Morgunblaðið - 28.07.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 28.07.1971, Qupperneq 28
28 -------------------------«------------- MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1971 Geioge Harmoa Coxe: Græna Venus- myndin 22 út. Ef hún þá fer nokkuð út. I>að getur eins vel ekkert oi ðið úr þessu. —- Þetta hefur maður nú líka heyrt áður, sagði Fenner. Allt í iagi. Ég skal biða þangað til þú hringir. Það verður gaman að hitta þig, Kent. 7. kafli Um hálfátta leytið hafði Mur- dock lokið við að athuga mynd irnar sem Grady hafði gert af máiverkum Carrolis. Útkoman var nákvæmlega sú, sem hann hafði búizt við, svo að hann stakk þeim niður í skúffu og gekk aftur upp í vinnusalinn, til að sjá, hvort Barry Gould væri einhvers staðar nærri. Gould var, eins og hann sjálfur, i þann veginn að fara í mat, svo að þeir urðu samferða. Murdock fékk sér ostrur, sem hann hafði ekki smakkað i háJift annað ár. Hann át þrjár stórar sneiðar af heitu maís brauði og grænt salat og drakk bjór með og kaffi á eftir. Þegar hann loks kveikti sér í vindl- ingi, var Gould farinn að brosa. — Þú ert svei mér lystugur, sagði hann. Þetta er eitthvað annað en á ítaliu, er það ekki? Murdock tók undir það og svo töluðu þeir um stund um stríðið og það, sem gerzt hafði þar sem þeir höfðu verið, hvor um sig. Gould sagði frá þvi þeg ar hann var skotinn niður og tekinn til fanga og um ævina í fangabúðunum, og svo það sem hann væri að fást við bókina sina. Þetta vakti mjög áhuga hjá Murdock, því að sjálfur hafði hann alltaf verið bak við víg- Mnurnar og ekki séð annað en eymdina og spillinguna og ringl aða bændur, sem höfðu verið skildir eftir i eyddum þorpum sínum, eftir að Þjóðverjar höfðu verið þar á ferðinni. Göuld tal- aði eins vel og hann skrifaði og loks sagði Murdock við hann, að hann ætti að fara í fyrir- lestrarferð. — Það er hægt að hafa vel upp úr því. — Já, sagði Gould. — En svo erum við líka i stríði. Geturðu hugsað þér mig á ferðalagi, hald andi fyrirlestra yfir einhverjum klúbbkerlingum. Mér finnst, að karlmenn á okkar dögum eigi að hafast eitthvað að, sem gagn er í. Ég vinn hjá upplýsingastjórn hersins og þegar þvi er lokið og bókinni lika, fer ég aftur í eld- inn — ef ég get. Fyrirlestrarn- ir geta beðið. Murdock jánkaði því. En hann vissi, að Gould var vel máli farinn og kom auk þess vel fram. Einnig hafði hann til að bera öryggi og sannfæringar- kraft og vissi ■ alltaf um hvað hann var að tala. Klukkan var orðin níu áður en Murdock gat fengið sjálfan sig til að hugsa um annað, en þá fór iíka að draga úr upplyft- ingunni sem hann hafði fundið til yfir matnum. Hann bað um reiiknámigiinin en amdvarpaði siðam og það svo hátt, að Gould sagði: — Ertu ekki emn búimm að ná í myndina? . . Og viit ekki tala um það enn, ha? Hvert ferðu héðan? — Ég held ég verði að fara og tala við Bacon. Svo kynni ég að hringja til Ixiuise og Gail og kaminskd fara þangað út eftir stundarkorn. Viltu verða sam- ferða? — Já, já, sagði Gould. — Ég á að vísu dálítið eftir að gera, en það getur beðið eitthvað. Þegar Murdock hafði fengið til baka, náðu þeir sér í bíl og óku á lögreglustöðina. Niðri í ganginum sagði Gould. — Ég veit ekki hvort það, sem þú ætlar að segja við Bacon er' leyndarmál, en ég þekki Bae- on og hann verður sennilega málreifari við þig ef þú ert einn hjá honum, heldur en ef ég er þarna að flækjast. Ég er enn í hans augum sama sem blöðin. Ég ætla að tóta niðuir á blað. Komdu þar við þegar þú ert bú- inn. Murdock sagði allt í lagi og gekk inn í lyftuna. Hann var nú ekki alveg viss um, hvað hann