Morgunblaðið - 09.06.1971, Page 22

Morgunblaðið - 09.06.1971, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNl 1971 r.-_ 22 Elínborg Björnsdóttir, Höfnum — Minning Faedd 27. maí 1917. Dáin 2. maí 1971. „Skjótt hefur sól brugðið sumri." Lífið er oftlega svipult í hverri mynd, sem það birtist á jörðu hér. Náttúruunnendur verða hryggir, þegar útsprung- in blóm og laufgaðir kvistir láta líf og liti, eða þegar æsivindar geisa, þótt enn sé sumar, svo hlynir falla í fullum skrúða. Skrúðgarðurinn verður seint eða aldrei samur og fyrr. I>essi líking er viðsfjarri að nálgast mannlegar tilfinningar, þegar sendiboðinn með sigðina gengur um garða og gróðurlendur mann lífsins, og grisjar svo, að okkur er skynjun skammt um svið til- verunnar og rýnum döprum sjónum í leyndardóma lífsins, t Kristinn Jónsson, Háaleitisbraut 44, andaðist 28. maí. Jarðarförin hefur farið fram. Jóhanna Klíasdöttir. t Konan mín, Sigríður Georgsdóttir, Meiteig 16B, Akranesi, andaðist á Sjúkrahúsi Akra- ness 6. þ. m. Fyrir mína hönd og ann- arra vandamanna, Vilmundur Jónsson. t Faðir okkar, Hallgrímur G. Bjarnason, Laugardal við Engjaveg, verður jarðsettur frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 9. júní kl. 14,00. Bjarnhéðinn Haligrímsson Inglgerður Hallgrímsdóttir Guðleif Hallgrímsdóttir Stefán Hallgrímsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, ASalsteinn Vigfússon, verkstjóri, Hraunbæ 33, verður jarðsunginn frá Hall- grímskirkju fimmtudaginn 10. júní kl. 1,30 e.h. Ragnhildur Valdimarsdóttir Guðmann Aðalsteinsson Ragnhildur A. Kristinsdóttir og ættingjar. t Móðir mín, tengdamóðir og amma, Ástrós Sigfinnsdóttir, Faxabraut 80, Keflavík, sem lézt að Landakotsspítala 7. júní sl., verður jarðsung- inn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 12. júní kl. 2.00. Maja Sigurgeirsdóttir, Sigurður Ben Þorbjörnsson og börnin.I finnst stundum, að villit öfl séu að verki, þetta geti ekki verið ráðstöfun hins algóða höfundar lifsins. En minnumst þá ófuH- komleika okkar og vanþekking- ar. Tökum okkur þá í trú orð skáldsins: „En ég veit að látiwn lifir. Það er huggun harmi gegn.“ Þessar myndir og aðrar líkar, birtusit á sjóntjaldi bugams, þeg ar okkur hjónunum var tilkynnt andláit vinkonu okkar, Elínborg ar Bjönnsdóttur, frá Höfnum. Við hjónin vorum þá stödd norð ur í landi, og bjuggumst við að finna vinkonu okkar hressa og heila af meinum sínum er við kæmum heim, þegar Mfið utan mannhringsins var að endurfæð ast í vorblænum fyrir mátt frá geislum sólar. Andstæður tilver- umnar enu jafnan torskildar. „Hér féll grein aif góðum stofnL grisjaði dauðinn meira en nóg.“ Ævisól Elinborgar var enn hátt í heiði, þegar kaEið kom, og vænta mátiti, að hún ætti enn framundan litrikt æviskeið héma megin tjaldsins. Elinborg var laufprúð grein á gildum ætt- arhlyni, húnvetnskum. — Berg- mannsætt. Foreldrar Eiínborgar voru Bjöm Teitsson, Bjöms- sonar, Óiafssonar, frá Kringlu á Asum í Húna- þingi og Steinunn Jónsdóttir, ættuð frá Skutulsfirði við Isa- fjarðardjúp, af merku fólki kom t Eiginmaður minn og faðir okkar, Óskar Sumarliðason, Mosgerði 23, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 11. júní kl. 3 e. h. Jóhanna M. Þorgeirsdóttir og börn. in. Móðir Björns Teitssonar var Elinborg Guðmundsdóttir, af Bergmannsætt. Þau Bjöm Teitsson og Stein- tmn, er bæði voru greind og vel gerð, vönduðu uppeldi dætra sinna, gróðursettu hjá þeim fagr ar dygigðir, og þær nutu bók- legrar kennslu heima og í far- skóla. Auk Elínborgar eignuð- ust þau hjón aðrar tvær dætur, Margréti og Hrefinu, sem báðar eru giftar, Margrét er búsett í Reykjavík en Hrefna á Skaga- strönd Elínborg dvaldi tvo vetur við nám í Kvennaskólanum á Blönduósi. Elinborg var hvort tveggja námsglöð og áhugasöm, og nýttist því skóladvölin vel, eins og fram kom er hún gerðist húsmóðir og uppalandi barna sinna, Elinborg Björnsdóttir eignað- ist í fyrra hjónabandi eina dótt- ur, Láru Bjamadóttur, hún er gift Grímí Sigurðssyni renni- smiði á Lágholti i Mosfellssveit. