Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐED, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 BtLAj&JEItíAX 22-0-22- RÁRSTÍG 31 aa 555 4444 wmim BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW SaKWeríabifreið-VW 5 mtnm-VWsvefmvi VW Smanna-LareJravff 7mara LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Bilaleigan ÞVEBHOLTI 15 SÍMI15808 (10937) BILALEIGA » CAR RENTAL tt 21190 21188 BILASALAN HLEMMTORGI Sími 25450 BÍLALEIGA Keflavík. sími 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan Suðurtandsbraut 10, s. 83330. Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENOUM ^^ ---------------^. U.AMOFAP k Bílaleiga k >...... >¦ t SENDUM BÍLINN k 37346 m <— £ KrakkaskriU skemmir óáreittur eigur fólks Guðrún Jaeobsen skrifar: ,^gæti Velvakandi! Þótt stutt sé í síðustu grein mína, sem reyndar er óbirt, þeg ar þetta er ritað, lanigar mig samt UtUtega að hef ja máls á ný, en um allt annað efni en framhaldandi söngpistil frá eigin brjósti um innlendan söngskóia — I^isóperuskóla. Hér er um að ræða utanað- komandi ákaél, stólhjal, sem ég vildi kenna við fyrirbæn aidr aðs manns, samnefnara fólksins sem lika byggði borgina á sín- um tíma. Svo er mál með vexti, að í gærkvöldi kom til mín gamaU maður, sem á hús í gamla borg arhlutanum, og rakti raunir sín ar. Hann sér sér ekki annað fært en að sedja hús sitt og konunnar hvað úr hverju, (ekki sökum eHmrurnleika, sem gerir það að verkum, að gam- alt fólk þarf margt hvert að teita á vit elliheimilis, eða sök- um afkomenda, sem almennt æskja eftir að pabbi gamli eða manna selji uppeldisheimilið og slái i púkk um draugalausan steypukassa í Árbæ, Breiðholts eða Fossvogshverfi um óákveð inn tíma), — heldur sökum götuónæðis. Ég hygg, að Island sé eina land Norðurálfunnar, þar sem börn og unglingar fá óátaldð af sinni forsjá, óskyldum borgur um og yf irvöldum að vaða uppi og skemma eigur ríkis og ein- staklinga. Q ísiendtngar kunna ekki á biðraðir Enn í dag kunnum við ekki á svo einfaldan hlut eins og biðraðir. Hér ryðst hver fram fyrir annan, hvort sem er í ftsk-, mjólkur- eða matvöru- búð, pósthúsi, við strætó eða gjaWheiirn*u. Happdrættisvinn- ingshafar er skamrnlausasta biðraðastétt okkar — ef til viH skemmtilegra orsaka vegna. Hvað götuónæðinu viðkem- ur, eru götur, sem byggja kyrr látir húseigendur og fyrir- myndarborgarar, undírlagðar af fótboltadrengjum. Hunda stríð er væntanlegt í haust. Sökum vilja meirihluta borgar- búa á að skjóta alla hunda bæj arins vegna hundsgelts og hundaskíts — og síðast en ekki sízt — vegna samkenndar nokk urra hundaumsjónarmanna, sem í blöðum og sjónvarpi haf a heimtað hundahald, án þess að spyrja hundinn, hvort hann vilji ekki miklu heldur fá kúlu í hausinn en vera teymdur eft- ir götu í bandi, líkt og barn, sem kann ekki fótum sínum for ráð. Nú væri ekki úr vegi að leggja fyrir borgarbúa þrjár spurningar, sem þeir geta síðan svarað, hver með sínum hætti í Veívakanda — fái þeir irmi. 1. Hvort raskar frerour geð- heilsu eða eignum fóiks gelt- andi rakki í Reyk javík eða æp andi sparkkór? Ungbörn þurfa Rauði kross íslands Reykjavíkurdeild Aðalfundur ReykjavíkurdeikJar Rauða kross fslands verður haldinn fimmtudaginn 27. maí klukkan 20.30 í htiðarsal að Hótel Sðgu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kvikmyndin Karathimo sýnd. Félagar, fjölmennið. STJÓRNM. Hestamannafélagio FÁKUR Kappreiðar félagsins verða haldnar 2. hvrtasunnudag á skeið- veili félagsins, Viðivöllum. Keppt verður á skeiði, 250 metra Folahlaup 250 metra, stökk. Lengrí hlaup, stðkk 400 m og 800 m. 1500 metra brokk. Þá fer fram góðhestakeppni, alhliöagæðingar A-flokki, klárhestar með tölti B-flokkur. ÆFING og lokaskrásetning verður suonudaginn 23. mai kl. 17—20 á skeiðvelli félagsins FÉLAGSFUNDUR verður haldinn föstudaginn 21. maí kl. 20,30. Dagskrá: Kappreiðar féiagsins önnur mál. STJÚRNM. svefnkyrrð að degi sem og sjúklingar, og gamalt fóik gengur snemma til hvtíu. Að auW þarf margt fólk með lítil sem enigin laun að draga við sig grautarskammtinn til að standa straum af nýrri hús- rúðu. 2. Hvort er hofiara Mkaims- heilsu borgarans einmana hundsáburðartyrðill á asfalti, eða sá fúli fnykur, sem leggur fyrir vit borgarans á fögrum vordegi, er hann ætiar sér ilm af döggvotu grasi næturinnar, —lykt frá skarna, svo að manni býður í grtin ókistu- lagðir nágrannar? 