Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐH), F'IMMTUDAGUR 20. MAl 1971 REYKAVÍK SKRIFSTOFA STUÐNINGS- KVENNA SJÁLFSTÆÐISFL. Dansskóia Hermanns Ragnars símar: 85910 og 85911. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, utankjörstaðaskrif- stofa, hefur verið opnuð í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 13—22. Símar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11009. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst og veita upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands sem utan. — Uppiýsingar um kjörskrá eru veittar í sima 11006. Kosníng fer fram í Vonarstræti 1 kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Á heigidögum kl. 2—6. ATH. LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER D-LISTINN. Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisíélaganna og hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar skrifstofur: Eru skrifstofurnar opnar frá kkikkan 4 og fram á kvöld. IMes- og Melahverfi Reynimel 22 (bílskúr), sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi Vesturgötu 17, bakhús, sími 11019. Austur- og IMorður- mýrarhverfi Bergstaðastræti 48, sími 11623. Hlíða- og Holtahverti Stigahlíð 43—45, símí 84123. Langholts-, Voga- og Heimahverfi Goðheimum 17, sími 30458. Háaleitishverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, simi 85141. Smáíbúða-. Bústaða- og Fossvogshverfi Dansskóli Hermanns Raghars, sími 85960. Breiðholtshverfi Víkurbakka 18, sími 84069. Laugarneshverfi Sundlaugarvegur 12, Arbæjarhverfi símí 34981. Bílasmiðjan, sími 85143. Stuðningsfólk D-iistans er hvatt til að snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gangi geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er og verður fjarverandi á kjördag o. s. frv. KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTI A LANDI AKRANES: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, við Heiðarbraut sími: (93)2245. Forstöðumaður: Jón Ben. Ásmundsson, kennari. PATREKSFJÖRÐBR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Skjaldborg sími: (94)1189 Forstöðumenn: Trausti Árnason, kenn ari, sími: (94)1139 og Ólafur Guð- Sjálfstæðisféiögin á Hellissandi og Ólafsvík efna til vormóts Sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi í Röst, Hellissandi, laugar- daginn 22. maí klukkan 21. Ávörp flytja: Gunnar Thoroddsen, Jón Árnason og Friðjón Þórðarson. Að auki verða fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgangur að ræðuhöldum og skemmtiatriðum er ókeypis. Að lokinni skemmtun verður dansleikur. — Hin vinsæla hljóm- sveit Ævintýri leikur gömu>l og ný danslög. Sjálfstæðisfélögin Hellissandi og Ólafsvík. VESTFIRÐIR ísafjörður og nágrenni Sjáifstæðisfélögin á isafirði, Bolungarvík og Vestur-isafjarð- arsýslu efna til sameiginlegs fundar í Sjálfstæðishúsinu á isafirði sunnudaginn 23. mai nk. kl. 16. Frummælendur verða: Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur. Híldur Einarsdóttir, formaður kvenfélags- ins Brautin. Gunnhildur Guðmundsdóttir, formaður Sjálfstæðiskvennafélags V-Isafjarðarsýslu. Geirþrúður Charlesdóttir, formaður Sjálf- stæðiskvennafélags ísafjarðar. Sameiginleg kaffidrykkja verður á fundinum og frjálsar um- ræður að loknum framsöguræðum. — Allar konur velkomnar. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ í Templarahöllínni Eiriksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. INGÓLFS - CAFÉ REYKJANES Vormót Sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum verður haldið í Stapa laugardaginn 22. maí 1971 kl. 21. DAGSKRÁ: Ávörp, Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Matthias Á. Mathisen, alþingismaður. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Hljómsveitin Haukar leika og syngja. Miðar seldir á eftirtöldum stöðum: GARÐUR: — Verzlun Björns Finnbogasonar. GRINDAVÍK: — Eikabúð. HAFNIR: — Jósep Borgarson. KEFLAVÍK: — Sjálfstæðishúsinu. NJARÐVÍK: — Biðskýlið Ytri-Njarðvík. SANDGERÐI: — Verzlunin Nonni og Bubbi: VOGAR: — Guðmundur B. Jónsson. Sameiginlegir framboðsfundir fyrir Alþingiskosningarnar 13. júní 1971 verða haldnir á eftirtöidum stöðum: Félagsheimilinu, Seltjarnarnesi, mánudaginn 24. mað kl. 20.30 Hlégarði, Mosfellssveit, fimmtudaginn 27. maí kl. 20.30 Stapa, Njarðvíkum, miðvikudaginn 2. júni kl.20.30 Bæjarbíói, Hafnarfirði, laugardaginn 5. júní kl. 14.00 Vighólaskóla, Kópavogi, miðvikudaginn 9. júní Ik. 20 30 Frambjóðendur. NORÐU RLAND EYSTRA Kosningaskrifstofa og trúnaðarraaður Dalvík: Anton Angantýsson, sími 96-61198. BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 nmferðir. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR föstudagskvöld. Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Leikhúskjallarinn OPí£) I Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. Opið föstudagskvöld bjarlsson, húsgagnasmiður (94)L29. ISAFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sími (94)3232 Forstöðumaður: Högni Torfason. fulltrúi SAUÐÁRKRÓKUR: Kosn i ngask r i fstof a Sjálfstæðisflokksins Aðalgötu 8, sími: (95)5470. Forstöðumaður: Þorbjörn Ámason, stud. jur. SIGLUFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Grundargötu 10, sími: (96)71154. Forstöðumaður: Sigmundur Stefáns- son stud. jur. AKUREYRI: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Kaupvangsstræti 4, símar: (96)21501-2-3. Forstöðumenn: Lárus Jónsson, íram kvæmdastjóri, sími (96)21504 og Ottó Pálsson, kaupmaður, sími (96)21877. NESKAUPSTAÐUR: Kosningask rifstofa Sjálfstæðisflokksins Egilsbraut 11, sími: 380 Forstöðumaður: Jón Guðmundsson, stud. jur SELFOSS: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Austurvegi 1 sími: (99)1698. Forstöðumaður: Vigfús Einarsson, fulltrúi. VESTMANNAEYJAR: KGsningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Vestmannabraut 25, sími: (98)1344, Forstöðumaður: Bragi Ólafsson, yfirfiskmatsmaður, sími: (98)2009. HAFNARFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjáífstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu sími: 50228. Forstöðumaður: Jón Kr. Jóhannesson, trésmíðam. KÓPAVOGCR: Kosningask rifstof a Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sími: 40708. Forstöðumaður: Guðmundur Gíslason, bókbindari. KEFLAVÍK: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sími (92)2021 Forstöðumaður: Árni Þorgrímsson framkvæmdastj. NJARÐVÍK: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Reykjanesvegi 14, sími: (92)2500. Forstöðumaður: Ingvar Jóhannsson, framkvstj. GARÐA- OG BESSASTAÐA- HREPPUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Stórási 4, sími: 51915. Forstöðumenn: Frú Ería Jónsdóttir, sími 42647 og frú Ingibjörg Eyjólfsdóttir, sími: 42730. MOSFELLSSVEIT: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Starfsmannahúsi Beltasmiðjunnar, símar: 66370 og -71. Sæberg Þórðarson, sölustjóri. PLASTEINANGRUN KÓPAVOGI Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. Sími 12314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.