Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 5

Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1971 sem orti Utsvör í Hafnarfirði 127 milljónir króna LOKIÐ er niðurjöfnun útsvara 1 Hafnarfirði og skattskráin lögð fram sl. föstudag. Úfsvar var lagt á 2920 ein- staklinga og 86 fyrirtæki, sam- tals kr. 127.011.700.00. Aðstöðugjald var lagt á 344 einstaklinga og 131 fyrirtæki, samtals kr. 13.335.300.00. — Kærufrestur er til 8. júlí. — Hæstu útsvör bera: Kinstaklingar: kr. Hörður A. Guðmundsson, Hringbraut 46 543.400 Jónas Bjarnason, læknir 471.500 Sævar Gunnlaugsson, Hringbraut 32 366.200 Halldór Halldórsson, skipstjóri 296.300 Einar Ingimundarson, bæjarfógeti 276.300 Jósef Ólafsson, læknir 246.500 Grímur Jónsson héraðs- læknir 232.000 Guðmundur Lárusson, bygginameistari 226.100 Jóhannes Jónsson, Öldu- slóð 222.800 Andri Heiðberg, kafari 213.700 Félög: Raftækjaverksmiðjan h.f. 944.400 Ishús Hafnarfjarðar h.f. 909.800 Knútur & Steingr. h.f. 697.000 um Þegar þýðingasafni Magn- úsar Ásgeirssonar er flett, verður það reyndar Ijóst, eins og margoft hefur verið bent á, að viða hefur hann komið við. Hann hefur fundið til skyldleika með fleiri erlend- um skáldum en aðrir íslensk- ir ljóðaþýðendwr. 1 þessu sambandi er einni'g vert að minnast þess, að Helgi HáJf- danárson hefur þýtt hið skemantilega kvæði Seedorffs Hugleiðingar um u.pprisuna yfir glasi af korn-brennivini, sem hefst á þessum daami- gerðu hendingum: Hvílldk dásemd er að dreyma að við lifum! hviJiiik dýrð að lífið getur breytzt i draum! Hans Hartvig Seedorff Ped ersen hlýtur að vera sérstak- lega kæikominn gestur á ís- landi. Hann hefur með verk- um sinum og lifi bent á sam- eiginleg einkenni og áhuga- mál norrænna þjóða, verið sannur fulltrúi þess, sem við fslendingar finnum verðmætt í danskri menningu. Rödd hans er ekki með þeim hljómmestu í norræna skálda- kórnum, en þar sem hún nýt- ur sín best ber hún þrosk- aðri og Mfvænlegri skálidlist vitni. Jóhann H.jálmarsson. Volkswagen bifreiðar eru búnar meiri örvggistækjum en kröfur eru gerðar til. samkvæmt lög- um. Þeir eru vandaðir, þarfnast lítils viðhalds, auðveldir í viðhaldi og hafa viðurkennda vara- hlutaþjónustu að baki sér. Volkswagen er örugg fjárfesting og í hærra en dursöluverði en aörir bílar. Venus h.f. 539.500 Lýsi & Mjöl h.f. 537.000 Aðstiiðiigjald: Raftækjaverksmiðjan h.f. 598.400 Kaupfélag Hafnfirðinga 478.700 Jón V. Jónsson s.f. 413.500 Dröfn h.f. 384.100 Bátalón h.f. 316.000 Skáldið gleðina og svanina fimm Heldur meira undir vatn SAMKVÆMT siðustu mælingum fer heldur meira undir vatn vagna Lagarfossvirkjunar en gert var ráð fyrir í upphafi. — Blotnar meira af engjum við Egilssitaði og eimnig fyrir botni Lagarins, þar sem Jökulsá á Fljótsdal kemur niður. Þessar upplýsimgar kotniu fram á blaðamannafundi með Valgarð Thoroddsen, rafmagnsveitustj óra i gær. Sagði hann að þá væri um tvennt að ræða, að hæikka minna vatnisiborðið eða greiða meiri skaðabætur. Ekki kemur þetta fram við fyrsta áfanga virkjunar, sem nú verður farið að vinna að, en hann er 5 Mw virikjiun. Öll verð- ur virkjunin 12 Mw. leika og gamansemi, en með aldrinum hefur virðuleika- svipur hátiðflegrar alvöru færst yfir ljóðagerð See- dorffs. Hann