Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDA&UR 20. MAl 1971 Evrópukeppni bikarhafa: Jafntefli eftir framlengdan leik Annar úrslitaleikur á morgun í RSLITA LEIKl RIN X í Evrópu keppnt bikarhafa, mUIi Chelsea og Real Maóriíl, var h&ðtir í Aþenu í gærkvöMi. Fyrri háM- Jetktir var jafn og tókst hvontgu Jiöimi aö skora mark. Snemma í síðart hálfleik náöi CheJsea forystu í Jeiknunt og var Peter Osgootl þax að verki og sí®an hafði Chelsea utulirtökin í leíkn- um. En á. siðustu mínútu leiks- Engin óánægja Það er ekki alltaf tekið út með sitjandi sældinni að vera knattspyrnumaður. Þessi ntynd var teJdn f Suður-Anieríkurikinu Perú fyrir skömmu, er þar fór fram leikttr milli meistaraliðs þeirra og Argentínumanna. Argentínumennirnir sigrnðu með 1:0 og fengu á sig grjótregn í leikslok. Hér er einn Ieikmannanna að yfirgefa völlinn og skýlir sér bak við lögregluþjón, em hann ber aftur skjöld fyrir sig. Tvær mörg Annasamt sumar hjá frjálsíþróttamönnum landskeppnir mót erlendis 0g ÍSLENZKT frjálsíþróttafólk fær fjoSmörg stór verkefni i sumar, baeði innartiands og utan. — Ákveðnar hafa verið tvær lands keppnir, auk þess sem beztu frjálsíþróttamenn iandsins munu fafea þátt í nokkrum stórmótum, toæði á Norðurlöndunum og t öðrum löndum. Kom þetta fram á biaðamannafundi er stjórn FRÍ héit I gær, þar sem skýrt var frá helztu verkefnum sum arsins, svo og því að KRÍ hefur ákveðið að hafa milligöngu um það að útbreiðsluþjálfari starfi hjá íþróttafélögum og sambönd sm úti á landi. Fyrsta utanför islenzkra frjáls fþróttamanna verður í síðari hluta júnímánaðar, en þá verða þeir Bjarni Stefánsson, KR og Erlendur Valdimarsson, ÍR, send ir til keppni á Norðurlöndunum. Munu þeir taka þar þátt í nokkrum mótum og dvelja ytra í vikutíma. íslendingar munu svo taka þátt í Evrópumeistaramótinu í Jrjálsum íþróttum, sem fram fer í Helsinki dagana 10. til 15. ág Pressuleik aflýst PRESSUEEIKNUM, sem vera átttU á Melavellinum í kvöld, verður að aflýsa. Ástæðan er sú að nokkur félög viidu ekki leyfa Jeikmönnum sínum að taka þátt I leiknnm með tilliti til þess að keppni Isiandsmótsins hefst um mæstn helgi og hefðu því nokkr- fir leikmenn orðið að leika þrjá leiJd á fjórum dögum. Bikarkeppni FRÍ ÚRSLITAKEPPNI Bikarkeppni ERI mun fara fram í Reykja- vik dagana 28. og 29. ágúst í eumar. Þurfa þau félög og sam bönd eem ætla að taka þátt í keppninni að tiikynna sig til ekriístofu FRÍ íyrir 15. júní n.k. úst og hefur þátttaka 7 íþrótta- manna verið boðuð, þótt reynd ar sé ekki enn ákveðið hvort svo margir fara. Þátttakendur i Evrópumeistaramótinu munu síðan fara til Svíþjóðar og taka þar þátt í nokkrum mótum á sama tíma og ísienzkir ungling ar 20 ára og yngri, taka þátt í landskeppni sem fram fer í Dan mörku. Verður fyrirkomulag þeirrar keppni þannig að þar keppa A og B lið Dana og Norðmanna og A lið íslendinga. Danir og Norðmenn heyja svo landskeppni sin á milli með tveimur mönnum i grein. Frá Danmörku halda svo þeir unglingar, sem valdir hafa verið í landslið, og keppendurnir í Evrópumeistaramótinu til ír- lands, en þar verður háð iands- keppni fslendinga og fra. Vera kann að fleiri aðilar bætist í þá keppni, og hafa Skotar verið nefndir. Einn maður frá hverri þjóð verður i hverri keppnis grein. Síðasta utanferðin á árinu verða svo til Munchen í Þýzka- landi, en þar eiga að fara fram í byrjun september, svokaliaðir reynslu Olympiuleikar. Hafa ver ið sett ákveðin lágmörk fyrir keppendur í þeim, og tveir ís- lendingar, Guðmundur Her- mannsson, KR og Erlendur Valdi marsson, ÍR, náðu þeim á si. keppnisári og Bjama Stefánsson KR, skorti aðeins 1/10 úr sek. til þess að ná lágmarkinu í 100 metra hlaupinu. Að þessu móti loknu er keppendum á reynslu leikunum boðið til Berlínar og í keppni sem fram á að íara á gamla Oiympíuleikvanginum, sem notaður var við leikana ár ið 1936. Að iokum má svo geta þess að 4 islenzkum börnum hefur ver ið boðin þátttaka í svokölluðum Andrésar-Andar leikjum, sem fram eiga að fara í Noregi. — Verður haldin umfangsmikil undankeppni hérlendis áður, og valið í utanferðina með tilliti til árangurs, sem í hemmi neest. í TIEFNI fréttar á iþróttasið unni i gær, um að einn leik maður 3. deildar liðs Hauka í handknattleik hefði