Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAI 1971 Framboðslisti Sjálf- stæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi > -•''•ute 1. Matthías Bjarnason, alþm., ísafirði. 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvstj., Reykjavík. 3. Ásberg- Sigiirðsson, alþm., Reykjavík. 4. Arngrímur •lónssou. skólastjóri, Núpi, Dýrafirði. 5. Ilililin- Einarsdóttir, frú, Bolunararvik. 6. Jón Kristjáinsson, stud. jur., Hólmavík. 7. Kngilbert Ingvarsson, bóndi, Mýri. 8. Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastjöri, Reykhólum. fc. LESIÐ '----T ¦ *SV i ¦ DRGLECfl Veitingnhúsið Stykkishólmi er til sölu ásamt öllum búnaði. Ibúð fylgir í sama húsi. . Nánari upplýsingar í síma 8331 og 8165, Stykkishólmi. VANTAR YÐUR STARFSFÓLK? ATVINNUMIÐLUN MENNTASKÓLANEMA, SÍMI: 16491. Vel varið hús fagnar vori.... VITRETEX heitir plastmálningin frá SLIPPFÉLAGINU. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins og frosthörkum vetrarins. VITRETEX plastmálning myndar óvenj'u sterka húð. Hún hefur þvi framúrskarandi veðrunarþol. Samt sem áður „andar" veggurinn út um VITRETEX plastmálningu. Munið nafnið VITRETEX það er mikilvægt - þvi: endingin vex með VITRETEX 9. Johanna Hetgadóttir, frú, Prestbakka. 10. Marzelíus BernharðsHon, íorstjóri, ísafirði. Framleiðandi á íslandi: Slippfélagið íReykjavíkhf Máiningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.