Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐBD, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 WÁ \$yMorgunblaðsins Evrópokeppini bikarhafa; Jafntefli eftir framlengdan leik Annar úrslitaleikur á morgon Það er ekki alltaf tekið út með sitjandi sældinni að vera knattspymumaður. Þessi mynd vai tekln í Suður-Amerikuríkinu Perú fyrir skömmu, er þar fór fram leikur niilli meistaxaJiðs þeirra ©g Argentínumanna. Argentínumennirnir sigTuðu með 1:0 ©g feng\i á sig grjófaregm i leikslok. Hér er einn leikmannanna að yfirgefa völlinn og skýlúr sér teak við lögregluþjöm, en hann ber aftur skjöld fyrir sig. Tvær landskeppnir og mörg mót erlendis Annasamt sumar hjá frjálsíþróttamönnum ÍSLENZKT frjálsiþróttafólk fær fjölmörg stór verkefni í sumar, fcæði innanlands og utan. — Ákveifnar hafa verið tvær lands keppnir, auk þess sem beztu frjálsíþróttamenn landsins munu laka þátt í nokkrum stórmótum, baeði á Norðurlöndunum og 1 öðrum löndum. Kom þetta fram á blaSamannafundi er stjórn FRf hélt í gær, þar sem skýrt var frá helztu verkefnum sum arsins, svo og því að KRÍ hefur ákveðið að hafa milligöngu um það að útbreiðsluþjálfari starfi hjá íþróttafélögum og sambönd vim úti á landí. Fyrsta utanför islenzkra frjáls íþróttamanna verður í síðari hluta júnímánaðar, en þá verða þeir Bjarni Stefánsson, KR og Erlendur Valdimarsson, ÍR, send ir til keppni á Norðurlöndunum. Munu þeir taka þar þátt í tnokkrum mótum og dvelja ytra í vikutíma. íslendingar munu svo taka þátt í Evrópumeistaramótinu i JrjáJsum iþróttum, sem fram fer í Helsinki dagana 10. til 15. ág Pressuleik aflýst PRESSULEIKNUM, sem vera áttl á Melavellinum i kvöld, verður að aflýsa. Ástæðan er sú að nokkur félög vildu ekki leyfa Jeikmönnum sinum að taka þátt i leifcnum með tilliti til þess að keppni Islandsmótsins hefst um mæstu helgi og hefðu því nokkr- tr leikmenn orðið að leika þrjá leikl á f jórum dögum. Bikarkeppni FRÍ ÚRSLITAKEPPNI Bikarkeppni IRí mun fara íram í Reykja- vík dagana 28. og 29. ágúst i tfumar. Þurfa þau félög og sam toönd eem ætla að taka þátt í keppninni að tilkynna sig til ekriístofu FRÍ fyrjr 15. júní n.k. úst og hefur þátttaka 7 íþrótta- manna verið boðuð, þótt reynd ar sé ekki enn ákveðið hvort svo margir fara. Þátttakendur í Evrópumeistaramótinu munu síðan fara tíl Svíþjóðar og taka þar þátt í nokkrum mótum á sama tíma og ísienzkir ungling ar 20 ára og yngri, taka þátt í landskeppni sem fram fer í Dan mörku. Verður fyrirkomuiag þeirrar keppni þannig að þar keppa A og B iið Dana og Norðmanna og A iið ísiendinga. Danir og Norðmenn heyja svo landskeppni sín á milli með tveimur mönnum í greim. Frá Danmörku halda svo þeir unglingar, sem valdir hafa verið í landslið, og keppendurnir i Evrópumeistaramótinu til ír- lands, en þar verður háð lands- keppni íslendinga og fra. Vera kann að fleiri aðilar bætist í þá keppni, og hafa Skotar verið nefndir. Einn maður frá hverri þjóð verður i hverri keppnis grein. Siðasta utanferðin á árinu verða svo til Munchen i Þýzka- landi, en þar eiga að íara fram í byrjun september, svokaiiaðir reynslu Oiymphileikar. Hafa ver ið sett ákveðin iágmörk fyrir keppendur i þeim, og tveir ís- lendingar, Guðmundur Her- mannsson, KR og Erlendur Valdi marsson, ÍR, náðu þeim á «1. keppnisári og Bjarna Stefánsson KR, skorti aðeins 1/10 úr sek. til þess að ná lágmarkinu í 100 metra hiaupinu. Að þessu móti loknu er keppendum á reynslu leikunum boðið til Berlínar og í keppni sem fram á að íara á gamia Olympiuieikvanginum, sem notaður var við leikana ár ið 1936. Að lokum má svo geta þess að 4 ísienzkum börnum hefur ver ið boðin þátttaka í svoköiluðum Andrésar-Andar leikjum, sem fram eiga að fara í Noregi. — Verður haldin umfangsmikil undankeppni hériendis á8ur, og valið í utanferðina með tffliti til árangurs, sem í hemmi nœst. ClRSLITALEIKUKINN í Evröpu keppini blkarhafa, mUIl Chelsea og Real Madjrtd, var haðiir S Aþenu í gærkvöldi. Fyní hálf- leikur var jafn og tðkst hvorugii liðinn aið skora nmaxk. Snemma i siða.ri hálfleik máði Chelsea forystu í leiknum og va,r Peter Osgood þar að verki og siðan hafði Chelsea iindirtökín í leíkn- um. En & síðustu minútu leiks- Engin óáxiægja f TIEFNI fréttar á íþróttasið] unni í gær, um að einn Ieik' maður 1. deildar liðs Hauka i | handknattleik hefði