gengið i FH og þjáifari félagsins, Pét- ur Bjarnason, hefði hætt störf um, hafði einn af leikmömn- um liðsins samband við síð- una og óskaði eftir þvi að það kæmi skýrt fram, að Pét ur hefði ekki hætt vegna óánægju eða deilna, heldur 4 hefði þar komið til aðrar or- sakir. Tók ieikmaðurinn fram að Haukar hefðu verið mjög ánægðir með störf Péturs og þætti að honum mikil eftir- ejá. Þá sagði umrseddur leik- maður einnig, að ekki væri um neina uppiausn að ræða og benti á að liðsandinn hefði jafnan verið ágætur hjá þeim og yrði vonandi áfram. ins, þegar Evrópubikariitn blaeti við Jeikmönntim Chelsea, tókst framverðinum Zoco að jafma Jeikinn eftir mistök CharBe Cooke. Leikttrirat var því tntmr Jengðtir nm háMa Jdnkkitstunð, en hvoriign liðinti tókst að skora sigiirmarkið. Chelsea og Real Madrid Jeiða saman hesta etima að mýjit annað kvöJd á sama Jeikvaitgi. England og Walles 3étou lenöte- leik á Wesnibfliey í gBertevöMi cg var íeilkiuiriinin liður í kepptni torezikiu landsfliðanina. Leilknfutm Qarulk með jadPntetfli án þeisis að cmiarlk væri skorað. Eniglendiniger sýndu ágætan leiik o,g sóttiu stMt, en Wafles-búar voru harðir i horn að taka og gáfu sig hvergi. Síð- ustu leikir í keppntí brezku lands- liðanna verða leiknir á laugar- daginn, en þá leika Engiand og Síköííiaind á Wemþley og Iriand og Wales á Windsor Park I BeQfasit Að tveimur umíerðum floknum hafa Englendimgar i<or- ystu með þrjú stig, siðan kioma írar og Wafles-bxiar með tvö stig, en Skotar reika lestina með eitt stig. íslandsmótið hefst á laugardag KEPPNI í fyrstu deild fslands . mótsins í knattspyrnu hefst á I laugardaginn og verða þá leikn ir tveir leikir og á sunnudaginn fara einnig fram tveir leikir. Á laugardaginn ieika KR og ÍBA á Melavellinum og hefst leikurinn kl. 16,00 og á sama tíma hefst á Vestmannaeyjavelli leikur IBV og Vals. Á sunnudag leika svo ÍBK og ÍA í Kefiavik kl. 16,00 og kl. 20,30 um kvöldið leika Fram inum. og Breiðablik á Meflave'il Fjórir þjálfarar til Englands STJÓRN Frj álsíþróttasambands íslands hefur ákveðið að semda íjóra þjálfara á námskeið sem hafldið verður i Engflandi í júlí mánuði n.k. Hefur þegar verið ákveðið að Guðmundur Þórarins son, þjáifari ÍR-inga fari í þessa feið og verði jafnframt farar stjóri, en ætiunin er sríðan að gefa ungum og áhugasömum þjáiíurum tækifæri til íararinn Þorvaldnr framkvæmda- stjóri STJÓRN FRÍ heíur nú ráðið framkvæmdastjóra sem starfa mun á vegum sambar.dsins í sumar. Er það hinn góðkunni iþróttamaður Þorvaidur Jónas- son, en hann var einnig fram- kvæmdastjóri sambandsins i fyrrasumar. Mun skriístoía FRÍ í iþróttamiðstöðinni í Laugardal verða 17 og hjá Ú tbreiðsluþj álf ar i ráðinn Aðstoðar íþróttafólk og leiðbeinir opm dagiega frá simi verður hinn fSÍ. kl. 15— sami og LESIO DHGLECn Á FUNDI sem stjóm Frjáls- íþróttasambands íslands hélt með blaðamönnnm í gær, kom fram, að stjómim hcfitr ákveðið að gangast fyrir því að útbreiðsliiþjálfari starfí á vegum sambattiisins í sumar. Var gerð itm þetta samþykkt á síðasta ársþingi FRf, og hefur sýnt sig að mjög mikill áhugi er víða úti á Jamdli að fá slíkan þjálfara til starfa. Hefur Jóltannes Sæmundsson vorið ráðinn til starfans, en Jóltannes er kunnur þjálfarí bæði í frjálsum íþróttum og eins tiandknattleik. Jóhannes saigði á fundinum, að tilgangurinn mieð starfi siSniu væri tvíþasttuT. Annaro vegar að aðstoða iþróttafóOk sem væri að æía og vildi æfa, með þvl að gefa því ieið- beimingar, og hins vegar að eðstoða og kenna þeitm setm vildu gerast leiðbednendrur, þannig að unnit væri að byggja srtartfið upp á rétton hábt og haflda þvd átfraim lenig nr en á meðan á viðdvöl hans á stöðunurm stendiur. Einnig miun svo Jóhannes veila friimm upplýsingar og aðstoða við að koma því atf stað á viðkomandd stöðum í samréði við hedmamenn. Mikíl efttdrspum hetfur verið etftir því að tfS Jóhannes till startfa, en hann miun 'dveljastt um vilkutíma á hverjum stfað. En nœr fullbókað er hjá FRl fyrir tSmabilið, en meðafl staða þeirna sem Jðhannes miun heimsækja eru Vestmanna- eyjar, Skagaíjörður, AJora- mes, Austfur-Húnavatnissýsfla og Snætfeflflisnes. Byrjar hann startf siitlt i Vestmannaeyjrum 1. júní nfit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.