Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐtÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1971 Pipulagningamaðnr óskast til vinnu á Austurlandi. Tiiboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 1. júní næstkomandi. merkt: „7635'% ÞflR ER EinHUIHI FVRIR flLLfl Bezta auglýsingablaöiö Sumarbústaður óskast helzt í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsíngar í síma 21170 og 21693. VORMÓT SJÁLFSTÆDISFÉLAGANNA Á SUÐURNESJUM VERDUR HALDIÐ í STAPA LAUGAR- DAGINN 22. MAÍ 1971 KL. 21 DAGSKRÁ Ávörp, Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Matthías A. Mathiesen, alþingismaður. Skemmtiatriði: Ömar Ragnarsson. Hljómsveitin Haukar leika og syngja. Miðar seldir á eftirtöldum stöðum: GARÐUR: — Verzlun Björns Finnbogasonar. GRINDAVÍK: — Eikabúð. HAFNIR: — Jósep Borgarson. KEFLAVÍK: — Sjálfstæðishúsínu. NJARÐVlK: — Biðskilið Ytri-Njarðvík. SANDGERÐI: — Verzlunin Nonni og Bubbi. VOGAR: — Guðmundur B. Jónsson. Vegna hins alvarlega ástands, sem hefur ver- ið að skapast í lengd vinnutíma verzlunar- fólks, hefur stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur ákveðið, samkvæmt samþykkt félagsfundar þann 29. apríl sl., að banna alla yfirvinnu í þeim almennu verzlunum, sem hafa opið lengur en heimilt er samkvæmt 7. gr. kjarasamnings V.R. við vinnuveitendur, þ. e. til kl. 18.00 mánudag til fimmtudags, kl. 19.00 á föstudögum og kl. 12.00 á laugar- dögum. Samkvæmt því er öllu afgreiðslufólki í hlut- aðeigandi verzlunum óheimilt að vinna við afgreiðslu eftir ofangreindan tíma. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. LAUGARNES - LANGHOLT • VOGAR - HEIMAR LAUGARDAG 22. MAÍ KL. 15,00 LAUGARÁSBiÓ: RÆÐUMENN: Fundarstjóri: JÓHANN HAFSTEIN. Ólöf Benediktsdóttir, kennari. GEIR HALLGRfMSSON. ELLERT SCHRAM flytja stutt ávörp og svara fyrirspumum. REYKVfKINCAR GERUM SIGUR 1-LISTANS SEM GLÆSILEGASTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.