Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 Mývatnsmálið; Lögmenn vilja dómarana burt Nyja þotan heim „MÝVATNSMÁLID" svonefnda, sem eigendur og ábúendur 36 lögbýla við Mývatn höfffuðu gegn ríkinu til viðurkenningar á því, að strandeigendur við Mývatn eigi einir almenning vatnsins, var tekið fyrir í Skjól- brekku í Mývatnssveit á þriðju- dag. Þar kom fram krafa frá Iögmönnum um að dómarar í málimi vékju allir sæti og lank réttarhöldunum með því, að dómnrinn tók sér frest til að kveða upp úrskurð um, hvort ástæða sé til, að dómari víki sæti. Sem fyrr segir hófu strandeig- endur málarekstur þenman, en nú hafa tveir aðilar aðrir bætzt inn í málið sem sæfcjendur; nokkrir eigendur jarða í grenind við Mývatn og hreppsnefnd Skútustaðahrepps. Jóhann Skaptason, sýslumað- ur, tilnefndi sem meðdómendur sína, Friðrik A. Magnúsaon, hrl. Akureyri og Björn Friðfiininsson, bæjarstjóna á Húsavík. í þing- haldinu á þriðjudag lögðu lög- menn málsaðilja fram ný skjöl og allir lógðu þeir fram skriflega toröfu um, að allir dómendumir vékju sasti í málinu þar sem það kymni að varða ómerkingu síðar, að þeir eru vegna staðna sinna viðriðnir málið. Lögmaður Mývatnebænda er Páll S. Pálsson, hrl., lögmaður ríkissjóðs er Sigurður Ólason, hrl., lögmaður Skútustaðahrepps er Guðmundur Skaftason, hrl., og lögmaður utanvatnsbænda er Ragnar Stembergsson, hrl. Ung börn fyrir bíl TVf) ung börn urðu fyrir bíl skammt austan gatnamóta Hringbrautar og Hofsvallagötu í fyrrakvöld um kl. 22. Morris- bifreið var ekið í austur og er hún var nýkomin yfir gatna- mðtin komu tvö lítil börn, dreng- ur og stúlka, á reiðhjóli út frá biliim, sem stóðu á staeði við miðju Hringbrautar. Skall biU- inn á börnunum, sem slösuðust bæði. Börnin, Jón Axelsson, Hring- braut 52, 8 ára og Bryndís Árna- dóttir, Brávallagötu 48, 5 ára, voru á litlu reiðhjóli, er slysið varð. ökumaður Morris-bílsins hemlaði jafnskjótt og hann varð barnanna var, en þá var það um seinan og skall bíllinn á börn- in. Hemlaför bílsins voru um 20 metrar — að því er rannsóknar- lögreglan tjáði blaðinu. Börnin voru flutt i slysadeild Borgar- sjúkrahússins. Kom þar I ljós að Jón litli er illa lærbrotinn og hefur hlotið höfuðmeiðsl. Bryn- dís litla hlaut höfuðmeiðsl og er kinnbeinsbrotin. Líðan barnanna var eftir atvikum i gær. S.Í.B. 50 ára; Spegilmynd barnaskólanna Sýningar í öllum skólum borgarinnar um helgina í TILEFNI hálfrar aldar afmæl- is Sambands íslenzkra barna- kennara efna Reykjavíkurborg og Stéttarfélag barnakennara i Beykjavik til sýninga í öllum Drífa Viðar Thoroddsen. barnaskólum borgarinnar 22. og 23. maí nk., þar sem brugðið er upp spegilmynd af starfinu í barnaskólunum. Dagana 4., 5. og 6. júní nk. verður svo ýtaiieg heildarsýning sama efnia i Melaskólanum og verður þá h&tíðlega haldið upp á framangreín<t afmæli barna- kennarasambandsins. Sýningu Sigríðar Björnsdóttur lýkur MÁLVERKASÝNINGU Sigríðar Björnsdóttur í Bogasalnum lýk- ur á sunnudagskvöld. Á sýningunni eru 35 myndir. Hefur aðsókn verið mjög góð, og 21 mynd selzt. Sýningin er opin frá kl. 14—22. Drífa Viðar Thoroddsen látin ÐRÍFA Viðar Thoroddsen lézt í gærmorgun í Borgarspitalanuni, en hún hafði um nokkurt skeið átt við vanheilsu að striða. Drífa var rúmlega fimmtug, þeg ar hún