Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 11 Skrífstofustúlkur Stúlka vön vélritun og önnur vön almennum skrifstofustörfum óskast sem fyrst til starfa hjá opinberu fyrirtæki. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 24. þ. m. merktar: „7634". Rennismiður óskast Óska að ráða rennismið í vélsmiðju úti á landi. íbúð getur fylgt. Þeir sem hafa áhuga, leggið inn upplýsingar á afgreiðslu Morg- unblaðsins merktar „Snæfellingur — 7531". Börnum, vinum, venzlafólki vil ég þakka kærleiksyl, blóm og gjafir og bænir ykkar bera í huga, vinaþyl. Dýrlegur var dagur sá, Drottinn launa ykkur má, á 60 ára afmælisdaginn 9. maí Guðríður Snorradóttir. Sjávarlóð Til sölu er sjávarlóð á Arnarnesi. Stærð um 1260 fermetrar. Nánari upplýsingar í síma 17956. Fóstra óskast tii gæzlu 3ja til 6 ára barna við barnaheimili Landakotsspítala. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn óskast. Mikil vinna. Vélsmiðja Hafnarfjarðai hf. flVERY iðnaðarvoqir Ýmsar stærðir og gerðir fyrirliggjandi ÓLAFUR GÍSLASON &CO HF. Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla bíói) — sími 18370. T eiknari óskast á verkfræðistofu. Verkfræðistofa Rafns Jenssonar, Skipholti 35. Sími 81507. FORSTÖÐUKOl OG MATRÁDSKOi óskast til starfa við sumardvalarheimili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal, Mosfellssveit. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, sími 84560. Slóttar og lóðaviðhald Tilboð óskast I slátt og viðhald á baklóðum húsanna nr. 128— 144 við Kleppsveg í sumar. Upplýsingar gefur Moritz W Sigurðsson, Kleppsvegi 128, eft- ir klukkan 8 að kvöldi. Þotuöld á íslandi hófst me5 komu Gullfaxa 24. júní 1967. Nú bætist landsmönnum önnur íslenzka þotan, ný Boeing 727 þota Flugfélagsins. Þjónustan eykst, ferðum fjölgar, nýjar flugleiðir opnast. Þotan er fullkomnasta farartæki nútímans. 0 FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS Forysta í íslenzkum flugmálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.