Morgunblaðið - 09.06.1971, Page 8

Morgunblaðið - 09.06.1971, Page 8
r 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKLTDAGUR 9. JÚNÍ 1971 Axel Jónssoii alþingismaður: Sjálfstæðisflokkur hef- ur haft farsæla forystu — í Landhclgismálinu í UPPHAFI kosningabaráttunn ar reyndu stjórnaraindstæðing- ar að gera landhelgismálið að aðalkosningamálinu í þessum kosningum. Þeir hafa hins veg ar fundið að kjósendur hafa skömm á þeim fyrir að vera að gera tilraunir til að skapa suindrung í máli, sem öll þjóðin atendur saman um, þ.e. stærri fiskveiðilögsögu; það vilja allir, en jafnframt gera allir, sem til málavaxta þekkja sér grein fyr ir að á öllu veltur um árangur, að með öryggi og festu sé að málinu staðið eins og gert hef ur verið í tíð núverandi ríkis- stjórnar. Kjósendur sjá að all- ur hamagangur stjómarandstöð unnar í málinu nú rétt fyrir kosningarnar ber vott um mál efnafátækt þeirra. Saga landhelgismálsins sann- ar, að þegar Sjálfstæðisflokkur inn hefur verið í ríkisstjóm hafa þýðingarmestu áfangar í friðunarmálum okkar unnizt. Það var Ólafur Thors, þáver- andi forsætis- og utanríkisráð- herra, sem 1946 réð Hans G. Andersen þjóðréttarfræðing til að ranmsaka landhelgismálið í heild og skyldi hamn síðan gera tdlögur um þær ráðstafanir, sem æskilegt þætti að fram- kvæma til vermdar gegn of- veiði. Hans G. Andersen vann mikið og gott starf að málinu og skilaði ítarlegri greinargerð og tillögum um aðgerðir. í framhaldi af því lagði Jóhainn Þ. Jósefsson þáv. sjávarútvegs- málaráðherra fnam frv. um vís indalega vemdun fiskimiða land grunnsins og var það samþykkt sem lög 5. aprtl 1948. Á grund velli þeirra byggjast allar að- gerðir okkar síðar í málinu. Bjarni Benediktsson þáv. ut anríkisráðherra sagði lamdhelgis samningnum, sem Danir gerðu við Breta 1901 upp 3. okt. 1949. Ólafur Thors þáverandi sjávar útvegsmálaráðherra gaf út 22. apríl 1950 reglugerð um 4ra mílna landhelgi fyrir Norður- landi, og síðan gaf hann út reglugerð sem tók gildi 15. mai 1952 um útfærslu landhelginnar umhverfis allt landið úr 3 mil um í 4 og lokun fjarða og flóa. Þá nær tvöfaldaðist frið- unarsvæði okkar eða úr 24.530 ferkm í 42.905 ferkm og helgi hininar brezku biblíu um gildi 3ja imálna landhelgi var brotin á bak aftur. Vinstri-stjórnin færði land- helgina út í 12 málur í orði 1958, en hljóp síðain frá því máli sem öðrum óleystum. Það féll í hlut Sjálfstæðisflokksins Axel Jónsson. að friða landhelgina á borði og var það gert með samkomulag inu við Breta 1961. Þá unnu ís- lendingar eiinm sinn mesta stjórn málasigur. Andstæðingar okkar halda þvi fram, að sjálfsitiæðismenn hafi verið á móti útfærslu í 12 mílur 1958. Þeir vita að þetta er rangt. Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti forsætisráðherra 21. maí 1958, að flokkurinn legði áherzlu á, að grunmlínum yrði breytt og landhelgin færð út í 12 mílur en nokkrum vikum væif varið til að skýra fyrir bandalagsþjóðum íslendinga þá hagsmuni, sem tilvera þjóðar- innar byggðist á, i fullu trausti þess, að á þann veg fengist meiri skilniingur og samúð ann arra og ákvörðunin gæti því komið fyrr til framkvæmda en ella. í ágúst lögðu sjálfstæðis- menn til, að fslendingar kærðu Breta fyrir Atlantshafsbandalag inu, ef þeir gerðu alvöru úr þVí að beita vopnavaldi ininan ísl. fiskvaiðilögsögu. Kommúnistar réðu því að það var ekki gert. Lúðvík sagði í blaðaviðtali í Kaupmannahöfn, um það leyti, en hann vair þá á hei/mleið frá Moskvu: „Atlaintshafsbamdalagið kemur hér alls ekki við 3ögu.