gengið íi FH og þjálfari félagsins, Pét- ur Bjamason, hefði hætt storf' uirt, hafði einn af leikrnonn- um liðstns samband við síð- una og óskaði eftir þvi aðj það kæmi skýrt fram, að Pét' ur hefði ekki hætt vegma I óánægju eða deilna, heldur | hefði þar komið til aðrar ot- sakir. Tók leikmaðurinn fram] að Haukar hefðu verið mjög' ánægðir með störf Péturs og | þætti að honurn mikil eftir- ejá. Þá sagði umræddur leik-' maður einnig, að ekki væri\ um neina uppiausn að ræða | og benti á að liðsandinn hefði | jafnan verið ágætur hjá þeimj 4og yrði vonandi áfram. ins, þegar Evrópubikarinn blasti >dð leikmönniim Chelsea, tókst framverðinum Zoeo að jafna leikinn eftir mistök Charlie Cooke. Leikurinn var því fraim- lengdlur um hálfa klukkustunð, en bvorugú Mðinm töltst að skora sigormarkið. Chelsea og Real Madrid leiða saman hesta siraa að nvjiu annað kvöld & sama leikvangi. Eragliand og WaHes Sékiu IwnðB- le.ík á WemlbOey I gBeirkvöMi og var Jieiikiuiriinn liðiur i keppni brezkju landsíiðanna. Leilkmrucm Daruk með jaifnrtetfli án þesis að rma.rk væri eikorað. Eniglendiiniger sýndu áigætan leik o,g sótrtu stíiflt, en Wa3es-búar voru harðir i hofrn að taka og gáfu sig hvergi. SíS- ufítu leikir i keppni brezku lande- liðanna verða leiknir á laugai- daginrn, em þá leika Bngland Cg SikotSarjd á WembJey og íriamd og Wales á Windsor Park í BeQifasit Að tveimiur urmifer&uim loknum hatfa Eniglendimgar ítor- ystu imeð þrjú srtlg, siðan korna Irar og Wales-búar með tvö stiig, en Skotar reka iestina með eirtt stig. Islandsmótið hefst á laugardag KEPPNI i fyrstu deild íslands . Fram mótsins í knattspyrnu heíst á | inum. laugardaginn og verða þá leikn ir tveir leikir og á sunnudaginn fara einnig fram tveir ieikir. Á laugardaginn leika KR og ÍBA á Melavellinum og hefst leikurinn kl. 16,00 og á sama tíma hefst á Vestmannaeyjavelli leikur ÍBV og Vais. Á sunnudag leika srvo ÍBK og ÍA í Kefiavik kl. 16,00 og ki. 20,30 um kvöldið ieika og Breiðafoiik á MelaveH FRI: Fjórir þjálfarar til Englands STJÓRN Frjálsíþróttasambands fsiands hefur ákveðið að sernda fjóra þjálfara á námskeið sem haidið verður i Englandi i júii mánuði n.k. Hefur þegar verið ákveðið að Guðmundur Þóiarins son, þjálfari ÍR-inga fari i þessa ferð og verði jafnframt íarar stjóri, en ætlunin er súðam að geía ungum og áhugasömum þjálfurum tækifæri til fararjnn ar. Þorvaldnr framkvæmda- stjori STJÓRN FRÍ heíur nú ráðið framkvæmdastjóra sem starfa mun á vegum samtoaridsina í sumar. Er það hinn góðkunni iþróttamaður Þorvaldur Jóinas- son, en hann var einnig fram- kvæmdastjóri sambandsine í fyrrasumar. Mun skrifstofa FRÍ í íþróttamiðstöðinni í Laugardal verða opin daglega frá kl. 15— 17 og simi verður hinm sami og hjá fSÍ. Útbr eiðsluþ j álf ar i ráðinn Aðstoðar íþróttafólk ogleiðbeinir IESIÐ DHCLECR Á FUNBI sem stjörn FrjáJs- íþröttasambanus fslands hélt með blaðaniðnmim í gær, kom fram, að stjðrnin hefur ákveðið að gangast fyrír þvi að útbreiðsluþjáJfari starfi & vegwm sambandsins í siima*. Var gerð nm þetta samþykkt á síðasta firsþingi FRl, og hefur sýnt sig að mjög mikill áhugi er víða úti á landi að fá slíkan þjálfara tiil starfa. Hefur Jóhannes Sæmiuidsson verið ráðinn til starfans, en Jóhannes er kunmir þjálfarí bæði í frjáJsum íþróttunn og eíns handknattleik. Jóhannes saigðí á fuindinium, að tiDgangurinn með starfi sfirnu væri tviþaefttiur. Annars vegar að aðsrboða Sþróttafóflk seim væri að aafa og vildi ærfa, með því að getfa þvi leið- beiningax, og hins vegar að aðBtoða og kenria þeiim seim vfldni gerast leiðbeinendrur, þanniig að unnit væri að byggja stanfið upp á rérttian hátt og halda því áfrairw lenig- nrená meðan á viðdvöl hams á stöðununi stendiur. Einnig rnrun svo Jóhannes veita triimm upplýsinigar og aðsitoða við að koima því cuf stað á viðkormandi stöðum í samraði við heimiarmenn. Mikffl eftírspiurn heifiur verið eiftir því að íá Jóhannes tffi stanfa, en haran mrun 'dveljast vm vikutíirna á hveriuim sitað. Eti nœr fuEbókað er hjá FRl fyrir tirnabillið, en imeðal staða þeirra sem Johanrnes inrucn heiimseekja eru Vestimanina- eyjar, Skagaijöröux, Akrra- nes, Austra'-lrlúnavairjiBsiýisOa og SnæÆelllIisines. Bjrrjar hann stanf sitöt 1 Vesrfcmairmaieyjwin 1. j'úirsa xik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.