegar tel ég rétt að varpa ijósi á þau vinnubrögð, sem ég hef rekið mi.g á í tilraun um nrúnum tii að gera skyldu mína sem meðhmur í rann- sóknaráðt Félog ísL slærðbæðikennoro heldur fund í kvöld kl. 8 30 á kennarastofu Menntaskólans við Tjörnina. —— Hörður Lárusson M.A. segir frá væntanlegum breytingum stærðfræðikennslu. STJÓRIMIN Jörð óskast til kaups. Fyrirhugað er að starfrækja ellihermili á jörðínni. Upplýsingar er greini staðsetningu, húsakost o.fl. sendist fyrir 25. júrií n.k., merkt: „Jörð 7647", Atvinna Innflytjandi véla vill ráða sem fyrst röskan mann til sölu- og skrifstofustarfa. Góð reynsla eða undirbúningsmenntun æski- leg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbt merkt: „7648". Blómuhúsið Skipholti 37 Hefi flutt Blómaverzlunina BLÓMAHÚSíO frá Álftamýri 7 að Skipholti 37. — Simi 83070. í sveitina gúmmístígvél og strigaskór, lágir og uppreimaðir, góð tegund, reynzt mjög sterkir. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugaveg 96 og 17. — Framnesvegi 2. Vor- og sumartízkan Stuttbuxur með pilsum. Samfestingar úr prjónasilkí, pilsbuxur, hné- buxur, stakar stuttbuxur úr fiaueli og jersey, síbuxur með blússum, maxipils, maxikjólar úr tízkuefni sumarsins, þunnir, léttir, mynstraðir. Póstsendum hvert á land sem er. Tízkuverzlunin Kauðarárstíg 1. Sími 15077. Treystu Volvo ffyrir öryggi þíny og þeirra sem eigo þig að Með aukinni umferð og hraðari akstri, skiptir öryggis- búnaður bifreiðarinnar mestu máli, þegar valin er ný fjölskyiclubifreið. IJTSÝNIÐ Slæmt útsýni býður hættunni heim. Volvo hefur inn- byggða hitaþræði í bakrúðunni til varnar ísingu og móðu. Volvo 145 hefur þar að auki rúðusprautu og „vinnukonu“ við bakrúðuna. HEMLAR Tvöfalt hemlakerfi. Fari annað kerfið úr lagi, er samt sem áður 80% hemlastyrksins virkur á þrem hjólum. Gífurlegt öryggi í neyðartilvikum. Þetta eru aðeins fáein dæmi um fjölbreyttan öryggis- búnað Volvo bifreiðanna. Sölumenn Veltis h/f gefa yður með ánægju allar nán- ari upplýsingar. ÞAÐ ER KOMIÐ 1 TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 1.0.0.F. = Ob. 1. P. = 15351 18 8 /2 = Félagsstarfsemi eldri borgara í Tónabæ á tnorgun, míðviku- dag, verður opið hús frá kl. 1,30—5,30 e. h. Dagskrá: Spilað, teflt, lesið, kaffiveiting ar, upplýsingaþjónusta og skemmtiatriði. GEÐVERND Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður bæjarferð laug- ardaginn 22. mai kl. 1 frá Laug arnaskirkju. Farið verður á söfn og fleira. Kaffidrykkja á Hótel Esju. Uppl. gefur Katdn Sívertsen, sími 32948. Kvenfélag Hallgrimskirkju Kaffisala kvenfélagsins verður 23. mat. Fétagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vin- samlega beðnir að gefa kök- ur og afhenda þaer i félags- heimili fyrir hádegi á sunnu- dag. Viðtalstíminn er nú alla þriðjudaga kt. 4.30 til 6.30 síðdegis. Ráðgjafa- og upptýsingaþjón- ustan, Veltusuncii 3, sími 12139. Fíladelfta Almennur biblíulestur í kvöW M. 8.30. Einar Gíslason talar. Systrafundur á morgun kl. 8.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.