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og sonar, Þorsteins Sigurjónssonar, Keldulandi 15, Anna Jónsdóttir og synir, Margrét Þorsteinsdóttir. Lára líkist móður sinni í sjón og mannkostum öllum. Árið 1944 gerðist Elinborg ráðskona í Höfn um á Skaga, hjá Jóni Benedikts- syni frá Aðalbóli, sem reist hafði bú, ungur að árum. Þau Jón og Elínborg gengu í hjónaband tveimur árum seinna, 1946. ' Hafnir enu höfuðból að fornu og nýju. Þar bjuggu löng- um rikilátir menn og rausnar konur, viðurkenndar fyrir höfð ingshætti og risnu mikla. Fyrr en Jón Benediktsson hóf bú skap í Höfnum, hafði um skeið lifað þar einlífi, að mestu, sið- asti afspringur Hafnarættarinn- ar, er þar bjó, og því hafði höf- uðSbólið hrörnað, ytra og innra. Með komu ungu hjónanna, Jóns og Elínborgar, hófst endurreisn arstarfið. Elínborg skipaði hús- freyjusætið I Höfnum, þann veg, að engu síðUr þótti en þá fyrr, er bezt var. Hún var til skör- ungsskapar borin í sjón og raun. Var það og einróma sögn allra þeirra, er sóttu þau Hafn- arhjón hekn, en það voru marg- ir. Veitul voru þau hjón, og sam- siungin rausn og risna húsfreyj- unnar laðaði gesti, alúð hennar og Ijúflyndi sem og matur og drykkur voru öllum til reiðu, snauðum sem rikum, öldruðum sem ungum, enginn greinanmun- ur gerður á stétt eða stöðum. Samhent voru þau hjónin um þetta sem annað. Elínborg var svo gerð sem göfugustu kynsyst ur hennar hafa jafnan verið og eru. Hjartahlý móðir og eigin- kona, dáðrík húsfreyja. Elinborg var heið yfiriiitum og tíguleg í framgöngu, glað- lynd ag greinagóð í viðræðum. Ehnborg var um langt skeið í stjórn kvenfélags sveitar sinn- ar, og starfaði fórnfús að ýms- um menningarmálum. Blómaríkið var Elinborgu kært sem öll önnur fegurð lífs- ins. Munir þeir, er hún gerði í höndum, bera vitni um næmt feg urðarskin og listhneigð. í Höfnum er náttúnufegurð mikil og s-tórbrotin. Þar festi Elínborg yndi, og batt órjúf- andi tryggð við höfuðbólið. Þar lifði hún, fulliþroskuð kona sin- ar sælustu ævistundir. Frá Höfnum mun hún hafa fliutt með nokkrum trega, eftir starf og stjóm þar í fullan aldarfjórð- ung. Þegar hjónin Jón Benedikts- son og Elinborg ' Björnsdótt- ir fluttu hirngað til Reykjavík- ur tók Benedikt sonur þeirra við Höfnum, jörð og búi. Ungi bónd inn er atgervismaður, og likleg- ur tii dáðríkra verka, og drengi- legra. Giftur er Benedikt Guð- rúnu Benediktsdóttur Blöndal, af hinni kunnu Blöndalsiætt i Húnaþingi. Birna dóttir Jóns og Elínborgar er gift Eiríki Jón- mundarsyni bónda á Auðkúiiu í Húnaþingi. Bima er myndarleg kona og vel gefin. Börnin eru flestum Guðs gjöf- um dýrmætari, en vandi er með þá gjöf að fara, og mestu varð- ar þá, leiðandi hönd ástrikrar móður. Vandann leysti Elínborg í Höfnum með ágætum. Bitur harmur nistir nú brjóst barna Elínborgar og eiginmanns hennar. Börnin, er tíðum dvöldu í Höfnum og Elínborg reyndist sem bezta móðir, sakna hennar sáran, og vinir hennar drjúpa höfði í sorg, við opna gröf, er brátt lokast. En bjart- ar minningar geymast um göf- uga konu, þótt gröfin lokist. Við hjónin náðum heim í tíma til að fylgja vinkonu okkar til grafar, og þó var hún ekki þar. t Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mér samúð og vinsemd við andlát og útför mannsins míns, Vilhjálms S. Helgasonar, frá Dalatanga. