Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAJÐIÐ, ÞRHJJUDAGUR 18. MAl 1971 Sundnámskeið I júní og júlí, vetöur haldíð sundnámskeið fyrir 6 ára böm i Suncflaug Kópavogs. Innritað verður föstudaginn 21. mai kl. 10—12 fyrir hádegi, SUNDLAUG KÓPAVOGS Útgerðarmenn Erum kaupendur að fiski til vinnslu í hraðfrystihúsi voru í Höfnum. Veitum góða fyrirgreiðslu. SÓLBERG H.F., Sími í Höfnum 6912 og í Keflavík 2377 og 2388. Allir þekkja Johns-Manville loftplöturnar. Verzlið þar sem úrvalið er mest — og kjörin bezt. |M JÓN LOFTSSONHF. Hringbraut121@10 600 t'innbíU ••• LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Auglýsing um frcamboðs- lista í Rey kjanesk iör dæmi Eftirtaldir listar verða í kgöri í Keykjcneskjördœmi við alkingiskosningarnar 13. júní n.k. A-listi Alþýðuflokksins 1. Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður, Kópavogsbraut 102, 2. Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri, Arnarhrauni 42, Hafnarfirði. 3. Karl Steinar Guðnason, kennari, Heiðarbrún 8, Keflavík. 4. Haukur Helgason, skólastjóri, öldutúni 5, Hafnarfirði. 5. Dr. Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, Ölduslóð 27, Hafnarfirði. 6. Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri, Sunnuflöt 13, Garðahreppi. 7. Svavar Árnason, oddviiti, Borgarhrauni 2, Grindavik. 8. Ragnar Guðleifsson, kennari, Mánagötu 11, Keflavfk. 9. HAUKUR Ragnarsson, tilraunastjóri, Mógilsá, Kjósarsýslu. 10. Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði. F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna 1. Halldór S. Magnússon, ví ðskiptaf ræðin gur, Hvassaleiti 155, Reykjavík. 2. Sigurjón I. Hilariusson, kennari, Hjallabrekku 15, Kópavogi. 3. Skarphéðinn Njálsson, bifreiðastjóri, Bau-gholti 8, Keflavík. 4. Grétar Þorleifsson, húsasmiður, Smyrlaihrauni 31, Hafnarfirði. 5. Kristján Andrésson, skipstjóri, Biikanesi 16, Garðahreppi. 6. Elísabet Bjarnadóttir, húsmóðir, Egilsstöðum 2, Seltjarnamesi. 7. Drifa Pétursdóttir, húsmóðir, Markholti 17, Mosfellssveit. 8. Sigurður Jóakimsson, húsasmiður, Krosseyrarvegi 5b, Hafnarfirði. 9. Annabella Keefer, húsmóðir, Hækingsdal, Kjós. 10. Hulda Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi, Marbakka, Kópavogi. B-listi Framsóknarflokksins Jón Skaftason, alþingismaður, Sunnubraut 8, Kópavogi. Bjöm Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður, Erduhrauni 8, Hafnarfirði. Hilmar Pétursson, Skrifstafumaður, SólvaUagötu 34, Keflavlk. Teitur Guðmundsson, bóndi, Móum, Kjalamesi. Jóhanna Óskarsdóttir, frú, Suðurgötu 27, Sandgerði. Jóhann H. Nielsson, forstjóri, Stekkjarflöt 12, Garðahreppi. Halldór Einarsson, fulltrúi, Miðbraut 8, Seltjarnamesi. Sigurður Haraldsson, framleiðslumaður, Unnarbraut 17, Seltjamamesi. Bogi Hallgrimsson, kennari, Mánagerði 7, Grindavík. Valtýr Guðjónsson, bankaútibússtjóri, Suðurgötu 46, Keflavík. G-listi Alþýðubandalagsins 1. Gils Guðmundsson, aiþingismaður, Laufásvegi 64, Reykjavík. 2. Geir Gunnarsson, alþingismaður, Þúfubarði 2, Hafnarfirði. 3. Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Hólabraut 11, Keflavik. 4. Ólafur Jónsson, forstjóri, Grænutungu 7, Kópavogi. 5. Albina Thordarson, arkitekt, Hvassaleiti 8, Reykjavík. 6. Ingólfur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Hrauntunigu 41, Kópavogi. 7. Hallgrimur Sæmundsson, kennari, Goðatúni 10, Garðahreppi. 8. Óskar Halldórsson, lektor, Miðbraut 10, Seltjamarnesi. 9. Úlfar Þormóðsson, kennari, Holtsgötu 34, Ytri-Nj arðvlk. 10. Lárus Halldórsson, fyrrverandi skólastjóri, Tröllagili, Mosfellshreppi. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjör daamis 13. MAl 1971 D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Matthías Á. Mathiesen, hæstaréttarlögmaður, Hringbraut 59, Hafnarfirði. 2. Oddur Ólafsson, læknir, Reykjalundi, Mosfellshreppi. 3. Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, Stekkjartflöt 14, Garðahreppi. 4. Axel Jónsson, fulltrúi, Nýbýlavegi 26B, Kópavogi. 5. Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri, HOáðarvegi 3, Ytri-Njarðvik. 6. Benedikt Sveinsson, hæstaréttarlögmaðu r, Lindarflöt 51, Garðahreppi. 7. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi, Kjósarhreppi. 8. Elín Jósefsdóttir, frú, Reykjavikurvegi 34, Hafnarfirði. 9. Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri, Miðbraut 34, Seltjamamesi. 10. Sverrir Júliusson, forstjóri, Safamýri 35, Reykjavik. O-listi Framboðsflokksins 1. Óttar Felix Hauksson, hljómlistarmaður, Háaleitisbraut 24, Reykjavik. 2. Jörgen Ingi Hansen, aðaltframkvæmdastjóri, Melhaga 12, Reykjavík. 3. Unnar Sigurleifsson, verkamaður, Safamýri 48, Reykjavik. 4. Páll Biering, menntaskólanemi, Bræðraborgarstág 32A, Reykjavík. 5. Álfheiður Ingadóttir, aðstoðarstúlka, Sólheimum 25, Reykjavík. 6. Sigur jón Magnússon, veðurstxjtfustarfsmaður, Brautarholti 22, Reykjavík. 7. Sigurður Snorrason, stúdent, Hrauntungu 52, Kópavogi. ‘ 8. Ingibjörg Eir Einars- dóttir, stúdent, Lynghaga 14, Reykjavik. 9. Óttar Proppé, kennari, Álfhólsvegi 25, Kópavogi. 10. Friðrik Ásmundsson Brekkan, fcxrstjári, Bugðulæk 1, Reykjavik. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Guðjón Steingrímsson, fonmaður Björn Ingvarsson Tómas Tómasson Ásgeir Einarsson Árni Halldórsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.