3. Hvora forsjána ber frém- ur að sæma orðu, foreldra stráks; sem þau hafa gefíð fót- hnðtt, stráks, sem um leið legg- ur undir sig eins og hver ann- ar landafjandi ásamt tiiheyr andi strákastóði fyrrum kyrr- láta götu, eða eiganda hunds, sem hann teymir eftir sömu götu, leggur sig vissulega á tiu fótboltastraka, en innan- húss.'.—7 og er að auki eins dýr í rekstri og eyðslusöm eigin- kona og matvandur á við tug hundlatra táninga? Að sjálfsögðu vitum við 611, að drengur og bolti eru eins óaðskiljanlegir og síamstvíbur- ar. Hitt er annað mál, a<5 gata eða bifreiðastæði er ekki leik- vöilur drengja með fótbolta. Hlaupandi drengur fyrir bíl er í hættu. — Bílstjóri sem þarf að snarhemla er Iika f hættu. — Heiisa afa, ömmu, ungbarns eða sjúklings er einn ig í hættu, að ekki sé minnzt á húsgler og biirúður. Hafi börn almennt ekki ann að athafnasvæði en götuna, sem verður hsettulegra leik- svæði með hverju ári sem líð ur vegna vaxandi bilaumferð- ar, er ekki um annað að ræða en að borgaryfirvöldin fari hið fyrsta að íhuga kaup á l'óð arparti við hverja götu í Reykjavik — girði hann af og hluti í tvennt. Slétti annan part inn undir smá-fótboltavöU en fíni hinn hlutann tU fyrír leik svæði yngri barna ásamt dag- gæzlukonu. Gatan er ekki held ur Iengiur leikvöllur tveggja, þriggja ára barna með kerrur sínar og þríhjól. Verði ekkert aðgert frá hendi foreldra, annarra aðila, sem hagsmuna hafa að gæta eða borgaryfirvalda, orkar tví- mæHs hvoru fremur ber að rýma burt ísr vegi borgarans — nokkruan bandvönuim hund- uin Reykjaivífcur eða ótömdum bokadreng j um. Guðrún Jacobsen." 0 Góð þjónusta SVR Magnús Magíiússon skrifar: „Kæri Velvakandi Ég þarf oft að nota strætifl- vagna og kann því vel að meta þá góðu þjónustu, sem Strætis- vagnar Reykjavíkur (SVR) láta okkur borgarbúum í té. Strætisvagnastjórarnir eru lipr ir og þægilegir, leiðirnar liggja þannig um borgina, að allt er hægt að komast, eða því sem næst, og að svo míklu leyti sem ég er fær um að bera saman fargjald hér við fargj ald strætisvagna erlendiá, þá er sá samanburður ókktjf mjög I vil (Edinborg, Londpp, Kaupmannahöfn, Gautabor|^ Hamborg). Þegar leiðum vagnanna var breytt, var gefinn út handhæg- ut bæklingur ásamt sérprent- uðu leiðarkorti. Þetta var gáð þjónusta. 0 Sfök þjónusta SVB Þegar smábreytingar . voru gerðar á nýju leiSuhum að fenginni reynslu, var ný leiða- bók gefin út. Sú var brún að lit og leysti hina bláu. af hólml. Hægt er að fá hana keypta á tíu krónur. Þetta er góð þjónusta. . , Hitt er slök þjónusta, að leiðakortið er nú löngu ófáan- legt og hefur ekki verið end- urprentað. Muni ég rétt, var það borið í hvert hús borgar- innar, þegar aðalbreytingarnar voru gerðar, en síðan hefur ekki verið hægt að fá það, hvorki ókeypis né falt gegn gjaldi. Þetta kalla ég slaka þjónustu, því að erfitt er að átta sig á leiðunum af leiða- bókinni einni, þegar kortið vantar. Ég vil vlnsamlegast benda forráðamönnum SVR á það, að kortið þarf að endurprenta. Ég er alls ekki að fara fram á, að það verði borið ókeypis í hú*, heldur aðeins, að hægt sé að kaupa það, tíl dæmis inni á Hlemmi eða niðri á Lækjar- torgi. Magnús M.agnússon." ^ Námsfaun 1 Velvakanda i gær, þar sem vitnað er í viðtal við Gisla Jóns- son, menntaskólakennara á Akureyri, varð misprentnn í millifyrirsögn. Þar stóð náms- lán, en átti að vera námsiaun. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Mióvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHðFN Mánudaga Miðvikucteiga Laugardaga lOFTLEWIfí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.