Morgunblaðið - 28.07.1971, Page 8
MORÖUMBLAÐIÐ, MtÐVIKUDAGUR 28, JÚL£ 19(71
3ja herb. íbúð í Húaleiti
Skemmtileg endaíbúd á 4 hæð í sambýtishúsi við Háaleitis-
braut tbúðin er falleg stofa og tvö góð svefnherbergi, en litið
eldhús. Sameiginlegt vélaþvcrttahús í kjallara Bíiskúrsréttur,
íbúðin er laus til afnota þann 15. september naestkomandr.
Verð 1650 þús kr. Útb. 1 miHj. kr.
MiÐSTÖÐlN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
Hhmnindajörð vii) Breiðafjörð til sölu
Jörðin Jónsnes í Helgafellssveit er til sölu, ef viðunandi
verð fæst
Híunnindi jarðarinnar eru æðarvarp, selur, lundi, hestabeit.
Jörðin er girt, gott stemhús, ofíukynding, fjós og hlaða Cr
timbri. Jörðin er ekki f ábúð.
Upplýsingar næstu daga hjá Víggó Þórvarðarsyni, Stykkishólmi,
sími 93-8221, og Einari Þorvarðarsyni, sfmi 41600, Kópavogi,
Cóð vinna
Kvenfataverzlun óskar eftir stúlku til afgreiðslustarfa.
Emmg stúlku til aðstoðar í skrifstofu og fleira.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góð vinna — 7397".
Sendibíll al stærslu gerð
Til sölu Ford D 300, árgerð 1966, 3,5 tonna yfirbyggður sendí-
bíll. Billinn er í 1. flokks ásigkomulagi, skoðaður 1971. Seist
með eða án stöðvarleyfis. Hagstætt verð og greislukjör.
Stmi 16243 eftir klukkan 18.00.
Bílastillitœki
Til sölu er Dumont Schop bílastillitæki.
Upplýsingar í síma 93-8191, Stykkishófmi.
Mafíu-
fólk
gripið
Palermo, 23. júlí. NTB.
ITA1LSK.A lögreglan haitdtófc í
dag 23 meinta meðlimi Mafi-
unuar í umfangsmiklum sv-5-
gerðum víða á Ítalíu. Þetta
er önnur herferðin gegm
Mafiumii á 9 dögum og haU
alls 56 verið liandtóknir, grun-
aðtr um „glæpsamleg samboud“.
35 Mafíuforingjar eru í gæzlti
varðhaldi á ýmsum. eyjum á
Miðjarðarhafi. Aðrir svokallað-
ir „Mafiosis", þar á meðal Jœ
Adonis, fyrrum illræmdur glæpa
foringi á bandarísku ausitur-
ströndinni, eru hafðir í gæzlti-
varðhaldi í afskekktum sveita-
þorpum á Ítalíuskaga.
Notaðir bílar
Op/ð til klukkan 22 í kvöld
SKODA 110 L "70.
SKODA T00 S "70.
SKODA 1000 MB "69, "68, "67 og "66.
SKODA Combi "67, ”66 og "65.
SKODA Oktavia "65 og "63.
SKODA Fefechia "62.
SKODA T202 "66, "66 og "64
Moskvitch "66.
V.W 1300 "66.
Land Rover "62.
Simca Ariane "63.
Fiat 850 "57.
Verð við alfra fraefi. Útborgun allt frá 10000 krómim.
Uppsláttarvinna
Tilboð óskast í uppslátt fyrir grunni, T100 m- stálskemmu.
Getur hafizt nú þegar.
fSTAK, Suðurlandísbrautt 6.
Öskum að kaupa
loftpressu tyrir traktor
SNIÐILL H.F. MývatnssveiHt
sími um Reynihtíð.
Meðal þeirra sem voru hartd-
teknir í dag var koma að uafni
El'isabetta Indlicato de Calog-
ero, 37 ára gömuT, fuTitrúi
sikileyjar-MaffuTinar. Nýlega var
sótt um leyfi til að vísa úr landi
annarri konu, Atttonietta Bag-
arelia.
13 aðrir Mafíosis hafa verið
handtekn.tr það sem af er þess-
um mánuði fyrir morð á kaup-
sýslumanni, sem þeir viidu „f jar-
lægja“. Tveir úr fjölískyldu, sena
lögreglan segir að stjómi Ma-
fíunirti í Palermo, þar sem sak-
sóknari ríkisins var myrtur úr
Launsátri 5. maí, voru einmig
handteknlr. Margir hi'nma hand-
teknu hafa tekið þátt t starf-
serni, sem hefur sett al'llt á amtv
an endann í Palermo. Nn»
manna er leitað fyrir hlutdeild
t eiturlyfjasölu Mafíunnar.
Tékkneska biíreíðaumboðið
Auðbrekku 44, Kópavogi. Símí 42600.
HIÐ FKÆGA
VÖRUMERKI
TRYGGIR GÆÐIN
20 ' - Kr. 24,345,-
24'' - Kr. 26,435,-
Ný sending- af hinum glæsilegn H.M.V. sjón-
varpstækjum. Tæknilegar nýjungar, s. s.
transistorar í stað lampa, auka þægindi og
lækka viðhaldskostnað.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
FÁLKINN HF.
SUÐURLANDSERAUT 8, REYKJAVÍK.
I FERÐALAGIÐ
Peysur allskonar,
Uflamærfatnaður.
Ullarsokkar.
FRAMTÍD1N
Laugavegi 46. — Sími 13061.
Fasteign til sölu
4ra herb. íbúð á góðum stað í borginni er til sölu. íbúðm ef í
góðri leigu. Verð kr. 1800 þús. Útborgun 1100 þús. Gott tæki-
færi fyrir þá, sem vilja tryggja sér íbúð strax, en þurfa eigi á
henni að halda fyrr en síðar.
Nafn og sími leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „7895,"
Nauðungarupphoð
á vamingi vefnaðar og gjafavörudeilda Kaupfélags Siglfirðínga,
Suðurgötu 4, Siglufirði. Eign þrotabús félagsins verður haldíð
áfram í kjörbúðarhúsinu, Suðurgötu 4, fimmtudaginn 29. og
föstudaginn 30. júlí n.k. og hefst uppboðið kl. 1600 báða dag-
ana. Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á Siglufirði.
26. júlí 1971.
Sumarmóf í JUDÓ
verður haldið að Laugarvatni dagana 6.—13.
ágúst næstkomandi.
Stjómendur, prófessor K. Kobayashi 7. dan,
og N. Yamamots 5. dan.
Upplýsingar í skrifstofu Í.S.Í.
Júdónefnd I.S.Í.
Van Heflin
iátinn
HoHywood, 23. júií. AP.
LEIKARINN Van Heflin lézt í
dag, sextugur að aldri. Hana
fékk hjartaáfall fyrir einutn og
hálfum mánuði og lá síðan í
sjúkrahúsi án þess að ná með-
vitund.
Etn síðasta kvikmyndin sem.
Van Heflin lék i var „Airport",
þar sem hanm kom fram í hltat
verki farþega er ætlaði a3
sprengja ffugvéi í tætlur. Haciin
þótti fjölhæfur Tei'kari og koon
fram í ólíkum hlutverkuan.
baeði í kvikmyndum, á leiksviiSl
og í sjórrvarpL