Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐI3Ð, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 7 Siglfirðingar tala saman hátíð. Og á þennan fjöl- skyfldudag, se*m nu ber upp á uppstigningardag, búu.mst við við Siglfirðingum allt frá Kefiavik að Akranesi, og auð vitað eru allir velkomnir." „Það er við hsafi, Jón, að ég spyrji i lokin, hverju Sigl- firðingafélagið hafi áorkað á þessuim 10 árum?“ „Það er nú ýmislegt en til að stikla á stóru, er bezt að minnást á klukknaspiiið í Sigiufjarðarkirkju, þar sem leikinn er Kirkjuhvoli séra Bjarna Þorsteinssonar. En Sigifirðingafélagið átti þátt i þvi. Við höfum styrkt gerð skiðalyftna, og einnig gáfum við kvikmyndasýningarvél í barnaskólann, og svona til gamans, mætti geta þess, að þessar vélar kosta nú jaifn mikið og fyrsti áfangi bamaskóians á sinni tíð 1914. Annars er þessi 20. maí, af mædisdagur í fleiri en ein- um skilningi, því að 20. maí 1918 fékk Siglufjörður kaup staðarréttindi. Og okkur, gömlum Siglfirð ingum, sem munum okkar heimabæ, gleymum honum ekki, er kært, að fjölskyidu- dag okkar skuii bera upp á bennan afmælisdag." „Halló, er þetta Jón Kjart- ansson?" ,..Ið, það er hann.“ „Við fréttum það hér á Morgunblaðinu, gegnum aug lýsingu, að Siglfirðingafélag ið í Reykjavik ætti 10 ára al'mieli á þessu ári. Er það rétt?“ „Já, það er hárrétt, og á þessu ári, og í dag, upp- stigningardag, ætlum við að halda svokallaðan fjöl- skyldudag á Hótel Sögu kl. 3. Þetta er gömul hefð. Þarna koma saman gamlir Siglfirð- ingar og vinir þeirra, allt frá tveggja ára að níræðu, rifja upp gamlar minningar, og raunar þarf engin skemmti- atriði önnur, en samt höfum við sérstök skemmtiatriði fyr ir börn. Á boðstólum verða heimabakaðar, Ijúffengar kökur, og auðvitað kaffi, þessi þjóðardrykkur okkar Islendinga." „Fyrir utan þennam fjöl- skyldudag, Jón, hvað aðihefst Sigltfirðingafélagið annað?“ „Við höldum aðalfund í október, höldum jólatrés- skemmtun fyrir börn Siglfirð inga á öllu Stór-Reykjavik- ursvæðinu, og daginn fyrir skírdag höldum við svo árs- Jón Kjartansson, forstjóri. „Ég þakka þér Jón, fyrir spjallið. Og það veit ég, að fjölmennt verður hjá ykkur í dag. Vertu svo blessaður." „Já, sömuleiðis, og þakka fyrir upphringinguna." — Fr. S. Tveggja mínútna símtal :Wm . : ■ . ... BBB ::•;::■:■,■ :■■■;■•: •:•;•: : • ' ' •,‘«*+**#«******^......— ■ '•' ■: ' ' mí ■■■:; ■ ■> . Sigiufjörður, meðan reykinn lagði upp frá síldarbræðslunum. ÁHfWÐHKILLA 60 ára verður á föstudag, 21. mai, Pétur Gunnarsson, for- stjóri Rannsóknastofnunar tendbúnaðarins, til heimilis að SóQvallagötu 36. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Blöð og tímarit Samvinnan, 2. hefti 1971, er nýkomið út og hefur borizt Mbl. Höfuðefni þess er Island árið 2000. Er það eins konar hring- borðsumræður 14 manna um þetta efnið, og skiptist umræðu- efnið i marga mismunandi flokka. Margar mvndir prýða þennan kafla, sem og annað efni í ritinu, þótt þessar umræð- ur skipi meginefni ritsins. Af öðru efni má nefna: Bréf frá les endum. Smælki. Ritstjóragrein. Geir Vilhjáimsson skrifar um að ferðir til framtíðarrannsókna. María Skagan skrifar um kosn- ingaleikhús — og Linu lang- sokk. Guðmundur Sveinsson skrifar fyrstu grein sina um Samvinnuhreyfinguna á Is- landi árið 2000. Karen Blixen skrifar: Einkunnarorð ævi minn ar. Magnús Torfi Ólafsson: Stríð ið í Indó-Kína: Nixon breytir um bardagaaðferð. Júrí Zúbkof: Lífsmagn sígilds verks. Flosi Ólafsson: Rellur. Tröllin i Tinda stól, teiknimyndasaga eftir Har- ald Guðbergsson. Einar Lyngar: Oliuauður. Sigurður A. Magnús son: Japanska undrið IV.: Stór- fyrirtækin alvöld. Heimilisþátt- ur Bryndísar Steinþórsdóttur. Ritstjóri er Sigurður A. Magnús son. Menntamál, 1; hefti 1971, tíma- rit um uppeldis- og skólamál er nýkomið út og hefur borizt Mbl. Af efni þess má nefna: Endur- skoðun fræðsiulöggjafarinnar: Grunn.skólinn. Skóiafrumvörp eftir Birgi Thorlacius. Haukur Sigurðsson skrifar nokkrar at- hugasemdir um grunnskólafrum- varpið. Formanna- og fulltrúa- ráðstefna SlB 1971. Hálfrar ald- ar afmæli SÍB eftir Skúla Þor- steinsson. Frá Landssambandi framhaldsskólakennara. Is- Ienzkukennsla