Morgunblaðið - 09.06.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 09.06.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JONÍ 1971 19 tnn úr henni Reykjavik kynnl við að setjast niður í litlu sjáv- aritauptúni austur á landi. „Mér iikar ágætlega hér," seg ir HOörðtur, „Þóitt éighafiverið í Reykjavik mörg ár, sakna ég Itið félagslifsins þar. Hér höf- um við bíó tvisvar í viku, dans leikir eru af og til, en leiksýn- ingar eru einstæðir atburðir. En ég held, að lífsiánægjan sé ekkert siðri hér. 1 Reykja- vik flæktist lífið ailt á færi- böndum í kringum mann, en Irér verður hver og einn að vera sjálfur sitt félagsltf, Það getur reynzt erfitt stund- œn, en er engan veginn drep- andi, nema viðkomandi viiji það sjálfur. Þetta er spursmál um kröfur. Persónulega finnst mér verst, að geta ekki séð landsleikina í handbolta." G.S.R. „Það er óþarfi að segja, að gjott sé að gera út frá Reyðar- firði,“ segir Hallgrímur Jónas- son, framkvæmdastjóri G.S.R., en það stendur fyrir bátsnöfn- in tvö: Gunnar og Snæfugl, og svo staðinn. „Okkar bátar þurfa langt að sækja og það veiðist lítið á siglingunni. Enda erum við ekki nema hálfdrætt- ingar á við aðra.“ Tveir bræðrasynir Ha.ll- gríms eru skipstjórar á bátun- um; þeir Bóas og Jónas Jóns- synir. Útgerðina setti ættin af stað 1946 og byrjaði með Svi- þjóðarhyggðan trébát; Snæfugl SU 20. Sá bátur sökk 6 mílur frá Seley sumarið 1963 — þá var sildin og senniiega hefiur stía sprungið í lestinni. Bóas var þá skipstjóri og hann seg- ir mér, að ai'lir hafi komizt í björgunarbát. „Það var ekkért óðagot á mönnum,“ segir Bóas, en Snæfugl gamli sökk á 2 3 mínútum. Snæfugl nýí kom svo 1964 og hafði Gunnar þá verið keyptur fyrir fimm árum. „Það er gjörsamlega útilok- að að stunda útgerð hér og seija aflann á bryggju," segir Hallgrímur. „Útgerðin verður að fá sem mest fyrir fiskinn. Viið erum með saltfiskverk- un og setjum allt vinnsluihæft I salt, en kaupfélagið tekur af okkur það, sem við ekki nýt- um. Eftir' vertíðina erum við með núna i salti um 380 tonn, sem er svipað og i fyrra. Þetta smámjatlast frá okkur. Tekur svona árið að losna við það, til dæmis vorum við í fyrradag að setja restina frá í fyrra í Esjuna.“ GS.R. hefur sent bátana á grálúðuvieiðar að sumrinu. „Mest af aflanum höf- um við selt kaup- félaginu," segir Hallgrímur. „En í fyrra gerðum við tilraun með að flaka og salta i tunnur, sem við seldum 200 talsins til Danmerkur. Þar í landi setja menn svo grálúðuna í dósir og selja sem lúxussjólax. Við ætlum að reyna að saita eitthvað í sumar og selja, ef viðunandi verð fæst. En það verður að vera hærra en 1 fyrra. Þrátt fyrir itrekaðar til- raunir höfum við þó ekki fund ið aðra markaði fyrir okkar vöru, en þennan danska.“ Sildin hefur ekkert spilað inn í atvinnulíf Reyðfirðinga siðan 1969. „Á meðan við höfð- um síldina," segir Hallgrímur, „hugsuðum við vertíðina sem uppfyllingu. Nú hefur dæmið snúizt við og vertlðin verð ur að vera aðaluppistaðan.“ Skyfldi mannlífstenlngurinn ekki snúast víðar með svo skjót legum hætti? Þegar við göngum fram bryggjuna, spyr ég Haligrim í sakleysi mínu, hvers vegna þeir haldi áfram að gera út frá Reyðarfirði, ef það er síðra en einhvers staðar annars staðar. Mér virðist honum finnast fyrst, að spurningin 3é ekki svaraverð, en svo hugsar hann sig um: „Þetta er ekki þægi- ieg.t miáll,“ segir hann svo. „Það er auðvitað ekkert gaman fyr- ir Bóas til dæmis, sem í eina Eskifjörður. í prentkúnstinni; þannig að þar hefur engin prentsmiðja verið síðan laust eftir aldamót. YFIRBURÐASKIP Þeir eru að landa úr Hólma- tindi, þegar ég renni inn í Eski’fjörð. Hólmatindur er skut skip og þeir hafa fiskað grtmimt, — AðaJstei.nn