Morgunblaðið - 09.06.1971, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 09.06.1971, Qupperneq 14
I— 14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971 Á Sauðárkróki hefur fjölgað úr einum i 1600 á 100 árum Nýtt 30 íbúða hverfi í byggingu NÚ er hátíðaár á Sauðár- króki. í sumar verður haldið hátíðlegt aldarafmæli byggð- ar á staðnum. Þess mátti sjá naerki, þegar fréttamaður Mbl. kom þar í sl. viku, að íbúarnir á Króknum eru farn- ir að búa sig undir hátíða- höldin. Sumir voru þegar famir að mála húsin sín og aðrir að aka mold í nýja garða á malarkambinum. Og nýja bókhlöðubyggingin virtist standa þar tilbúin og bíða vígslu. Sauðárkrókur hefur vissu- lega stækkað og tekið breyt- ingum síðan Árni Árnason, klénsmiður, sem síðar var kallaður Ámi vert, settist þar að árið 1871. Nú eru íbúar á Sauðárkróki 1600 og hefur fjölgað geysilega, einkum á sí. ári, þegar fjölgunin var 6%. Og hvarvetna má sjá mikla uppbyggingu, t.d. eru 30 hús í smíðum í einu nýju hverfi á staðnum, sem heima- menn kalla í gamni Golan- hæðir. Og ný iðnfyrirtæki, minkabú, skuttogari o.fl. skjóta upp kollinum. — Þessi öra fjölgun á s.l. ári stafar að nokkru leyti af því a3 tvær verksmiðjur tóku hér til starfa á árinu, Sútunarverksmiðj an og Sokkaverksmiðjan, sem taka í vininiu um 60 mamns,, sagði Halldór Þ. Jónsson, forseti bæjarstjórnar, er fréttamaður spurði hanm hverju þetta sætti. Annars hafur fólki alltaf verið að fjölga hér, bætti hamn við. — Kringum þessa fjölgun þró ast svo byggingariðnaður, Fyrir utan byggingar annars staðar, var skipulagt nýtt Ibúðahverfi, sem byrjað var að byggja á s.L vorL Þar eru mú 30 húa í bygg- ingu, mislangt komin. Og fleiri íbúðartiús eru í byggingu hér niðri í bænum. Að auki æitlum við í sumar að byggja tvö sam- býlishús. í öðru verða 8 íbúðir og er það síðari hlutinn af 16 íbúða sambýlLshúsi, sem Bygg- ingafyrirtækið Hlynur reisir. Hitt er 12 ibúða verkamannabú- staður. — Þessi byggingarvinna skap ar augviibað mikla atvinmu — Hvermig er atvimmuáistamd á ataðnuíih? — Ýfir vetrarmánuðina hefur hér verið stopul atyinria. Á staðn um eru tvö frystihús sem ekki haifa haft nægilegt hráefnl, Drangey, sem keypt var 1968, lagði þar upp, en svo var 1 vet- ur keyptur skuttogari, Hegra nes. Hann hefur aflað mjög vel, svo við gerum okkur vonir um að mieiri aitvimna verði í frysti- húsunum hér eftir. — Annars hefur staðurinn allt af byggt mikið á þjónustustörf- um. Hér er mjólkurstöð fyrir allt héraðið og aUs konar verkstæð- Isþ j ónus ta, t résmíða ver ks tæði, bílaverkstæði o.s. frv. NVTT SKÖLAHÚS — Svona ör fjölgun krefst auðvitað mikilla framkvæmda hjá bæjarfélaginu. Hafið þið und an við að byggja skóla, sjúkra- hús og þess háttar? — Já, slík fjölgun hefur auð- vitað erfiðleika í för með sér og kallar á þjónustu og byggingar af hálfu bæjarins. Við erum með í byggingu gagnfræðaskóla. Einn áfangi er búinn og var tek inn í notkun fyrir tveimur árum, Þar er iðnskólinn til húsa. Svo er byrjað á öðrum áfanga, sem er fyrir verknámsdeild. Þannig hefur þetta blessazt með skóla- húsnæði. En hér höfum við allt sikyidunám, gagnifræðaslkóla og ilandisbráf er tekið hér. ÆMunin er að reistur verði iðnakóli fyrir Norðurtand vestra. Við höfum líka áhiuiga á að geta komið hér upp heimavisit við skólana. NÝK ÍÞRÓTTAVÖLLUR I NOTKUN — Þið eruð sýnilega að koma ykkur upp góðri íþróttaaðstöðu? Við sáum fallegan iþróttavöll með nýgrónum upphækkunum Nýja Bókiilaðan býður tilbúin eftir vígsluhátiðinni á aldaraf- inæli Sauðárkróks í snmar. 