Morgunblaðið - 09.06.1971, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.06.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLA£)IÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNl 1971 11 Jón ísberg, sýslumaður; Sk j ónuþáttur Sigurðar Ólasonar SKJÓNA er brúnskjótt hryssa norður í Húnaþingi, nýlega dæmd Birni á Löngumýri til eignar af hæstarétti á hefð, þ.e. hann hefur haft hryssuna í sín- um vörzlum í sl. 10 ár. Sigurður Ólason hrl. er einn bezti lögfræðingur þessa lands og snjall rithöfundur og hug- myndaríkur og setur þá gjarn- an fram skoðanir, sem almennt hafa ekki hlotið viðurkenningu, eða m.ö.o. fer ekki troðnar slóðir, heldur lætur gamminn geysa og tínir allt til að styrkja sitt mál, en gagnrökin gleym- ast, eins og lögmanna er oft siður. Bjöm á Löngumýri þarf ekki að kynna. Allir þekkja hann. Ég kynni Björn svona með vilja, því að honum þykir vænt um það. Þetta er ekki heilög þrenn- ing og nálgast guðlast að nefna hér heilaga þrenningu. En ókunnugum gæti virzt sem Skjóna væri eins konar geisla- baugur um höfuð Bjöms, gerð- ur af Sigurði, eftir lestur langr- ar greinar eftir Sigurð í Tim- anum sl. sunnudag. Á fram- boðsfundi á Blönduósi kallaði meðframbjóðandi Björns hann i ógáti séra Björn á Löngu- mýri. Ef til vill geta þetta orðið eins konar áhrínsorð. Bjöm er greindur, a.m.k. segir hann það sjálfur. Því skyldi honum ekki detta í hug að læra til prests? Hann getur ekki gengið í klaustur hér á landi, en I gamla daga fóru menn stundum í klaustur til þess að bæta fyrir sitt veraldarvafstur. Þetta mál er margþætt og grein Sigurðar Ólasonar skýrir það ekki, heldur reynir hann að dylja kjarna málsins og gripur til þess að taka tilvitn- anir úr samhengi og auk þess að fara ekki rétt með þær til þess að afsanna þjófnaðar- áburð á Björn á Löngumýri. Ég held, að engum láti sér til hugar koma, að Björn hafi tek- ið hryssuna ófrjálsri hendi, fyrr en lögmaðurinn nú er að gefa það í skyn, að það sé al- menn skoðun. Það er almælt heima í hér- aði, að Björn sé ekki sérlega glöggur á hross, og ósiður, sem þar, og vafalaust viðar, tiðkast, að markskoða ekki hross nema í hófi, heldur ganga hrossin úr, hefur verið frumorsök þess sem gerðist. Ef Bjönn hefði markskoðað hryssuna og talið sig eiga hana, hefði hann betrumbætt markið, en ekki látið hana ganga á heiðum uppi með glöggu marki ann- ars manns. Staðreyndir þessa máls eru fáar og einfaldar. Skjóna er Jón ísberg. með rnarki Jóns í Öxl, en Björn hefur haft hana í sínum vörzlum lengur en í 10 ár, og engin ásökun, hvað þá sönnun kom fram um að hann hefði vitað annað en hann ætti Skjónu. Þess vegna telur hæsti- réttur rétt að dæma honum eignarrétt yfir hryssunni vegna hefðar. Þetta er kjarni máls- ins. Mörgum bændum af öllum flokkum, þvi auðvitað er þetta mál ekki pólitískt, þykir hart að sæta þvi, að markið gildi ékki lengur. Ef einhverjir trassar hugsa ekki betur um hr'ossin sín en það, að það geti leynzt hross með mörkum óvið- komandi manna, þá eignast þeir hrossin eftir 10 ár, ef ekki er hægt að sanna það á þá, að þeir hafi í raun og veru vitað um ókunnu hrossin og reynt að leyna þeim. Sigurður byrjar grein sina með tilvitnun úr bréfi frá mér til landbúnaðarnefndar Alþing- is. í þessu bréfi bendi ég þeim á Skjónudóminn og vek