hefur orðið danskt hirðsikáld, ort tækifær- isfljóð, sem vegsama hið norr- æna bræðralag til að mynda, eins og fram kemur í ljóði hans um svanina fimm, sem birtist í íslenskri þýðingu Björns Danielssonar í sein- asta fölutblaði Lesbókar Morg- unbiaðsins. Þótt Seedorff hafi á þennan hátt f jarlægst sam- tímann i danskri ljóðagerð hefiur hann gætt vandvirkni og rödd hans er jafn fáguð og áður þótt með öðrum hætti sé. Eins og við vitum er timi þjóðskáldanna að mestu liðinn, en hvert skáLd, sem með verkum sín-um vill fremur stuðla að því að sam- eina en sundra, á enn brýnt erindi við fólk. Menn velja svo slíkum skáldum stimpil eftir innræli sínu, en nóg um það. Hans Hartvig Seedorff er í raun og veru ga.ma.i]fl kunn- ingi Istlendinga. Magnús Ás- geirsson þýddi á sínum tíma nokkur ljóða hans, og ég held að þau hafi haft góð áhrif; minnisstæðast þeirra Ijóða, sem Magnús þýddi, er Kveðja Dan Quijotes: „Með fótinn við istað og feigðina á vör- um: Far vel!“ í þessu Ijóði um „hrakfali]ariddarann“ er lögð áhersla á að „vort líf er gegn vindmylnum burtreið og barátta hörð.“ Það er ekki fjarri þvi að við minnumst gamamkvæða Steins Steinarrs þegar við rifjum upp þessi kvæði, eins og til dæmis óð- inn um medieus Bomibastus: Vort lif, vort Mf, Bombastus, er Mkt og resept stórt, og Lyfið rétta, það er gleðin ein. DANSKA skáfldið Hans Hart- vig Seedorff Pedersen er staddiur á íslandi um þessar mundir. Hann er fæddur árið 1892. Fyrstu lijóðabók hans, Vinlþv og vedbend, sem kom út 1916, var tekið með fögn- uði. Hans Hartvig Seedorff naut i upphafi sjaldgæfrar hylli ljóðaunnneda, fá dönsk skáld hafa orði vinsadli en hann. Eftir að hafa samið f jölida bóka stóðu honum aliar Haus Hartvig Seedorff Pedersen dyr opnar; nú býr hann í heiðursbústaðn-um Bakkehus- et eins og þj-óðskáldi sæmir. Aftur á móti er ljóst að áhrif hans á þróun danskrar ljöð- listar hafa verið hverfandi Lí.t- il þrátt fyrir glæsilega byrj- un og fyrirheit, sem hann lét að mikln leyti rætast. Hans Hartvig Seedorff hef- ur löngum átt auðVelt með að tjá sig í bundnu máli. Hann hefur verið trúr danskri skáld skaparhefð, sem rekja má tifl skáida eins og Aare- strups, Winthers, Drach- manns og Sophus Claussens. Ljóð hans einkennast a.f létt- UNDIRMIi IR MtÐ tllILtlKIIM HRMSTURSRHIK Ekkert hetur verið til sparað að gera undirvagn 1302 gerðanna hæfan fyrir hinar stóru kraft- miklu 60 ha. vélar. Fyrst og fremst eru 1302 gerðirnar búnar nýjum framöxli, — með gorma- fjöörum og innbyggðum denipurum. — Meiri sporvídd. Langt fjöðrunarhreyfisvið. Framúr- skarandi jafnvægi í fjöðrun. Allt þetta veitir afbragðs keyislueiginleika og stöðugteika. Að aftan er snerilfjöðrun ásamt hjöruliðatengjum við gírkassa og hjólaskálai. Þessi búnaður, sem byggður er á sömu grunnatriðum og Porsche 911, tryggir þægilegan og skemtilegan akstur. — Beygju-geisli á 1302 gerðinni er aöeins 9,5 metrar, sem auðveldar allan borgarakstur svo og sérstaklega að leggja bilnum í þrengslunt. Komið og kynnizt VOLKSWACEN ** — 1200 — 1300 — 1302 — 1302S — 1302SL HEKLAhf Laugavegi 170—172 — 3imi 21240 ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN VOLKSWAGEN1302 og 1302S M *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.