lézt. Drífa Viðar Thoroddsen fædd- ist I Reykjavík hinn 5. marz 1920, dóttir hjónanna Katrínar Viðar (fædd Norðmann) og Ein- ars Indriðasonar Víðar. Drifa Viðar Thoroddsen varð stúdent frá MR árið 1938. Árið 1943 för hún tii Bandaríkjanna þar sem hún lagði stund á mynd listarnám í tvö ár. Síðar lagði hún einnig stund á myndlistar- nám í Frakklandi. Drífa hefur tekið þátt i nokkrum samsýning- um en fyrstu sjálfstæðu mál- verkasýningu sína hélt hún um páskana s.l. Drífa Viðar giftist árið 1947 Skúla Thoroddsen lækni, og varð þeim fjögurra barna auðið, Einars, Theodóru, Guðmundár og Jóns. HIN nýja Þota Flugfélags Is- lands mun lenda á Reykja-j víkurflugvelli kl. 14 í dag. Þotan kemur frá borginni' Dallas í Texas, þar sem hún I var afhent F.í. í fyrradag. - Flugstjóri á leiðinni heim erj Anton Axelsson. Þotunni verð j ur gefið nafn við hátíðlega at| höfn á Reykjavíkurflugvelli. Ingólfur Jónsson, flugmála- ráðherra, flytur ræðu svo og] Birgir Kjaran, stjórnarfor-1 maður F.Í., en frú Svein-| björg Kjaran mun gefa þot- unni nafn. Lúðrasveitin Svanur leikur' á flugvellinum frá kl. 13,30. HM í bridge; Dallas- Ásarnir heimsmeistarar BANDARlKIN sigruðiu á heims- meiistarakeppininni í bridge fyrir sveiitir sem fram hefur farið undanífarna daga á Formósu. 1 úrslitakeppnmini sigraðl bandariska sveitin frörnslku sveit- ina með 243 stigum gegn 181. Að 96 spilum loknum var staðam 175—^130. 1 síðustu 32 spiiunum spiluðu bandarísku spilaramir mjög vel og þráitt fyrir góðar tilraunir frön®kiu sveitarinnar tokst þeirri bandarís'ku að bœita við forslkotið, þannig að þegar keppninni lauk var 62 stiga m<un- ur á sveitunum. Þetta er í annað simn sem bandarísika sveitin „Dallas-Ás- arnir" sigrar í heimsmeistara- keppninni. > ? » Evrópuþing búfjárræktenda haldið hér BÚFJÁRKÆTARSAMBAND Evrópu, sem Búnaðarfélag Is- lands er aðili að, efnir til fund- ar um fóðrnn og meðferð sauð- fjár um sauðburð á Hótel Sögu dagana 20.—23. maí. Fundinn sítja 30 manns, þar af um helmingurinn útlending- ar frá sex aðildariöndum sam- bandsins. Sextán erindi verða flutt á fundinum, þar af tólf ís- lenzk. Á laugardag fara fundar- menn upp i Borgarfjörð og á sunmidag um Árnessýslu. Verða þar skoðuð fjárhús og fé hjá bændum og tilraunabúum. -----------? ? ? Senn lokar færeyska sjómannaheimilið NÆR allir þeir Færeyingar sem komu hingað til starfa á vertíð- irwii eru nú farnir heim. Fær- eyska sjómanmaheimilið við Skúlagötu sem opið hefur verið undanfama mánuði, lokar um helgina. Þar hefur að sögn for- stöðumannisinis Johanns Olsen verið margt gesta og samkomu- gesta af færeyskum skipum sem hér hafa haft viðdvöl. í dag klukkan 5 síðdegis verð- ur næstsíðasta kristilega sam- koman í heimilinu að þeasu sinni, en lokasamkoman verður á sunnudaginn klukkan 5 síð- degis. Jóhann Olsen og kona hans. sem hefur veitt hcimilimu forstoðu með manni sinum, haida heimleið;s á þriðjudaginn kemur. Blfreiðin á slysstað. Ljóam.: Sv. Þorm. Hemlalaus bíll olli gangbrautarslysi ALVARLEGT umferðarslys varð síðdegis í gaer á gangbraut yfir Hringbraut, framan við gamla Kennaraskólann. Var þar eklð á 26 ára konu, sem var & leið suður yfir götuna. Bifreiðin var tekin úr umferð, þar eð við skoð im eftlr slysið reyndist hún vera hemlalaus. Engin hemla- för voru á slysstað. Konan var flutt í slysadeild Borgarspital- ans og þaðan í gjörgæzludeild. 