Jónsson, framkvæmdastjóri Hraðfrysti húss Eskifjarðar h.f„ segir mér, að á hálfum fjórða mán- uði hafl Hólmatindur íengið 1200 lestir, sem geri i útflutn- ingsverðmæti um 23 milljónir króna, en kaupverð skipsins var 53 milljónir. Eskfirðingar eru að vonum orðnir skutskips sinnaðir mjög og mér fannst liggja í loftinu, að þeir vildu fyrir. alla muni fá annað skut- skip -— kannski í staðiinn fyrir tvö skip, sem þeir nú eiga. „Þetta er yfirburðaskip," seg ir , Eðvaid Eyjólfsson, fyrsti stýrimaður á Hólmatindi. „Reynsla okkar og reyndar Norðfirðinga líka ætti að taka af öll tvímæli um það, hver stefna okkar á að vera í upp- byggingu flotans. En þetta eru svo sem eng- in ný sannindi. Aðrar þjóðir hafa vitað þetta árum saman og notfært sér. Það er sárt til þess að vita, hve seinir við erum í skutinn, þegar rök liggja að því, að sk'Uthugmyndin sé upp haflega Lslenzk." Eðvald segir, að þeir hafi verið á fiski allt í kring um landið: „Fyrst á Selvogsbanka, svo á Halanum og nú síðustu túrana fyrir Suðausturlandi. Það fer ekkert á milli mála, að með skutdrættinum skilum við tilitöiluXega meiri afla en siðuskip með jafnstóra vél. Hvað þetta er, veit ég ekki al- veg með vissu, en það er eins og varpan opnist betur.“ SKRIFBORÐIÐ FYRXR SUNNAN OG VERULEIKINN FYRXR AUSTAN Sveitarfélagið er einn hlut- hafa I H raðf rystihúsi Eski- fjarðar, sem gerir Hólmatind út. Frá Eskifirði eru gerðir út fimm bátar aðrir sbórir og nokkrir smábátar. Tveir bátar; 45 og 60 lesta, eru I smíðum fyrir Eskfirðinga; annar á Seyðisfirði og sá stærri, sem er Stálbátur, i Neskaupstað. Hrað frystihúsið rekur svo auk frystihússins skreiðarverk- un og sildarbræðslu, sem tók við tæpum 10 þúsund lestum af loðnu í vetur. „Við lifum svo til eingöngu á sjávarútveginum," segir Jóhann Klausen, sveitarstjórí þeirra Eskfirðinga. „Og það þýkir mörgum nú orðið of ein- hæft.“ — Á Eskifirði búa nú um 930 manns. „Rækj uvinnsla hefur ver- ið reyind hér, en er ennþá o£ lítil til að mega sín einhvers. Fyrir tveimur árum var gerð tilraun til að boma á fót nefca- hnýtingaverksmiðju, en sú 61 raun hlaut enga náð fyrir aug um lánastofnana syðra. Það, sem okkur vantar, er fram- leiðsluiðnaður einhýers bonar. Hér eru engar sveitir, sem hoit ið getur, að við getum þjónust- að og þvi finna menn hér sárt tii þess, að enginn iðnaður er fyrir hendi.“ Eskfirðingar ætla að vígja nýtt - íþróttahús 17. ‘ júní. „Ég reikna með, að húsið kosti 14— 15 milljónir með búnaði,“ seg- ir Jðhann. „Og svo þurfum við að fara að hugsa fyrir kennsluhúsnæði. Við kennum nú í 60 ára gömlú húsi, swn við verðum að láta okkur duga, áisamt nýju dagheimili, sem við kennum I á veturna. En um nýjan skóla þýðir okk- ur ekki að hugsa í ár, því við urðum að semja við ráðuneyt- ið um að láta framlagt fé til skólans renna í Iþróttahúsið." í vetur námu 140 börn við bamaskólann og 63 nemendur voru í gagnfræðaskólanum og var 4ða bekkjar deild fyrsta sinni í vetur. í sumar ætla Eskfirðingar að steypa allt að 100 metra af Strandgötunni til viðbótar við um 150 metra, sem fyrir eru steyptir. Og vatnsveitufram- kvæmdir skal ráðast I líka. „Við búum hér við skipaða erf iðleika í vatnsmálum og svo Víða eru,“ segir Jóhann. „Og lækjarvatnið er mismunandi hreint eftir tíðarfarinu. Nú er ætluntn að bora i sumar I tún- fætinum á Eskifjarðarjörðinnl og við skulum segja, að vi9 vonumst eftir því að fá heilsu- samlegt neyzluvatn út úr fram- kvæmdunum," Sjúkramál eru sveitarstjór- anum ofarlega í huga. „Við missum nú héraðslækninn okk ar 1. júií og enn er ekki vitað, hvað tekur við. Tannlækni er- um við nýbúnir að fá, en I vet- ur keyptum við tannlækninga- tæki af fullkomnustu gerð. Eins og málum er nú háttað, verðum við að senda alla okk- ar sjúklinga til Neskaups- staðar og það er ill nauðsyn,' því það er ekki aliltaf hlaup- andi hér yfir Oddsskarðið." Og sjávarpláss þarf góða höfn. „Við eigum mikliu ólokíð á hafnarsvæðinu,“ segir Jóhann. „Þangað þarf að leiða. vatn og lýsingu þarf að setja upp oig sbeypa þekju. Það má »14 því fösfcu, að við reynum að framkvæma þetta á næsta ári. En svo vant- ar okkur tilfinnanlega vöru- geymsLuhús.