“ Lúðvík reyndi síðan að nota málið til að spilla milli fslemd- inga og bandalagsin3. í Þjóð- viljanum 24. des. það ár sagði hann: „Afskiptaleysi Atlants- hafsbandalagsiins af hernaðarof beidi Breta gerir bandalagið fullkomlega samsekt Breitum í augum allra fslendinga." Öll þjóðim eir sammála um markmiðitð í lafndheltgismálimi nú, þ.e. stærri landhelgi. Hvað ber á milli um leiðir að þvi marki? Stj órnarandstæðingar segj a3t vilja færa út í 50 mílur 1. sept. 1972. Stjórnarflokkamiir telja óvarlegt að tilkynna með avo löngum fyrirvara um fyrirætl- anir okkar og benda á, að nauð synlegt kunni að reynasrt vegna aukinnar ásóknar erlendra fiski skipa að grípa til útfærslu fyr iirvaralaust. Við teljum nauðsyn legt að friða allt landgrunnið en skilja ekki eftir stór svæði m.a. fyrir Vesturlandi utan 50 mílna markamna. Stjórnarandstæðingar ®egja, að nauðsynlegt sé að útfærslan eigi sér stað fyrir hafréttarráð stefnuna sem halda á m.a. eftir ósk íslendinga 1973. Vinstri- stjórnin ætlaði að færa landhelg ina út í 12 mílur í árslok 1956 eða í ársbyrjun 1957. Hvers vegna gerði hún það ekki? Á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóð anina 1956 var samþykkt að kalla saman hafréttarráðstefnu um vorið 1958. fslendingar ein- ir greiddu atkvæði gegn því, að ráðstefnan væri kölluð sam am. Þrátt fyrir það taldi vinstri ÚTBOÐ Kópavogskaupstaður óskar tílboða í frágang á leikvallasvæði við Fögrubrekku. Útboðsgögn verða afbent á skrifstofu minni Melgerði 10 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 15. júlí kt. 11 árdegis. Kópavogi 7. júní 1971 BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Höfum til sölu Raðhús Gott og vandað raðhús til sölu á Langholtsvegi. Stór borð- og dagstofa, garðstofa, með beinum aðgangi að ræktaðri lóð, 4 svefnherbergi, 2 snyrtiherbergi, innbyggður bílskúr, góðar geymslur. Einbýlishús T'rl sölu í Mosgerði. A 1. hæð eru 3 herbergi, eldhús, snyrting og forstofa. I risi 3 svefnherbergi og snyrting. I kjallara herbergi og eldhús. 3/o herbergja íbúð Höfum til sölu 3ja herbergja íbúð ásamt herbergi í risi með geymslum í kjaflara og rtsi á Hagame! við sundlaug Vestur- bæjar. Sumarbústaður við Þingjvallavatn Til sölu vandaður sumarbústaður á skemmtilegum stað við Þingvallavatn. Bústaðurinn er 2 stofur, 3 svefnherbergi, eld- hús, snyrting og geymslur. Ræktuð lóð. Veiðiréttur. Upplýsingar gefa LÖGMENN Tryggvagötu 8 Símar 11164 og 22801 Eyjóffur Konráð Jónssoo, hrl, Jón Magnússon, hrl. Hjörtur Torfason, hrt., Sigurður Sigurðsson, hrl., Sigurður Hafsfein, hdl., atjórnin vænlegast að bíSa með útfærsluina fram yfir ráðstefn- una. Berum þetta saman við málflultiniiing atjórnararidstæð- iinga nú. Þá er það samkomulagið við Breta frá 1961. Með því viður- kenmdu Bretar 12 mílumar og breyttar grunnlintir, sem v- stjórnin sveikst um að koma í framkvæmd. Rétt er að hafa í huga, að framsóknairmenm lögðu til 1960, að þáverandi gruninlínur yrðu lögfestar. Við grunniínubreytingarnaT 1961 stækkaði friðunarsvæði okkar um 5065 ferkm. Með samkomu- laginu lýstum við því yfir, að við mundum halda áfram. að vinna að framkvæmd ályktunar Alþingis frá 5. maí 1959 varð- andi útfærslu fiskveiðilögsög- unnar við ísland og var þessu ekki mótmælt af Bretum. Stjórn arandstæðingar vilja segja þessu samkomulagi upp. Þeir segja, að ákvæðið um, að hvor aðilinn fyrir sig geti skotið á- greiniingi út af frekari útfærslu til Alþjóðadómstólsins sé hættu legt, Alþjóðadómstóinum sé ekki að treysta. 1951 héldu kommúnistar þessu sama fram um Alþjóðadómstól inn. Þá deildu þeir á íslenzk Stjórnvöld fyrir að bíða með útfærsluna í 4 mílur eftir dómi Alþjóðadómstolsins í deilu Norð mamma og Breta sem spannst út af útfærslu Norðmanna í 4 mílur og grunnlínubreytingum. Málstaður Norðmanna sigraði og Alþjóðadómstóllinin sarmaði gildi sitt fyrir smáþjóðir, sem eiga í deilum við sér stærri og öflugri þjóðiir. 