'WíM Séð yfir hluta af Sauðárkróki. Fremst sést skólabyggingim meðviðbyggingunni, sem er í smíðum. fyrir áhorfendur, þegar við ók- um inn í bæinn. — Jú, við höfum verið að koma upp íþróttamannvirkjum. Erum að Ijúka gerð fullkomins íþróttavallar. Hann verður tek- inn í notkun á landsmóti Ung- mennafélags Islands í sumar. Og það er einmitt verið að ljúka honum núna. Einnig er verið að fullgera sundlaugina. Sjálf laug in var að vísu komin áður, en nú er verið að bæta búnings- klefa og aðra aðstöðu. Sundlaug in byg.gist á því að hægt er að fá nægt heitt vatn. Hér er góð hitaveita. í suraar er ætlunin að bora eftir heitu vatni, eina holu í viðbót. Ný hús kalla á meira vatnsmagn og við viljum vera heldur á undan með að ná því. Halldór Þ. Jónsson En hitaveitan er orðin rúmlega 20 ára og nú ætlum við að fara að endurnýja eldri iagnir. — Og hvernig er heílbrigðís- málum skipað? — Við höfum hér gott sjúkra- hús. Það er bara að verða of lítið, Fólk þartf að geta búið við sama örygigi á þessu sviði seirn í höfuðstaðnum. Læknarnir eru tveir, og við þyrftum að fá þarm þriðja. Við höfum náð samstoðu við hreppana um að koma hér upp læknamiðstöð. Er nýlega bú ið að gera samning milii 7 hreppa og Sauðárkroks um læknamíð- stöð og það mál komið í gaing. En eins og ég sagði áðan, þ4 þarf að skapa sveitarfélögunum sömu aðstöðu varðandi skóla- og heilbrigðismál, og er á sfærrl stöðunum. Það er nauðsynlegt, því annars hélzt ekki á fólki. BÓKHLAÐA VÍGB ' — Og nú ætlið þið að halda upp á 100 ára afmæli kaupstað- arins í sumar. Hvenær er það? — Hátíðahöldin verða 2.—4. júlí. Ýmislegt' verður tíl hátíða- brigða. Tekið verður í notkun nýtt safnáhús, en Bókhlaðan höf ur verið í byggingu nokkuð lengi, Þar á að verða héraðs- bókasafn, héraðsskjalasafn og ætlunin að koma þar upp lista- safni: Ekki er að vísu mikið tíl af l'istaverkum ennþá, en keypt hefur verið málverk eftir Jón Stefánsson, sem var héðan. Á af- mælinu verður komið upp sým- ingu á. verkum brottfluttra skag firzkra málara. Dagskráin er ann ars ekki fulLmótuð ermþá, en væntanlega verður saga kaup- staðarins rakin, leiksýningar o. ffl. Um það verðuir sjálfsagt mlk- ið tateð á sfaum tíma og ekkí ástæða till að faira út í það rnú. Sumarstarf fyrir eldri borgara Ferðir um Reykjavík og’ nágreimi og „opið hús“ út júnímánuð FÉLAGSSTARFI fyrir eldri borgara, sem hefur verið í Tóna bæ verður haldið áfram þar á miðvikudögum út júnímánuð. — Hina vegar fellur fiokkastarfið á mánudögum og þriðjudögum nið ur í sumar, en hefst að nýju með haustinu. f þess stað verða farnar skoðunarferðir um Rvík og nágrenni og smáferðalög út fyrir bæinn. Slíkar ferðir voru farnar í fyrrasumar og urðu á- kaflega vinsælar. Helen Halldórsdóttir, sem veit ir forstöðu starfinu í Tónabæ sagði blaðamönnum, að mik- id aðsókn hefði verið í vet- ur og fólkið yndi sér prýðiiega í ,,opnu húsi“ og eins hefði verið óskiptur áhugi á flokka- starfinu, þó einna mestur á hver3 konar föndri og handa- vinnu. Helenu tii aðstoðar í Tónabæ eru jafnan 12—24 kon ur úr kvenféíögum safnaðanna, svo og úr Kvennadeild Rauða- krossins og er það allt sjálf- boðavinna. Skemmtikraftar koma jafnan annan hvern mið vikudag og skemmta gestum og gefa þeir einnig vinnu sína. Þess má og geta í sambandi við félagsstarf eldri borgara í Reykjavík, að 60 íbúðir fyrir aidraða v(ð Norðurbrún komast að llkindum í gagnið í haust, Á neðstu hæð hússins verður mið stöð félagslífs eldri borgara í því hverfi. Sams konar miðstöð verður einnig við Stóragerði, en þar verða reistar 60—70 íbúðir, sérstaklega ætlaðar eldri bot'g- urum. Danir ljósmynda leynivopn Kaupmannahöfn, 3. júní. AP. SOVÉZKT herskip af nýrri gerð, svokallað „leynivopn Rús«a á Eystrarseilti“, Bigldi um Eyrax- sund í dag áleffðis til Norðursjáv air, og ljósmytidir nf því birtust f Kaupinannabafnarlilaðinu „B,T.“. Skipið er búið jafnt venjuleigum vopnum s«m eld- flaugavopnuin, og talið er að það hafl um tíma verið á aust- anveorðu Eystrasalti, en það hef- ur aJdrei áður hætt sér út á heimshöfin. Hefskip og flugvélar frá Dan- Rússa mörku og fleiri löndum hafa fylgzit náilð með ferðum sovézika herskipsins, og af þvff hefur ver- ið tekinn fjöldi ljóismynda. Smiði skipsins virðist staðfesta, að sovézki fflotinn sé að hverfa frá því að smíða eimigÖOTgu her- skip búin eldflaugum og leggi í þess stað áherzlu á smærri her- skip, sem eru jafnvel böin til kjannorkuhernaðar og venjulegs hernaðar. „Þessi tegumd her- skipa er mjög öruggit vopn í hvers komar striði,“ sagði ó- nefndur heim itda nmaðu r Frá „opnu húsi* I Tónabæ (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.