í menntaskólum. Álit nefndar Félags íslenzkra fræða. Ritstjóri Menntamála er Jóhann S. Hannesson. Oddi prentaði. GAMALT OG GOTT Er Sólrún heima? Einhverju sinni að næturlagi heyrði Þórunn í Bakkagerði, að komið var upp á gluggann og sagt: „Sólrún!" Bftir litla þögn var aftur sagt: „Er Sólrún heirna?" Sólrún, húsmóðirin, var þá á öðrum bæ, Torfastöðum, að sitja yfir konu. Annars varð ekki vart i Bakkagerði. En þessa sömu nótt gjörðist það á Torfa- stöðum, að Sólrún var vakin upp með sama kal'li. S’íðar frétt- ist, að einmitt þessa nótt dó kona, sem Rannveig hét. Hún hafði búið á næsta bæ við Sól- rúnu og notið góðs af henni. (Torfhildur Hólm). Nýleg 3ja herb. íbúð í Heima- hverfi. Uppl. í sima 36462. UNG BARNLAUS HJÓN utan <yf landi, sem baeði vinna úti óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. júní í Rvík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 82815 í dag og n. kvöld. TRILLA TIL SÖLU 2ja—3ja tonna trilla til sölu. Þarfnaist viðgerðar á vél. — Einnig grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 92-7604 og 92- 1902 eftir kl. 7 e. h. KEFLAVlK Stóra 3ja eða 4ra herb. íbúð vantar nú þegar. Uppl. í sima 2558. SIMCA 1000 árg. 1964 til sölu og sýnis að Hraurvbæ 142. Uppl. í sima 82393 og 33060. Tifb. óskast. VOLVO 544 árg. 1961 til sölu. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 38757. SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU stutt frá Reykjavik. Uppl. í síma 10217. TIL SÖLU Mercedes Benz vörubíll, árg. 1959, sanngjarnt verð. Sími 82391 eftir kl. 7 á kvöldin. 15 ARA stúlka óskar eftir að gæta barns á fyrsta ári. Uppl. i síma 82078. KAUPUM OG SELJUM eldri gerð húsgagna og hús- muna. Reynið viðskiptin. Hringið í síma 10099, við komum strax, staðgreiðsla. Húsmunaskálinn, Klapparstíg 29. tBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Hef leigjanda að 2ja—3ja her bergja íbúð, helzt í Kópavogi Sigurður Helgason. hrl. Stmi 42390. PLYMOUTH BELVADERE I árg. 1966 til sölu. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í matar- og kaffitímum og eftir kl. 19 i síma 1656, Keflavík. BiLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílatæki, 11 gerðir í allar bifreiðir. Önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjarna, Síðumúla 17 sím i 83433. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott u'r sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. BIFREIÐAVIÐGERÐIB Viljum ráða mann vanan bif- reiðaviðgerðum. Bifreiðastöð Steindórs sf. Sími 11588. TIL SÖLU Voigtlander Ultramatic CS myndavél með 50 mm Sep- ton F: 2 linsu. Einnig Dyna- rex 90 mm F: 3.4 linsa og Super-Dynarex, 200 nmm F: 4. Sími 33803. ALLT MEÐ EIMSKIF 9 }A næstunni ferma skip votj jtil Islands, sem hér segir: I.4NTWERPEN: Reykjafoss 25. maí* Skógafoss 31. maí Reykjafoss 12. júní Skógafoss 23. júní ÍROTTERDAM: Reykjafoss 24. maí * Skógafoss 2. júrví Reykjafoss 11. júní Skógafoss 22. júni nFELIXSTOWE Mánafoss 25. maí Dettifoss 1. júní Mánafoss 8. júní Dettifoss 15. júní Mánafoss 22. júní ÍHAMBORG: Dettifoss 21. maí Mánafoss 27. maí Dettifoss 3. júní Mánafoss 10. júní Dettifoss 17. júní Mánafoss 24. júní ^WESTON POINT: Askja 25. maí Askja 10. júní Askja 26. júní SNORFOLK: Goðafoss 2. júní Brúarfoss 16. júni Selfoss 30. júní IKAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 26. mai* Tungufoss 6. júní Gullfoss 9. júni Laxfoss 14. júní Gulifoss 23. júní Tungufoss 29. júní 'HELSINGBORG Laxfoss 27. maí* Laxfoss 12. júní Tungufoss 30. júni ►GAUTABORG: Laxfoss 25. maí* Suðri 2. júní Lagarfoss 7. júní Laxfoss 15. júní Skip 21. júní Tungufoss 28. júní ’ KRISTIANSAND: Askja 29. mai Suðri 3. júní Askja 14. júní Skip 22. júni Askja 30. júní ; GDYNIA: Lagarfoss 2. júní Skip 14. júrví Tungufoss 23. júní Fjallfoss 3. júlí 1 KOTKA: Fjalifoss 31. maí Tungufoss 25. júní JVENTSPILS: Fjallfoss 4. júni. fSkip, sem ekki eru merktS fmeð stjörnu, losa aðeins ij jRvík. Skipið lestar á allar aðal-'* »hafnir, þ. e. Reykjavík, Hatn-™ ^arfjörður, Keflavík, Vest-Í ^mannaeyjar, isafjörður, Akur-Í ^eyri, Húsavik og Reyðarfj.j &%%%&%%%%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.