ætlaði að ræða við Bac- on, em hamm skiJdi, hvað Gould átti við, og kunni vel við þá nærgætni Gouids að vilja lofa honum að vera einum. Bacon sat og hallaði sér aftur á bak í stólnum, með fæturna uppi í gluggakistunni. Hann beið meðan Murdock lét aftur hurðina en sneri sér þá við, og sagði: — Nú, það ert þá þú! Murdoek fletti frá sér frakk- anum og settist. AJIt í einu smar sneri Bacon sér á stóinum. Hann leit á Mordock sem snöggvast og svo snuggaði eitt- hvað í honum. — Öll þessi myndataka til einskis, eða hvað? — Hvernig veiztu það? -— Ég get séð það á smettinu á þér. Murdock ýtti húfunni aftur og lækkaði sig í stólnum. — Hvað eir um Carroll? Er hann enn undir gleri? Bacon kinkaði kolli. — Þó veit ég ekki, hversu lengi það verður. Neil Briseoe er kominn til skjalanna. Segist vera fyrir Carroll. Það var vist til þess ætlazt, að Murdoek yrði hrifinn af þess um fréttum, og það varð hann líka. Neil Briscoe var einhver bezti — og dýrasti — lögmaður í allri borginni. Ekki hefur Carroll þó leigt hann? sagði hann. - Nei, '•íklega Róberts-stelp am. Briscoe nefndi það ekki. Þið hafið ekki nóg i hönd- umum til þess að halda honum í gæziuvarðhaidi, er það? — Það verður saksóknarinn að segja til um, en ég efast um það. Við höfum skothylkið í höndunum. Ef við hefðum byssuna iíka, gætum við sagt, hvort það var pinninn i henni, sem sprengdi kúluna. En við höfum ekki enn fengið skýrslu um þessi teppi. Murdock beið. Hann saug vindlinginn og horfði á Bacon gegmum reykimm. Loiks'm.s brosti hann einkennilega. — Og hvað hafizt þið að? Bacon snuggaði og hengdi vörina. — Ég er að leika erki- spæjara. Ég stend í skítverkun um og nappa þessa dóna, sagði hann önuglega, og svo leggur saksóknarinn til gáfurnar. Þeg- ar mikilvæg mál eru á ferðinni skilurðu. Ef einhver hafnar- vei-kamaður á fylliríi lemur kon una sína í hausinn, eða stingur viðhaldið hennar með hníf, þá er Bacon gamli fullgóður. - Ertu nú orðinn afbrýði- samur? sagði Murdock. EQSTA DEb SQb ^SUMARLEYFISPARAÐÍS EVRQPU " - Verð frá kr. 12.500. Þotuflug — aðeins 1. flbkks gisting. , j ; 1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág., sept, b' :;'. öruggt, ódýrt, 1. flökks. TLl ■ CUDO Verksmiðja vor verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 31. júlí til 9. ágúst. CUDO-GLER HF. ADflftl #' TÍZKUVERZLUN VESTURVERI Uppblásnu stólarnir allir búnir. Pullur, púðar, plaköt o. fi. stórskrítið enn til. Nlýkomnar yfir 30 teg. af belt- um. Hrikalegt úrval af gallabuxum frá Falmer og Wild Mustang, ennfremur frá Southsea Bubble, ódýrar og ofsalegar. Kaefandi skyrtuúrval. Nýkomnar Denim-dragtir (stelpu auðvitað) og Denim-jakkar. Bolir, bolir og aftur bolir fyrir verzlunarmannahelgina. ADAM, tízkuverzlun, Vesturveri. Sími 17575. Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Ku.viulu að fiima mcði eiiihvcru tíma dagsins til að hufsa. Nautið, 20. april — 20. niaí. í dag er hæg't að njóta lífsins, ef jiú ert vakandi. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Reyndu að ljúka þínu starfi sem fyrst, því að ótal ónnur verkefni hafa setið á hakanuni. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Reyndu að gæta tiingu þinnar vel í dag, því að freistinsarn- ar eru margar. JJónið, 23. júlí — 22. ágúst. Kkki er laust við diaumóra í kiingum þig, os, félagslyndið vantar ekki. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Nokkur ró fa*rist á þín málefni, og er full ástæða til að þakka fyrir það. Vogin, 23. september — 22. október. Hvað sem þér kann að finnast, er fiill ástæða til að ffefa óðru fólki tækifæri til að láta Ijós sitt skína Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Keyndu að hafa eins hæg,t um þig í dag og þú framast mátt, því að þú þarft að jafna jiig á einhverju. