Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐEÐ, FTMMTUDAGUR 20. MAÍ 1971
19
Konur í
Fáki
sjá um að selja kaffí í Féiagsheímilimi' í dag, fimmtudaginn
20. maí. Vandað hlaðborð. Allir velkomnir.
Athugið, að þetta er síðasta tækifærið á þessu vori, að njóta
þessara vinsælu veitinga, sem að vanda verða afbragðs góðar
o-g ódýrar,
Ókeypis fyrir böm 5 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.
5—12 ára borga 75 kr., fullorðnir 125 kr. Húsið opnað kl. 2.30.
KVENNAIMEFNOIN.
Dregið verður í happdrættinu á 2, í hvítasunnu, Vínsamlega
gerið skil á happdrættismiðum sem fyrst.
Orkustofnun
óskar að taka nýlega jeppa á leígu.
Upplýsingar í síma 17400.
Skrifstofustarf
Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða stulku ti! starfa
frá miðjum júní.
Cóð vélritunarkunnátta nauðsynleg
Æskilegt er að umsækjandí getí vélritað bréf og skjöl á dönsku
og ensku og hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum.
Umsækjendur eru beðnir að leggja nöfn sín inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 25. maí ásamt heimilisfangi og/eða símanúmeri
og upplýsingum um menntun og verkkunnáttu, merkt: „MS.
— 7657",
Tæknifræðingar Agfa prófuðu vélina í
300.000
skipti, en þá gáfust þeir upp, en ekki vélin.
Týli h.f.
Austurstræti 20
Filmur og Vélar Fótóhúsið
Skóíavörðustíg 41 Bankastræti 8
Einkaumboðsmenn: Stefán Thorarensen h.f.
Laugaveg 18. — Sími 24050.
Hlýtt frá Agfa-ííevaert
Agfacolor 50 Automatic, er f jarstýrð skugga-
myndasýningavél með Halogen lampa, á því
ótrúlega lága verði, kr. 7620.—
SKÍÐAKENNSLA
í Kerlingarfiöllum
Margir þekktir og þrautlærðir skíðakennarar annast kennslu.
Byrjcndur læra undirstöðuatriði skíðaíþróttarinnar á skömmum
tíma og eru sjálfbjarga eftir fáeina daga. Hinir bæta stórum
við getu sína í þessari göfugu íþrótt.
KVÖLDVÖKUR
í Kerlingarfiöllum
Kvöidvökur í skálanum eru þegar landþekktar. Töfrar og duiúð
. óbyggðanna orka á alia og þátttakendur eru orðnir að sam-
stæðum og glaðværuni hópi þegar fyrsta kvöldið. Þeir sam-
einast í leikjum og söng.
SKÁLALÍF
í Kerlingarfiöllum
Skálalíf í faðmi íslenzkra fjalla hvílir fólk og endurnærir. Erill
og önn hversdagsins er víðsfjarri. Afslöppunin er alger.
SUMARFRÍ
í KerlingarfjöIIum
Sumarfrí í Kerlingarfjöllum sameinar ævintýri. Trimm og hvíid.
Þátttakendur koma endurnærðir til baka.
ÚTBÚNAÐUR TIL LEIGU
í Kerlingarfiöllum
Skíðaskólinn leigir þátttakendum kennsluskíði, skíðastafi og
skíðaskó gcgn vægu gjaldi.
Næstu námskeið, sem ekki er þegar uppsclt á:
Lengd Tímabi Tegund Gjald
dagar námskeiðis Kr.
6 15, júní — 20. júní Ætlað ungl. 12—16 ára 5.000.00
6 20. júní — 25. júní Aðallega ætlað 5.500 00
framhaldsskólanemum
undir 20 ára aldri.
6 25. júní — 30. júní Fjölskyldunámskeið*). *) 6.900.00
7 3. júlí — 9. júlí Almennt námskeið. 7.900 00
Innifalið í gjaldi: Ferðir, fæði (þ. á. m. nesti í báðum leiðum),
gisting, skíðakennsla, afnot af skíðalyftum, leiðsögn í göngu-
ferðum og kvöldvökur.
*)Veitum „fjölskylduafslátt".
Hringið nú þegar ....
Hringið nú þegar í verzlun Hermanns Jónssonar, úrsmiðs,
Lækjargötu 2, Rcykjavík. Þar fáið þér allar nánari upplýsingar.
Verzlunin er opin á venjulegum verzlunartíma en í dag er þar
að auki svarað í símann frá kl. 1 e.h. til kl. 7 í kvöld. Síminn er
19056. Einnig má leita fyrirspurnar hjá Valdimar Örnólfssyni,
kennara í síma 36917.
SKÍÐASKÖLINN
í KERLINGARFJÖLLUM