“ Það tekur kortér að aka milli Búðareyrar og Eskifjarð- ar — tveggja staða, sem berj- Framhald á bk 21. Landað úr Hólmatindl tSð — á gaimlLa Snæfuigdi, — var aLdrel neðar en í fjórða sæti eftir Vestmannaeyjavertíð, en verður nú að sætta sig við að vera bara hálfldrættingur á við þá, sem þaðan róa áfram. En það er ekki svo auðvelt að kvikka sér til, þegar maður er búinn að setja sig niður á ein- hverjum stað. Þetta er Ika okkar byggðarlag og kannskl hugsar maður um það sem sjálf an sig, Einhver segull er það í sálinni." UtúrdUr Frá Búðareyri fer ég fram hjá Hólmum, hvar í kring var stofnað fyrsta frikirkja á Is- landi. Þar um urðu áfcök hörð ag allt að uppreisnarástand. Svo var, að Hallgrímur Jóns- son (1840—80), prestur þar og prófastur, hafði verið slikur vinsældamaður saflnaðarbarna sinna, að einn vildu þau í hans stað son hans, sr. Jónas P. Hallgríims son. Veitin.gar- völd skelltu skóllaieyrum við óskum þessum og stofnaði þá söfnuðurinn fríkirkju og byggðu fríkirkjumenn síðan kirkju á Eskifirði. Ekki varð sr. Jónas þó fyrstur fríkirkju- prestur á íslandi, heldur hét sá sr. Lárus Halldórsson. Síð- astur prestur þeirra var sr. Ein ar Lofbsson, en kirkjan stóð til stríðsáranna, að hún var rif- in, Síðasti Hölmapresturinn, séra Stefáin Björnsson, fLubtist svo 1930 'tiil EskLfjarðar og tók að vinna prestsverk fyrir fríkirkjusöfnuðinn, sem upp úr því lognaðist út af. Þannig tengist nafn Hólma fyrstu frí- kirkju íslands I bak og fyrir en til hennar má rekja þá skip an, að söfnuðir kjósa nú sálu- sorgara sína. Á hinum nýju hreppamörk- um Reyðarfjarðar og Eskifjarð ar mætumst við Brúarfoss. Það er gráitt tiil hafsiins, en friðoir yfir Landi og sjó og ég sit stundarkorn frammi á Hólma- borg. Hér uppi á Hólmahálsin- um fyrir ofan er gamalt völvu- leiði. Völva þessi bægði Tyrkj- um frá firðinum með afspymu- roki og mæílti svo um oig lagði á, að fjörðurinn skyldi aldrei rændur meðan bein sín væru ófúin, Ekki bægði hún banda- mönnium úr firðinum, en hvað stóð til, þegar þýzka flugvél- in fórst við Völuhjail í Reyðar firði? Svo skiljast leiðir okkar Brúarfoss um Hólmanes. — Siiglinig fyrir það nes hiefur jafn an verið mönnum hugstæð, sem vísan segir: Og halda nú báðir til þess staðar. þar sem hinn hafði fyrr verið. PRENTKÚNST OG KAUPSTAÐUR Eskifjörður er einn sex fyrstu kaupstaða landsins; lög giltur sem verziunarstaður 1786. Skyldi Eskifjörður leysa af hólmi Reyðarfjarðarkaup stað einokunartímabilsins í Stóru-Breiðuvík, en bæði var, að höfn þar var léleg og heid- ur þótti staðurinn út úr fyrlr þá, sem þangað þurftu að sækja. Á Eskifirði byrjuðu Örum og Wulff sína íslands- verziun og óx staðurinn fyrst upp í krinigium verzliunina og annað það, sem með henni dafnaði. En 1836 voru kaup- staðarréttindi Eskifjarðar nið- ur felld, en staðurinn hafði ei'gnazt sinm sess, sem enaþá blívur. Tii Esikifjarðar kom fyrsta prentsmiðja á Austurlandi, 1877, þegar Jón Ólafsson kom með Skuldarprentsmiðju sína þamgað frá Kaupmannahöfn. Hún Lenti svo síðar til Seyð- isfjarðar og varð stutt fram- hald á frumkvæði Eskfirðinga „Ég vil fá mér flöskukoss fyrr en dagur líður. Þegar Goða-fríður foss fyrir nesið skríiður." ■—

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.