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. ÖII tækifæri til einveru verða þér til mikils grnffns. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú ert geðííóður að eðlisfari, og getur haft góð áhrif á aðrn, og eins ertu nægilega áhrifagjarn til að geta Iátið aðra bæta skap þitt I dag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú verður að vinna nokkur aukaverk, og verður sennilega ekki mjóg lengi að því, ef þú aðeins liefur huganii við það, sem |iú ert að gera. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Andrúmsloftið er eitthvað léttara í kringum þig on verlð hef- ur og þú endurnýjar gamlan kiiiiningsskap. Bacon lét ekki svo lítið að svaia þessu, og Murdock var heldur ekki neitt hrifinn sjálfur af þessari glósu. Þeir sátu svona nokkra stund. Murdoek starði ólundarlega niður í gólfið og Bacon á skrifborðið sitt, en loks ins leitaði hann á náðir þessarar venjulegu hressingar sinnar. Hann opnaði skúffu og tók upp vindii. Þegar hann var búinn að kveikja í honum, ræskti hann sig. — Ef þú værir ekki svona fjandans þrár, urraði hann, — þá gæti okkur kannski orðið eiíthvað ágengt. Hann sineri vindlinum í munninum og horfði siðan vandlega á hann og með auðmýkt. — Ég fæ morð til með ferðar og fæ ekki annað að vita en það, að náunginn var sikotinm, og hvar hainin fainnist og hér um bil hvenær. Svo fæ ég tómt skothylki og þennan venju lega hrærigraut af fingraförum og bendingu um, hvar morðið hafi verið framið. En Þú — hann benti á Mordock með vindlinum — Þú veizt meira en ég um tilganginn með morðinu. — Hvernig það? — Hvernig það? segir hann. Bacon snuggaði með viðbjóðs- svip. — Ef þetta morð stendur í einhverju sambandi við Venus armyndina, þá fæ ég ekki betur séð en við eigum að byrja á þeim endanum, hvort sem það verður fyrr eða seinna. Sem sé á Venusarmyndinni og hverjum fjandanuim, sem þú heldur að hafi verið falið undir henni. Murdock hugsaði sig um. Hann hafði gengið með þessa hugmynd alllengi. Það var ekki fyrst og fremst það, að Bacon gæti hjálpað honum neitt að gaigmi, held uir hitt, að hamm viildi fá mann, sem hægt væri að treysta, hlusta á hann og fá tækifæri til að sannprófa hug- myndir hans. Hann lækkaði sig enn í stólnum. Hann andvarp- aði. — Gott og yel, sagði hann. —Aah! —- Jæja þá . . okkar í miHi sagt. . . . í bili. Og aðeins vegna þess, að ef eitthvað kemur út úr þessu, verður það sennilega þú, sem færð að vinna mestallt verkið. — Það er nú engin ný bóia, sagði Bacon. Murdock kom aftur að því, sem hamm hiaföi saigt Bacon þá um morguninn — þessari hug- mynd »immi um alþjóðiamairkað á stolnum listaverkum. — Þetta sem Þýzkararnir hafa stolið er víst til að láta sér skjóta upp á Spáni eða Sviss og mikið af því verður þar kyrrt til lang- frama. Við slíkt er ekkert hægt að fást. En við vonum, að okkur verði eitthvað ágengt viðvíkj- andi því, sem berst hingað til landsins, og við viljum gjarnan hremrna sem mesit af því, áður en það fer út úr Evrópu. Hann rétti sig ot'urlítið upp í stólnum og vó hvert orð. Mergurinn málsins er sá, að það eru ekki Þjóðverjar einir, þér f'áiö yóar ferö hjá okk o r hringió í síma 25544 FEROASKRIFSTOFA I (AFNARS1RÆ fl 5 Þórsmörk Ferðir í Þórsmörk frá B.S.Í. föstudag kl. 20, laugardag kl. 13.30 og til baka úr Þórsmörk mánudag kl. 15. Upplýsingar og farmlðasala á B.S í. sími 22300. AUSTURLEIÐ H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.