1 gærkvöldi voru meiðsl hennar ekki að fullu rannsökuð, en líðan hennar var sögð eftir vonum. Tildrög slysBÍns voru þau, að konan var á leið suður yfir göt- una og var komin skammt yfir niyrðri brautima, er bíllim'n skall á henni, en haon kom að austan. Konan kastaðist upp á fraimbretti bílsins og skall með höfuðið í framrúðuna, sem brotnaði og brettið dældaðist allmikið. Kon- an kastaðist þá frá bílmum og vék ökumaðuir þá til vinatri eti beygði síðan til hægri og nam staðar uppi á umferðareyjumni milli brautanna. Eftir slysið kom í ljós að bíll- inn var hemlalaus, en ökumaður ber að hemlamir hafi hilað þá er slysið varð. Engin merki voru samt um það á slysstað — að sögn ramnisóknarlögreglunnar. Bifreiðaeftirlitið tók bílinm í sána vörzlu. Ólafsvík ein með meiri afla HEILDARAFLINN á svæðinu frá Hornafirði til Stykkishólms varð, miðað við 15. maí, 153.667 lestir, að því er Morgunblaðið fékk upplýst hjá Fiskifélaginu í gær. Vertiðaraflinn á þessu svæði í fyrra nam 197.224 lest- um. 1 aðeins einni verstöð á svæðinu barst nú meiri afli á land en í fyrra; í Ólafsvík. Mestur afli barsit á land í Grindavík — 39.591 lest og er hlutur Grindavikurbáta þar í 27.277 lestir. Á vertíðinni í fyrra bárust 41.156 lestir á land í Grimdavík. 1 Vestmannaeyjum var landað nú 23.447 lestum á móti 39.055 lestum í fyrra. Til Þoriákshafnar bárust nú 17.803 lestir á móti 18.343 lestum í fyrra og i Keflavík var landað mi 14.200 lestium á móti 23.176 á vertiðinni i fyrra. Tiil Ólafsvíkur bárust nú 8.165 lestir, en á vertíðinni í fyrra var landað þar 7.806 lestum. Tómas Guðmundsson Fyrirlestrar vestan hafs; Tómas Guðmundsson og Island nútímans PRÓFESSOR Richard Ringler, forseti Norrænudeildar Wiscon- sinháskóla í Bandaríkjunum, er nú á fyrirlestraferð um Banda- ríkin og flytur fyrirlestra um Tómas Guðmundsson, skáld, og „ísland nútímans." Ringler, sem er viðurkenndur sérfræðingur í íslenzkum bókmenntum, skrifaði m.a. formálann að Svartfugli, skáldsögu Gunnars Gunnarsson- ar, sem nýlega kom lit vestan hafs. Frá þessari fyrirlestraferð er skýrt i nýlegu tölublaði „Scan" — mánaðarriti „The American- Scandinavian Foundation." Þar segir, að Ringler lesi í fyrir- lestri sínum um Tómas Guð- mundsson, úrval kvæða hans og reki skáldferil Tómasar. 1 fyr- irlestri sínum um „Island nútím- ans" leggur prófessor Ringler áherzlu á menningarlega, þjóð- félagslega og efnahagslega stöðu Islands nú og rekur nokkuð sögulegar forsendur. Með þess- um fyrirlestri sýnir prófessor- inn skuggamyndir, sem hann hefur tekið hér á landi. Richard Ringler lauk B.A. prófi frá Harvard 1955 með hæstu einkunn og stundaði sið- an nám við Wisconsin-háskóla, þar sem hann tók M.A.-gráðu. Þá sneri hann aftur til Har- vard, þar sem hann varð doktor 1961. Ringler hefur þrisvar komið til Islands, m.a. stundaði hánn nám í íslenzku, íslenzkum bók- menntum og sögu við Háskóla íslands veturinn 1965—'66. Háhýsi Framh. af bls. 32 i skrifstof>ur og verzflanir etó- oka nýja miðbœimn. ''' Ef af bygginigu þessa 10 hæða húsa verður, rts þar hæsita hús i Kópavogi; eh hæsbu f jolbýlisíiúiaj þar nú eru f jögurra hæða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.