1953 bauð rikisstjórn Sjálf- stæðis- og Framsóknarflokks að skjóta deilunni við Breta út af útfærslumn 1952 til dómsins, en Bretar héldu þá uppi löndun arbanni á islenzkum fiski í Bret landi. Bretar höfnuðu þá að láta Alþjóðadómstólinn skera úr í málinu, þeir gátu það þá en nú geta þeir ekki neitað, ef hliðstæðir atburðir endur- taka sig. Samningurinn tryggir okkur fyrir því. Á hafréfctarráðstefmmum 1953 og 1960 voru allir flokkar sam mála um að bjóða upp á gerðar dóm í landhelgismálinu, þar með aðalforustumenn Frjáls- lyndra og vinstri manna nú. Þá eru ummæli Ólafs Jóhann essonar, formanns Framsóknar- flokksiins. Har.n sagði á Al- þingi 14. nóv. 1960 m.a. „Og vissulega er það svo, að smá- þjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búm að leggja sín mál undir úr- lausn alþjóðadómstóls því sann leikurinn er, að smáþjóð á ekki airnars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóða- samtökum og alþjóðastofnunum, ef hún hefur ekki valdið til að framfylgja ákvörðunum sín- um eins og stórveldin. Af því sem hér hefur verið rakið sést, að stjómarandstæð- ingar hafa litið allt öðrum aug um á alþjóðlega dómstóla i land helgismálinu, þegar kosningar eru ekki á næsta leiti. Þetta ber að hafa í huga þegar litið er á allan hamagang þeirra nú. Sjálfstæðisflokkurinn hefur uindir traustri forustu Ólafs Thors og Bjarna Benediktsscm- ar leitt landhelgismálið farsæl lega á liðnum áratugum. Stefna Sjálfstæðisflokksins er skýr, að tryggja rétt íslendimga til hag nýtingar auðæfa landgrunns- svæðisims alls þ.e. miðað við sem næst 400 m jafndýpislínu, möguleg hagnýtingarmörk eða 50 milur frá grunnlínum um- hverfis landið, eftiir því sem frekari ranmsóknir segja til um að hagkvæmast þyki. Að þessu markmiði mun Sjálfstæðiaflokk urinn vinna undir öruggri for- ustu Jóhanns Hafsteims, og láta einskis ófreistað til að afla við urkennlingar anmarra þjóða á nauðsyn okkar og rétti til þessa þar sem um er að ræða stærsta hagsmunamái íslenzku þjóðar- innar. - 26613 - FASTEIGNASALAN GRETTISGÖTU 19A HÖFUM KAUPENOUR að ölkim tegundum íbúða, oft með háar útborganir. HÖFUM NOKKRAR 2ja, 3ja, og 4ra herb. íb. til söhi. GUNNAR JÖNSSON fögfræðingur, dómtúlkur og skjalaþýðandi í frönsku. SÍMAR 21150-21370 Til sölu E'tnbýfishús við Auðbrekku með 6—7 herb. Ibúð á hæð. um 115 fm, kjallari 110 fm með 2ja herb. íbúð, inobyggður bíl- skúr og vinnupláss. Ræktuð lóð. Verð aðeins 2,8 millj. Skipti eru möguleg á 4ra herb. íbúð með bilskúr í borginni. Einbýlishús á einni hæð um 110 fm i Smá- íbúðahverfi. Innréttingar að mestu nýjar. Verð um 2,2 milljónir. Sérhœð ný og glæstteg sérhæð, 140 fm, í tvíbýlishúsi í Austur- bænum í Kópav. með fallegu útsýni. Næstum fullgerð Bíl- skúr. Urvais timburhús um 550 rúmmetrar með 6—7 herb. íbúð á tveim hæðum, eignarlóð rúmir 800 fm. Húsið stendur á mjög eftirsáttum stað í Austurborginni. Urvals parhús 99x2 fm auk rishæðar. Húsið er skamnrrt frá Hrafnistu á mjög eftirsóttum stað. Ódýrar íbúðir 2ja herbergja íbúð í tvíbýlisbúsi í Sundunum um 50 fm, með sérinngangi. Verð 600 þús. kr, útborgun 250—300 þ. kr. 3ja herbergja á hæð í timbur- húsi, um 65 fm, i gamta Aust- urbænum, góð íbúð. Verð 800 þ. kr„ útborgun 450 þ. kr. Lítið eimbýlishús, skammt frá Geitháisi, með 3ja herb. íbúð. Húsið er um 50 fm auk 20 fm bilskúrs. Verð 400 þ. kr„ útborgun 150—200 þ. Sérhœð óskast til kaups, mjög mikil útborgun. Einbýlishús \ nágrenni borgarinnar óskast til kaups, mikil útborgun. Smáíbúðahverfi Höfum kaupendur að einbýlis- húsum í Smáíbúðahverfi. Skipti Höfum á söluskrá fjölmargar eignir, sem hægt er að fá í skiptum, t. d. 4ra—5 herb. mjög góða ibúð á 3. hæð á Högunum með fallegu útsýni, í skiptum fyrir stóra húseign í borginni. Höfum kaupendui að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Komið oa skoðið ftlMENNA FASTEIGHASAt A H .i?!DAR6ATA 9 SÍMftR 21150-21570

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.