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Sveinsdóttir. Hún var sjálf flogin til fegurri heima. Þar er heiðrfkjan tærari, ljósin skærari, blómin litríkari en hér. Tónamir þar lyfta hug- anum i hæsta veldi. Hérna meg- in er lífið failvalt og fegurðin hverful, en í ljósheimium lifenda, sækir lifið fram til vaxandi þroska og fullkomnunar. Við hjónin sendum þér, kæra látna vinkona, kveðju okkar yf- ir á land eilífðarinnar, þangað er blómin söina ekki og sólin gengur aldrei til viðar. Við geymum ljúfar minningar frá viðkynnmgunni. Við biðjum Guð að létta harma ástvina þinna og varpa geislum himnanna á minningu þeirra um ástriki þitt og umönn- un. Jörðin umlykur efnið, sem frá henni er komið, en himnarnir andann eilífa. Stgr. Davíðsson. Það var glæsilegur hópur ungra kvenna sem kvaddi Bölnduósskóla 27. maí 1935. Yndislegar stúLkur og óvenju samstiUtur hópur. Höfðu þær I alla staði reynzt skóla sinum vel um veturinn, verið námfús- ar og keppzt um að koma sem mestu í verk, verið prýðilegir heimilis- og skólaþegnar. Skóla- sliit höfðu farið fram, aðeins var eftir að taka saman síðustu pjönkurnar og kveðja. En svo einkennitega vildi til, að alltaf var eitthvað eftir — sem ekki mátti gleymast. Það þurfti að taka lagið einu sinni ennþá, eða dansa einn mazurka eftir göng- unum — skrifa i minningabók sem hafði orðið útundan, eða hafa yfir litið ljóð. — Það var stundum erfitt að kveðja á vor- in, skiinaðarstundin var Mka miklu sárari I „gamla daga,“ þvi þá var svo óvist hvenær fundum bæri aftur saman, erfitt um vik að komast langa leið til að hittast. En farartækin biðu á hlaðinu og nú máitti efcki tefja förina. Eftir sfcutta stund tvístraðist hópuriinn, og ég stóð eftir á hlað inu með tárin í augunum. Hlýr hugur og góðar óskir um bjarta fraimtíð fylgdu stúlkunum miin- um úr hlaði, ég saknaði þeirra. Inni biðu mín tómir gangar og stofur. Söngur og hljómar frá liðnu skólaári voru þagnaðir, góðar minningar um elskulega nemendur fylltu hugann, þegar ég hvarf aftur inn í blessað skólahúsið. Þessi kveðjustund rifjaðist upp fyrir mér þegar ég opnaði Morgunblaðið þriðjudag- inn 4. mai siðastliðinn og las til- kynningu um lát Elínborgar Björnsdóttur frá Höfnum á Skaga. Elínborg var ein i náms- meyjahópnum, er kvadidi Blönduósskóla þennan umrædda vordag og blessuð EMnborg flaug vonglöð í fang bjartra vona heim í sína sveit. — Þetta var á afmæMsdaiginn hennar þeg ar hún vaí 18 ára. Hún var fædd að Kringiu i Tonfalækjarhreppi 27. maí 1917, dóttiir hjónanna Björns Teits- sonar frá Kringlu og Steimunn- ar Jónsdóttur frá Tungu við Isafjörð. Var hún elzt sinna systra, en auk Elinborgar áttu þau hjón tvær dætur, Margréti, sem gift er og búsett I Reykja- vik og Hrefmu húsfreyju á Skaagströnd. Eiinborg var af góðu bergi brotin. Elinborg föð- uramrna hennar var sysitir Guð- mundar f. bónda á Torfalæk, er var faðir Jóns er síðar bjó þar og Páls V.G. Kolika læknis. — Var ætt sú oft nefnd Bergmanns ætt og hefur verið mjög fjöl- menn þar norðurfrá, eiga marg- ir merkir menn til hennar ræt* ur að rekja. Steinunn kona Björns var Vestfirðingur. Á æskuárum var hún miikið í Hnífsdal, hrósaðí hún oft happi yfir því að hafa notið þar leiðsagnar Helgu Jóakimsdóttur, sem hafði verið frábær atorku- og myndarkona. Steinunn mundi lengi það sem vel var gert. Við vorum ná- grannakomur um árábil, þegar að þaiu hjón bjuggu að Geira- Framhald á bls. 25 Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR FINNBOGADÓTTUR fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn þann 10. júní kl 10,30 fyrir hádegi. Jón Bergsson, Jónína J. Ward, Leslie Ward, Bergur Jónsson, Rut Arnadóttir, Magnús Jónsson, Selina Kristinsdóttir, Finnbogi Öm Jónsson, Elín Tryggvadóttir, og böm. Innilegar þakkir og útför t fyrir samúð og hluttekningu við andlát KRISTJÁNS friðriks kristjAnssonar Sérstaklega viljum við þakka hjúkrunarliði og læknum Land- spítalans fyrir þá alúð og umhyggju, sem hann naut i spít- alanum. Fyrir hönd aðstandenda. Hólmfríður Helgadóttir, Bólstaðahlíð 62, Rvík. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför konunnar minnar ÖNNU JÚLiU HALLDÓRSSON Jaðarsbraut 41, Akranesi. Guð blessi ykkur öll, Guðmundui Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.