athygli á niðurstöðum hæstaréttar, sem auðvitað eru réttar eftir bók- staf laganna. Jafnframt beindi ég því til nefndanna, að þær beittu sér fyrir breytingu á hefðarlögunum, þar sem greint yrði, að hefð gæti ekki unnizt á markaðri skepnu. Þetta gerði ég m.a. vegna nýs Skjónumáls, ef svo mætti orða það, sem I uppsiglingu var um tíma, en væntanlega er úr sögunni nú. En fyrst Sigurður hefur svona góðan aðgang að skjölum Al- þingis, þvi birtir hann þá ekki bréfið allt, en ekki aðeins til- vitnun, sem ekki er alveg rétt eða fógetaréttarúrskurð minn, þar sem ég synja Birni um að taka Skjónu úr vörzlu Jóns í Öxl? Eða því fær hann ekki birta dómana, bæði undirréttar og hæstaréttar? Þetta mál hefur verið leið- indamál frá upphafi. Ég reyndi að koma i veg fyrir það, en það mistókst. Ég held, að öllum sé hollast að hætta að skrifa um það og lofa Birni að vera í hug- um samferðamannanna og þeirra, sem eftir koma, sem stórbóndanum á Löngumýri, sem Birni rika á Löngumýri, en verða ekki kallaður Skjónu- Björn í sögunni. varðar mig það litlu þar sem ég hef ekki kosninigarétt hérlliendi'S. — Hvernig likar þér að búa hér? — Stórvel, ég held að Island sé bezta land i heimi. Næstan hittum við að máli Aðalstoin Guimarsson, en hann starfar sem fuiHtrúi í Iðnað- arbankanum. — Hver er ástæðan fyrir þdnni veru hér í kvöld? — Aðallega sú, að mig lang- aði til að skemmta mér, auk þess sem mig fýsti að sjá og heyra í frambjóðendium. — Hvað finnst þér um sam- komu sem þessa? — Þær skapa meiri samstöðu meðal unga fólksins, auk þess sem þær gefa fólki tækifæri til að kynnast frambjóðendlum. Þá tókum við tal af Sveini Gi iðmi mdssyni, nemanda i stærðfræðideild Menntaskólans við Hamrahlíð. Við spurðum hann fyrst hvað hann hefði hugsað sér að gera að loknu námi i menntaskóla? — Um það er ekki gott að segja ennþá, þar sem ég á tvo vetur eftir í menntaskóla. ©g lief mikinn áhuga á öllu sem viðví'kur sjávarútveginum og hef hug á að mennta mig eilt- hvað á því sviði, t.d. að læra fiskifræði. — Hvað vildirðu segja um þessa sfcemmtun? — Mér finnst hún fara mjög vel fram, og hún er hæfilega lítið blönduð pólitlk. — Hverju spáir þú um úr- slit kosniraganna? — Um þau þori ég engu að spá. En mér er forvitni á að vita hvort O-iistinn nær einhverju fýlgú og geti þannig haift ein- hver áhrif á stöðu flokkanna. Seinastan hittum við að máld Magniis B. Magnússon sölu- rnann hjá Kr. Kristjánssyni, en þar hefur hann stanfað frá ára- mótum. Áður starfaði hann í Danmðrku. — Ætlarðu að kjósa nú á sunnudaginn? — Já, svo framarlega sem ég er á kjörskrá, en það ætla ég að athuga á morgun. — Hefur þú kynnt þér stéfinu ungra Sjálfstæðis- manna? — Já, raunar og ég er henni fylgjandi í stórum drátttum. Ragnar Tómasson, hdl.: Hvernig „kosninga- bomburu verða til ÁRIÐ 1964 gerðu ríkisstjórnin og verkalýðssamtökin hið svonefnda „júnísamkomulag“, en einn þátt- ur þess var breyting á lánakjör- um Húsnæðismálastjónnar. Nú, 7 árum síðar, hafa þessi lán verið gerð að „kosninga- bombu“, sem ætlað er að fylkja kjósendum undir merki B-, F- eða G-listans. „Upphaf“ þessa máls, dagsett 29. rnarz, er viða- mikið erindi Þóris Bergssonar tryggingastærðfræðings, sem harm sendi Alþingi. Erindi Þóris Bergssonar hófst þannig: „Fyrir rúmum h&lfum mánuði fékk ég af bendingu ástæðu til að athuga hin svokölluðu Hús- n æðisst j órna rlán.“ Hver var nú „ástæðan"? N ey ðarvarnaáætlanir Rauða krossins ROBERT M. Pierpont, fyrrver- andi framkvæmdastjóri neyðar- varna Rauða krosss Bandaríkj- anna heimsækir íslaind um þess ar mundir á vegum RKÍ. Pier- pont hefur starfað að bandarísk um og alþjóðlegum neyðarvörn Afmælisstimpill á Sauðárkróki DAGANA 2.—4. júlí n.k. mun þess minnzt á Sauðárkróki að 100 ár eru liðin frá því fyrsti íbúinn settist þar að. f tilefni þessa afmælis hefur póstmála- stjómin ákveðið að hafa sér- stakan póststimpil þessa daga i pósthúsinu á Sauðárkróki, að því er segir í frétt frá afmælis nefind bæjarins. Sauðárkróksbær eignast nýtt skjaldarmerki, sem farið verð- ur að nota á þessum tímamót- um og hefur verið ákveðið að gefa út sérstök umslög með skj aldarmerkinu á, sem seld verða þessa daga. Umslögin með póststimplinum ex hægt að panlta á bæj arskrifstofunni. um í 30 ár og unnið að hjálpar starfi Rauða krossins víða um heim. Nú síðast var hann yfir- maður hjálparstarfsins í Jórdan íu. Robert Pierpont hefur nú tek ið við framkvæmdastjórn þeirr ar skrifstofu Alþjóðasambands Rauða kross félaga í Genf, sem undirbýr neyðarvarnaráætlanir aðildarfélaganna. Maður óskast tit starfa við IBM skýrsluvélar Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Opinber stofnun — 7805" fyrir 12. júní n.k. 2 notuð kœliborð til sölu, annað með djúpfrysti, bæði i 1. flokks lagi. Tilboð óskast. STEBBABÚÐ, Hafnarfirði. Bílar til sölu '71 Citroen Speciail 71 Simoa '71 Cortina 70 Moskvitch 70 Skoda 70 Hitlman Hunter 70 Sunbeam Albina 70 Dodge Dart '68 Citroen DS 20 '68 Saab '67 Votvo Amazon. Alls konar bílar fyrir skutda bréf. ftíllLiUiHiltiil^ Sigtúni 3. Símar 85840 - 85841. RÖNDÓTT PEYSUVESTI DENIM STUTTBUXUR DENIM SPORTJAKKAR Hinm 13. marz sl. hringdi ég í Þóri Bergason og ræddi við hann um vísitöluákvæðí Húsnæðis- stjórnarlánarma, nefndi honum dæmi um verkanir þeirra og bað hann um ýmisa útreikninga á eðli vísitöluákvæðanna. Hiran 24. marz gerði ég for- sætisráðherra grein fyrir nýjum viðhorfum, sem væru að mynd- ast í afstöðu manna til vísitölu- ákvæðanina og að aðgerða væri þörf. Var þessari málaleitan mrnni vel tekið. Eins og konnugt er hefur forsætisráðhenra falið Efnahagsstofnuninwi og síðár Seðlabankantim athugun máls- ins. Hinn raunverulegi aðdragandi þesea máls sem ,,kosn ingabombu" er nú hreint ekki merkilegri en þetta. Það esr því óneitanlega nokkuð broslegt að fylgjast með deilum B-, F og G-listans um það, hverjum þeírra sé bezt treystandi til að leysa þessi mál á farsælan hátt. rv/VnnYi'sr*** <>■••««• iViiiiVmiVimiVúVM iiVimViViiVmiViYi i i » i «^ Lækjargötu - Skeifunni 15. HEdöliTE Stimplar- Slífar og stimpilhringír Austin, flestar gerðír Chevrotet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, aHar gerðir Zephyr A—6 strokka, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, a11ar gerðir Thames Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensín- og dísifhreyffar Rover Singer Hiflm an Skoda Moskvrtch Perkins 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330. 466 cc. Vofvo, ftestar gerftir, bensírv- og d!si#ireyf1ar Votkswagen Simca Peugeot Wiflys. þ. rnm & co. Skeifan 17. Slmar 84515-16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.